Morgunblaðið - 25.06.1994, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Frumsýmr gamanmyndina
STÚLKAN MÍN 2
Sumir eru krakkar.
Aðrir eru fullorðnir.
Svo er það árið þarna á milli...
Það er einmitt árið sem Vada Sultenfuss er
að upplifa. Það er nógu erfitt að vera dóttir
útfarastjóra og eiga ólétta stjúpmömmu án
þess að gelgjuskeiðið hellist yfir mann og
hormónarnir fari að flaeða.
Bíómiðarnir gilda sem afsláttur á göt í eyru
og lokka hjá Gulli og siifri. Verð áður
kr. 1.490. Verð nú gegn framvísun miða
kr. 800. Gildir frá 7. júlí.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sími
16500
Gamanmyndin
TESS í PÖSSUN
FILADELFIA
★ ★ ★ Mbl.
★ ★ ★ Rúv.
★ ★ ★ DV.
★ * * Tíminn
* * * * Eintak
Sýnd kl. 4.45
og 11.
Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun.
Vinningar: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós, My
girl 2 bakpokar, hálsmen, bókamerki, geisla-
plötur og stuttbuxur.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN, sími 991065. Verð kr. 39,90 mínútan
★ ★ ★
A.I.Mbl
DREGGJAR DAGSINS
Sýnd kl. 6.55.
Sýnd kl. 3, 9.10 og 11.
Háskólabíó
STÆRSTA BIOIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
HASKOLABIO
SÍMI 22140
BANQUEJ
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 9.10
BRUÐKAUPSVEISLAN
ALUR VILJA KYSSA BRÚÐINA -
NEMA BRÚÐGUMINN!
★★★
Ameríska, kínverska, danskur texti og grátur +
grín = ótrúlegar vinsældir: $30 milljónir í USA.
Tilnefnd til Óskarsverðlauna og gróðamesta
mynd síðasta árs miðað við tilkostnað.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
VER0LD WAYNES I
Ef svo ólíklega vill til að þú sért ekki búinn
að sjá fyrri myndina, skelltu þér!
Miðaverð 450 en 300 sé miða af
Veröld Waynes 2 framvísað.
Sýnd kl. 11.10.
Wayne Campell og Garth Algar eru búnir að láta klippa sig, byrjaðir í menntaskóla
og vinna með skólanum. Ástin blómstrar og þeir skipuleggja mikil ævintýri*
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
*Hver trúir þessari steypu? Mennirnir gera aldrei neitt! Ævintýrið er mesta vitleysa
allra tíma, rokktónleikarnir WAYNESTOCK.
llplfP!ll
£1
Hl]ómsveitin Undir tunglinu
Ðiskótek að hætti hússins
TUNGLIÐ
Lækjargötu