Morgunblaðið - 25.06.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1994 43
DAGBÓK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
-CH
* 4 4 4 R'9nin9
4 * 4 * Slydda
Heiðskírt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað Alskýjað
A Skúrir
tyf Slydduél
Snjókoma Él
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vmdonn synir vind- __
stefnu og fjöðrin = Þoka
vindstyrk, heil fjöður 4 4
er 2 vindstig. 4
Súld
VEÐURHORFUR I DAG
Yfirlit: Yfir landinu er grunn lægð, sem þokast
austur, en yfir Grænlandi er 1015 mb lægð.
Um 700 km suðsuðaustur af Hvarfi er heldur
vaxandi 990 mb lægð, sem hreyfist fremur
hæst austnorðaustur.
Spá: Austlæg eða norðaustlæg átt, gola eða
kaldi. Smáskúrir eða lítilsháttar súld víða um
land, en þó sennilega léttskýjað vestanlands.
Hiti 6-14 stig víðast hvar.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Sunnudag: Austan- og suðaustanátt, víðast
gola eða kaldi. Skýjað að mestu og víða skúr-
ir. Hiti 8 til 15 stig.
Mánudag: Fremur hæg breytileg átt. Skúrir
víða um land, einkum þó um sunnanvert land-
ið. Hiti 8 til 17 stig.
Þriðjudag: Vestlæg átt, gola eða kaldi. Smásk-
úrir vestanlands, en þurrt og sums staðar létt-
skýjað austanlands. Hiti 8 til 17 stig.
Nýir veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
FÆRÐ A VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Lágheiði er fær bílum undir 4 tonna heildar-
þyngd. Þá er mokstri lokið á Þorskafjarðarheiði
og á veginum um Hólssand, á milli Axarfjarðar
og Grímsstaða á Fjöllum og eru þær leiðir nú
jeppafærar. Þá er orðið fært í Eldgjá úr Skaftárt-
ungu, sama er að segja um veginn til Mjóafjarð-
ar. Vegir á hálendinu hafa verið auglýstir fyrst
um sinn lokaðir allri umferð en búist er við að
Kjalvegur verði orðinn fær um 26. þessa mánað-
ar og sama er að segja um veginn í Drekagil
að norðan og í Landmannalaugar frá Sigöldu.
Búist er við að vegurinn um Sprengisand opn-
ist um mánaðamótin. Upplýsingar um færð eru
veittar hjá Vegaeftirliti í síma 91-631500 og í
grænni línu 99-6315.
Yfirlit á hádegi i gær: % ^
.^rj i h Ji
/i> JJ 101
H Hæð L Lægð 1<ulciasl<íí
Hitaskil
■AéméKémi
Samsktl
Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin yfir S-verðu
landinu þokas* austur, en lægðin SV af Grænlandi til ANA.
VEÐUR VIÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 8 rigning Glasgow 17 mistur
Reykjavik 8 súld Hamborg 18 hálfskýjað
Bergen 13 skýjaö London 28 skýjað
Helsinki 17 hálfskýjað LosAngeles 18 heiðskfrt
Kaupmannahöfn 17 léttskýjað Lúxemborg 26 heiðskirt
Narssarssuaq 5 skýjað Madríd vantar
Nuuk 3 þokuruðningur Malaga vantar
Ósló 19 léttskýjað Mallorca vantar
Stokkhólmur 13 alskýjað Montreal 20 skýjað
Þórshöfn 7 rigning NewYork 24 skúr
Algarve 25 þokumóða Orlando 26 skýjað
Amsterdam 23 skýjað París 29 heiðskírt
Barcelona vantar Madeira 21 skýjað
Berlín 18 léttskýjað Róm 28 heiðskírt
Chícago 16 rigning Vín 22 léttskýjað
Feneyjar 29 þokumóða Washington 24 þokumóða
Frankfurt 26 heiðskírt Winnipeg 16 skýjað
REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 7.35 og síðdegisflóð
kl. 19.57, fjara kl. 1.13 og 13.39. Sólarupprás er
kl. 2.58, sólarlag kl. 23.59. Sól er í hádegisstað
kl. 13.29 og tungl í suðri kl. 3.00. ÍSAFJÖRÐUR:
Árdegisflóð kl. 9.27 og síðdegisflóö kl. 21.52, fjara
kl. 3.40 og 15.43. Sól er í hádegisstað kl. 12.35
og tungl í suðri kl. 2.06. SIGLUFJÖRÐUR: Árdeg-
isflóð kl. 12.22, fjara kl. 5.47 og 17.57. Sól er i
hádegisstað kl. 13.17 og tungl í suðri kl. 2.47.
DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 4.32, síðdegisflóð kl. 17.07, fjara kl.
10.41 og kl. 23.22. Sólarupprás er kl. 2.21 og sólarlag kl. 23.37. Sól er
í hádegisstað kl. 12.59 og tungl í suðri kl. 2.29.
(Morgunblaðið/Sjómælingar íslands)
í dag er laugardagur, 25. júní,
176. dagur ársins 1994.
Orð dagsins: Þótt þúsund falli
þér við hlið og tíu þúsund þér
til hægri handar, þá nær það
ekki til þín. Þú horfir aðeins á
með augunum, sér hversu óguð-
legum er endurgoldið.
Sálm. 91, 7-9.
SKIPIN
Reykjavíkurhöfn:
Skógafoss fór í gær-
kvöldi, Hvassafellið
kom í gær, Kazakhstan
kom í gærmorgun og fór
í gærkvöldi. Togarinn
Engey kom í gær.
félagið er svo með kaffi-
sölu í gamla vatnsgeym-
inum, sem félagar þess
hafa breytt í mjög
skemmtilegt félags-
heimili. Hestaleigan er
starfrækt. Kaffiveiting-
ar eru í Viðeyjarstofu
alla daga kl. 14-17.
Bátsferðir verða úr
Sundahöfn á heila tím-
anum frá kl. 13.
Mannamót
Kvennadeild Rauða
krossins fer í sumarferð
sína nk. þriðjudag. Mæt-
ing á BSÍ kl. 10.30.
Hjallakirkja, Kópa-
vogi. Sumarferð 26.
júní. Farið verður að
Strandarkirkju, Þor-
lákshöfn, og að Hjalla í
Ölfusi. Rútuferð frá
Hjallakirkju kl. 12.30.
Hafa þarf meðferðis
miðdagskaffí. Þátttaka
tilkynnist i síma 46716
og 43909.
Hafnarfjarðarhöfn:
Þýski togarinn Gem-
imekom af veiðum.
Óskar Halldórsson fór
á veiðar í gær. Harald-
ur Kristjánsson og
Sjóli koma af veiðum í
dag. Geminie og Forn-
ax fara á veiðar í dag.
Fréttir
Sérstakur dagstimpill
verður í notkun dagana
26., 27., 29., og 29. júlí
vegna 17. ráðstefnu
norrænna dýralækna
sem haldin verður í Há-
skólabiói, segir í frétta-
bréfi Pósts og síma.
Viðey. í dag er Sund-
bakkahátíð í Viðey.
Staðarhaldari ætlar að
ganga með þeim, sem
þess óska, eftir hveija
komu Viðeyjarfeijunnar
frá kl. 13-16, austur á
Sundbakka og lýsa því
sem fyrir augu ber á
leiðinni. Þar tekur Ör-
lygur Hálfdánarson við
hópnum, veitir leiðsögn
um ljósmyndasýningu,
sem verður opnuð í dag
í Viðeyjarskóla um lífið
á Sundbakka á fyrri
hluta þessarar aldar. Að
því loknu sýnir hann
rústir þorpsins á Sund-
bakkanum. Viðeyinga-
Ljósleiðari
LJÓSLEIÐARI er strengur úr grönnum,
sveigjanlegum glerþráðum sem geta leitt ljós.
Með (jósleiðara eru send ljósinerki til fjar-
skipta, hliðstætt rafmerkjasendingum í venju-
legum símastreng. Ljósleiðarar hafa mikla
flutningsgetu, lítið orkutap, eru léttir og
gerðir úr ódýru hráefni. Einn glerþráður
getur flutt mörg þúsund símtöl samtímis. Eru
þeir notaðir í. vaxandi mæli við dreifikerfi
Landssíma íslands.
FJOLSKYLDUDAGAR
á Jarlinum, Sprengisandi
laugardaga og sunnudaga
Barnaboxin vinsælu
Innihald: Hamborgarí, franskar og kók + aukaglaðningur.
Verð aðeins JJf5 krónur.
(Börnin séu í fylgd með matargesti).
IHgygittiftltofrifr
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 andstæða, 8 skvampa,
9 fiskar, 10 væg, 11 tog-
vindu, 13 vísa, 15 hest-
ur, 18 litur, 21 glöð, 22
mynda, 23 hryggð, 24
tómatur.
LÓÐRÉTT:
2 sparsemi, 3 sjávar-
dýrs, 4 vafans, 5 detta,
6 beitu, 7 ósoðna, 12
tíndi, 14 missir, 15
fíkniefni, 16 klampans,
17 vik, 18 staut, 19 sé
til ama, 20 sjá eftir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 uggir, 4 makki, 7 aflað, 8 kuldi, 9 aka, 11
stal, 13 kaun, 14 álfur, 15 flot, 17 álmur, 20 inn, 22
úifúð, 23 jarli, 24 niðja, 25 lúann.
Lóðrétt: 1 unaðs, 2 gella, 3 ræða, 4 maka, 5 kólga,
6 iðinn, 10 kofan, 12 lát, 13 krá, 15 frúin 16 orfið,
18 merla, 19 reisn, 20 iðja, 21 Njál.
MEST SELDU STEIKUR Á ÍSLANDI
Verð frá krónum.
Vinsælasti salatbarinn í bænum.
Þig megið til með að próf ’ann! ,
Sprengisandi