Morgunblaðið - 25.06.1994, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1994
AÐSEIMDAR GREINAR
MORGUNBLAÐIÐ
PENIIMGAMARKAÐURINN
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
24. júní 1994
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 200 34 56,43 1,675 94.524
Annarflatfiskur 20 20 20,00 0,083 1.660
Blandaður afli 44 5 22,40 0,961 21.531
Blálanga 51 42 47,30 3,217 152.178
Gellur 300 300 300,00 0,195 58.500
Grálúða 102 102 102,00 0,075 7.650
Hlýri 78 45 77,60 0,906 70.305
Háfur 9 9 9,00 0,004 36
Karfi 49 30 39,98 83,566 3.340.740
Keila 40 9 25,62 1,295 33.175
Kinnar 265 265 265,00 0,009 2.385
Langa 91 20 71,09 6,803 483.629
Lúða 385 100 194,95 1,818 354.426
Lýsa 15 15 15,00 0,010 150
Steinb/hlýri 70 70 70,00 0,343 24.010
Skarkoli 133 16 90,52 17,283 1.564.498
Skata 137 80 103,94 0,050 5.197
Skrápflúra 40 40 40,00 1,002 40.080
Skötuselur 400 155 174,40 1,725 300.839
Steinbítur 112 59 86,31 6,388 551.331
Stórkjafta 36 36 36,00 0,802 28.872
Sólkoli 160 70 122,31 2,459 300.759
Tindaskata 8 8 8,00 0,058 464
Ufsi 47 13 44,62 54,278 2.421.837
Undirmáls þorskur 68 68 68,00 1,188 80.784
Undirmálsfiskur 70 23 63,61 1,258 80.016
Ýsa 140 24 95,42 27,689 2.642.119
Þorskur 186 50 83,32 107,138 8.927.023
Samtals 66,99 322,278 21.588.717
FAXAMARKAÐURINN
Annar afli 200 200 200,00 0,028 5.600
Blandaður afli 10 10 10,00 0,011 110
Gellur 300 300 300,00 0,195 58.500
Karfi 36 36 36,00 40,420 1.455.120
Keila 34 10 29,45 0,205 6.037
Kinnar 265 265 265,00 0,009 2.385
Langa 86 20 62,59 0,667 41.748
Lúða 225 140 163,61 0,018 2.945
Lýsa 15 15 15,00 0,010 150
Skarkoli 94 60 93,19 0,126 11.742
Steinbítur 86 64 67,65 0,602 40.725
Tindaskata 8 8 8,00 0,058 464
Ufsi 40 15 27,61 0,308 8.504
Undirmálsfiskur 45 40 43,99 0,183 8.050
Ýsa 110 50 81,01 0,501 40.586
Þorskur 122 77 82,36 9,239 760.924
Samtals 46,47 52,580 2.443.590
FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR
Ufsi sl 13 13 13,00 0,101 1.313
Undirmálsfiskur 30 30 30,00 0,064 1.920
Þorskur sl 78 78 78,00 1,477 115.206
Samtals 72,13 1,642 118.439
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Blálanga 42 42 42,00 1,321 55.482
Grálúða 102 102 102,00 0,075 7.650
Hlýri 78 78 78,00 0,895 69.810
Karfi 42 42 42,00 11,245 472.290
Keila 26 25 25,49 0,362 9.227
Langa 48 48 48,00 0,261 12.528
Lúða 300 132 188,54 0,637 120.100
Skarkoli 98 80 91,93 14,793 1.359.920
Steinbítur 78 77 77,38 0,925 71.577
Sólkoli 144 144 144,00 0,423 60.912
Ufsi 37 35 35,98 2,295 82.574
Undirmáls þorskur 68 68 68,00 1,188 80.784
Ýsa 140 24 105,86 4,053 429.051
Þorskur 104 60 78,80 50,121 3.949.535
Samtals 76,55 88,594 6.781.440
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Annar afli 39 39 39,00 0,101 3.939
Karfi 42 42 42,00 0,914 38.388
Keila 9 9 9,00 0,040 360
Langa 25 25 25,00 0,041 1.025
Lúða 280 140 216,50 0,236 51.094
Skrápflúra 40 40 40,00 1,002 40.080
Steinbítur 76 76 76,00 0,490 37.240
Ufsi sl 29 29 29,00 1,491 43.239
Undirmálsfiskur 70 70 70,00 0,991 69.370
Ýsa sl 125 60 78,64 0,845 66.451
Þorskur sl 90 82 89,09 8,314 740.694
Samtals 75,48 14,465 1.091.880
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 60 34 53,13 1,516 80.545
Blandaður afli 44 40 43,77 0,430 18.821
Annarflatfiskur 20 20 20,00 0,083 1.660
Karfi 44 36 43,02 18,932 814.455
Keila 29 20 26,79 0,464 12.431
Langa 74 61 66,71 3,277 218.609
Lúða 315 100 116,81 0,350 40.884
Skarkoli 133 95 97,71 0,323 '31.560
Skötuselur 400 180 205,58 0,373 76.681
Steinb/hlýri 70 70 70,00 0,343 24.010
Steinbítur 112 74 106,16 2,086 221.450
Stórkjafta 36 36 36,00 0,802 28.872
Sólkoli 160 125 146,31 0,725 106.075
Ufsi sl 41 26 30,73 2,977 91.483
Undirmálsfiskur 50 50 50,00 0,008 400
Ýsa sl 126 70 104,06 11,156 1.160.893
Þorskur sl 186 50 88,96 26,208 2.331.464
Samtals 75,09 70,053 5.260.292
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR
Hlýri 45 45 45,00 0,011 495
Keila 20 20 20,00 0,122 2.440
Lúða 175 100 152,84 0,044 6.725
Skarkoli 78 78 78,00 0,092 7.176
Steinbítur 73 73 73,00 0,150 10.950
Sólkoli 70 70 70,00 0,009 630
Ýsa sl 107 106 106,25 2,000 212.500
Þorskur sl 84 81 81,30 1,934 157.234
Samtals 91,28 4,362 398.150
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Blandaður afli 5 5 5,00 0,520 2.600
Blálanga 51 51 51,00 1,896 96.696
Karfi 49 48 48,04 11,022 529.497
Keila 40 40 40,00 0,032 1.280
Langa 91 90 90,31 2,031 183.420
Lúða 385 215 274,78 0,449 123.376
Skarkoli 60 60 60,00 0,011 660
Skata 137 80 103,94 0,050 5.197
Skötuselur 390 155 163,87 0,927 151.907
Steinbítur 84 81 82,15 0,536 44.032
Sólkoli 130 70 102,26 1,302 133.143
Ufsi 47 41 46,78 45,794 2.142.243
Ýsa 125 48 80,07 6,649 532.385
Þorskur 106 81 88,69 4,947 438.749
Samtals 57,57 76,166 4.385.186
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Annar afli 148 148 148,00 0,030 4.440
Háfur 9 9 9,00 0,004 36
Lúöa 159 159 159,00 0,007 1.113
Skarkoli 78 16 77,89 1,138 88.639
Steínbítur 59 59 59,00 0,006 354
Undirmálsfiskur 23 23 23,00 0,012 276
Ýsa 120 104 118,35 0,544 64.382
Þorskur 97 75 96,08 1,862 178.901
Samtals 93,85 3,603 338.141
Um „staðlaðar
fundargerðir“
Síðbúin en kærkomin kosninga-
grein í sarpinn (sorpið)
SÍÐASTI varaborg-
arfulltrúinn í dalnum
frú Þórunn Pálsdóttir
virðist hafa tekið alveg
ótímabæra sótt hér í
blaðinu á kjördag sl.
út af kosningaloforði
Reykjavíkurlistans um
„staðlaðar fundargerð-
ir“.
Þar sem ég kom
nokkuð nærri fæðingu
þessa smámáls í mál-
efnalista okkar
Reykj avíkurlistafólks-
ins er mér skylt að leið-
rétta fimmtánda vara-
borgarfulltrúa Reyk-
víkinga um efnið. Og
ég er alveg sannfærður um að hún
sem aðrir hugsandi Reykvíkingar
verða mér sammála um atriðið eftir
lesturinn, nema ef menn vilji í reynd
halda áfram að hafa nefndarkerfi
borgarinnar í sovéska stílnum. En
því trúi ég ekki að nokkur maður
vilji. — Og hefst því lesturinn.
Hugmynd okkar sem að baki því
stóð og stendur og kallaðist því
miður á slæmu stofnanamáli en
í framtíðinni á eftir að
koma útvarp eða sjón-
varp, að mati Magnús-
ar H. Skarphéðinsson-
ar, frá flestum ef ekki
öllum formlegum fund-
um borgarkerfisins.
nauðsynlegu „staðlar
fundargerðir" ráða og
nefnda borgarinnar var
og er annars vegar sú
að allur almenningur
geti skilið fundargerðir
borgarkerfisins, sem
útilokað er í dag fyrir
meira að segja fluglæst
fólk. Og hins vegar að
skrá niður afstöðu
flestra kjörinna full-
trúa' Reykvíkinga um
tiltekin mál í þessum
nefndum og ráðum
sem mismunandi miki-
um eða litlum deilum
valda meðal borgar-
anna. Þannig að flokk-
ar eða listar eða bara venjulegir
borgarfulltrúar geti ekki lengur
skýlt sér á bak við og hálffalið af-
stöðu sína í umdeildum málum okk-
ur Reykvíkinga á bak við þessar
dulrænu fundargerðir sem borgar-
kerfið ungar út úr sér. Því það
þarf meira en venjulega Reykjavík-
ur-kremlólóga til að skilja þessar
mystísku fundarskrár í dag.
í annan stað þá gerðum við okk-
ur fulla grein fyrir þvi að gagnrýni
síðasta varaborgarfulltrúans um
aukið skrifræði er að einhveiju leyti
réttmæt. Skrifræðið eykst, — en
ekki svo mjög.
Ég fékk nokkra gagnrýni á mig
hjá sumu samstarfsfólki mínu hjá
Reykjavíkurlistanum fyrir þessa
hugmynd (sem verður að játast að
var upphaflega mín) en ég held að
allir þar sem hjá Sjálfstæðisflokkn-
um verði mér sammála þegar málið
er komið til framkvæmda og menn
sjá árangurinn.
Við gerðum okkur fulla grein
fyrir því að velflestar fundargerðir
Magnús H.
Skarphéðinsson
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
HÖFN Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (lestir) Heildar- verð (kr.)
Karfi 30 30 30,00 1,033 30.990
Keila 20 20 20,00 0,070 1.400
Langa 50 50 50,00 0,526 26.300
Lúða 170 100 106,36 0,077 8.190
Skarkoli 81 81 81,00 0,800 64.800
Skötuselur 170 170 170,00 0,425 72.250
Steinbítur 80 70 78,47 1,593 125.003
Ufsi sl 40 40 40,00 1,312 52.480
Ýsa sl 70 70 70,00 1,941 135.870
Þorskur sl Samtals TÁLKNAFJÖRÐUR 90 75 80,94 67,71 -0,704 8,481 56.982 574.264
Þorskursl Samtals 90 84 84,62 84,62 2,332 2,332 197.334 197.334
HLUTABRÉFAMARKAÐUR
VERDBRÉFAÞINQ - SKRÁD HLUTABRÉF
Varö m.vlröl A/V Jöfn.fb Sfóasti vlósk.dagur Hagst.tllboó
Hlutafélag lægtt haest •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv. Dags. 1000 lokav. Br. kaup sala
Eimskip 3,63 4,73 5 726.548 2,37 15,57 1,23 10 24.06.94 241 4,22 4,22 4,30
Flugleiðirhl 0,90 1.68 2 467.848 13,16 0,63 20.06.94 776 1,20 1.10 1,18
1.60 2,25 2.134.275 4.10 19.70 1.40 10 23.06.94 98 1,95 1.81 1,95
islandsbanki hl. 0,75 1,32 3.677.769 4,21 •5,62 0,81 13.06.94 950 0,95 0,90 0,94
OLÍS 1.70 2,28 1.420.400 4,72 15,57 0,78 1006.94 100 2,12 2,12 2,45
2.75 3,50 1 733.957 3.64 15,46 0,95 10 14 06.94 426 2,75 -0.10 2.70 2,82
Hluiabrsj VÍB hl. 0,97 1.16 314.686 66,00 1.27 31.12.93 25223 1,16 1.12 1.18
islenski hiutabrsj. hl 1,05 1,20 292.867 10.97 1.24 18.01.94 128 1,10 -0,04 1.11 1.16
Auölmd hf 1,02 1.12 214.425 74,32 0,96 24.02.94 206 1,03 -0.06 1,05 1,11
1.79 1,87 422 440 4,47 22,16 0,74 07.06.94 251 1,79 1,74 1,79
1.10 1,60 461 127 4,93 ‘ 11,16 0,67 20.06.94 914 1,42 0.04 1,35 1.47
0.81 1,53 375 960 24,40 0,75 24.06 94 471 1,05 1,06 1.12
Kaupfélag Eyfirömga 2.10 2,35 105.000 2,10 5 05.05.94 95 2,10 ■0,10 2,10 2.35
2.22 2,72 298.201 2.21 16.43 1,91 10.06.94 297 2,72 0,14 2,50 2.72
1,22 4,00 193 479 -0,75 0,60 19.05 94 27 1.22 -0,48 1,55 1.74
2,60 3.14 213.912 5,77 17.60 0,86 01.06 94 520 2,60 -0,20 2,61 2,85
Þormóöur rammi hf. 1.72 2.30 626.400 5,66 5,66 1,07 20 20.06.94 4470 1.80 0,03 1,74 1.85
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF
Síðasti vfðskiptadagur Hagstaaóustu tilboó
Hlutafélag Dags 1000 LokaverA Breyting Kaup Sala
Almenm hlutabréfasjóöur.nn hl. 13 05.94 106 0,88 0.88 0,91
11.05.94 18 •0,50 0,50 0,95
28.09 92 252 1,85
Bilreiðaskoöun Islands hf 07.10.93 63 2.16 •0.35 1,20 1,95
Ehf Alþýöubankans hf 01 06.94 105 0.40 0,81 1,15
Haförninn hf. 30.12 92
Haraldur Bóövarsson hf. 23 06 94 282 1,80 1,80 2,20
Hlutabréfasjóöur Norðurlands h! 16.06 94 99 1,13 1.19
Hraöfrystihús Eskifjaröar hf 15 0394 2,50
ishúsfélag ísfirömga hf
íslenskar sjávarafuröir hf 02.06.94 165 1,02 1,10
íslenska útvarpsfélagiö hf. 27.05 94 14000
2306 94 148
06.05.94 905 7,95
14.08.92 249/6 1.12
15.06 94 4534 6,50 •0,15 6.50 6,70
Sólusamband íslenskra Fiskframl 20.06 94 1390 0.70 0,10 0,40 0,80
Sildarvmnslan hf 20.06 94 4480 2,66 0,15 2,30 2.56
Sjóvá-Almennar hf 23.06 94 83 4,90 0,40 4.90 5,70
Skeljungurhf. 20.06 94 588 4,28 0,28 4,01 4,30
Softis hf. Tangi hf. 02 05.94 1314 3,00
Tolfvórugeymslan hf. 13.06.94 56 1.10 -0,05 1,25
T ryggingamiðstoöin hf 22.01 93
Taekmval hf. 12.03.92 100 1,00 0,60
Tölvusamskipti hf Útgeröarfélagiö Eldey hf. 07.04 94 1500 3,00 0,50 2,90
Y>fÓunar1élag Islands hf 20.06.94 \ Viaaö allra viöskipta aföaata vióskiptadags ar gefin f délk ‘1000 57 1,30 varð ar margfeldl af 1 kr. 1,30 nafnvorós. Veróbréfaþing fslands
^ st rekstur Opna tilboösmarkaðarlns fyrir þingaóila an setur engar raglur um markaóinn aóa hafur afsklptl af honum aó öóru leyti.
myndu margfaldast að stærð og
lengd. En það er ekki bara allt í
lagi, heldur lífsnaúðsynlegt eigi al-
menningur að geta skilið hvernig
umræður, mismunandi afstaða og
síðast en ekki síst hvernig hver
borgarfulltrúinn fyrir sig greiddi
málurn atkvæði, sat hjá, eða stóð
gegn málum, góðum eða vondum.
Og til þess var nú leikurinn gerður.
Að almenningur geti skilið þessa
pappíra. Annað er óverjandi í upp-
lýstu upplýsingasamfélagi sem við
erum að sigla inn í sem betur fer.
Ofan á þetta var hugsunin hjá
okkur sú að nú gæfist borgurunum
líka tækifæri á samhliða beinu sjón-
varpi og eða útvarpi frá fundum
borgarstjórnar og vera í áskrift að
hveijum þeim fundargerðum borg-
arkerfisins sem þeir óskuðu eftir á
kostnaðarverði. Þar kæmi inn á
móti bróðurpartur hins aukna
kostnaðar við þessar ítarlegri og
skiljanlegri fundargerðir en eru rit-
aðar í dag. En að gefa út fundar-
gerðirnar eins og þær eru í dag
væri gjörsamlega út í bláinn þar
sem svo fáir eða engir skilja þær,
hvað þá að hafa nokkurt gagn af
þeim eða gaman. Svo stuttaralegar
og endasleppar eru þær því miður
í dag.
Þessu til viðbótar var laúslega
rætt um að óskaði einhver borgar-
inn eftir því þá gæti hann keypt
hljóðsnældu með hljóðritun tiltek-
inna funda borgarstjórnar á lágu
kostnaðarverði fýrir sig. Nú eða
keypt útskrift af þeim í handriti
vildi hann það frekar. Nema þá
hvorutveggja væri.
Þess vegna varð það að sam-
komulagi að gefa þyrfti út n.k.
staðlaðar reglur til allra fram-
kvæmdastjóra nefnda og ráða borg-
arinnar við fundargerðaritun svo
lágmarksupþlýsingar kæmu þar
fram. Upplýsingar á borð við: A)
Afstöðu flestra eða allra kjörinna
fulltrúa sem til máls tækju og lýstu
skoðunum sínum í tilteknum málum
sem á dagskrá væru. B) Atkvæða-
greiðslur sömu aðila í öllum málum
og C) afstöðu allra embættismanna
sem og annarra áheyrnarfulltrúa í
málum sem um væri fjallað.
Síðasti varaborgarfulltrúinn hlýt-
ur að vera mér sammála um að
þetta væri stórt skref í átt til meira
upplýsingastreymis til þeirra borg-
ara sem þess hafa óskað svo lengi.
Að ekki sé nú minnst á hve mikið
þetta gleddi alla sagnfræðinga
framtíðarinnar að geta skilið af-
stöðu manna, flokka og embættis-
manna til tiltekinna mála sem á
dagskrá væru. En það er aftur ann-
að mál.
Einhvern tímann í framtíðinni á
örugglega eftir að koma útvarp eða
sjónvarp frá flestum ef ekki öllum
formlegum fundum borgarkerfis-
ins, þ.m.t. frá öllum fundum allra
nefnda og ráða borgarinnar, svo
borgararnir geti átt þess umbúða-
lausan kost að fylgjast með sínum
málum. Fá atriði öðrum fremur
gætu orðið til þess að glæða áhuga
almennings á málefnum sveitarfé-
laga sinna, eða landsmálanna í heild
en skref í þessa átt. Fyrir nú utan
aðhaldið sem kjörnir fulltrúar
fengju með þessu fyrirkomulagi
framtíðarinnar.
Að lokum legg ég til að erindi
Músavinafélagsins um fyrstu músa-
vænu höfuðborg heimsins verði
samþykkt hið fyrsta.
Höfundur er áhugamaður m.a. um
aukið skrifræði til að minnka
atvinnuleysi.
GENGISSKRÁNING
Nr. 115 22. junf 1994.
Kr. Kr. Toll
Ein.kl.9.16 Kaup Sala Gengi
Dollari 69,21000 69,39000 70.P0000
Sterlp. 106,13000 106,41000 106,87000
Kan. dollari 49,87000 50,03000 51,13000
Dönsk kr. 11,02000 11,05400 10,98900
Norskkr. 9,94900 9,97900 9,93700
Sænsk kr. 8,98100 9,00900 9,15100
Finn. mark 12,98900 13,02900 13,07300
Fr. franki 12,65600 12,69400 12,59800
Belg.franki 2,09990 2,10650 2,09150
Sv. franki 51,34000 51.50000 50,49000
Holl. gyllini 38,59000 38,71000 38,39000
Þýskt mark 43,26000 43,38000 43,04000
ít. líra 0,04395 0,04409 0,04455
Austurr. sch. 6,14700 6,16700 6,12300
Port.escudo 0,41810 0,41950 0,41410
Sp peseti 0,51950 0,52130 0,52310
Jap. jen 0,68640 0,68820 0,67810
írskt pund 104,47000 104.81000 104,82000
SDR(Sérst.) 99,74000 100,04000 100,32000
ECU, evr.m 82,99000 83,25000 82,94000
Tollgengi tyrir júni er sölugengi 30. ma simsvari gengisskráningar er 623270, Sjálfvirkur