Morgunblaðið - 25.06.1994, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA
Staksteinar
Afsögn og
málefni
ENGAR málefnalegar deilur eru innan Alþýðuflokksins,
fullyrðir Alþýðublaðið, í kjölfar afsagnar Jóhönnu Sigurð-
ardóttur úr embætti félagsmálaráðherra. Ráðherrann
hefur einmitt vísað í málefnaágreining sem ástæðu
ákvörðunar sinnar.
.........
I ÍIMIUI.Ifllllt
t opna skjöldu
FORUSTUGREIN Alþýðu-
blaðsins í fyrradag nefnist
„Málefnaleg eindrægni í Al-
þýðuflokknum." Niðurstaða
blaðsins er, að ákvörðun Jó-
hönnu Sigurðardóttur sé henn-
ar sjálfrar, hana beri að virða
og leggja ekki i hana aðrar og
dýpri merkingar.
I upphafi forustugreinarinn-
ar segir m.a.:
„Jóhanna Sigurðardóttir
hefur nú tilkynnt þá ákvörðun
sína að láta af embætti félags-
málaráðherra, eftir að hafa
gegnt því starfi með einkar
farsælum hætti í sjö ár. Þessi
ákvörðun kemur í kjölfar
flokksþings, þar sem Jóhanna
hafði Iýst yfir, að myndi hún
tapa með miklum mun í for-
mannsslagnum gegn Jóni Bald-
vini Hannibalssyni þætti henni
borðleggjandi að þátttöku
hennar í ríkisstjóminni væri
þar með lokið. Jóhanna tapaði
að vísu fyrir Jóni Baldvini, en
hlaut eigi að síður um 40 pró-
sent atkvæða. Tæpast er hægt
að skoða þann árangur gegn
sterkum, sitjandi formanni
öðmvísi en sem meiriháttar
traustsyfirlýsingu. Afsögn Jó-
hönnu kom því mörgum í opna
skjöldu.
• • • •
Rétt að víkja
JÓHANNA skýrði afstöðu
sína með því að vísa til fyrri
yfirlýsinga um að hún myndi
hlíta niðurstöðu flokksþingsins,
og þar sem formanni flokksins
hefði verið veitt skýrt og af-
dráttarlaust umboð teldi hún
rétt að víkja úr rikissljóm. Hún
hefur alfarið hafnað því, að
brotthvarf hennar úr ríkis-
stjórn stafi af persónulegum ill-
deilum hennar og Jóns Bald-
vins, heldur reki rætur sinar
alfarið til málefnalegs ágrein-
ings.
Pólitísk stefna
Á SEINNI ámm hefur þó
sjaldan ríkt jafn sterk málefna-
leg eindrægni í Alþýðuflokkn-
um og einmitt núna. Að sönnu
höfðu menn deilt um málefni
árin á undan; þannig vom vem-
leg hugmyndafræðileg átök á
flokksþinginu í Kópavogi 1992,
sem risu hæst í deilum um vel-
ferðarmál og einkavæðingu.
Samkomulagið, sem þá var gert
í báðum þessum málaflokkum,
hefur haldið, og fjölmörgum
atriðum í ítarlegri samþykkt
um velferðarmál, hefur þegar
verið hrint i framkvæmd. Öðra
máli gegnir hins vegar um nýaf-
staðið flokksþing; þar vom eng-
ar málefnalegar deilur, og
meira að segja stjóramálaálykt-
un þingsins - hin pólitíska
stefna flokksins til næstu ára -
var samþykkt án nokkurs
ágreinings. Merki um pólitískan
ágreining einhverra óskil-
greindra „arma“ í flokknum
vom því bókstaflega engin.“
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 24.-30. júní, að
báðum dögum meðtöldum, er í Apóteki Austurbæj-
ar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiðholts Apótek,
Mjódd, Alfabakka 22 opió til kl. 22 þessa sömu
daga nema sunnudag.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
MOSFELLS APÓTEK: Opk) virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
NESAPÓTEK: Virkadaga9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug-
ard. 9-12.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 10.30-14.
H AFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapólak cr opið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fímmtudaga
kl. 9-13.30, íostudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Iaeknavakt fyrir
bæinn og Alftanes s. 51328.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta
92-20500.
SELFÖSS: Selfoss Apótek er opið til kL 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir
kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
LÆKNAVAKTIR______________________
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 21230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátiðir. Símsvari 681041.
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir
og læknaþjón. I símsvara 18888._
Neyðarsíml lögreglunnar í Rvík;
11166/0112.
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmáJa 696600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðnagegn mænu-
sótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reylg'avíkur á
þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmis-
skírteini.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-14.30, á rannsóknar-
stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatima og
ráðgjöf milli Id. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91—28586. Til sölu eru minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofunni.
SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjfif í s.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtaJstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsféiagsins Skógarhlfð
8, s.621414.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
BræðraJxirgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Sfmsvari fyrir utan
skrifstofutfma er 618161.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið aJlan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára akJri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið aJlan sólarhringinn. S. 91-
622266. Grænt númer 99-6622.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
ungjingum að 20 ára aldri. JECkki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númer 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár-
múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12.
Sfmi 812833.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir forekJrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Ijandspítalans, s. 601770. ViðtaJstími
hjá Jyúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt-
ar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyr-
, ir nauðgun.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. MiS-
stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeyjús lögfræð-
iaðstoð á hvetju fimmtudagskvöldi milJi klukkan
19.30 og 22 í síma 11012.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím-
svari allan sólarhringinn. Sfmi 676020.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 15111.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeyp-
Ls ráðgjöf.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. SkrifsL Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sími 626868 eöa 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefna-
vandann, Sfðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-SAMTÖKIN eru með á símsvara samtakanna
91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við
ofátsvanda að stríða.
FBA-SAMTÖKIN. F’ullorðin böm alkohólista, i>óst-
hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templarahöllin,
þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs-
stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við
unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin frá 1. júnf til 1. sept. mánud.-
föstud. kl. 8.30-18, laugard. kl. 8.30-14 ogsunnud.
kL 10-14.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur f Bolholti 4 Rvk.,
sími 680790. Símatimi fyrsta miðvikudag hvers
mánaðar frá kl. 20-22.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Upplýs-
ingar um þjálparmæður í síma 642931.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. Jia?ð er með opna skrifstofú
alla virka daga kl. 13-17.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Rcykjavik,
Hverfísgötu 69. Símsvari 12617.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgaraallavirkadagakl. 16-18 ís. 616262.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk mcð
tilfínningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15,
mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 20.
FÉLAGIÐ Heymarhjálp. Þjónustuskrifstofa á
Klapfiarstíg 28 opin kl. 11-14 aila daga nema
mánudaga.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Rfkisútvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl.
14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfírlit yfír fréttir liðinnar viku. lllustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekkL Hærri tíðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri Líðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 tíl 16 og kl.
19 til kl. 20.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartfmi annarra
en foreldra er kl. 16-17.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogh Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 tíl kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími ftjáls alla daga.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga tíl föstudaga kl.
16-19.30 - Ijaugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga.
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daga kl. 15.30-16.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kL
15-16 og 19-19.30.
SUNNUHLlÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja.
S. 14000.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSID: Heimsfiknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tídum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
AKUREYKI - SJÚKKAIIÚSID: Hcimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og hjúkrunardeild íúdraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vcgna J.ilana á veitukcrfi
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsvcitan bilanavakt
686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt
652936________________________________
SÖFN__________________________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Lestrarealir
opnir mánud.-föstud. kl. 9-17. ÚUánssalur (vegna
heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Lokað laug-
artl. júní, júlf og ágúst
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla
íslands. Frá 15. júnf til 15. ágúst verður opið
mánudaga til fostudaga kl. 12-17. Upplýsingar
um útibú veittar f aðalsafni._________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ I GERÐUBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakiriqu, s. 36270.
SÓLHEIMASAFN, Sðlheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segir mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní
og ágúst.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud. - fóstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um boigina.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Fráogmeð þriðjudeginum
28. júnf verða sýningarsalir safnsins lokaðir vegna
viðgerða tíl 1. október.
ÁRBÆJARSAFN: 1 júnf, júlf og ágúst er opið kl.
10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16
alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austuryþitu
11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga
14-16.30.
LISTASAFNIÐ Á AKUKEYKI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mánaðamóta.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið sunnudaga kl. 13-15.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bðkasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, F'ríkirkjuvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12—18.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
strætí 74: Safnið er opið um helgar frá kl.
13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað
desember og janúar.
NESSTOFUSAFN: Yfir sumarmánuðina verður
safnið opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga milli kl. 13-17.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
kl. 11-17 til 15. september.
LAXDALSHÚS: Opið á sunnudögum frá 26. júnf
til 28. ágúst opið kl. 13-17. Gönguferðir undir
leiðsögn um innbæinn frá Laxdalshúsi frá kl.
13.30.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN SIGÚRJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
4.-19. júní verður safnið opið daglega kl. 14-18.
Frá 20. júní til 1. september er opnunartími safns-
inB laugd. og sunnud. kl. 14-18, mánud.-fimmtud.
kl. 20-22.
ÁRBÆJARSAFNIÐ: Sýningin „Reykjavfk ’44,
Qölskyldan á lýðveldisári44 er opin sunnudaga kl.
13-17 og fyrir skólahópa virka daga eftir sam-
komulagi.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14
og 16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laug-
ard. 13.30-16.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, föstud. -
laugard. kl. 13-17.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga frá kl. 13-17. Sími 54700.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl.
13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96—21840.
FRETTIR
Baptistar í
Suður-
nesjabæ
reisa kirkju
FYRSTA skóflustunga að kirkju-
byggingu baptista að Fitjum í Njarð-
vík verður tekin sunnudaginn 26. júní
kl. 11. Túlkað verður á íslensku.
Baptistar hafa starfað í Njarðvík í
u.þ.b. 12 ár og telur söfnuðurinn um
150 manns. Þeir hafa verið til húsa
í einni af gömlu verbúðarbyggingun-
um við Ktjabraut. Njarðvíkurbær
veitti baptistum lóð fyrir kirkjuna í
desember 1993 og teikningar voru
samþykktar í maí 1994. Byggingin
er stálgrind og klædd utan með lituðu
stáli. Baptistar þakká forráðamönn-
um f.v. Njarðvíkurbæjar fyrir hlýhug
og góða fyrirgreiðslu. Kirkjubygging
baptista er fyrsta Baptistakirkja á
íslandi.
-----♦ ♦ ♦---
Flugdagur á
sunnudaginn
SUNNUDAGINN 26. júní verða
haldnir Flugdagar flölskyldunnar og
Flugtaks á Reykjavíkurflugvelli. Út-
sýnisflug hefst kl. 9 en annars verður
önnur dagskrá milli 12 og 18. Þar á
meðal verður listflug, fallhlífarstökk,
hópflug, yfirflug farþegaþotna, mót-
orhjól, Landgræðslan, flugmódel,
Landhelgisgæzlan og margt fleira.
Auk þess verður útigrill og gos á
boðstólum. Allir eru velkomir á Fiug-
dag íjölskyldunnar og Flugtaks.
----------♦-♦■■-♦-
Fundur um
fljúgandi furðu-
hluti
ALMENNUR fundur með Shirlé
Klein-Carsh verður í félagi áhuga-
manna um flúgandi furðuhluti, laug-
ardaginn 25. júní kl. 14 í sal 3 í
Háskólabíói.
Á fundinum mun þessi kanadíska
kona á sjötugsaldri segja frá reynslu
sinni árin 1971 til 1973 er hún hitti
geimveru reglulega í Motréalborg í
Kanada.
Þátttökugjald kr. 700 fyrir almenn-
ing, en 300 kr. fyrir félagsmenn. Allir
velkomnir.
SUNDSTAÐIR_________________________
SUNDSTAÐIR ! REYKJAVÍK: Sundhöllin, er
opin frá 5. aprfl kl. 7-22 alla virka daga og um
helgar kl. 8-20. Opið f böð og potta alla daga
nema ef sundmót eru. Vesturbæjarl. Breiðholtsl.
og Laugardalsl. eru opnar frá 5. aprfl sem hér
segin Mánud.-föstud. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga -
fostudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Síminn er 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnu-
daga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga
- föstudagæ 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga -
föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga kl. 9-17.30.
Sunnudaga kl. 9-16.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga - fímmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - íostudagu 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.10-20.30. Laugaid. kl. 7.10-17.30.
Sunnud. kl. 8-17.30.
BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl.
10-22.
ÚTIVISTARSVÆÐI
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Opinn
alta daga. Á virkurn dögum frá kl. 8-22 og um
helgar frá kl. 10-22.
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN
er opinn alla daga frá kl. 10-21.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá k!..
12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórhátfðum. Að
auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl.
9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er
676571.