Morgunblaðið - 18.10.1994, Qupperneq 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Fjögur frábær fyrirtæki
Blómabúð
Til sölu snotur blómabúð í nýlegu íb.hverfi, stað-
sett í verslmiðstöð. Mjög hagstætt verð ef sam-
ið er strax. Skemmtilegt og öruggt starf fyrir 1
manneskju. Verð aðeins kr. 2,0 millj. með lager.
Heildverslun
Lítil heildversl. með innflutn. á þekktum vörum
fyrir járnsmíði. Þetta fyrirtæki er gamalt og þekkt.
Góð staðsetn. Verðhugm. 2,0 millj. + lager.
Lítil matvöruverslun
Til sölu á góðum stað lítil matvöruverslun með
öllum þeim tækjum sem þarf og nýju kæliborði.
Húsnæðið gæti einnig verið til sölu. Laus strax.
Hellugerð
Höfum til sölu hellusteypuvél, mót, plötur, hræri-
vél og allt sem þarf til framleiðslu. Flytjanlegt
hvert á land sem er. Gefur 1-3 mönnum vinnu.
Hagstætt lán áhv. Gott verð.
Höfum kaupendur að rúmg. matvöruverslun.
Höfum kaupanda að sjoppu með 3,0 millj. kr.
mánaðarveltu.
Upplýsingar á skrifstofunni.
SUÐURVE R I
SÍMAR 2040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON.
E
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
- 641500 -
Vantar eignir á skrá
vegna mikillar sölu
að undanförnu.
Ýmis eignaskipti.
Ástún — 4ra
87 fm á 1. hæð. Suðursv. Parket. Hús-
ið er nýtekið í gegn að utan. Laust fljótl.
Furugrund — 4ra
113 fm á 2. hæð í tveggja hæða húsi.
Arinn i stofu. I kj. fylgir einstaklingsib.
Sameign nýmáluð. Eign í góðu ástandi.
Sérhæðir — raðhús
Nýbýlavegur — sérh.
Opið virka daga
frá kl. 9-17.30
Eignir í Reykjavík
Snorrabraut — 2ja
50 fm á 1. hæð. Laus strax. V. 4,0 m.
Dalaland — 4ra
80 fm á 2. hæð. Suðursvalir. Eign í
góðu ástandi.
Dalsel
108 fm á 3. hæð. Gólfefni parket og
flísar. 31 fm bílgeymsla. Eign í mjög
góðu ástandi.
Fossvogur — Árland
237 fm á einni hæð ásamt bílsk. 4-5
svefnherb. Arinn. Parket á gólfum.
Eignin er öll í góðu ástandi. Mögul. að
taka minni eign uppí kaupin.
Smáíbúðahverfi — einb.
186 fm á tveim hæðum. 4-5 svefnherb.
Mögul. á að hafa 2ja herb. íb. í kj. Nýj-
ar lagnir utanhúss. Bein sala eöa skipti
á 3ja herb. íb. með bílsk.
Klapparberg — einb.
205 fm hæð og ris. Glæsil. útsýni yfir
Elliðaárdal. 30 fm bílsk.
Eignir í Kópavogi
2ja herb.
Hamraborg — 2ja
59 fm íbúð á 1. hæð. Laus strax. Vest-
ursv. Verð 4,9 millj.
Engihjalli — 2ja
Falleg 62 fm íb. á 8. hæö. Parket á
stofu. Stórar suðvestursv. Áhv. 2,6
millj. Mikið útsýni.
Furugrund — 2ja
35 fm á 2. hæð. Suöursv. Verð 4,7 millj.
Hamraborg — 2ja
52 fm á 6. hæð í lyftuh. Suðursv. Park-
et. Verð 5,2 millj.
Efstihjalli — 2ja
56 fm á 1. hæð. Suðursv. Ekkert áhv.
Verð 5,2 millj.
3ja herb.
Engihjalli — 3ja
78 fm á 4. hæð. Austursvalir. Áhv. 3,1
millj. Verð 6,0 millj,
Engihjalli — 3ja
90 fm á 7, hæð. Vestursvalir. Parket.
Tvær lyftur eru í húsinu. Húsið nýmálaö
að utan. Kostnaður fullgreiddur.
Verð 6.250 þús.
Kársnesbraut - 3ja
82 fm á 2. hæð. Nýtt eldhús. Gler end-
urn. 18 fm bílsk.
4ra herb.
Melgerði - ris
4ra-5 herb. 86 fm risíb. í tvib. Gler end-
urn. að hluta. 36 fm bílsk. Verð 6,8 millj.
Furugrund — 5 herb.
113 fm á neðri hæð. Samgengt í 34 fm
einstaklíb. á jarðh. Mögul. að hafa hana
sér eða saman. Suðursv.
Hlfðarhjalli - 4ra
100 fm á 2. hæð. Ljósar innr. Parket.
36 fm bílsk. Laus fljótl. Áhv. Byggsj. 5 m.
Engihjalli - 4ra
97 fm á 3. hæð í lyftuh. Vandaðar innr.
Laus fljótl.
Efstihjalii — 4ra
90 fm á 2. hæð. Vestursv. Mögul. skipti
á minni íb. Verö 7,5 millj.
150 fm efri sérh. 4 rúmg. svefnh. Park-
et. Endurn. eldh., stórar stofur. 26 fm
bílsk. Mikið útsýni. Áhv. 2,4 millj.
Byggsj. Ýmis skipti mögul. Verð 11,8 m.
Borgarholtsbr. — sérh.
108 fm neðri hæð í tvíb. 3 svefnherb.
í bílsk. er íb. í dag.
Kársnesbraut — raðh.
168 fm á tveimur hæðum. 3 svefnherb.
26 fm bílsk. Stór suðurverönd. Laus
fljótl.
Einbýlishús
Hjallabrekka — einb.
147 fm. 3-4 svefnherb. Nýl. eldh. End-
urn. gler að hluta. 45 fm bílsk. Verð
12,5 millj.
Hófgerði — einb.
148 fm einnar hæðar hús. 4 svefnherb.
23 fm bílsk. Verð 10 millj.
Melgerði — einb.
216 fm á einni og hálfri hæð. 5 svefn-
herb. Parket. Arinn í stofu. Viðarklætt*
loft í stofu. 27 fm bílsk. Eign í mjög
góðu standi. Verð 16,5 millj.
Hófgerði — einb.
142 fm hæð og ris. 4 svefnherb., tvöf.
stofa. Húsið hefur nýl. verið klætt með
Steni. Bílskréttur. Verö 13 millj.
Holtagerði — einb.
192 fm einnar hæðar hús. 5 svefnherb.
Arinn í stofu. Hiti í bílaplani. 3 fasa lögn
í 34 fm bílsk. Eign í mjög góðu ástandi.
Verð 14,6 millj.
Nýbyggingar
Reynihvammur — sérh.
54 fm á jarðhæð m. sérinng. og -hita.
Selst tilb. u. trév. í des. Verð 5,3 millj.
Heiðarhjalli 43 — sérh.
147 fm efri hæö í tvíb. 4 stór svefn-
herb. 30 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Afh.
í dag fokh.
Bakkahjalli — parh.
166 fm á tveimur hæðum. 24 fm bílsk.
Fjöldi annarra nýbygg-
inga til sölu.
Eignir í Hafnarfirði
Suðurgata - sérh.
118 fm 4ra herb. íb. á 1. hæö í tveggja
íb. parh. nýbyggðu. Sórinng. Að auki
er 50 fm bílsk. á jarðhæð. Áhv. 3,8 millj.
Mosfellssveit
Helgaland - einb.
143 fm á einni hæð. 4 svefnherb. Park-
et á gólfum. Mikið útsýni. Stór ræktuð
lóö. Tvöf. bílsk. 53 fm.
EFaitoignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 12, s. 641 500
Vilhjúlmur Einarsson, hs. 41190,
Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057
löggiltir fasteigna- og skipasalár. |
FRÉTTIR
Eins árs samningum tíu leikara LR sagt upp
Leikhússtjóra veitt-
ar frjálsar hendur
EINS árs samningum tíu leikara
við Leikfélag Reykjavíkur hefur
verið sagt upp með sex mánaða
fyrirvara. Sigurður Hróarsson,
leikhússtjóri, segir að með upp-
sögnunum sé fylgt þeirri grund-
vallarreglu að veita leikhússtjóra
fijálsar hendur með val leikara í
upphafi ráðningartíma. Fjögurra
ára ráðningarsamningur Sigurðar
rennur út á næsta ári. Hann hefur
svarað ósk stjórnar Leikfélagsins
um framlengingu ráðningarsamn-
ings um fjögur ár játandi. Stað-
festing ráðningar verður lögð fyrir
framhaldsaðalfund félagsins í
október.
Sigurður sagði að honum hefði
fundist nauðsynlegt að láta starfs-
mennina vita að hann hyggði á
breytingar fyrir áðurnefndan fund.
„Mér finnst góð grundvallarregla
911RA 91Q7H LARUSÞ.VALDIMARSSON.framkvæmdastjori
L I I J\JmL I U / U KRISTJAN KRISTJANSSON. loggiltur fasteignasali
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Skammt frá Landakoti - hagkv. skipti
Efri hæð um 150 fm. Allt sér. Tvennar svalir. Rúmg. innb. bílsk. Rækt-
uð lóð 543 fm. Þríbhús byggt 1967. Skipti mögul. á góðri 3ja-4ra herb.
íb. í borginni eða nágr.
Glæsileg eign - úrvalsstaður
rétt við íþróttamiðst. í Árbæjarhverfi. Nýt. raðhús grunnfl. 90 fm m. 6
herb. íb. á tveimur hæðum. í kj./jarðh. er næstum fullg. 2ja herb. góð
séríb. Sérbyggður bílsk. Ræktuð lóð. Mjög gott verð.
í Vesturborginni á góðu verði
4ra herb. íb. tæpir 100 fm á vinsælum stað v. Meistaravelli. Útsýni.
Tilboð óskast.
3ja herb. endaíbúð - frábær kjör
Glæsil. suðuríb. á 2. hæð v. Súluhóla. Öll eins og ný. Ágæt sameign.
Mikið útsýni. 40 ára húsnlán kr. 3,3 millj. Útborgun má greiða á fjórum
árum. Tilboð óskast.
Ennfremur nokkrar góðar 3ja herb. íb. sumar m. mjög góðum langtlán-
um m.a. við: Eilífsgötu, Hjarðarhaga, Hraunbæ, Furugrund, Hamra-
borg, Dvergabakka og Gnoðarvog.
Sérþvottahús - bílskúr - útsýni
( suðurenda 4ra herb. íb. um 100 fm á 2. hæð v. Hraunbæ. Sér-
þvhús. Mikið útsýni. Innb. bílsk. Húsið nýstandsett. Tilboð óskast.
Á söluskrá óskast
5-6 herb. hæðir í Hlíðum eða nágr. Mega þarfn. endurbóta.
Góð sérhæð á Melum, Högum eða nágr. Ris eða kj. má fylgja.
Húseign i borginni m. 3ja herb. og 5-6 herb. íb.
Eignir í gamla bænum af ýmsum stærðum. Mega þarfn. endurbóta.
Margs konar hagkvæm eignaskiptl. Vinsamlega leitið nánari uppl.
• • •
Viðskiptum hjá okkur fylgir
ráðgjöf og traustar
upplýsingar. _______________^____________
Teikningar á skrifst. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
ALMENNA
HSTEI6NASAUH
Atvinnuhúsnæði
FAXAFEN Til sölu 1500 fm atvinnuhúsn. á götuhæð. I
Hagstæð áhv. langtímalán.
HOFÐATUN il sölu 990 fm atvhúsn. sem skiptist þrjár I
330 fm hæðir (kj., 1. og 3. hæð). Gott verð og greiðsluskilm.
HOFÐABAKKI il sölu eða leigu glæsil. innr. skrifstofu-
húsn. á tveimur hæðum í nýju húsi. Neðri hæð 120 fm, efri
hæð 170 fm. Góð greiðslukj. Hagst. langtímalán.
STORHOFÐI 50 fm atvhúsn. á götuhæð. Góð loft-
hæð. Góð lán áhv. Góð greiðslukjör.
KRINGLAN Mjög vel staðsett 175 fm verslhúsn. á neðri
aðalhæð í þessari eftirsóttu verslunarmiðstöð. Húsnæðið er
mjög vel innréttað.
ÆGISGATA 88 fm versl.- og skrifsthúsn. Góð lageraðst.
NÝLENDUGATA 468 fm iðnaðar- og skrifsthúsn.
Getur hentað undir ýmsan rekstur.
SKIPHOLT Glæsil. 320 fm skrifstofuhúsn. á 3. hæð í
nýl. húsi. Góðar innr. Afh. fljótl. Góð greiðslukjör.
SKEIFAN Mjög gott vel innr. 250 fm skrifsthúsn. á 2. hæð.
SUÐURLANDSBRAUT læsil. innr. 640 fm skrifst-
hæð (5. hæð) og 425 fm skrifsthæð (6. hæð) í nýju húsi.
Getur selst í einingum með langtímaleigusamningi.
HLIÐASMARI krifstofuhúsnæði af ýmsum stærðum
og gerðum í nýju húsunum við Hlíðasmára.
Þetta er aðeins sýnishorn úr söluskrá okkar yfir atvinnuhús-
næði. Kaupendur leitið nánari upplýsinga.
Seljandur ath.! Höfum fjölda kaupenda að ýmsum stærðum
og gerðum atvinnuhúsn.
Fasteignamarkaðurinn hf.,
Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700.
J
sem gildir í mörgum leikhúsum
að samningar við meginhluta lista-
manna séu losaðir við leikhússtjó-
raskipti. Yfirleitt hefur henni ekki
verið fylgt hér. Ég hef hins vegar
sagt þeim leikurum upp að ári sem
ég hef ráðið á fastan samning.
Síðan hafa menn ýmist verið ráðn-
ir eða ekki. Mér finnst rétt, við
tímamótin, að fylgja þessari
grundvalllarreglu í verki og segja
lausum samningum einhvetjum
verulegum hluta af starfsmönnum.
í framhaldi af því verða auglýstar
stöður leikara við húsið og þessir
leikarar, og aðrir óbundnir, hvattir
til að sækja um. Meiningin er alls
ekki að fækka í hópi fastráðinni
leikara við húsið heldur þvert á
móti að fjölga,“ sagði Sigurður.
Ekki lagt mat á hæfileika
Um leið lagði hann áherslu á
að ekki væri verið að leggja mat
á hæfileika eða verðleika lista-
mannanna „Enda fer ég ekki leynt
með þá skoðun mína að í þessum
hópi eru sannarlega meðal bestu
leikara á landinu og ég vona að
þeir sæki um aftur,“ sagði hann.
Hvorki hefur verið sagt upp samn-
ingum fimmtugra leikara eða eldri
né leikara sem verið hafa á samn-
ing tíu ár eða lengur. Sigurður
sagðist ekki hafa heyrt annað en
leikarar sýndu málinu skilning."
Þeir tíu leikarar sem um er að
ræða eru Árni Pétur Guðjónsson,
Ellert A. Ingimundarson, Guðlaug
Elísabet Ólafsdóttir, Guðmundur
Ólafsson, Jakob Þór Einarsson,
Magnús Jónsson, Margrét Vil-
hjálmsdóttir, Sigrún Edda Björns-
dóttir, Theodór Júlíusson og Þröst-
ur Leó Gunnarsson. Að auki hefur
Kjartan Ragnarsson, formaður
Leikfélags Reykjavíkur, sagt upp
störfum sínum sem leikari.
Fasteignamiðlun
SigurÖur óskarsson Suðurlandsbraut 16,
lögg.fasteigna- og 108 Reykjavík
skipasali
~ Sfmi 880150 Fax 880140 j
SÍMI880150
Vantar íbúðir af Reykja-
víkursvæðinu á skrá:
Hef kaupanda
að 2ja herb. íbúð í miðbænum,
austast í vesturbænum eða í
Hlíðunum vestan Lönguhlíðar.
Verðhugmynd 3,5-4 millj.
Hef kaupanda
að 3ja-4ra herb. íbúð í Breið-
holti.
Hef kaupanda
að góðri 3ja herb. íbúð vestan
Elliðaáa.
Hef kaupanda
að góðri hæð í Hlíðunum, helst
með bílskúr.
Hafið samband
f síma 880150
Sjábu
hlutina
í víbara
samhengi!