Morgunblaðið - 18.10.1994, Side 16

Morgunblaðið - 18.10.1994, Side 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Umskipti orðin í rekstri Kaupfélags Eyfirðinga og dótturfyrirtækja þess frá fyrra ári Tapi hefur verið snúið íhagnað UMSKIPTI hafa orðið í afkomu Kaupfélags Eyfirðinga frá fyrra ári samkvæmt milliuppgjöri fyrstu átta mánuði ársins. Hagnaður af reglu- legri starfsemi félagsins var um 70 milljónir króna á tímabilinu, en var 10 milljónir fyrir sama tíma í fyrra. Að teknu tilliti til skatta, óreglu- legra tekna og gjalda er hagnaður af rekstri KEA um 57 milljónir króna á móti 5 milljóna króna tapi á sama tímabili á síðasta ári. Bati rakinn til lægri fjármagns- kostnaðar 5% veltuaukning frá sl. ári Hlutdeild Kaupfélags Eyfirðinga í hagnaði og tapi dótturfyrirtækja er tap að upphæð tæpar 9 milljónir króna., Hagnaður af samstæðunni í heild, þ.e. KEA og dótturfyrir- tækja, er því rúmar 48 milljónir króna, samanborið við 105 milljóna tap á sama tíma í fyrra. Þessi bati í afkomu skýrist fyrst og fremst af lækkuðum fjármagns- kostnaði, en hann var í fyrra afar hár vegna hárra vaxta og gengis- fellingar. Brúttóvelta Kaupfélags Ey- firðinga og dótturfyrirtækja var á tímabilinu 6.403 milljónir króna og hefur aukist um 5% frá sama tíma- bili á fyrra ári. Launagreiðslur KEA og dótturfyrirtækja námu fyrstu 8 mánuði ársins 1.153 milljónum, sem er nánast sama upphæð og á sama tíma í fyrra þegar greidd laun sam- stæðunnar í heild voru 1.140 millj- ónir króna. Magnús Gauti Gautason, kaupfé- lagsstjóri KEA, segir að rekstraraf- koma í verslun hafi verið mismun- andi milli deilda en á heildina litið ívið betri en í fyrra. Hið sama eigi við um mjólkursamlag og sláturhús sem eingöngu megi þó rekja til hagstæðari útkomu íjármagnsliða. Dótturfyrirtæki KEA, þ.á.m. Út- gerðarfélag Dalvíkinga, hafa al- mennt skilað betri afkomu en á síð- asta ári en þá rýrði gengistap af erlendum lánum afkomuna. Hins vegar er ívið lakari rekstrarafkoma í iðnaði, þjónustugreinum og fisk- vinnslu. Magnús kvaðst vonast til að afkoma ársins í heild yrði ekki iakari en eftir fyrstu átta mánuð- ina. Haustmánuðirnir væru þó oft erfiðir m.a. vegna minni fiskafla, samdráttar hjá mjólkursamlaginu og minni verslunar fram að jólum. Kaupfélag Eyfirðinga Ýmsartölule9ar upplýsingar Rekstrarreikningur króna. Tekjur Rekstrargjöld Hagnaður fyrir vexti Fjármunatekjur og -gjöld, Hagnaður af reglulegri starfsemi Aðrar tekjur og gjöld Hlutdeild í afkomu dótturfélaga Brúttóvelta: KEA Dótturfélög Samtals Veltufé frá rekstri: KEA Dótturfélög Samtals Hagnaður / tap: 5.370 (+5%) 1.033 (+4%) 6.403 (*5%) " .:í' Efnahagur: -[Heildareignirj j 7.319f+5%j 6.973 jEigiðfé ri 2.448 (+6%) 2.315 Rekstur Vinnslustöðvarinnar hf. Vestmannaeyjum Heildarhagnaður HEIMILISIÐNAÐARFELAG ISLANDS LAUFÁSVEGI 2 —■ SÍMI 17800 215 milljónir kr. m l Heimilisiðnaðarskólinn auglýsir námskeið Hekl; 19.okt. - ló.nóv. mibvikud. kl. 20 - 23. Útskurbur; 24.okt. - 21 .nóv. mánud. kl. 19.30 - 22.30. Prjónatækni; 25.okt. - 22.nóv. þribjud. kl. 20-23. Flís-fatna5ur; 27.okt - 24.nóv. fimmtud. kl. 19.30 - 22.30. Námskeið fyrir leiðbeinendur aldraðra Myndvefnaöur Bútasaumur 29.og 30 okt. 5. og 6. nóv. kl. 14-17. kl. 10-13. jóladúkar, bútasaumur, mánud. 3 l.okt.-2l. nóv. K- kl.l9.3o-22.30. J Jólakort oq öskjur, * miðvd. 2.-30. nóv. í" kl. I9.30-22.30. % jólahekl, lauqardag og sunnudag. V 5.og ó.novAI. I4-I7. Í Jólalcort, námskeið fyrir foreldra og börn,l2.-l3. nóv. helgi W. I0.30-I3.3o. ólamunir úr tré, oriðjudag. 8.og I5. nóv. kl. I9.30-22.30. Íólaföt, augardag. I2. nóv,-10. des. kl I0.30- l3.3o. 19.30 Jólanámskeið Jólaapplikering, 15. - 29. nóv. kí. 11 -22.30. Jólamunir úr þæfðri ull, 2 helgar, 19. og 20. nóv. og 26. og 27. nóv. kl. 10.3o -13.30. Jólasólir, kertastjakar úr lebri, þri? í VINNSLUSTÖÐIN hf. Vestmanna- eyjum bætti afkomu sína af reglu- legri starfsemi um 114,5 milljónir króna, á nýliðnu rekstrarári. Hagn- aður af reglulegri starfsemi fyrir rekstrarárið sem lauk nú 31. ágúst nam 31 milljón króna, en á fyrra ári var tap af reglulegri starfsemi 83,5 milljónir króna. Samkvæmt upplýs- ingum Sighvatar Bjarnasonar, fram- kvæmdastjóra Vinnslustöðvarinnar voru aðrar tekjur á þessu ári 184 milljónir króna, miðað við gjöld í fyrra upp á 254 milljónir króna. Heildarhagnaður nýliðins árs er því 215 milljónir króna, en 184 milljónir króna eru söluhagnaður af skipum o.fl., á móti heildartapi upp á 353 milljónir króna í fyrra. Vinnslustöðin lækkáði skuldir sínar um 700 milljón- ir króna á liðnu ári. Kvótaleiga blóðpeningar Sighvatur segir að forsvarsmenn fyrirtækisins séu þolanlega sáttir við niðurstöðu fyrirtækisins miðað við rekstrarárið á undan. Rekstrarár Vinnslustöðvarinnar miðast við fisk- veiðiárið, þ.e. frá 1. september 1993 til 31. ágúst 1994. „Það sem ég er ósáttur við, er að á þessu rekstrar- ári þurftum við að eyða 61 milljón króna í leigu á kvóta, sem ég kalla blóðpeninga," segir Sighvatur. Netto rekstrartekjur hjá fyrirtæk- inu reyndust vera á liðnu ári 2.940 milljónir króna og jukust um 17,5% frá árinu á undan. Rekstrargjöld voru 2.367 milljónir króna og jukust um 13%. Hagnaður fyrir fjármagns- liði og afskriftir nam 571 milljón króna, sem er tæplega 39% aukning. Afskriftir námu 244 milljónum króna, sem er 15% hækkun á milli ára og fjármagnskostnaður var 296 milljónir króna, sem er 4% aukning. Hagnaður af reglulegri starfsemi reyndist þannig vera 31 milljón króna, miðað við 83,5 milljóna tap- rekstur á fyrra ári. „Síðan voru aðrar tekjur á þessu ári 184 milljónir króna, miðað við önnur gjöld í fyrra upp á 254 milljón- ir króna. Þessar aðrar tekjur eru einkum söluhagnaður með kaupum og sölu á skipum og fleiru," sagði Sighvatur. Þolum ekki vaxtahækkun ACO • ACO • ACO ribjudag. 22. og 29. nov. kl 19.3o- 22.30. Jólastjörnur, stórar tágastjörnur, manudag. kl. 20-23. 28. nóv. Skráning og uppl. !78oo milli kl. 9.30- í síma\ I 12.30/ J .1, i Sighvatur segir að aðaláhyggju- efnið sé auðvitað afkoman í bolfisk- veiðum og vinnslu, sem sé vægast sagt, mjög slæm. „Loðnuveiðin og vinnslan hefur borið uppi rekstur fyrirtækisins og það felst auðvitað heldur mikil áhætta í því, að þurfa að byggja svo mikið á þeirri grein, til lengri tíma litið. Við höfum náð umtalsverðum árangri á mörgum sviðum, höfum lækkað skuldir fyrir- tækisins um rúmar 700 milljónir á milli ára og við sjáum fram á að fjár- magnsgjöld okkar munu lækka veru- lega á næsta ári. Við áætlum að regluleg starfsemi á næsta ári skili 82 milljóna króna hagnaði, miðað við óbreytta vexti. Það er náttúrlega ljóst að Vinnslustöðin þolir engar vaxta- hækkanir, ekki frekar en önnur fyrir- tæki og því er mjög brýnt að jafn- vægi og stöðugleiki haldist hér áfram,“ sagði Sighvatur Bjamason. i i I I i I > Það tekur aðeins einn virkan að koma póstinum þínum til skila PÓSTUR OG SÍMI Við spörum þér sporin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.