Morgunblaðið - 18.10.1994, Page 41

Morgunblaðið - 18.10.1994, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994 41 Fyrirlestur um sjálf- virkni í fiskvinnslu SIGURÐUR Guðmundsson flytur þriðjudaginn 18. október kl. 17.15 fyrirlestur um ritgerð sína til meistaraprófs í verkfræði við Há- skóia íslands, í stofu 158, VR II, Hjarðarhaga 2-6. Ritgerðin íjallar um sjálfvirkni í fiskvinnslu og endurhönnun á þeim hluta af vinnsluferli bolfisks sem felst í hausun og flökun. Meginmarkmið þeirrar endurhönn- unar er að einfalda ferlið og gera það skilvirkara með það í huga að nota róbóta við'innmötun. Við lausn verkefnsisins eru not- aðar kerfisbundnar aðferðir þar sem byijað er á því að skilgreina þarfir, flokka og greina aðgerðir og setja fram lausnarrúm. Við sam- anburð og greiningu á lausnum er gert einfalt líkan af ferlinu þar sem róbóti tekur fisk af færibandi setur hann í gegnum hausara inn á söðul sem flytur hann í flökunarvélina. Líkanið sýnir að flöskuhálsinn er færsla róbótans í gegnum hausar- ann og er það vandamál leyst með því að hanna sérstakt sæti sem flyt- ur fiskinn á meðan róbótinn sækir annan fisk. Við hönnunina er notað tölvulíkan sem sýnir snertingu físksins við sætið. í umsjónarnefnd með verkefninu eru Magnús Þór Jónsson, dósent í verkfræðideild sem er formaður nefndarinnar, Anna Soffía Huaks- dóttir, prófessor í verkfræðideild og Ingvar Kristinsson; deildarstjóri hjá Iðntæknistofnun Islands. Öllum er heimill aðgangur með- an húsrúm leyfir. Erindaröð Pét- urs H. Blöndal DR. PÉTUR H. Blöndal, stærð- fræðingur, mun flytja erindi í Skeifunni llb, jarðhæð (húsi Still- ingar hf.). Þeir málaflokkar sem hann mun fjalla um snerta hvern einasta þjóðfélagsþegn. Allir eru velkomnir til að hlýða á erindin og þiggja kaffi. Erindin taka um 30 mínútur og á eftir eru almenn- ar umræður og mun Pétur svara fyrirspurnum. Erindin eru sem hér segir: Mið- vikudaginn 19. okt. kl. 21 3. er- indi; Erlendar og innlendar skuld- ir. Skattar framtíðarinnar, laug- ardagur 22. okt. kl. 17.30 4. er- indi; Lífeyriskerfið. Staða þess og völd, sunnudagur 23. okt. kl. 17.30; Skattamál. Eru skattar réttlátir, skilvirkir og atvinnuskap- andi?, mánudagur 24. okt. kl. 21 6. erindi; Evrópusambandið. Eig- um við að sækja um?, þriðjudagur 25. okt. kl. 21 7. erindi; Fiskveiði- stefna. Er aðeins til ein lausn?, miðvikudagur 26. okt. kl. 21 8. erindi; Fé án hirðis - jafnrétti. Hvers vegna er farið illa með opin- bert fé? og fimmtudagur 27. okt. kl. 21 9. erindi; Siðferði. Hvers virði er heiðarleiki? Tvær tísku- sýningar sama kvöld ÁSLAUG Leifsdóttir fatahönnuður heldur tískusýningu miðvikudaginn 19. október. Tvær sýningar verða haldnar um kvöldið, sú fyrri á Kaffi Reykjavík kl. 20 og sú síðari kl. 22 í Rósenberg- kjallaranum. Áslaug lauk námi frá Ace- demie dé Beeld- ende Kunsten í Maastricht, Hol- landi. Fatnaður hennar er að mestu leyti unninn úr íslenskri uil og fiskinetum og vakti hann mikla athygli á útskriftarsýningu Áslaug- ar sl. sumar í Hollandi. Hluti fatn- aðarins ,fer til Þýskalands að lokn- um sýningunum og verður hann sýndur á listasöfnum í Þýskalandi og Belgíu í allan vetur en einnig mun verslunin Nói á Skólavörðustíg 25 hafa fatnað til sölu eftir sýningu. Auk tískusýningarinnar kemur fram nýstofnaður strengjakvartett og sýnd verða dansatriði. Fyrirlestur um sagnfærslu og setningagerð DR. ÞÓRHALLUR Eyþórsson heldur opiniberan fyrirlestur á veg- um Islenska málfræðifélagsins í stofu 101 í Odda, fimmtudaginn 20. október kl. 17.15. Fyrirlestur- inn nefnist Sagnfærsla og setn- ingagerð í germönskum málum. Þórhallur Eyþórsson nam mál- vísindi í Þýskalandi og Bandaríkj- unum og lauk doktorsprófi frá Cornell-háskóla í íþöku í júní sl. og fjallaði ritgerð hans um setn- ingafræði fomgermanskra mála. Hann er nú styrkþegi Vísindaráðs. 1100. Kiwanis- fundur Heklu 1100. fundur Kiwanisklúbbsins Hekiu verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 18. október kl. 19.30 á Engjateigi 11, Reykjavík. Gestur fundarins og ræðumaður verður Geir H. Haarde, alþingismaður. Hekla er fyrsti kiwanisklúbbur- inn sem stofnaður var á íslandi og 9. klúbburinn í Evrópu fyrir 30 ámm. Aðalhvatamenn voru Einar A. Jónsson, gjaldkeri Sparisjóðs Reykjavíkur, og Hilmar Skagfíeld, ræðismaður í Tallahasse Flórída. Var þessum tímamóta minnst með veglegum hátíðarhöldum 14. janúar sl. Á þessu tímabili hefur Hekla staðið fyrir stofnun 15 kiwanis- klúbba víðsvegar um landið en alls eni 46 klúbbar á íslandi í dag með 1.360 félaga. 8 til 9 þúsund kiwanis- klúbbar eru starfandi í heiminum í dag þar af 900 klúbbar í Evrópu. Klúbburinn hefur frá upphafi tekið þátt í alþjóðastarfi Kiwanis- hreyfingarinnar og hefur bæði átt forseta og varaforseta í Evrópu- stjórn og á í dag kjörforseta og væntanlegan heimsforseta Kiw- anishreyfingarinnar, Eyjólf Sig- urðsson. Frá upphafi hefur verið unnið að ýsmum líknarmálum í samræmi við markmið Kiwanishreyfingar- innar m.a. styrkt Hrafnistu í Reykjavík á hveiju ári auk margs annars sem of langt mál er upp að telja. Forseti klúbbsins er Bent Jörg- ensen. Geisladrif Hljóðkort frákr. 17.900,- #BOÐEIND” ■ Austurströnd 12. Sími612061.Fax612081 v ________________' VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN 15.10.1994 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 of 5 0 4.600.472 2.pi“s59 799.143 3. 4af5 96 8.316 4. 3af5 3.465 537 Heildarvinnlngsupphæb: 8.058.656 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR 41. leikvika, 1S.-16. okt. 1994 Nr. Leikur:_______________RHdirt: 1. Göteborg - Landskrona 1 - - 2. Halmstad - Frölunda 1 - - 7TO 32X33 FRÁ ÞUMALÍNU SLIT- OG SPANGAROLÍA ómissandi í meðgöngu og fæðingu. SLÖKUNARSPÓLAN í meðgöngu og fæðingu gerir þér gott. ÓGLEÐIARMBANDIÐ hefur sannað gildi sitt. MÆÐRA/FORELDRANÁMSKEIÐIN eru í fullum gangi. FYRIRBURAFATNAÐUR Komdu og líttu á úrvalið. MESTA BLEYJUÚRVAL landsins er í Þumalínu. TUFF—TUFF mest seldu bleyjubuxurnar. VERJUM LANDIÐ veljum vistvænar bleyjur. SVISSNESKIULLARFATNAÐURINN fyrir mömmu og börnin, frábær í verði og gæðum. NÝSJÁLENSKU ULLARGÆRURNAR notalegar í vögguna, rúmið, vagninn og kerruna. ERTU MEÐ BARN Á BRJÓSTI Ef þú þarft aðstoð eigum við góð ráð. BRJÓSTAKREM, BOSSAKREM, ALDUTSKREM fyrir þau minnstu, það besta sem þú færð. HREINAR JURTA SNYRTIVÖRUR Ofnæmisprófaðar og ekkert plat. 0 PABBI/MAMMA 5 Allt fyrir nýfædda barnið. AFI/AMMA Allt fyrir minnsta barnabarnið. Verum vistvæn, verslum í Þumal/nu þar sem úrvaliö er mest og LA fagmennskan í fyrirrúmi. & þumalíjsa Aw Æiuíéiiwm /»*« Leifsgötu 32, póstsendum, sími 12136/fax 626536. - kjarni málsins! D DANSHÖGSKOLAN DANSHÖGSKOLAN auglýsir stöðu REKTORS Danshögskolan er sjálfstæður listaháskóli - eini dansskólinn á háskólastigi í Svíþjóð. Danshögskolan vinnur að því að styrkja stöðu dansins í samfélaginu. Danshögskolan hefur á síðustu árum aukið mjög við starfsemi sína og býður nú upp á eftirtaldar námsbrautir: Danskennslufræði, dansstjórnun, þjóðdansabraut, dansarabraut (nútíma og nýtískudansar) sem og sjálfstæð námskeið í m.a. sögulegum dönsum og dans- terapíu. Danshögskolan skipuleggur einnig framhaldsnámskeið fyrir mismunandi hópa í samfélaginu. Við Danshögskolan er stundað listrænt þróunarstarf. Rektor er æðsti yfirmaður skólans og ber ábyrgð á listrænni og kennslufræðilegri stjórnun, stjórnsýslu og skipulagningu og samhæfingu starfseminnar. Rektor Danshög- skolans gegnir mikilvægu hlutverki sem fremsti talsmaður dansins, jafnt menningar- pólitískt sem gagnvart öðrum háskólum og stjórnvöldum. Þeir teljast hæfir til að gegna stöðu rektors sem uppfylla kröfur háskólalaga (SFS 1993:100 2 kap. 11 ) um lektora og prófessora. Æskileg reynsla: - Reynsla af listrænu starfi á sviði dansins. - Stjórnunarreynsla í yfirmannsstöðu og hæfileiki til að leiða og þróa starfsemi, skipu- lag og starfsmenn. - Breiða reynslu af og góða þekkingu á danslífinu jafnt innanlands sem utan. - Hæfileika til að tjá sig skilmerkilega jafnt í ræðu sem riti. Tekið er við stöðunni: 1996-07-01 Rektor er skipaður af ríkisstjórn að fengnum tillögum háskólastjórnar til sex ára. Launakjör ákvarðast af ríkisstjórninni, menntamálaráðuneyti. Upplýsingar um stöðuna veitir Lena Malmsjö rektor í síma 90-46-8-4590514, Gun Román prorektor 90-46-8-4590519, Gunnel Gustafsson kanslichef 90-46-8-4590515. Fulltrúar stéttarfélaga eru Anna Karin Stáhle (TCO) 90-46-84590533 og Annette Lars- son (SAC) 90-46-8-4590513. Umsókn ber að stíla á Regeringen, Utbildningsdepartementet og senda á eftirfar- andi heimilisfang: Danshögskolan, Box 27043, 102 51 Stockholm, eigi síðar 15. des- ember 1994. 3. Hclsingbrg - öster - - 2 4. Hðcken - AIK - - 2 5. Trelleborg - Norrköping - - 2 6. örebro - Dcgerfors I - - 7. Arsenal - Cheisea 1 - - 8. Blackburn - Livcrpool 1 - - 9. C. Palace - Ncwcastle - - 2 10. Ipswich - Sheff. Wed - - 2 11. Leeds-Tottenham - X - 12. Leicester - Southamptn 1 - - 13. QPR - Man. City - - 2 Heildarvinningsupphæöin: 96 milljón krónur 13 réttir: i 139.490 _| kr. 12 réttir: 5.790 _J kr. tl réttir: 680 | kr. 10 réttir: 0 J kr ÍTALSKI BOLTINN 41. leikvika , 15.-16. okt. 1994 Nr. Leikur: Rödin: 1. Brcscia - Genoa - - 2 2. Cagliari - Cremonese 1 - - 3. Foggia - Juventus 1 - - 4. Inter - Bari - - 2 5. Lazio - Napoli I - - 6. Padova - Milan 1 - - 7. Reggiana - Fiorentina - X - 8. Sampdoria - Parma 1 - - 9. Ancona - Ataianta 1 - - 10. Como - Cosenza 1 - - 11. Palcrmo - lldincsc - X - 12. Pescara - Venezia 1 - - 13. Viccnza - Verona - X - lleildarvinningsupphæöin: 14,7 milljón krónur | 13 réttir: 5.383.130 1 kr. 12 réttir: 112.420 | kr. 11 réttir: 10.320 J kr. 10 réttir: 2.350 I kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.