Morgunblaðið - 18.10.1994, Síða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÍDAG
VINNINGASKRÁ
BINGÓLOTTÓ
Útdráttur þann: 15. októbcr, 1994
Bingóótdráttur: Ásinn
26 7413 2260 67 4 351036 1 1149 57 7219 5 40
___________EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÓRUÚTTEKT.
10177 10470 11014 11277 11723 11978 12339 12668 12790 13146 13622 13934 14874
10196 10480 11114 11567 11736 12002 12353 1267112832 13172 13650 13997 14997
10275 10719 11121 11695 11765 12114 12364 12672 13028 13395 13763 14040
10446 10940 11167 11722 11936 12251 1238912721 13047 13519 13894 14211
Bingóútdráttun Tvisturiun
13 56 61 12955 53 12 6 2125 16 26314862105840
___________EFTIRTAIJN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÓRUÚTTEKT.
10033 10369 10497 10838 11293 11935 12476 1270613086 13402 13774 14226 14901
10178 10407 10620 11018 11389 11938 12608 12755 13178 13417 13951 1472114937
1021910427 10748 111311142111985 12684 12803 13194 13566 13988 14810
10273 10440 10792 11258 11647 12196 12688 12915 13376 13614 14082 14814
Bingóútdráttun Þristurinn
6136 39 8 6 43 54 28 72 4158 31 76044 192963
___________EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÓRUÚTTEKT.
10132 10659 10856 11433 11870 12355 12555 12878 13353 13668 14111 14499 14803
10374 10701 11098 11598 11879 12362 12556 12905 13360 13714 14147 14547 14864
10480 10718 11272 11652 11959 12386 12596 13149 13411 13844 14197 14594
10628 10829 11383 11769 12263 12408 12651 13293 13512 13860 14411 14629
Lukkunúmen Ásinn
_______VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR VÓRUÚTTEKT HJÁ HEIMILISTÆKJUM.
| 13378 10467 12294
Ltikkunúmen Tvisturinn
VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÓRUÚTTEKT HJÁ FREEMANS.
10029 14742 14758
iAikkunúmen Þristurinn
VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR VÓRUÚTTEKT HJÁ NÓATÚN,
13955 13365 11405
Aukavinningur
________VINNNINGAUPPHÆÐ 60000 KR. FERÐAVINNINGUR FRÁ FLUGLEIÐUM.
1 14610
I^kkuhjólið
Röö:0059 Nn 10183
Bflastiglnn
Röö:0051 Nr: 14372
Vinningar greiddir út frá og með þriðjudegi.
BRIDS
Um.sjón Guðm. I* n 11
A r n a r s o n
Fyrsta keppnin í HM í
Albuquerque var tvímenn-
ingur í para- eða blönduð-
um flokki („mixed"). Hjónin
Jackie McGreal og Þorlákur
Jónsson settu mark sitt á
mótið með því að vinna
undankeppnina með yfir-
burðum. Þeim gekk hins
vegar illa í úrslitunum. Spil-
ið að neðan er frá undan-
keppninni, þegar Jackie og
Þorlákur mættu fyrrverandi
heimsmeisturum, Juanitu
Chambers og Peter Weichs-
el:
Austur gefur; NS á
hættu.
Norður
♦ K4
V 9
♦ ÁKD9753
♦ K94
Vestur
♦ Á1083
V Á5
♦ G64
♦ D1063
Austur
♦ G975
V KD10842
♦ 2
♦ 82
Suður
♦ D62
V G763
♦ 108
♦ ÁG75
Vestur Norður Austur Suður
ChambersJackie Weichsel Þorlákur
- - 2 hjörtu Pass
Pass 3 hjörtu Pass 3 grönd
Pass Pass Pass
Þijú grönd eru óhnekkj-
andi, eins og spilið liggur,
en Chambers gaf Þorláki
10. slaginn með því að
koma út með lauf. Sem gaf
NS 155 stig af 191.
Bandaríkjamaðurinn Ron
Andersen þurfti að vinna
hörðum höndum fyrir að fá
125 stig fyrir spilið, eftir
að hafa farið hógværa leið
í sögnum. Eftir sömu byrj-
un, sagði Andersen aðeins
3 tígla við hindrun austurs.
Suður passaði, en vestur
barðist í 3 hjörtu. Andersen
sagði þá 4 tígla, sem félagi
hans, Roslyn Kurlan, lyfti
í fimm.
Austur kom út með
hjartakóng og hélt áfram
með litinn. Andersen
trompaði og tók tígul fímm
sinnum. Vestur henti spaða
og laufi. Andersen las stöð-
una fullkomlega. Hann fór
inn í blindan á laufás og
spilaði spaða á kónginn.
Vestur dúkkaði (spilið tap-
ast ef ásnum er stungið
UPP) °g Andersen átti slag-
inn á kónginn. Nú tók hann
síðasta trompið og henti
spaða úr borði. Blindur átti
þá spaðadrottningu blanka
og G7 í laufí. Heima átti
Andersen einn spaða og K9
í laufi. Og vestur? Hann
varð að fara niður á spaða-
ás blankan og DIO í laufí.
Andersen spilaði honum inn
á spaðaás og fékk tvo síð-
ustu slagina á lauf.
HOGNIIIREKKVISI
þó ERTA& /VtlSSA JTKMG&/ TTAEtGeNÞA. ”
VELVAKANDI
Svarar í síma 691100 frá 10-12 og 14-16
frá mánudegi til föstudags
Köttur berst við
dauðanní
Þingholtunum
KONA sem átti leið um
Þinghoitin fyrir helgi
hafði samband við Vel-
vakanda því hún sá þar
fremur óhugnanlega
sjón. Stálpaður kettling-
ur var uppi í tré á horni
Bergstaðastrætis og
Bjargarstígs og barðist
um við að ná af sér hál-
sól sem þrengdi svo að
honum að hann mun
kafna ef ekkert verður
aðgert.
í fyrstu fannst henni
blóð vera á hálsi kattar-
ins, sem er kolsvartur,
en þá sá hún að hann
bar rauða, rifna og tætta
rauða hálsól sem þó er
með svo sterkt innra
band að útilokað var að
ná henni af kettinum,
enda kom hún ekki fingri
á milli. Þetta var ábyggi-
lega heimilisköttur sem
hefur verið á þvælingi
um tíma, og orðinn
styggur, því hann tryllt-
ist er konan reyndi að
bjarga honum og hvarf.
Eigandi hans og fóik í
hverfínu er beðið að hafa
augun opin og gera til-
raun til að bjarga honum.
I hálsólinni hangir silfur-
litaður hólkur, þar sem
gætu verið upplýsingar
um hann.
COSPER
EF þú ert orðinn svona þreyttur ættir þú að taka
þér tveggja nátta frí eða svo.
Farsi
10-15
UJA/$6>l-S^££/£j<50C--rWA/2-7' O 1S«M Fara* by Unlva'Ml !>«,• 8yr*»c»K.
„ Mdr f>b mcvya*peczónu. -
L&Jccl. — x/andirui cjtao hp h&tcx. xsvt**'
Víkveiji skrifar...
að er úrelt og gamaldags af-
staða hjá Ríkisútvarpinu að
ætla að reyna að dauðhreinsa dag-
skrána af pólitík fyrir kosningar.
Uppsagnir pistlahöfunda eða ann-
arra dagskrárgerðarmanna á þeim
forsendum, sem gefnar voru upp
fyrir uppsögn Illuga Jökulssonar
og Hannesar Hólmsteins Gissurar-
sonar eiga að heyra sögunni til.
Hvað er athugavert við það að
Illugi og Hannes Hólmsteinn lýsi
skoðunum sínum í Ríkisútvarpinu?
Halda menn virkilega, að það hafi
einhver pólitísk áhrif þótt þeir deili
á menn og málefni? Auðvitað ekki.
Það kann vel að vera, að Ríkisút-
varpið verði fyrir einhverjum óþæg-
indum vegna þess, að menn með
umdeildar skoðanir tali þar. En þá
er eðlilegra að skapa einhvern vett-
vang á vegum Ríkisútvarpsins, þar
sem þeir sem telja sig verða fyrir
barðinu á þessum mönnum geti
svarað fyrir sig eða þá að útvarpið
sjálft noti slíkan vettvang til þess
að leita til þeirra, sem verða fyrir
aðkasti. Þetta á ekki síður við um
alls kyns gagnrýni í útvarpi og sjón-
varpi um einstök verk manna. Eng-
inn hefur verið rekin fyrir slíka
gagnrýni um listaverk, þótt hún sé
oft sárari en almennar pólitískar
vangaveltur. Og það ætti þá einnig
að leita til fórnardýranna í slíkum
tilfellum í sérstökum þætti, þar sem
þeir gætu borið hönd fyrir höfuð
sér. Slíkt gæti verið gott útvarps-
efni. Ef mönnum mislíkar gagnrýni
í dagblöðum geta þeir svarað. Hví
ekki í útvarpi?
Það er tímabært að Ríkisútvarpið
finni sannfærandi flöt á þessu máli.
xxx
Sú var tíðin, að Morgunblaðið
taldi sér skylt að gæta þess
að frambjóðendur í prófkjörum
Sjálfstæðisflokks sæjust ekki í
fréttum blaðsins, eftir að framboðs-
frestur var runninn út til þess að
ekki væri hægt að segja, að blaðið
héldi fram einum frambjóðanda
umfram annan. Þetta er löngu liðin
tíð.
Morgunblaðið ber enga ábyrgð á
prófkjörum Sjálfstæðisflokksins og
tekur ekkert tillit til þeirra í frétta-
flutningi eða birtingu viðtala. Ef
efnislegar ástæður eru fyrir hendi
eru frambjóðendur í prófkjörum á
vegum Sjálfstæðisflokksins í frétt-
um blaðsins eins og hverjir aðrir
og á ritstjórn blaðsins leiða menn
ekki hugann að því, hvort einhveij-
ir kunni að lesa út úr slíku stuðning
við einn frambjóðanda umfram ann-
an, þótt reynt hafi verið að gera
þetta tortryggilegt.
XXX
að er einfaldlega ekki hægt að
reka fjölmiðla í dag með því
að vera sí og æ að horfa um öxl
og velta því fyrir sér, hvort hægt
sé að misskilja eitt eða annað, sem
gert er, af einhverjum meintum
pólitískum ástæðum.
Uppnámið í kringum brottrekst-
ur Illuga Jökulssonar og Hannesar
H. Gissurarsonar sýnir, að RUV
ræður ekki við að halda uppi þess-
um gömlu vinnubrögðum. Þess
vegna á að leggja þau af. Þar að
auki er heldur hjákátlegt, hvernig
reynt er að fría útvarpsstjóra við
ábyrgð á þessum aðgerðum. Annað
hvort ber hann ábyrgð á rekstri
þessarar stofnunar eða ekki.