Morgunblaðið - 18.10.1994, Síða 53

Morgunblaðið - 18.10.1994, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994 53 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / SUND ÚRSLIT ÚRSLIT Leikfimi fyrir böm Flest íþróttafélög á höfuðborg- arsvæðinu bjóða upp á leik- fimi fyrir þriggja til séx ára börn í vetur og rétt er að benda foreldr- um á að sú starfsemi er víða að hefjast. Myndin var tekin á nám- skeiði fyrir börn sem fædd eru 1990 og 1991 sem nýhafið er hjá Fram í Álftamýrarskóla. íþrótta- kennarinn Díana Guðjónsdóttir aðstoðar einn ungan leikfimi- kappa í hringjunum. Morgunblaðið/Kári Jónsson LiA Menntaskólans á Laugarvatni. Uð ML sigraði Ijórða árið í röð - í frjálsíþróttakeppni framhaldsskóla Laugarvatni MENNTASKÓLINN á Laugarvatni sigraði naumlega ískemmti- legri frjálsíþróttakeppni framhaldsskólanna sem fram fór á nýja vellinum á Laugarvatni 30. september sl. Sigur Laugvetningi var sá fjórði á jafnmörgum árum. Cramkvæmd mótsinsvar í höndum ■ 2. árs nema íþróttakenna- raskólans og var þeim til mikils sóma því það er ekki algengt að tímaseðill ftjálsíþróttamóta stenst upp á mín- útu allt til loka. Fimm skólar sendu lið til keppn- innar þetta árið sem er um helmingi færri en síðustu ár. Svo virðist sem að framhaldsskólarnir á höfuðborg- arsvæðinu hafi ekki þrek til að ferð- ast út fyrir borgarmörkin til að sækja slík mót. Mótið var nú haldið í átt- unda sinn, í þetta skipti tóku nem- endur ÍKÍ að sér framkvæmdina sem einskonar æfmgaverkefni. Mótsstjóri var Þórir S. Þórisson og tókst honum að halda tímaseðil allt mótið sem telst til tíðinda hér á landi. ML-ingar mættu nú til leiks á heimavelli með marga nýnema í sínu liði og áttu því flestir von á spenn- andi keppni enda varð sú raunin. Fyrir síðustu greinarnar sem voru boðhlaupin hafði lið Pjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi tveggja stiga forystu. Skammt á eftir var svo Fjöl- brautaskóli Norðurlands á Sauðár- króki en þessir skólar voru í topp- slagnum fram að boðhlaupunum. Fjölbrautaskóli Suðurnesja og Menntaskólinn við Hamrahlíð náðu hins vegar ekki að blanda sér í bar- áttuna. Sveit ML sigraði í boðhlaupi kvenna með sveitir FVA og FS jafn- ar og hællum sér og því munaði aðeins einu stigi fyrir karlahlaupið. Mikil stemming var á vellinum enda til mikils að vinna hjá Akurnesingum að reyna að ná bikamum af ML-ing- um á þejrra heimavelli. En það var 1. bekkjarsveit ML sem kom í mark- ið með afgerandi forystu í boðhlaupi og Akumesingar stungu sér í annað sætið, Sauðkrækingar vom í því þriðja en síðan komu FS og MH. Lið ML sigraði í kvennakeppninni með 22 stig, FVA hlaut 19,5 stig, FS 15,5 stig, FNV tólf stig og MH fimm stig. I karlakeppninni sigraði FNV með 23 stig, FVA hlaut jafn- mörg stig en færri sigurvegara. ML varð í þriðja sæti með 21 stig, MH hlaut 14,5 stig og FS 8,5 stig. Heildarstigakeppnina sigraði því ML fjórða árið í röð með 43 stig, hálfu stigi meira en FVA, FNV hlaut 35 stig, FS hlaut 24 stig og lestina rak MH með 19,5 stig. K.J. 0.47,29 0.47,79 0.47,95 1.25,94 3. JóhannRagnarsson, ÍA 0.47,74 50 m bringusund hnáta 1. Harpa Viðarsdóttir, Ægi 2. Birgitta Rún Birgisd., Keflavík 3. Þuríður Eiríksdóttir, UBK 100 m bringusund sveina 1. Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi 2. Sævar Öm Sigurjónss., Keflavík 1.28,88 3. Einar Öm Gylfason Armanni 1.30,85 100 m bringusund meyja 1. Kristjana Guðjónsd., IA 1.28,34 2. Berglind R. Valgeirsd., Ármanni 1.30,25 3. Gigja Hrönn Árnadóttir, UMFA 1.31,71 50 m skriðsund hnokka 1. Jón Oddur Sigurðsson, UMFN 2. Gunnar Steinþórsson, Reyni 3. Helgi Baldur Jóhannsson, ÍA 50 m skriðsund hnáta 1. Karen Lind Tómasd., Keflavík 2. Rebekka Þormar, Reyni 3. Harpa Viðarsdóttir, Ægi 100 m skriðsund sveina 1. GuðmundurÓ. Unnarss., UMFN 1.07,03 2. JakobJóhannSveinsson, Ægi 1.10,34 3. Steinar Örn Steinarss., Keflavík 1.10,58 100 m skriðsynd meyja 1. Kolbrún Ýr Kristjánsd., ÍA 2. Hanna Bj. Konráðsd., Keflav. 3. Sunna Björg Helgad., SH 4x50 m fjórsund sveina 1. A-sveinasveit UMFN, UMFN 2. A-sveinasveit Keflav. Keflavfk 3. A-sveinasveit Ægis, Ægi 4/50 m fjórsund meyja 1. A-meyjasveit ÍA, ÍA 2. A-meyjasveit Ægis, Ægi 3. A-meyjasveit SH, SH 400 m skriðsund pilta 1. Ómar Snævar Friðriksson, SH 2. Tómas Sturlaugsson, UBK 3. Gunnlaugur Magnússon, SH 400 m skriðsund stúlkna 1. Ingibjörg Ólöf Isaksen, Ægi 2. Ama Lisbet Þorgeirsd., Ægi 3. Iðunn Dögg Gylfadóttir, Ægi 100 m bringusund drengja 1. Helgi R. Guðmundsson, UBK 2. Kristján Guðnason, SH 3. Daníel Sigurðsson, ÍA 100 m bringusund telpna 1. Kristín Minney Pétursd., ÍA 2. Sigríður O. Magnúsd., Stjöm. 3. Ragnheiður Möller, UMFN 100 m bringusund pilta 1. Svavar Svavarsson, Ægi 2. ÁsgeirValurFlosason, KR 3. Jón Þór Sigurvinsson, KR 100 m brindusund stúlkna 1. Dagný Hauksd., ÍA 2. Margrét Inga Guðbjartsd., ÍA 3. Maren Brynja Kristinsd., KR 100 m baksund drengja 1. Rapar Fr. Þorsteinss., UMSB 2. Eyjólfur Alexandersson, Keflav. 3. Guðmundur Sv. Hafþórss., Árm. 1.19,64 100 m baksund telpna 1. Anna V. Guðmundsd., UMFN 2. Hildur Iíinarsdóttir, IJMFN 3. Inga Dögg Steinþórsd., Reynir 100 m baksund pilta 1. Sverrir Sigmundarson, Ægi 2. Karl K. Kristjánsson, fA 3. Ólafur Hreggviðsson, Ægi 100 m baksund stúlkna 1. Erla Kristinsd., Ægi 2. Berglind Ólöf Hlynsd., UMSB 3. VíólettaÓ. Hlöðversd., Stjörn. 100 m skriðsund drengja 1. Kristinn Pálmason, Ægi 2. Tómas Sturlaugsson, UBK 3. RagnarFreyrÞorsteins.,UMSB 1.02,65 100 m skriðsund telpna 1. Arna Magnúsd., ÍA 2. Arndís Vilhjáimsd., KR 3. Halla Guðmundsd., Ármanni 100 m skriðsund pilta 1. Ríkarður Ríkarðsson, Ægi 2. Ragnar Jónasson, Keflavík 3. Jón Freyr Hjartarson, Keflavík 100 m ski-iðsund stúlkna 1. Ingibjörg Ólöf ísaksen, Ægi 2. Rán Sturlaugsd., UBK 3. VíólettaÓ. Hlöðversd., Stjöm. 200 m fjórsund drengja 1. Tómas Sturlaugsson, UBK 2. Kristján Guðnason, SH 3. ÞorgeirMárÞorgeirss.,UMSB 200 m fjórsund telpna 1. HalldóraÞorgeirsd.,Ægi 2.43,01 2. Kristín Minney Pétursd., ÍA 2.50,05 3. HallaGuðmundsd., Ármanni 2.58,24 0.34,25 0.35,86 0.38,09 0.36,06 0.36,12 0.36,51 1.09,69 1.10,98 1.13.75 2.30,08 2.30,87 2.43,40 2.31,32 2.39,59 2.41.83 4.29,14 4.29.83 4.37,24, 4.51,01 4.56,10 4.57,27 2.24,03 1.27,34 1.28,91 1.21,96 1.24.75 1.25,17 1.13,46 1.17,53 1.20,57 1124,00 1.26,30 1.30,03 1.11,24 1.19,64 1.20,85 1.20,89 1.21,09 1.08,96 1.10,32 1.10,99 1.17,26 1.18,14 1.19,45 1,00,67 1.01,25 1.07,15 1.08,76 1.08,99 0.57,55 0.57,87 0.58,71 1.04,69 1.06,68 1.07,48 2.37,44 2.49,87 3.14,04 Úrslit á framhaldsskólamótinu í fljálsum íþróttum sem fram fór á Laugarvatni um siðustu mánaðarmót. Fimm framhaldsskól- ar sendu lið til leiks en það voru Menntaskól- inn Laugarvatni (ML), Menntaskólinn Hamrahlíð (MH), Fjölbrautaskóli Suður- nesja (FS), Fjölbrautaskóli Norðurlands á Sauðárkróki (FNV) og Fjölbrautaskóli Vest- urlands á Akranesi (FVA). Konur Langstökk: Kristín Markúsdóttir, FVA..........4,79 Yigdís M. Torfadóttir, ML..........4,48 Áslaug Jóhannsdóttir, FNV..........4,45 800 m hlaup Hólmfríður Á Guðmundsdóttir, FVA ..2:28,7 Dagný H. Erlendsdóttir, FS.......2:34,0 RagnhildurE. Lárusdóttir, ML.....2:41,7 100 m hlaup Kristjana Skúladóttir, ML..........13,9 UnnurM. Bergsveinsdóttir, FVA......14,0 Bryndís Valsdóttir, FS.............14,6 Kúluvarp Vigdís Guðjónsdóttir, ML..........10,64 Rósa Vésteinsdóttir, FNV...........8,33 íris D. Halldórsdóttir FS..........8,41 4 X 100 m boðhlaup SveitML............................56,0 SveitFVA...........................57,8 Sveit FS...........................57,8 Karlar Hástökk Theódór Karlsson, FNV..............1,92 Örvar Karlsson, ML.................1,85 Ingi M. Ómarsson, FVA..............1,60 800 m hlaup Stefán M. Ágústsson, ML..........2:07,0 Reynir Jónsson, FVA..............2:08,3 Óli B. Magnússon, MH.............2,09,1 100 m hlaup Haukur Sigurðsson, MH..............11,2 Atli Örn Guðmundsson, FNV..........11,6 Björgvin K. Gunnarsson, FVA Spjótkast Sigmundur I. Þorsteinsson, FNV....44,76 Gunnar H. Gunnarsson, FVA.........43,92 Kjartan Kárason, ML...............43,34 3000 m hlaup GuðmundurValgeirsson, FVA.......10:00,8 Sveinn Brynjar, FNV.............10:02,7 Hörður Kristinsson, MH..........10:09,0 4 x 100 m boðhlaup SveitML............:...............45,8 SveitFVA...........................46,6 Sveit FNV..........................46,8 Sund Úrslit á Unglingamóti Ármanns I sundi sem haldið var I Sundhöl! Reykjavíkur á sunnu- daginn. 100 m fjórsund sveina L GuðmundurÓ. Unnarss., UMFN 1.19,19 2. Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi 1.19,87 3. SteinarÖrnSteinarss.,Keflav. 1.22,10 1. Kolbrún Ýr Kristjánsd., ÍA 1.20,58 2. Hanna B. Konráðsd., Keflav. 1.21,12 3. Gtgja Hrönn Ámad., UMFA 1.24,46 5 m bringusund hnokka 1. Jón Oddur Sigurðsson, UMFN 0.44,65 2. Gunnar Steinþórsson, Reyni 0.47,41 Morgunblaðið/Frosti Þær Ólöf Júlía Kjartansdóttir, Erna Rós Bragadóttir og Rán Sturlaugsdóttir voru meðal keppenda á Unglingamóti Ármanns í sundi sem haldið var í Sundhöllinni. Félagsskapurinn góður en æfingar taka mikinn tíma - segja þær Ólöf, Ema og Rán sem æfa sund hjá Breiðabliki laun en það var í 100 m bringu- sundi. Blaðamaður tók Berglindi tali eftir síðasta sundið en þá hafði þjálfari hennar sagt henni að fara heim og hvíla sig í hálfa öld. „Ég fer heim og hvíli mig enda svolítið þreytt en þarf örugglega ekki eins langa hvíld og þjálfarinn sagði.“ Berglind hefur æft í tvö og hálft ár og segir að hún kunni vel við sig í sundfötunum. „íþrótt- in er skemmtileg og félagsskapur- inn góður. Reyndar er mín fjöl- skylda áhugasöm og yngri bróðir minn æfir einnig sund hjá Ár- manni.“ Berglind sagðist ekki setja sér nein sérstök markmið í vetur en hún ætlaði þó að bæta hjá sér baksundið sem ekki hefur gengið sem skyldi að hennar sögn. Fyrsta stórmót vetrarins hjá ungíingum er Unglingameistara- mótið en það fer fram fyrstu helg- ina í næsta mánuði. „Það besta við sundið er félagskapurinn og svo er svo kemmti- legt að synda. Helsti gallinn er að sundæfingar taka mjög mik- inn tíma. Við æfum sex sinnum í viku og síðustu vikurnar höf- um við einnig verið á þremur morgunæfingum. Því kemst Iftið að hjá okkur annað en sund og skóli,“ sögðu þær Ólöf Júlía Kjartansdóttir, Erna Rós Bragadóttir og Rán Sturlaugsdóttir úr Breiðabliki sem allar voru á meðal keppenda á Unglinga- móti Ármanns í sundi sl. sunnudag og kepptu f stúlknaflokki. Armannsmótið er fyrsta mót vetrarins og ber jafnan nokk- um keim af þvl. Það gefur þó ágæta mynd af því hvar keppendur standa fyrir veturinn þrátt fyrir að allflestir sé langt frá sínu besta formi. Blikastúlkurnar byrjuðu til að mynda að æfa um miðjan ágúst og sögðu að ekki væri að vænta mikils árangur svo snemma. Alls voru skráningar í mótinu 750 talsins og keppendur 370 þannig að hver synti rúmlega tvö sund að meðaltaii. _ Berglind Rut Valgeirsdóttir úr Ármanni gerði þó gott betur. Hún synti í sex sund- um og vann reyndar ein gullverð- Berglind Rut Valgeirsdóttir FRJALSIÞROTTIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.