Morgunblaðið - 03.11.1994, Síða 14

Morgunblaðið - 03.11.1994, Síða 14
14 FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ FONIX RAFTÆKJAKYNNING Vegna síaukins vöruvals höfum við stækkað og breytt verslun okkar í Hátúninu. Af þessu tilefni bjóðum við viðskiptavinum okkar að koma og skoða raftækjaúrvalið. Það er heitt á EMIDE-kaffikönnunni, ískalt EGILS-gos í GRAM-glerhurðarskápnum og djúpfrystir KJÖRÍS-pinnar í GRAM-frystikistunni. Það er greiðfært í Fönix-húsið í Hátúninu og næg bílastæði við búðarvegginn. Við bjóðum aðeins vönduð raftæki frá virtum framleiðendum, sem skara fram úr, hver á sínu sviði. Og þjónustan í Fönix er fyrsta flokks, traust og lipur. Auðvitað erum við með tilboð í gangi, svo þú getir gert virkilega góð kaup. Við veitum drjúgan afslátt á flestum vörum okkar, allt að 20% á stórum raftækjum og enn meiri, jafnvel allt að 40% á smærri tækjum, eins og sjá má hér að neðan: LANDIÐ m ASKO ÞVOTTAVELAR, TAUÞURRKARAR OG UPPÞVOTTAVÉLAR ASKO þvottavélarnar, tauþurrkararnir og uppþvottavélarnar eru sænsk hágæðavara. Takmark ASKO er einfalt: „Aðeins það besta er nógu gott". Árangurinn er vélar, sem hafa hlotið frábæra dóma í neytenda- prófunum á kröfuhörðustu mörkuðum Evrópu og Ameríku. Nú bjóðum við ASKO vélarnar á frábæru verði, t.d. ASKO 10504 þvottavél m/1000 sn. vindingu á kr. 65.540,- stgr. KÆLISKAPAR, FRYSTISKAPAR OG FRYSTIKISTUR Nú kynnum við nýjar gerðir dönsku GRAM kæliskápanna, glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Nýtt útlit, ný innrétting og ný rafeindastýrð hita- stilling. Þú getur valið um 20 gerðir kæliskápa, með eða án frystis, 8 gerðir frystiskápa og 9 gerðir af frystikistum. Að sjálfsögðu eru öll GRAM tæki freonfrí. NILFISK FÖNIX KYNNIR NYJU NILFISK GM-RYKSUGURNAR ára ábyrgö ÓMENGUÐ GÆÐI 3 litir og 3 útfærslur: Sameiginlegt er 1200W mótor, inndregin snúra og sogstykkjageymsla. GM200 og GM210 hafa rykmæli og stillanlega rörlengd. GM210 að auki 2ja hraða mótor, TURBO-teppasogstykki með snúningsbursta og nýjan síunarbúnað, svonefnda HEPA-síu, sem er svo fullkomin, að hún heldur eftir 99,95% rykagna. Ný NILFISK á frábæru kynningarverði, frá kr. 17.990,- OTRULEGT VERÐ INNBYGGINGAROFNAR OG HELLUBORÐ (RAF OG GAS) Frábær tæki á enn betra verði. Fjölmargar gerðir og litir af ofnum, með eða án blásturs, á verði frá kr. 19.990,-. Helluborð með 2 eða 4 hellum, keramikhelluborð í miklu úrvali, einnig gas- eða gas+raf helluborð. Það er þess virði að kanna úrvalið og verðið hjá okkur. FALLEGAR - VANDAÐAR ■O-TURBO ELDHÚSVIFTUR 15 gerðir og litir. Venjulegar, hálfinnbyggðar, með útdregnum gler- hjálmi, hálf-háfformaðar og til innbyggingar í háf. Verð frá aðeins kr. 6.980,- LITLU TÆKIN A LAGA VERÐINU idelins euRm Ávaxtapressur, borðeldavélar, borðofnar, borðviftur, brauðristar, brauð- og áleggshnífar, djúpsteikingarpottar, dósahnífar, eggjasjóðar- ar, handsugur, hárblásarar, hitamælar, hrærivélar, hraðsuðukönnur, kaffivélar, matvinnsluvélar, rafmagnsofnar, ryksugur, ryk- og vatnssug- ur, safapressur, samlokugrlll, straujám, vöfflujárn, örbylgjuofnar - og margt fleira. Já, Fönix er sannkallaður raftækjamarkaður um þessar mundir. Staðgreiðslu- og magn- afsláttur. EURO- og VISA-raðgreiðslur til allt að 18 mánaða án útborgunar - og MUNALAN með 25% útborgun og 3.000,- á mánuði. Frí heimsending - og við fjarlægjum gamla ísskáp- inn, þvottavélina eða önnur tæki þér að kostnaðarlausu - um leið og við komum með ný|a tækið - glæsilegt, notadrjúgt og sparneytið - og nú á betra verði en nokkurn tíma fyrr. Við munum taka vel á móti þér og nlökkum til að sjá þig. OPIÐ mánud.-föstud. 9-18 laugard. 10-14 fyrsta flokks frá /ponix HÁTÚNI6A REYKJAVfK SÍMI (91)24420 Prófkiör siálfstæðismanna Revkianesi X Kjósum Árna Ragnar Árnason í 2.-3. sæti Traustur fulltrúi okkar á Alþingi " ................................... BELL 412 þyrla, sömu gerðar og Granlandsfly býður. Bæjarstjórn Egilsstaða íhugar tilboð um björgunarþyrlu yfir vetrarmánuði Gronlandsfly býð- ur Austfirðingum bj örgunarþyrlu Egilsstöðum - Bæjarstjórn Egils- staða hefur borist tilboð frá græn- lenska flugfélaginu Grenlandsfly a/s um starfrækslu björgunar- þyrlu frá Egilsstaðaflugvelli í vet- ur. Tilboð Gronlandsfly hljóðar upp á 11.000.000 kr. í leigugjald frá 15. janúar til 15. apríl nk. Boð þetta kemur í kjölfar umræðna um nauðsyn þess að öflug björgun- arþyrla verði staðsett á Austur- landi. Bæjarstjórn hefur kynnt erindið fyrir þingmönnum, fjár- laganefnd, Landhelgisgæslu, sjó- manna- og útvegssamtökum og m LOWARA JARÐVATNS- DÆLUR Gæöavara, mikið úrval, hagstætt verð, örugg þjónusta. = HEÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 91-624260 sveitarfélögum á Austurlandi og leitað eftir stuðningi. Gronlandsfly hefur með hönd- um umfangsmikinn þyrlurekstur á Grænlandi og starfrækir þar um 15 þyrlur af ýmsum stærðum. Félagið býður Austfirðingum 15 manna björgunarþyrlu af gerðinni Bell 412 ásamt áhöfn. Vélin hefur 200 mílna flugþol og jafnvel meira ef aukatankar eru um borð og getur því annast sjúkraflug á haf út, frá Austurlandi. Að sögn Helga Halldórssonar bæjarstjóra hefur verið leitað umsagnar Landhelgis- gæslunnar um boð Gronlandsfly. Hagstætt tilboð Bæjarstjórn Egilsstaða hyggst nú á næstu dögum leita víðtæks stuðnings meðal þeirra hagsmuna- aðila er málinu tengjast, svo og hins opinbera við þetta tilboð. Helgi Halldórsson bæjarstjóri seg- ir tilboð Gronlandsfly vera mjög hagstætt og flugskýlisaðstaða á Egilsstaðaflugvelli er fyrir hendi. Egilsstaðabær mun ekki standa einn á bak við þessa leigu og leit- ar því víðtæks stuðnings, en tilboð- inu þarf að svara fyrir 12. nóvem- ber nk. Verði tilboði Gronlandsfly tekið mun koma þyrlunnar til Egilsstaða marka þáttaskil í ör- yggismálum íslenskra sjómanna, segir Helgi. Nýtt og betra 5 árajj )0^sm\ör\ík\ á afmœlistilboöi um land alltl Sjábu hlutina ívibara samhengi! - kjarni málsins! Helstu baráttumál Árna á þingi: 0 Jafn atkvæðisréttur allra landsmanna 0 Öflug neytendavitund og frjáls samkeppni 0 Aukin umhverfisvernd 0 Aukin atvinnutækifæri 0 Nýting íslenskra auðlinda og íslensks vinnuafls

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.