Morgunblaðið - 03.11.1994, Page 42
42 FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
ESB kvenna-
fangelsi?
LEIÐARAHÖFUNDUR Svenska Dagbladet gerir stöðu
kvenna í Evrópusambandinu að umtalsefni og telur að
rangt sé að draga upp mynd af ESB sem kvennafangelsi.
Evrópusamstarf
kemur konum
tilgóða
„DRIFKRAFTUR stjórnmál-
anna á oft rætur að rekja til
áherzlu á átök og skoðanamun
ólíkra samfélagshópa," segir í
leiðara Svenska Dagbladet.
„Slík áherzla er ekki alltaf
röng, að því tilskildu að menn
skynji réttu hlutföllin í umræð-
unni. Það þarf ekki að ýkja
andstæður upp úr öllu valdi.
Því miður leiðir áherzlan á
átök hins vegar oft til slíkra
öfga. Þetta er ekki sízt algengt
í umræðum um aðild Svíþjóðar
að Evrópusambandinu. And-
stæðingar ESB draga til dæmis
oft upp mynd af Svíþjóð sem
paradís jafnréttisins og Evrópu-
sambandinu sem kvennafang-
elsi. Niðurstaðan er þá auðvitað
gefin: Sænskar konur tapa á
að greiða aðild atkvæði sitt 13.
nóvember.
Þessi mynd er að sjálfsögðu
röng. Víst er það svo að þótt
lönd Evrópu eigi sama menn-
ingargrundvöll, er talsverður
munur á menningu þeirra. Þess
vegna hafa menn Iíka ólíka sýn
á jafnrétti og kynhlutverk í ríkj-
um Evrópu. En af hveiju ætti
þetta að ógna stöðu sænskra
kvenna?“
Leiðarahöfundur segir að
„Evrópuþing kvenna“, sem
haldið var í Alvsjö fyrir
skemmstu, hafi sýnt fram á að
hægt væri að ræða stöðu
kvenna í ESB án þess að um-
ræðan færi út í öfgar. „Þannig
benti Agneta Dreber til dæmis
á að vissulega væri hlutfall
kvenna í ráðherraráði ESB
lágt, en það ætti líka við um
hvaða sænska sveitarstjórn sem
væri. Og það kom líka fram að
konur í Þýzkalandi og Frakk-
landi hefðu þurft að berjast
fyrir jafnari rétti á við karla,
en að ekki væri eðlismunur á
vanda þeirra og þeim vanda-
málum, sem sænskai* konur
verða að takast á við hér heima.
Vandamálin eru þau sömu,
jafnvel þótt birtingarmynd
þeirra breytist frá landi til
lands.
Víðsýn og fjölbreytt skoðun
af þessu tagi leiðir til allt ann-
arar niðurstöðu en þeirrar, sem
ESB-andstæðingar útmála.
Sænskar konur græða líka á
Evrópusamstarfi. Samvinna
leysir vissulega ekki sjálfkrafa
þau vandamál, sem við er að
glíma, en lausnirnar verða sam-
anlagt fleiri þegar reynsla af
margvíslegra tagi fær að hafa
áhrif á umræður og ákvarðana-
töku.“
• •••
f LOKIN fagnar Svenska Dag-
hladet því að tilkynnt hafi verið
að Anita Gradin, sem á að verða
meðlimur í framkvæmdastjórn
ESB gangi Svíar í sambandið,
muni fara með jafnréttismál á
vettvangi þess. „Betra dæmis
um að samvinna er uppbyggi-
legri en átök, fyrir konur í
Evrópu eins og aðra, var varla
hægt að óska sér.“
APÓTEK_____________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 28. október til 3.
nóvember, að báðum dögum meðtöldum, er í Borg-
ar Apóteki, Álftamýri 1-5. Auk þess er Reykjavík-
urapótek, Austurstrœti 16, opið til kl. 22 þessa
sömu daga, nema sunnudag.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
NESAPÓTEK: Virka daga 9-19. Laugairl. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek eropið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga
kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alftanes s. 51328.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30—16 og 19-19.30.
LÆKNAVAKTIR
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjarnames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sóiar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 21230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 681041.
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefúr heimilisiækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyQabúðir
og Iæknaþjón. í símsvara 18888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstfg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 602020.
Neydarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/0112.
NEYÐARSlMI vegna nauögunarmála 696600.
UPPLÝSINGAR OG RÁPGJÖF
ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fulloröna gegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis-
skírteini.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfreeðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðarlausu S Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofú Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í sfma 91-28586. Til sölu eru minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofunni.
KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar
og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsihgar
veittar í síma 623550. Fax 623509.
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
91—28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
btjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð
8, s.621414.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan
skrifstofutíma er 618161.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamíirg. 35. Noyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-
622266. Grænt númer 99-6622.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númer. 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár-
múla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12.
Sími 812833.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
Afengis- og FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaslqól og aðstoð fyrir konur sem beitt-
ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr-
ir nauðgun.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3. 8. 626868/626878. Mið-
stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferöislegu oföeldi. Virka daga kl. 9-19.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fimmtudag8kvöldum á milli 19 og 20 í síma
886868. Símsvari allan sólarhringinn.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 11012.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, 8. 688620.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvfk. Sírn-
svari allan sólarhringinn. Sfmi 676020.
LÍFSVON - iandssamtök til vemdar ófseddum
Iximum. S. 15111.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215.
Opin briðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeyp-
is ráðgjöf.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-SAMTÖKIN símsvari 91-25533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Tónabæ
miðvikud. kl. 18, í Templarahöllinni v/Eiríksgötu
laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21 og byrjendakynn-
ing mánud. kl. 20.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks seni vill sigrast á
reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20,
B-sal, sunnudaga kl. 21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, póst-
hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templarahöllin,
þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs-
stræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við
unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin frá 1. sept. til 1. júní mánud.-
föstud. kl. 10-16.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk.
Uppl. í síma 680790.
BARNAMÁL. Áhugafélag um btjóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálparmæður í síma 642931.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. haíð er með opna stexti alla
virka daga kl. 13-17.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Rcylgavík,
Hverfísgötu 69. Símsvari 12617.
SILFURLÍNAN. Sima- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk meó
tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15,
mánud. kl. 19.30 (aðstandcndur) ogþriðjud. kl. 20.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sfm-
svara 91-628388. Félagsráðgjafi veitir viðtalstíma
annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17.
FÉLAGIÐ Heyrnarhjálp. Þjónustuskrifstofa á
Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema
mánudaga.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Sfmar 23266 og 613266.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Opið
þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Ókeypis lögfræðiráð-
gjöf mánud. kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut-
un miðvikud. kl. 16-18.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, Breið-
holtskirlqu, Mjódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð-
gjöf, vettvangur.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvan>sins til út.
landa á stuttbylgju, daglegæ Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: KI.
14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 20.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heims<)knartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
GEDDEILD VÍFILSTADADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30—19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 ogeftir samkomu-
lagj. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími fijáls alla daga.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimcóknartími
fijáls alla daga.
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alia
daga kl. 15.30-16.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15- 16 og 19-19.30.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugæslustöðvar. Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja.
S. 14000.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSID: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT_____________________
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt
652936_________________________
SÖFN
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Aðallestrarsal-
uropinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12.
Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19, föstud.
kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlájia) mánud.-
föstud. kl. 9-16.
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla
íslands. Frá 1. sept. verður opið mánudaga til
föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar
' f aðalsafni.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ ! GERÐUBERGI
3—5 s 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270,
SÓLHEIM ASAFN, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofan-
greind sofn eru opín Bem hér segin mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSÁLUR, s. 27029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15. .
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við
Suðurgötu verða lokaðir um sinn. Sýningin „Leið-
in til lýðveldis" f Aðalstræti 6 er opin kl. 12-17
þriíjudaga, fimmtudaga, taugardagaogsunndaga.
ÁRBÆJARSAFN : Á vetrum eru hinar ýmsu deild-
ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 875412.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okt. kl. 10—16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
PÓST- OG SÍMAMINJASÁFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19.
NONNAHÚS: I-«okað frá 1. sept.-l. júní. Opið eítir
samkomulag. Uppl. í sfmsvara 96-23555.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14—18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðar er opið alla daga nema þri^judaga frá
kl. 12-18. .
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlquvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/EIIiðaár. Opið sunnud.
14-16.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl.
13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa.
NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14.
maí 1995. Sími á skrifstofú 611016.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Lokað í
desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn
alla daga.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
1. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd.
og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud.
kl. 10-17, laugard. kl. 10-17.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 54700.
BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið
alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sfmi
655420.
SJÓMINJASAFN ISLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Oj)ið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13 17. S. 814677.
FRÉTTIR
Fyrirlestur um
makamissi
NÝ DÖGUN, samtök um sorg og
sorgarviðbrögð, stendur fyrir fundi
í kvöld, fimmtudagskvöld, í Gerðu-
bergi sem hefst kl. 20 með erindi
Ólafar Helgu Þór, þar sem hún fjall-
ar um missi maka.
Ólöf Helga er Nýrri dögun að
góðu kunn. Hún var formaður sam-
takanna um tveggja ára skeið og
hefur orðið fyrir þeirri sáru sorg að
missa tvo eiginmenn. Hún mun í
erindi sínu tala út frá þeirri reynslu
sinni og svara fyrirspumum. Einnig
verða til staðar sjálfboðaliðar Nýrrar
dögunar sem fundargestir geta leitað
til. Að endingu gefst fólki sem misst
hefur maka sinn kostur á að skrá sig
í nærhóp. Fundurinn er öllum opinn.
------------»-»■-»....
Fyrirlestur
um fjölskyldu-
myndir
ORLA Cronin frá háskólanum í Sout-
hampton halda föstudaginn 4. nóv-
ember fyrirlestur um fjölskyldu-
myndir í boði félagsvísindadeildar
Háskóla íslands.
Fyrirlesturinn verður haldinn í
Lögbergi, stofu 102, kl. 12 á hádegi
og er öllum opinn.
Orla Cronin stundar doktorsnám
í sálfræði við háskólann í
Southampton og hefur undanfarin
tvö ár lagt stund á rannsóknir á
sálfræðilega þýðingu fjölskyldu-
mynda. í fyrirlestrinum mun Orla
Cronin ræða um þýðingu og hlutverk
ljósmynda fyrir fjölskyldulíf.
------» ♦ ♦-----
Fyrirlestur
um verkfræðileg
viðfangsefni
Aðgerðarrannsóknafélag íslands
heldur félagsfund í VR-II við Hjarð-
arhaga 2-6, stofu 157, í dag klukkan
17.15.
Þar mun dr. Ólafur Pétur Pálsson
segja frá doktorsritgerð sinni, en
hann hefur starfað hér á landi sem
sérfræðingur við beitingu tölfræði á
verkfræðileg viðfangsefni. Ritgerðin
ijallaði um aðferð við að bæta rekst-
ur varmageymslutanks, sem tengdur
er kolakyntu orkuveri.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá
8-20. Opið I böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Sími 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbœjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundlaug Hafnarfjarðan Mánud.-föstud. 7-21.
Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga
- fimmtudaga kl. 9-20.30, föstudaga kl. 9-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - fóstudaga 7-21. Ijaugardaga 8-17.
Sunnudaga 9—16.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30.
Sunnud. kl. 8-17.30.
BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga frá kl. 11 til 20.
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI____________________
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garð-
skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og
um helgar frá kl. 10-18.
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGAKÐUR-
INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl.
13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar
kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarösins er
opið á sama tíma.