Morgunblaðið - 25.11.1994, Page 5

Morgunblaðið - 25.11.1994, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1994 5 Á morgun klukkan 10:00 verða dymar opnaðar á nýjustu og glæsilegustu verslunarmiðstöð landsins - í hjarta Hafnarfjarðar. í Miðbæ eru 28 aðilar með fjölbreytta verslun og þjónustu á tveimur hæðum. Miðbær stendur við Fjarðargötu 13-15 og opnar kl. 10:00 á morgun. Þá hefjast hátíðahöldin sem standa yfir alla helgina. Það eru allir velkomnir í þessa nýjustu verslunarmiðstöð á stór-Reykjavíkursvæðinu, því Miðbær í Hafnarfirði er fyrir alla landsmenn. Næg bílastæði (100 stæði í bílakjallara - 450 við húsið). W, gcmtmt JHÍM Boqipjj 1 FILMU.R& t Anv FRAMKV LLUN JLíAL/ I ~JltuAXUlO G JAfAVÖRUR DÍSELLA iMfinwlinfi SNYRnVÖRHVERSLUN KERTAOG , G f AI'AGA T, I, !■ R í ®BÚNAÐARBANK1NN Rrtíf HAFNARFIRÐI A llk)l Jíffll CA^uan»yr3 ^ (HerrA EttítHMENN LOPUgrA FÖT FYRIR STIIPUR OO STRÁKA nMs’iiM Laugardagur 26. nóvember kl. 9:45 Lúðrasveit tekur á móti gestum. kl.10:00 Húsið opnað, allir velkomnir. Barnakór syngur. Ávörp. Karlakórinn Þrestir syngur. Húsinu gefið nafn. Húsið formlega opnað, klippt á borðann. Skemmtiatriði: kl. 16:00 Laddi og Siggi Sigurjóns skemmta gestum með nokkrum Hafnarfjarðarbröndurum. kl. 18:00 Flugeidasýning við höfnina. Sunnudagur 27. nóvember Skemmtiatriði: kl. 14:00 Jólaljósin tendruð á jólatrénu, kl. 16:00 Baldur Bjánsson töframaður MIÐBÆR nýjan Miðbæ í Hafnarfirði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.