Morgunblaðið - 25.11.1994, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 25.11.1994, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1994 7 Njóttu lystarinnar Öll fjölskyldan getur sest niður (veislusal Listhússins en þar eru á boðstólum veitingar á lágu verði s.s. léttir réttir, kaffi, gos og meðlæti í umsjón Listcafé. Meðal þess sem er á dagskrá má nefna: Liturinn er galdurinn. Við kynnum Hewlett-Packard litaprentara sem slegið hafa í gegn um allan heim. Börnin fá skemmtilega andlitsmálun aö víld Förðunarmeistarar bjóða börnunum örugga og skaðlausa andlitsmálun. Gaman fyrir börnin. Noname stúlkan '94 er Sigga Beinteins Kristín kynnir Noname snyrtivörur og veitir faglega ráðgjöf í litavali og förðun. Eitthvað fyrir konur á öllum aldri. Islensk GprA NONAME Heimilistæki hf, Tæknival hf og Örtölvutækni hf eru viðurkenndir söluaðilar Hewlett-Packard á íslandi. Sýningin er haldin á þeirra vegum til styrktar Vímulausri Æsku og átakinu "Stöðvum unglingadrykkju!" Listasyn helgina 25.- 27. nóvember í Listhúsinu Laugardal til styrktarsamtökunum VímulausÆska og átakinu "Stöðvum unglingadrykkju" kyldunigf )7 nAl fAmkAK1 M Vímulaus æska - já takk! Fulltrúar VímulausrarÆsku kynna bókina "Árin sem koma á óvart" og bjóða auk þess boli, barmmerki, límmiða o.fl. á vægu verði. Styðjum baráttuna fyrir vímulausri æsku. Vímulaus Æska - foreldrasamtökin standa ásamt 80 öðrum aðilum fyrir átakinu "Stöðvum unglingadrykkjul". Verndari átaksins er forseti islandi frú Vigdís Finnbogadóttir. Læknabókin Heilsugæsla heimilanna styrkir Vímulausa Æsku Kynntu þér metsölubók sem gefur 2.350 gagnleg ráð lækna og sérfræðinga um algenga kvilla og sjúkdóma. Bók sem ætti að vera til á hverju heimili. Ókeypis aðgangur fyrir alla fjölskylduna! Frumlegasta myndlistarsýning aldarinnar! Við sýnum 156 frumlegar litmyndirfrá þátttakendum samkeppninnar"Liturinn ergaldurinn". Myndirnareru allartölvuunnar og prentaðar út í lit á Hewlett-Packard litaprentara. Einstæð myndlistarsýning. Sjáðu stærsta bol í heimi og... ...skrifaðu nafn þitt á hann til styrktar Vímulausri Æsku og átakinu "Stöðvum unglingadrykkju!" Frísklegir fyrirlestrar í veisiusalnum Þekktar persónur halda stutta og frísklega fyrirlestra um vímuvarnir fyrir fólk á öllum aldri. Lifandi "Body-Paint" á hverjum degi Förðunarmeistarar mála fyrirsætur með "Body-Paint" aðferðinni. Sjáðu lifandi og litríka tjáningu meistaranna. GOTT UTVARP Litaprentarar vlð ailra hæfi óestapotturinn og Bylgjan fm 98,9 Skrifaðu nafn þitt á gestamiða sýningar- innarog þú gætir dottið í lukkupott VímulausrarÆsku. Á sunnudaginn mun Bylgjan draga úr pottinum nöfn 6 heppinna gesta sem hljóta rausnarleg gjafabréf í verslunum með búsáhöld og útivistarvörur. Vertu með - og hlustaðu á Bylgjuna. Sýningin er aðeins þessa einu helgi! Sýningin er opin föstudag frá kl. 12.00 til 18.00 og laugardag /sunnudag frá kl. 10.00 til 18.00. Verið öll hjartanlega velkomin. Ókeypis aðgangur. tækni- 0G T0LVUDEILD -mm aa ^ ■■ áXT * ■■\JLs Heimilistæki hf. H Tæknival ÖRTÖLVUTÆKNI Að auki hafa eftirtalin fyrirtæki og einstaklingar styrkt Vímulausa Æsku fyrir þessa sýningu og þökkum við einlægan stuðning: • Saumsþrettan v Penninn hf • Listgallerí • Seglagerðin Ægir • Silkiprent hf • Einar Farestveit hf • Listhúsið Laugardal • Listcafé • Svansprent hf • Tæknival hf • Kristín Stefánsdóttir • Islenska útvarpsfélagið hf • Brynjar hðnnun / ráðgjöf • Prentmyndastofan hf • Stúdió Magnús o.fl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.