Morgunblaðið - 25.11.1994, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 25.11.1994, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1994 11 Macintosh Performa 475 er öflug einkatölva, sem hentar sérlega vel hvort heldur er fyrir heimili, skóla eða fyrirtæki. Hún er næstum þrefalt öflugri en Macintosh LCIII og er því augljóslega um ótrúlega hagstætt tilboð að ræða fyrir svo öfluga tölvu. (Einnig seld sem Macintosh LC 475). Macintosh Performa 475 er með 14" hágæða Apple-litaskjá, hnappaborði, mús, 4 Mb vinnsluminni og 250 Mb harðdiski. Vinnsluminni Macintosh Performa 475 má auka í allt að 36 Mb og með auknu skjáminni getur tölvan birt þúsundir lita. Nettenging er innbyggð og þannig má tengja hana við aðrar tölvur til að samnýta t.d. prentara, senda upp- lýsingar á milli tölva og vinna í sameiginlegum gögnum. Tölvunni fylgir hinn nýi Kerfishugbúnaður 7.5, ásamt íslenskri útgáfu hins margverðlaunaða forrits ClarisWorks, en það er með sex mismun- andi vinnslumögu- leikum: ritvinnslu, teiknun, málun, töflu- reikni, gagnagrunni og samskiptum. Auk þess fylgir tölvunni úrval kennslu- forrita, hjálparforrita og leikja. Nýtt skjal (S) Rituinnsla OTeikning ^ O Máluerk o Töflureiknir OGagnagrunnur O Samskipti Bréfsefni |Engin (llætta uið) |( I lagi J Verð á Macintosh Performa 475 er aðeins 123.053,- kr. eða / Apple-umboðið hf. Skipholfi 21, sími: (91) 62 48 00 Allir sem kaupa Macintosh Performa 475 fá enn fremur sérstakt afsláttartilboð á tölvunámskeið. Auk alls þessa fæst alls kyns búnaður fyrir Macintosh- tölvur, svo sem: prentarar, geisladrif, hátalarar, músa- mottur og fjölbreytt úrval leikja á tölvudiskum og geisladiskum. \

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.