Morgunblaðið - 25.11.1994, Page 41

Morgunblaðið - 25.11.1994, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1994 41 Ed du med ilildad neb? I Nezeril losar um nefstíflur &£? Nezeril* er lyf sem losar um nefstíflur af völdum bólgu í nefslímhúð, t.d. vegna kvefs. Einnig er Nezeril* notað sem stuðningsmeðferð við miðeyrnabólgu og ofnæmisbólgum í nefi. Nezeril* verkar fljótt og minnkar bólgur f nefi sem gerir þér kleift að anda eðlilega. Mikilvægt er að lesa vandlega leiðbeiningar um skömmtun sem eru á fylgiseðli með lyfinu. er Grænt Nezeril® fyrir ung börn 83“ N8zeril®0,5 •fcvuxns och liamf* !<f»iHínlna»r I »*«)<» !“í r pnr dag ví<i fjjjjí Blátt Nezeril® fyrir fulloröna Bleikt Nezeril® fyrir börn Nezerir fæst i apótekinu * Apóteh Nezerll (oxymetazolin) er tyf sem losar nefsttflur af völdum Rvefs. Vorktm kemur fljótt og varlr í 6-8 Rlst, Aukaverkanlr: Staðbundin ©rting kerrrur fyrír og rhmitis medicamentosa viö langtfmanotkun. Variiö: Ekki er réólagt aö taka fyftö oftar en 3svar á dag né tengur on 10 daga I sertn. Nezeril a ekki aö nota vlö ofnaamisbólgum i nefí eöa langvarandí nefstlflu af öörum toga nema f samróöi viö laoknl. Leitíö til lajknls ef tlkamshiti er haaíri en 38.5° C tengur en 3 daga. Ef míkitl verkur er til staöar. t.d. eyrnaverkur, ber einnig aö leila tækni3. Skömmtun: Nefdropar 0,5 mg/ml " Fullorönir og eidrl en 10 ára: tnnihald úr emu emnota skammtahytkl 1 hvora nös tvisvar ttl prlsvar sinnum á sólarhring. Nefdropar 0.25 mg/ml: Böm 2-8 ára: 2 dropar (Innihald úr u.þ.b. 1/2 einnota skammtahylki) i hvora nös tvl3var tli þrisvar sinnum á sótarhring. Bðm 7-10 ára: innihaid úr ©inu einnota skammtahylki I hvora nös tvisvar tíl þriavar sinnum á eólarhnng. Nefdropar 0,1 mg/pM; 8öm 6 mánaöa - 2 ára: Innihald úr einu elnnota akammtahylki i hvora nös tvi3var til prisvar sinnum á sólarhring, Nýfædd börn og börn á brjóstí meö erfiöleika viö aö sjúga: 1-2 dropar I hvora nös 15 mfn. fyrtr máltfð, ailt aö 4 slnnum á sótórhrmg. Neiúöetyf meö skammtaúöara 0.1 mg/mi: Börn 7 mfinaöa - 2 ára: Tvelr úöaskammtar f hvora nös tvisvar til prisvar sinnum á sólarhring. Nefúöaiyt meö skammtauöara 0,25 mg/ml: Börn 2-6 ára: Etnn úöaskammtur f hvora nös tvlsvar tJI prisvar sinnum á sóiarhnng. BOrn 7-10 ára: Tveir úöaskammtar f hvora nös tvisvar tit Þrievar sinnum á sólarhring. Nefúöaiyf meö skammtaúöara 0,5 mg/mt; Futlorönir og börn oldh en 10 ára: Tvolr úöaskammtar f hvora nös tviavar tii þrisvar slnnum á sóiarhring UmboÖ og dreifing: Pharmaco hf. ASTIEX Astra íslond BUHUk RAÐ AUGLYSINGAR Uppboð Garðabær Myndlistarkennarar Vegna forfalla vantar myndlistarkennara að Garðaskóla frá janúar til maí 1995. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans alla skóladaga, sími 658666. Skólastjóri. HJÚKRUNARHEIMILI VIÐ GAGNVEG í REYKJAVÍK Vegna opnunar nýrra deilda óskum við eftir að ráða til starfa á allar vaktir hjúkrunarfræð- inga, sjúkraliða og annað starfsfólk í ýmis störf. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri íma 873200. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, 3. hæð, þriðjudaginn 29. nóvember 1994 kl. 14.00 á eftirfarandi elgnum: Aðalstræti 15, efri hæð, suðurendi, (safirði, þingl. eig. Jónas Helgi Eyjólfsson, geröarbeiðendur Byggingarsjóður rfkisins og Ingvar Helgason hf. Fjarðarstræti 20, 0104, (safirði, þingl. eig. Hálfdán Daði Hinriksson, gerðarbeiðendur Búland hf. og Búnaðarbanki (slands, Austurstræti. Heimabær 11, Arnardal, (safirði, þingl. eig. Á'sthildur Jóhannsd. db. Marvins, gerðarbeiðandi Tryggingastofnun ríkisins. Heiðarbraut 14, Isafirði, tal. eig. Halldór Magnús Ólafsson og Helga Björg Sveinbjörnsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóðor ríkisins, húsbréfadeild. Hlíðarvegur 10, efri hæð, Suðureyri, þingl. eig. Ingvar Bragason og Sigurður Þórisson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild. Árvellir 12, ísafirði, þingl. eig. Kolbeinn Valsson og Húsnæðisnefnd Isafjarðar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Árvellir 6, Isafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðar og Rögnvald- ur Bjarnason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Ólafstún 12, Flateyri, þingl. eig. Hjálmur hf., gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins. Ólafstún 14, Flateyri, þingl. eig. Útgeröarfélag Flateyrar hf., gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Ólafstún 6, Flateyri, þingl. eig. Páll Sigurður Önundarson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóöur ríkisins. Sýslumaðurinn á ísafirði, 23. nóvember 1994. Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöilum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 29. nóv. 1994, kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Alifuglahús i landi Ásgautsstaða, Stokkseyrarhr., þingl. eig. Sigurður Sigurjónsson, gerðarbeiðendur eru (slandsbanki hf. og sýslumaöur- inn á Selfossi. Borgarheiði 10v, Hveragerði, þingl. eig. Erlendur F. Magnússon og Sigurdís Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur eru Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður sjómanna. Gagnheiði 1, Selfossi, þingl. eig. Árni Leósson, gerðarbeiðendur eru Selfosskaupstaður og Iðnlánasjóður. Smáratún 11, Selfossi, þingi. eig. Guðrún Steindórsdóttir, gerðar- beiðandi er Selfosskaupstaður. Sumarbústaður á lóð nr. 91 í landi Öndverðarness, Grímsn., talin eign Sigfúsar Jónssonar, gerðarbeiðandi er tollstjórinn í Reykjavík. Þelamörk 50, Hveragerði, þingl. eig. Eyjólfur Gestsson, gerðarbeið- endur eru innheimtumaður ríkissjóðs, Hveragerðisbær og Vátrygg- ingafélag íslands hf. Sýslumaðurinn á Selfossi, 24. nóvember 1994. Uppboð á lausafjármunum Eftirtaldar bifreiðar og tæki verða boðin upp að Fjarðarhorni, Bæjarhreppi, Strandasýslu, miðvikudaginn 7. desember 1994 kl. 14.00: FI-857, GT-322 og Caterpillar jarðýta C4D, árg. 1972. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Hólmavík, 24. nóvember 1994. Ríkarður Másson. Viðtalstímar í Breiðholti Guðrún Ögmundsdóttir, formaður félags- málaráðs, og Árni Þór Sigurðsson, formaður Dagvistunar barna og hafnarstjórnar, verða til viðtals laugardaginn 26. nóvember ‘ kl. 13-15 í Gerðubergi. Hverfafélag R-listans í Breiðholtshverfum. Epal húsið! Vegna skipulagsbreytinga ertil leigu verslun- arhúsnæði ásamt lagerplássi í Epal húsinu við Faxafen. Við leggjum áherslu á að fá inn í húsið fyrir- tæki, sem er með góðar vörur og fellur vel að þeim verslunum sem fyrir eru, hvað varð- ar vöruval og opnunartíma. Upplýsingar gefur Eyjólfur í Epal, sími 687733. singar I.O.O.F. 12 = 17611258'/2 = Þk I.O.O.F. 1 = 17611258'/? = 9.III.* Basar KFUK Basar KFUK verður haldinn í nýjum húsakynnum KFUM og KFUK við Holtaveg laugardaginn 26. nóvember kl. 14.00. Á sama tlma verður kaffisala. Tekið er á móti munum í dag, föstudaginn 25. nóvember, milli kl. 20.00 og 21.00. Nefndin. - 81II |oc! Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almenn samkoma kl. 20.30 í umsjón ungs fólks. Frá kl. 20.00 er bænastund fram að samkom- unni. Allir hjartanlega velkomnir. Frá Guðspeki- félaginu Ingótfsstræti 22 Áskriftarsfmi Ganglera er 989-62070 Föstudagur 25. nóvember 1994 I kvöld kl. 21.00 flytur Einar Aðalsteinsson erindi um heild- ræn viðhorf í húsi félagsins, Ing ólfsstræti 22. Á laugardag er opið hús frá kl. 15-17 með fræðslu og umræöum í umsjá Karls Sigurðssonar. Á sunnu dögum kkl. 17 er hugleiðslu- stund. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. FERÐAFÉLAG <§> ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Sunnudagur 27. nóv. kl. 14.00-17.00 Opið hús og afmælisganga (F.í. 67 ára). Árbókardagur á skrifstofunni Opið hús f Ferðafélagshúsinu, Mörkinni 6 (austast v. Suður- landsbrautina), sunnudaginn 27. nóvember kl. 14.00-17.00. Stutt gönguferð um Elliðaárdal með brottför frá Mörkinni kl. 14.00 og opið hús kl. 14.00- 17.00. Heitt á könnunni. Allir velkomnir, félagar sem aðrir. Árbók Ferðafélagsins 1994, Ystu strandir norðan Djúps (um Kaldalón, Snæfjallaströnd, Jök- ulfirði og Strandir) verður kynnt sérstaklega. Þeir, sem kaupa bókina og ganga i félagið á afmælisdegin- um, fá sendan óvæntan jóla- glaðning (nýtt fræðslurit F.l. um sögu Fjallvegafélagsins er kemur út á næstunni). Úr ritdómi Guðjóns Friðriks- sonar um árbókina: „Sannast sagna er hér um gersemi að ræða, bæði að efni til, mynda- kosti og útliti og munu fáar bækur i ár slá henni við að þessu leyti.“ Sjá Mbl. föstudag- inn 18. nóv. bls. 32. Árbókina geta allir eignast með því að gerast fólagar í Ferða- félagi Islands fyrir 3.100 kr. ár- gjald. Með innbundinni bók er árgjaldið kr. 3.600. Árbókin er kjörin til jólagjafa. Leitið upplýs- inga á skrifstofunni, Mörkinni 6 (austast v. Suðurlandsbrautina), s. 91-682533, fax 91-682535. Munið aðventuferðina f Þórs- mörk 26.-27. nóvember. Brott- för laugardag kl. 08.00. Miðar á skrifst. Ath.: Ferðafólk! Á skrifstofu Ferðafélagsins er mikiö af óskilamunum frá sl. sumri, sem eigendur mega vitja á skrifstofu- tíma kl. 09.00-17.00. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.