Morgunblaðið - 25.11.1994, Side 48

Morgunblaðið - 25.11.1994, Side 48
48 FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ m ÞJOÐLEIKHUSI Stóra sviðið kl. 20.00: mVALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi í kvöld, uppseit, sun. 27/11, uppselt, - þri. 29/11, nokkur sæti laus, - fös. 2/12, örfá sæti laus, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sæti, - fim. 8/12, nokkur sæti laus, - lau. 10/12, uppselt. mGAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Miö. 30/11, uppselt, - lau. 3/12, 60. sýning, uppselt - fös. 6. jan. Ath. fáar sýningar eftir. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wesserman Á morgun - fim. 1/12 - fös. 13/1. mSNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 27/11 kl. 13 (ath. sýningartíma), - sun. 4/12 kl. 13, (ath. sýningartfma) - mið. 28/12 kl. 17 - sun. 8/1 kl. 14. Litla sviðið kl. 20.30: mDÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce í kvöld - á morgun - fim. 1/12, næstsíðasta sýn., - lau. 3/12, síðasta sýning. Ath. aðeins 4 sýningar eftir. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: mSANNAR SÖGUR AF SÁL£RLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. I kvöld, örfá sæti laus, - á morgun - fim. 1/12 - fös. 2/12 - sun. 4/12, næsts- íðasta sýning, - þri. 6/12, sfðasta sýning. Ath. aðeins 6 sýningar eftir. GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD ÖG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greiðslukorlaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og indriða Waage. Sýn. lau. 26/11 fáein sæti laus, lau. 3/12. • HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. Sýn. í kvöld, fös. 2/12. Ath.: Síðustu sýningar. Svöluleikhúsið sýnir í samvinnu við islenska dansflokkinn: LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN fGALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. í kvöld, lau. 26/11, lau. 3/12. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. sun. 27/11 örfá sæti iaus, mið. 30/11, örfá sæti laus. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! LEIKFELAG AKUREYRAR • BarPar sýnt í Þorpinu (kvöld kl. 20:30. Lau. 26/11 kl. 20:30. Siðustu sýningar. Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sfmi 24073. TRÍTILTOPPUR barnaleikrit eftir Pétur Eggerz Forsýningar: Fös. 25/11 kl. 10 og 14, sun. 27/11 kl. 14, uppselt. Frumsýning sun. 27/11 kl. 16.00. Þri. 29/11 kl. 10 upps., kl. 14 upps., mið. 30/11 kl. 10 og 14, fim. 1/12 kl. 10 og 14, föst. 2/12 kl. 10 og kl. 14 upps., sun. 4/12kl. 14fá sæti lausog kl. 16, mán. 5/12 kl. 10 upps. og kl. 14, þri. 6/12 kl. 10 upps. og kl. 14, mið. 7/12 kl. 10 upps. og kl. 14, upps., fim. 8/12 kl. 10 upps. og kl. 14 upps., fös. 9/12 kl. 10 upps. og kl. 14 upps., sun. 11/12 kl. 14 upps. og kl. 16, mán. 12/12 kl. 10 upps. og kt. 16, þri 13/12 kl. 10 og 14, mið. 14/12 kl. 10 og 14, fim. 15/12 kl. 10.30 upps. og kl. 14, fös 16/12 kl. 10 og 14. Miðasala í leikhúsinu klukkutíma fyr- ir sýningar, f símsvara á öðrum tfm- um í síma 91-622669. Sýnt í íslensku óperunni. I' kvöld kl. 24. Lau. 26/11 kl. 20, uppselt. Lau. 26/11 kl. 23. Bjóðum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum ofslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. miðasala lokuð á sunnudag. Ath. Síöustu sýningar! KaífiLciKhnsið Vesturgötu 3 I HLADVAHI'ANflM r Eitthvað ósagt i kvöld og föstud. 2. des. Sápa .............. ...... sunnud. 27. nóv. fimmtud. I. des. Hugleikur - Hafnsögubrot í kvötd síðasta sýning Litill leikhúspakki Kvöldverður og leiksýning a&eins 1400 kr. á mann. Barinn og eldhúsið ______opið eftir sýningu. Leiksýningar hefjast kl. 21.00 Sjábu hlutina í víbara samhengi! -kjarni málsins! Mannfagnaður Islensk tíska •• á Ommu Lú FÓLK í FRÉTTUM Á VEITINGASTAÐNUM Ömmu Lú var mikið um dýrðir síðustu helgi. Þar flíkuðu íslenskar sýningarstúlkur fötum hönnuðanna Lindu Bjargar, Selmu og Filippíu. Linda Björg lenti nýverið í fjórða sæti í alþjóðlegri Smirnoff-keppni á írlandi eftir að hafa unnið keppnina hér heima. Fleira var í boði á skemmtidagskrá kvöldsins. Margrét Eir flutti söngatriði úr Hárinu með tilþrifum og Helena Jónsdóttir dansaði við söng Margrétar. LINDA Björg við hlið sýningar- stúlkna sem sýndu fatalínu hennar. o g persónu- töfrar Leik- stjóri af Guðs náð „ÞEGAR tökur stóðu yfír á „Love Affair“ þurftum við að loka syðri hluta Central Park og búa til snjókomu," segir leikstjórinn Glenn Gordon Caron. „Þetta var risastórt atriði og við þurftum að stöðva alla umferð. Þá kemur fram tignarlegur herramaður og hrópar með sannfæringar- krafti: „Af stað!“ Og allir hóf- ust handa. Við hrópuðum: „Nei, nei, nei, þetta er ekki leikstjórinn.“ Síðan bentum við á hver væri leikstjórinn. Að því er virðist er þessi herramaður einn af hinum heimilislausu og dálítið sérvit- ur, en hann hefur virkilega gaman af því að vera á töku- stöðum. Mér hefur verið sagt að hann hafi verið við tökur á „The Paper“. Það virðist vera sama hvar tekið er upp í New York, alls staðar mætir hann og hrópar: „Af stað“ eða „klippa" og gagnrýnir töku- liðið. Ég vona aðeins að hann geti nurlað saman sjö dollur- um til að sjá myndina og skoða sitt framlag." LIAM Neeson hafði aldrei áhuga á að verða Shakespeare-leik- ari. Hann vildi leika í stórmyndum. Morgunblaðið/Halldor SÝNINGARSTÚLKAN Valgerður Jónsdóttir í fötum frá Selmu. Kynþokki I ►LIAM Neeson hefur haft m í nógu að snúast síðan hann Wt öðlaðist almenna viðurkenn- g ingu í kvikmyndalieiminum B fyrir leik sinn í Lista Schindl- m ers. Hann fer með aðalhlut- " verkið á móti Jessicu Lange í væntanlegri mynd sem nefnist „Rob Roy“ og á næsta ári leikur hann á móti Meryl Streep í „Be- fore and After“ og í mynd Jodie Foster „Nell“. Því hefur verið fleygt að Liam Neeson sé arftaki Seans Conner- ys hvað kynþokka og persónu- töfra varðar. Vinur hans Richard Graham er á sama máli. „I fyrsta skipti sem Liam hringdi í mig svaraði móðir mín á sjötugsaldri í símann," segir Graham. „Þegar hún rétti mér símtólið stundi hún: „Guð minn góður, þetta er í fyrsta skipti sem ég fæ skjálfta í hnén í 45 ár.““

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.