Morgunblaðið - 25.11.1994, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1994 53
Bönnuð börnum yngri en 16 ára,
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
Regnbogalínan Sími 99-1000
Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun á Regnbogalínunni í
síma 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra
geislaplötu með lögum úr myndinni. Kr. 39.90 mín.
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
S ■ I * R • E • M • S
Skemmtileg erótískgamanmynd með Hugh Grant úr
„Fjögur brúðkaup og jarðarför."
ImmrnBmkt
mS
m
SIMI19000
Hlaut
Gullpálmann
í Cannes 1994.
ALLIR HEIMSIIUS MORGNAR
****Ó.T. Rás2 ***Eintak
★**A.I. Mbl. ***H.K, DV.
.Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Ljóti strákurinn Bubby
**★ A.I. MBL. *★* Ó.T. RÁS 2.
BÖNNUÐ INNAN 16ÁRA.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
NÝ MARTRÖÐ
inufi susurc
★ ★ „Tarantino er séní."
E.H., Morgunpósturinn.
★★★★
Tvímælalaust besta myndin sem komið hefur i kvikmyndahús
hérlendis á árinu'' Ö.N. Timinn.
★ ★★ 72 „Tarantino heldur manni i spennu i heila tvo og hálfan tíma án
þess ad gefa neitt eftir.*' A.l. Mbl.
★★★ „Grallaraleg og stílhrein mynd um örvæntingu og von ... þrjár stjör
nur, hallar í fjórar." Ó.T., Rás 2.
• •
Onnur ævi-
saga Lauren
Bacall
►„FÓLK undrast að ég hafist
eitthvað að,“ segir hin sjötuga
Lauren Baeall. „Einu viðbrögð
fólks þegar það sér mig eru:
„Ertu enn að vinna?“ og „Þú
lítur ennþá vel út.“ Leikkonan
var að gefa
út bókina
„Now“ sem
er framhald
af ævisögu
hennar
„Lauren Bac-
all by Myself “
frá árinu
1978.
Hvað ást
varðar: „Einu
skiptin sem fólk á í ástarsam-
bandi eru þegar það er tví-
tugt,“ segir Bacall. „Þá er lík-
aminn í mjög góðu ásigkomu-
lagi, ekki komin hrukka í andlit-
ið og engin liugsun sem býr i .
kollinum."
lauren Bacall
„Bráðskemmtileg bæði fyrir
böm og fullorðna, og því
tilvalin fjölskylduskemmtun.1
G.B.DV
13.000 manns á
öllum aldri hafa
þegar fylgst
með ævintýrum
Lilla. Meðmæli
sem engan
svíkja
Sýnd kl. 5,
7 og 9.
Vegna fjölda
fyrirspurna:
Svikráð
Þessi frumraun Quentin
Tarantino (höfundar og
leiksjóra Pulp Flcton)
vakti gífurlega athygli
og umtal. Hið fullkomna
ráð snýst upp í magnað
uppgjör.
Aðalhlutverk: Harvey
Keitel, Tim Roth, Chris
Penn, Steve Buscemi og
Michael Madsen.
Sýnd kl. 5 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
í hinni Nýju martröð hefur Wes Craven misst stjórn á öllu. Sköpunargleði hans
og hugarflug úr myndum Freddy Krueger hefur öðlast sjálfstætt líf og leikarar
Álmstrætis myndanna verða fyrir svæsnustu ofsóknum.
(Frá sömu aðilum og gerðu "Nightmare on Elmstreet 1.")
^-1 j^ „Leikarahópurinn er stórskemmtilegur.
Gamla diskótröllið John Travolta fer á kostum." Á.Þ., Dagsljós.
t
4
-i
REYFARI
Quentin Tarantino,
höfundur og leik-
stjóri Pulp Fiction,
er vondi strákurinn
í Hollywood sem
allir vilja þó eiga.
Pulp Fiction, sem er
ótrúlega mögnuð
saga úr undirheim-
um Hollywood er
nú frumsýnd
samtímis á íslandi %
og í Bretlandi.
Aðalhlutverk: John
Travolta, Bruce
Wiilis, Samuel L.
Jackson, Uma
Thurman, Harvey
Keitel, Tim Roth,
Christopher
Walken, Eric Stoltz
og Amanda
Plummer.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9.
I B-sal kl. 7 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
WES QRAVEN’S .
NEWNIGHTMARE I HX
„Hann er djöfullega
útsmoginn og klókur"
- Joe Leydon/Houston Post -
Saltað popp
en ekki sykrað
TOMJST
Geisladiskur
Æ UNUNAR
Æ, fyrsta breiðskífa Ununar sem
skipuð er Gunnar Lárusi HÖálmars-
syni, Þór Eldon og Heiðu Eiríksdótt-
ur. Aukameðlimur er Jóhann Jó-
hannsson sem sá um forritun, en
emnig koma við sögu ýmsir hljóð-
færaleikarar. Lög eru öll eftír Gunn-
ar LárusogÞórogtextarnánast
allir. Smekkleysa s.m. hf. gefur út.
43,32 mín., 1.999 kr.
það var ein forvitnilegasta
poppfrétt síðasta árs að þeir Þór
Eldon og Gunnar L. Hjálmarsson
skyldu hafa ruglað saman reytum
smum og stofnað hljómsveitina
Unun. Fyrsta lagið kom svo með
sveilmni í sumar; poppperlan Hann
mun aldrei gleym’enni, sem Rúnar
Julíusson söng svo smekklega.
Margir biðu þyí breiðskífu sveitar-
ínnar með nokkurri óþreyju og
skemmst frá því að segja að hún
stendur undir öllum væntingum.
Síðan áðurnefnt lag kom út í sum-
ar hafa orðið söngkonuskipti í sveit-
inni; til liðs við hana gekk söngkon-
an Heiða, sem hefur getið sér gott
orð sem trúbadúr. Hún á og dijúgan
þátt í því að gera þessa plötu að
einni af bestu plötum ársins; grip-
andi og skemmtilega í senn; bráð-
fyndna og ögrandi.
Þór og Gunnar eru liðtækir popp-
lagasmiðir, sem sannast hefur í gegn-
um árin, en þeirra popp er iðulega
með öðru bragði en hæst ber og
þannig er lítið um sykraða væmni
og blóðlausa rómantík, en þess meira
af kímni og krafti, sem minnír á
pönk í lögum eins og Unun, Ég sé
rautt, Leðurskipinu Vímu og Skamm-
hlaupi; saltað popp en ekki sykrað.
Popplögin eru fjölmörg á plötunni
og þar fer Heiða víða á kostum,
hvort sem hún er að gæða lag hríf-
andi trega eins og í Ast í viðlögum,
sakleysi í Lögum unga fólsins, for-
boðinni erótík í Vé la gonzessel, eða
ljúfsárri mæðu í Síðasta sýning.
Snjall gítarleikur Þórs, sem fer ham-
förum á skælifetlum og bjögunartól-
um, skiptir ekki minna máli og víða
bregður fyrir liprum bassaleik Gunn-
ars, sem einnig grípur í gítarinn.
Ijósrhynd/Björg Sveinsdóttir
UNUN leikur popp sem saltað er með tárum, en ekki sykrað.
Jóhann Jóhannsson, sem sá um
hljómborðaleik og -forritun, leggur
einnig sitt af mörkum og oft drjúgt,
til dæmis er stuttur hljómborðakafli
í Hóteli Kúagerði afskaplega smekk-
leg skreyting sem undirstrikar ljúfan
trega lagsins og einnig er epískur
hljómborðaleikur í viðlagi Vé la
gonzessel fyrirtak.
Textar laganna er flestir vel ortir,
eins og við er að búast af þeim Þór
og Gunnari, en á köflum stirðir til
söngs og kannski teygja þeir félagar
sig fulllangt í átt að skopinu. Föstu-
dagurinn langi er gott dæmi um
texta, sem er á köflum ósönglegur,
en samlíkingin þar er skemmtileg,
þar sem manninum á krossinum sem
dó fyrir syndir okkar er líkt við dýr-
ið á pönnunni sem dó fyrir okkur
og rís af pönnunni til himna. Annar
góður texti er Síðasta sýning; ljúfsár
og mátulega væminn. Eini textinn
sem ekki gengur vel upp er Ljúgðu
að mér, sem er með full einföldu
inntaki.
Umslag plötunnar er sérdeilis vel
heppnað, en það lagði Jón Óskar
gjörva hönd á, en þeir félagar hefðu
mátt láta lesa próförk af textablað-
inu.
Árni Matthíasson
„Kröftugt sköpunarverk"
- Jeff Pevere/Toronto
Globe & Mail -
Komdu og sjáðu THH MASK,
skemmtilegustu, stórkost-
legustu. sjúkleg-
ustu, brjáluðustu, bestu,
brengluðustu, fyndnustu, fárán-
legustu, ferskustu, mergjuðustu,
mögnuðustu og eina mestu
stórmynd allra tíma!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára.
Ó.T. Rás 2
★★★ G.S.E. Morgun
■ pósturinn
★★,★ d.V. H.K