Morgunblaðið - 20.01.1995, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1995 29
ERLEND HLUTABRÉF
Reuter, 19. janúar.
NEW YORK
NAFN LV LG
DowJones Ind 3901,05 3922,25)
Allied Signal Co 36 (36)
AluminCoof Amer.. • 87,875 (88,125)
Amer Express Co .... 30,125 (30.5)
AmerTel &Tel 49,125 (49,25)
Betlehem Steel 18 (17,875)
Boeing Co 48,5 (49,375)
Caterpillar 57,125 (58,125)
Chevron Corp 45,375 (45,125)
Coca Cola Co 50,25 (50,375)
Walt Disney Co 46,875 (46,75)
Du Pont Co 57,625 (57,5)
Eastman Kodak 47,875 (48)
Exxon CP 61,875 (61,75)
General Electric 51,625 (52,25)
General Motors 40,25 (40.7.5)
GoodyearTire 37,875 (38)
Intl Bus Machine 77,375 (77,625)
Intl PaperCo 78,5 (78,875)
McDonalds Corp 28,875 (29,125)
Merck&Co 38,25 (38,625)
Minnesota Mining... 52,375 (52,75)
JP Morgan &Co 58,75 (60,125)
Phillip Morris 57,25 (57,5)
Procter&Gamble.... 61,5 (62,125)
Sears Roebuck 46 (46,25)
TexacoInc 61,25 (61,125)
Union Carbide 28,75 (29,25)
United Tch 64,125 (64)
Westingouse Elec... 14,125 (14,125)
Woolworth Corp 15,875 (15,75)
S & P 500 Index 467,77 (469,69)
AppleComp Inc 45,6562 (45)
CBS Inc 59,875 (59,875)
Chase Manhattan... 33,75 (34,375)
ChryslerCorp 49,875 (51)
Citicorp 40,25 (41)
Digital EquipCP 36,75 (36,875)
Ford MotorCo 27,875 (28,25)
Hewlett-Packard 106,375 (106,125)
LONDON
FT-SE 100 Index 3028,3 (3056,8)
Barclays PLC 580 (589)
British Ainð/ays 368 (377)
BR PetroleumCo 418 (421)
British Telecom 401 (402,5)
Glaxo Holdings 660 (676)
Qranda Met PLC 367 (371)
ICI PLC 782 (782)
Marks&Spencer.... 387 (391)
Pearson PLC 571 (564)
Reuters Hlds 430,25 (437)
Royal Insurance 261,5 (267)
ShellTrnpt(REG) .... 704,5 (705)
Thorn EMI PLC 1005 (1013,75)
Unilever 201,5 (202,5)
FRANKFURT
Commerzbklndex... 2089,36 (2078,85)
AEGAG 149,8 (150,2)
Allianz AG hldg 2434 (2434)
BASFAG 322,8 (317,7)
Bay Mot Werke 769,5 (765)
Commerzbank AG... 326,5 (326)
Daimler Benz AG 753 (751)
Deutsche Bank AG.. 713,5 (711)
Dresdner BankAG... 400,5 (401)
Feldmuehle Nobel... 305 (3t)5)
Hoechst AG 332,5 (326,8)
Karstadt 542 (536)
Kloeckner HB DT 115,5 (116)
DTLutthansa AG 192,2 (190,8)
ManAGSTAKT 418,8 (415)
Mannesmann AG.... 426,5 (420,8)
Siemens Nixdorf 5,2 (5,05)
Preussag AG 461,5 (457,5)
Schering AG 1070,5 (1057)
Siemens 658,5 (654)
Thyssen AG 299 (296,7)
VebaAG 529 (528,3)
Viag 496,3 (496,2)
Volkswagen AG 416,5 (416,3)
TÓKÝÓ
Nikkei 225 Index <-) (H)
AsahiGlass 1220 (1190)
BKof Tokyo LTD 1500 (1490)
Canon Inc 1580 (1620)
Daichi Kangyo BK.... 1820 (1830)
Hitachi 916 (925)
Jal 656 (670)
Matsushita EIND.... 1520 (1560)
Mitsubishi HVY 692 (708)
MitsuiCoLTD 830 (834)
Nec Corporation 1000 (1050)
NikonCorp 884 (905)
Pioneer Electron 2260 (2290)
SanyoElecCo 556 (566)
Sharp Corp 1580 (1620)
Sony Corp 5120 (5240)
Sumitomo Bank 1790 (1790)
Toyota MotorCo 2050 (2060)
KAUPMANNAHOFN
Bourse Index 348,69 (349,09)
Novo-Nordisk AS 554 (569)
Baltica Holding 35 (26,5)
Danske Bank 317 (316)
Sophus Berend B.... 491 (493)
ISS Int. Serv. Syst.... 164 (164)
Danisco 217 (214)
Unidanmark A 224,66 (226)
D/SSvenborgA 163500 (163500)
Carlsberg A 261 (262)
D/S1912B 113500 (113000)
Jyske Bank 374 (375)
ÓSLÓ
OslóTotal IND 642,61 (643,35)
Norsk Hydro 259 (260)
Bergesen B 151 (150,5)
Hafslund AFr 132,5 (133,5)
KvaernerA 314 (316)
Saga Pet Fr 72,5 (72,5)
Orkla-Borreg. B 212 (215)
ElkemAFr 6 (6,1)
Den Nor. Olies 1501,94 (1507)
STOKKHÓLMUR
Stockholm Fond 191 (192,5)
Astra A 436 (434)
Ericsson Tel 126,5 (126)
Pharmacia 546 (549)
ASEA 124,5 (125,5)
Sandvik 143,5 (142,5)
Volvo 42 (42,6)
SEBA 136,5 (139)
SCA 95,5 (97)
SHB...'. 491 (493)
Stora 0
Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi
lands. ( London er veröið í pensum. LV:
verð viö lokun markaða LG: lokunarverð
Idaginn áður. I
Stórt snjóflóð féll á útihús og eyðibýli á Ánastöðum
80 fjár og hross
drápust í fióðinu
STÓRT snjóflóð féll við Ána-
staðabæina á vestanverðu Vatns-
nesi í Vestur-Húnavatnssýslu seint
í fyrrakvöld. Flóðið féll úr 1-1,5
km breiðri snjóhengju úr brún í
Vatnsnesfjalli fýrir ofan bæina og
rann mjög langt á jafnsléttu eða
yfir 200 metra. Flóðið fór yfir tvö
fjárhús á Ytri-Ánastöðum og lagði
þau í rúst og splundraði einnig
áfastri hlöðu. Drápust þar tugir
fjár. Einnig drápust a.m.k. tvö
hross í flóðinu. Ibúa á Ytri-Ána-
stöðum sakaði ekki og er það talin
mikil mildi en flóðið rann fram sitt
brotnaði auk fjárhúsanna íbúðar-
húsið á Bólstað, sem er gamalt hús
sem stendur í eyði og er það talið
ónýtt eftir hamfarirnar. Flóðið
eyðilagði einnig autt fjós og hlöðu
á Syðri-Ánastöðum, og olli nokkr-
um skemmdum á íbúðarhúsi sem
þar stendur mannlaust yfir vetur-
inn. Húsin á Syðri-Ánastöðum
standa í 3-400 metra fjarlægð frá
íbúðarhúsinu á Ytri-Ánastöðum.
150 fjár voru í fjárhúsunum á
Ytri-Ánastöðum þegar flóðið féll
og drápust þar milli 70 og 80 fjár
en síðdegis í gær var búið að grafa
hvorum megin við íbúðarhúsið. upp liðlega helming fjárins á lífi.
Mikið tjón varð í flóðinu Og Nokkrar kindur voru lemstraðar
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
19. janúar 1995
Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Karfi 80 80 80 924 73.920
Keila 41 41 41 35 1.435
Kinnar 90 80 85 235 19.950
Lúða 220 220 220 129 28.380
Skarkoli 85 70 80 89 7.145
Skrápflúra 94 90 93 7.250 675.265
Ufsi 60 46 59 6.306 372.180
Þorskur 124 93 115 9.007 1.039.408
Samtals 92 23.975 2.217.683
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Keila 41 41 41 35 1.435
Skarkoli 70 70 70 28 1.960
Samtals 54 63 3.395
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Karfi 80 80 80 924 73.920
Kinnar 90 90 90 115 10.350
Lúða 220 220 220 129 28.380
Skarkoli 85 85 85 61 5.185
Ufsi ós 60 46 59 6.306 372.180
Þorskur ós 124 93 115 9.007 1.039.408
Samtals 92 16.542 1.529.423
HÖFN
Kinnar 80 80 80 120 9.600
Skrápflúra 94 90 93 7.250 675.265
Samtals 93 7.370 684.865
Vísitölur VERÐBREFAÞINGS frá 1. nóvember
ÞINGVÍSITÖLUR
öreyting
1. jan. 1993 19. frá siðustu frá
= 1000/100 jan. birtingu 1.jan.’94
- HLUTABRÉFA 1019,32 +0,20 +22,84
- spariskírteina 1 -3 ára 123,72 +0,08 +6,91
- spariskírteina 3-5 ára 127,27 -0,14 +6,61
- spariskírteina 5 ára + 141,19 +0,16 +6,32
- húsbréfa 7 ára + 134,74 +0,10 +4,74
- peningam. 1-3 mán. 115,25 +0,01 +5,30
- peningam. 3-12 mán. 121,94 0,00 +5,63
Úrval hlutabréfa 107,29 +0,16 +16,50
Hlutabréfasjóðir 115,84 0,00 +14,89
Sjávarútvegur 86,96 0,00 +5,53
Verslun og þjónusta 107,28 +0,76 +24,24
Iðn. & verktakastarfs. 104,37 +0,04 +0,56
Flutningastarfsemi 114,00 -0,23 +28,58
Olíudreifing 123,15 0,00 +12,91
Vísitölumar eru reiknaðar út af Vérðbréfaþingi Islands og
birtar á ábyrgð þess.
og varð að aflífa þær. Þrjú hross
voru föst í flóðinu skammt frá
bænum og varð að aflífa tvö þeirra
en óvíst er um það þriðja. Fleiri
hross kynnu að hafa grafist í snjón-
um, en hann er sumstaðar nokk-
urra metra djúpur.
í margar klukkustundir að
grafa úr rústunum
Á Ytri-Ánastöðum búa hjónin
Jón Guðmundsson og Elísabet
Eggertsdóttir, ásamt tveimur upp-
komnum sonum, Eggerti og Guð-
mundi. Heimamenn urðu ekki var-
ir við flóðið fyrr en í gærmorgun.
Bræðurnir höfðu verið í fjárhúsun-
um um kl. 18 í fyrrakvöld og gef-
ið fénu. Mjög hvasst var, skafrenn-
ingur og snjókoma. Flóðið virðist
hafa fallið um miðnætti, yfir veg-
inn og þvert yfir tún bæjanna.
Búvélar og sendiferðabifreið, sem
á vegi urðu, köstuðust tugi metra
undan flóðinu.
Björgunarsveitarmenn úr björg-
unarsveitinni Káraborg á
Hvammstanga og Flugbjörgunar-
sveitinni ásamt fólki af nálægum
bæjum, voru í marga klukkutíma
að grafa í rústunum í gær. Öllu
lifandi fé sem grafið var upp var
komið fyrir í húsum á nálægum
bæjum.
Snjóflóðið er eitt það stærsta
sem vitað er til að hafi fallið ná-
lægt byggð á undanförnum dög-
um. Ekki hefur verið talin snjó-
flóðahætta á þessu svæði en fyrir
um tíu árum féll mun minna snjó-
flóð á sömu slóðum og drápust þá
nokkur hross.
Aftakaveður
á Sauðárkróki
Trilla sökk í Höfninni og þakplötur fuku
í AFTAKAVEÐRINU sem gengið hefur yfir landið að undanförnu og
verið hvað verst á Norðurlandi og Vestfjörðum hefur sett niðúr þann
mesta snjó á Sauðárkróki sem verið hefur um margra ára skeið.
Þir 1080- 1060 1040 1020 iooo' 980 960 igvísitala HLUTABRÉFA .janúar1993 = 1000
*A\ a 1019.32
Nóv. 1 Des. * Jan.
Siglufjörður
Snjóflóð olli
skemmdum á
skíðasvæðinu
Siglufirði. Morgunblaðið.
SNJÓFLÓÐ úr Snóknum, sem talið
er að hafí fallið í fyrrakvöld, olli
talsverðum skemmdum á skíðasvæði
Siglfirðinga í Skarðsdal. Flóðið
skemmdi endastöð neðri skíðalyft-
unnar og tók með sér lyftuskúr og
spenni og þeytti um 150 metra vega-
lengd yfir gil sunnan við skíðasvæð-
ið. Lyftuskúrinn er brak eitt, en
ekki reyndist unnt að kanna
skemmdir frekar í gær vegna snjó-
flóðahættu á svæðinu.
Flóðið fór á milli háspennustaura
á leið sinni niður skíðasvæðið. Al-
mannavarnanefnd á Siglufirði telur
fulla ástæðu til að vara vélsleðamenn
við að vera á ferð í fjalllendi í Siglu-
firði vegna snjóflóðahættu þar. Þeir
telja hinsvegar ekki snjóflóðahættu
vera við byggð í bænum og heimil-
aði almannavarnanefnd þeim 90 íbú-
um, sem gert var að rýma hús sín
í fyrradag, að flytja aftur inn um
hádegisbil í gær.
í norðaustanátt virðist Sauðár-
krókur vera í vari til Tröllaskaga
og þess vegna sjaldan slæmt veður
þar í þeirri átt og því var að þó
hið versta veður væri nánast um
allt norðan- og vestanvert landið
á mánudag og þriðjudag var skap-
legt á Sauðárkróki allt til hádegis
á miðvikudag.
Þá snérist til hvassrar norðan-
áttar með mikilli ofankomu og á
örskömmum tíma varð nánast
ófært um flestar götur bæjarins.
Að sögn lögreglu gekk umferð
óhappalaust, lítil trilla sökk hins-
vegar undan ísingu í höfninni, en
nú síðdegis á fímmtudag var búið
að ná henni upp og virtist hún lít-
ið skemmd. Þá bárust fregnir af
því að dekkbátur, 6 til 8 tonn,
hefði sokkið í höfninni á Selvík á
Skaga, og eru menn frá Sauðár-
króki á leið á Skagann með öflug
tæki til að reyna að ná honum á
flot. Þá losnuðu í fárviðrinu þak-
plötur af húsinu við Aðalgötu 14,
en björgunarsveitarmenn brugðust
fljótt við og aðstoðuðu við að lag-
færa það, en hinsvegar munu eng-
ir hafa verið nálægir til aðstoðar
bóndanum á Lágmúla á Skaga
þegar þakplötur fuku af fjárhúsum
hans, en ekki er vitað um hversu
mikið tjón þar hefur orðið.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 9. nóvember 1994 til 18. janúar 1995