Morgunblaðið - 20.01.1995, Page 45

Morgunblaðið - 20.01.1995, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1995 45 ' FÓLK í FRÉTTUM LEIKSTJÓRINN Rob Reiner eyddi dágóðum tíma í Hvíta hús- inu til að undirbúa sig fyrir tök- ur á myndinni „The American President“, en þær hefjast í þess- ari viku. „Ég hitti forsetann mörgum sinnum og hann var svo vænn að leyfa mér að fylgja sér í nokkra daga,“ segir Reiner. „í hvert skipti sem ég.kom þangað [í Hvíta húsiðj varð ég spenntari fyrir myndinni.“ Michael Douglas eyddi líka nokkrum tíma í Hvíta húsinu til að undirbúa sig fyrir aðalhlut- —rk myndarinnar. Hann leikur 'seta sem' hefur misst eigin- nu sína og lendir í ástarævin- ri með fulltrúa þrýstihóps, sem kinn er af Annette Bening. LEIKSTJÓRINN bandaríski Rob Reiner. Blandar Loren geði við gamlingjana? ►FRAMLEIÐENDUR myndar- innar „Grumpy Old Men“ von- ast til að fá leikkonuna Sophiu Loren í framhaldsmyndina sem fyrirhuguð er á þessu ári. Eftir sem áður verða gamlingjarnir geðstirðu Jack Lemmon og Walter Matthau í aðalhlutverk- um. Annars er það af kynbomb- unni ítölsku að frétta að nýlega var hún tilnefnd til Grammy- verðlauna fyrir leik sinn í myndinni „Ready to Wear“ og þykir hún koma sterklega til greina fyrir næstu Óskarsverð- launatilnefningar. DANSBARINN MANNAKORN 20 ÁRA AFMÆUSTÓNLEIKAR Magnús Eiríksson Pálmi Gunnarsson Gunnlaugur Briem Eyþór Gunnarsson áDANSBARNUM Tónleikarnir hefjast ki. 23.30 Matargestir á MONGOLIAN BARBECUE fá frítt inn Grensásvegi 7, Símar 35311 og 688311 Smibjuvegi 141Kópavogi, símh 587 7099 * Gulimuiidur Símonunon og * * GuHlaugiir Sigiir&sson I halda uppi GAIASTUDl [ ■.. mcð ehlfjörugri initsík - í kvöid „ EKKISPILLIR DANSPIÁSSIDr lilfllll , r Bjarnason og Stefdn Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. JhSSjft /iíW ' -þín saga! CAFE BOHEM Hin Brasilíska nektardansmœr skemmtir um helgina Hamraborg 11, sími 42166 i Þorrahlaöborð frá kl. 18.00. Verð kr. 1.390. Trípólí dúettinn skemmtir gestum. ú- Danssveífiit ser um stuoio ^ $ Staður hinnq dansglödu LAUGARDAGSKVÖLD konur athuglö! muniö eftir bóndadeginum Hljómsveitin HÍUNAN6 heldur upp villtu stuði f ram á nótt NYR 06 FERSKUR MATSEDILL sími: 568 96 86 F IXGÓLFS JAMES BOND- cAv% kvöld á efri hæðinni DJ-Maggi Lego spilar ailt sitt besta diskó og house SILFURTONAR spila b o n d ~ I ö g r eeh FÖSTUDAG ( ) G LAUGARDAG 2 3: 3 : m

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.