Morgunblaðið - 20.01.1995, Side 46

Morgunblaðið - 20.01.1995, Side 46
46 FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ■ Háskólabíó __________ r • HÁSKOLABÍÓ SÍMI 552 2140 DV C"r; •- . C.'UnrA.A 1/ , I--/1 -.1 STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. PRISCILLA Drottning eyðimerkurinnar „Leiftrandi Kemur áhorf- skemmtileg mynd endum sem enginn í gott skap. ætti að missa af" ... n/,ol ★★★ G.B. DV ’ MBL Ein sprækasta biomynd siðafi^ tíma, veislarfvrir%.t ^sHr=r~. auquá^ eD% *'*'**'* Sannsöguleg og hádramatísk baráttusaga móður sem berst við að sjá fyrir börnunum sínum sex og ákveður að halda á vit nýrra ævintýra og tækifæra í leit að nýjum samastað. Aðalhlutverk: Kathy Bates. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. x'X'* o. ri. rt; DRO TTNING EYÐIMERKURINNAR Sýnd kl. 9 og 11.15. ***1/2. S.V. MBL Æ „Þetta er hrein snilld, meistaraverk." **** Á. Þ. Dagsljós „Rauþjfr^ snílldarvlí ***** e.H. Morgunpóst m „Rammgert, framúrskarandi og tímabært listaverk." ★ ★★★ I Ó.H.T. Rás 2 aídQ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á undan myndinni verður sýnd ný íslensk stuttmynd, Debutanten eftir Sigurð Hr. Sigurðsson. GLÆSTIR TÍMAR Óskarsverðlaun 1994: Besta erlenda myndin „Lostafull og elskuleg" ★★★. MBL FORREST GUNP.. lUÆTURVORÐURinini Sýnd kl. 4.50 og 6.50. Sýnd kl. 6.45 og 9.15. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málsins! Nýtt í kvikmyndahúsunum Mon Pere ce Heros • Hetjan hann pabba REGNBOGINN frumsýnir frönsku gamanmyndina Mon Pere ce Heros - Hetjan hann pabbi, föstudaginn 20 janúar, með stórleikaranum Ger- ard Depardieu í aðalhlutverki. Það er af sem áður var þegar André og litla dóttir hans, Vero, sprönguðu um og leiddust hönd í hönd. Nú er sú stutta orðin 15 ára, línurnar óaðfinnanlegar, bux- urnar allt of þröngar og kallar pabba sinn André. André er fráskil- inn og hann dreymir um að nota sumarfríið til að efla vinskapinn við telpuna sína. En fríið og fer á 'aðra leið. Vero er eitthvað uppt- rekkt og annars hugar. André fyll- ist áhyggjum sem brýst út í nöldri, seinheppni og skömmum - eins og pabba er siður! Þar er leyndardóm- urinn ægilegi brýst fram: Vero er ástfangin í fyrsta sinn! Og André vill nú allt gera til að dóttirin finni hamingjuna og verði ekki fyrir vonbrigðum. Pabbinn breytist í bandamann, vin, ráðgjafa, statista og - ótrúlegt en satt - ímyndaðan elskhuga dóttur sinnar. I augum draumaprinsins er André því hættulegur og harðsvíraður keppi- nautur. Og gengur nú mikið á og flest, ef ekki allt, á afturfótunum fyrir André. Nær Veru í þartn heitt- elskaða og hvað verður um aum- ingja André? Með hutverk Vero fer Marie Gillain en leikstjori Mon Pere ce Heros er Gerard Lauzier. ATRIÐI úr myndinn Mon Pere ce Heros, Nýju og gömlu dansarnir í kvöld kl. 22-03 Hljómsveitin Tónik leikur fyrir dansi. Miðaverö kr. 800 © Miða- og borðapantanir í símum 875090 og 670051. IMl j Leon BÍÓBORGIN forsýnir um helgina spennumyndina Leon í leikstjórn hins franska Luc Besson. Besson er best þekktur fyrir mynd sína „Nikita“, en hann hefur einnig leikstýrt m.a. „The Big Blue“, „Subway" og „Atlantis". Kvikmynd þessi segir frá leigu- morðingjanum Leon, sem er morðingi af verstu gerð. Hann er ósnertanlegur, ósýnilegur og um- fram allt ódrepanlegur. Betri en kafbátur. Vopnaður skuggi sem grúfir yfir New York. Leon hinn ATRIÐI úr myndinni Leon. ódauðlegi... eða hvað. Inn í líf hans kemur ung stúlka sem leitar ásjár eftir að hafa misst fjölskylduna. Lögreglumenn í dul- argerfí myrtu fjölskyldu hennar og nú er hún á flótta. Skyndilega er leigumorðinginn orðinn uppeld- isfaðir og hin nýja dóttir hans leit- ar hefnda. Leon neitar að vinna verkið ... en litla músin er ekki af baki dottin! Með hlutverk Leons fer Jean Reno, en með önnur aðalhlutverk Gary Oldman, Danny Aiello og Natalie Portman. Þess má geta að lag Bjarkar Guðmundsdóttur „Venus as a Boy“ kemur fyrir í myndinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.