Morgunblaðið - 22.01.1995, Qupperneq 40
40 SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Háskólabíó
STÆRSTA BIOIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
DROTTNING
EYÐIMERKURINNAR
GLÆSTIR TIMAR Óskarsverðlaun 1994.
Besta erlenda myndin
„Lostafull og elskuleg" ★★★ MBL
PRISCILLA Drottning eyðimerkurinnar
„Leiftrandi Kemur áhorf-
skemmtiieg mynd endum
sem enginn f gott skap.
ætti að missa af" ... Ri.DI
★★★ G.B. DV MBL
„Ein sprækasta ^^SSí^ -
bíómynd síðafí^'
tíma, veislarfyri
NYJASTA /V
ÓSKARSVl
Sannsöguleg og hádramatísk baráttusaga móður sem
berst við að sjá fyrir börnunum sínum sex og ákveður
að halda á vit nýrra ævintýra og tækifæra
í leit að nýjum samastað.
Aðalhlutverk: Kathy Bates.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10.
Venjuleg fjölskylda á ævintýraferðalagi niður
straumhart fljót lendir í klónum á harðsvíruðum
glæpamönnum á flótta.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára.
Sýnd mánudag k.l. 9 og 11.15.
„Rammgert,
framúrskarandi
og tímabært
listaverk."
★ ★★★
Ó.H.T. Rás 2
„Þetta er hrein snilld, Jflu L
meistaraverk." "j
★★★★ Á/Þ. Dagsljós
„Rauþjfr'óf snílldarv^A’^^p >
★★★★★' É.H. Morgunpös||ffpr
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Á undan myndinni verður sýnd ný íslensk stuttmynd,
Debutanten eftir Sigurð Hr. Sigurðsson.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
NÆTURVÖRÐURINIU
I íiL& I
IASSIE VÍnáha Ýatir ab cilílu. Kttevagten
9 *
Sýnd kl. 3 og 5. Sýnd kl. 11. B.i. 16.
FORREST CUWP^||V KONUNGUR f ÁLÖGUM
%\
Sýnd kl. 6.45 og 9.15. Sýnd kl. 3.
. ú V
10-70%
afsláttur
PEARL Jam á tónleikum, frá vinstri: Eddie Vedder,
Mike McCready, Jeff Ament og Stone Gossard.
FOLK
Ijós og
lampar
Rafkaup
ÁRMÚLA 24 SÍMI 568 151 81
- kjarni málsins!
Pearl Jam á tónleikum
► AÐDÁENDUM Pearl Jam
gafst kostur á að sjá hljómsveit-
ina leika á góðgerðartónleikum
SÉRSTAKAR KVIKMYNDIR
K VI K M YN DASKÓLI N N SÝNIR
Blóðuga veislu eftir guðföður
GORE-MYNDANNA
Fyrsta splattermynd kvikmynda-
SÖGUNNAR. SÝND í BÍÓSAL HÓTELS’
LOFTLEIÐA, AÐGANGSEYRI R 300 KR.
SÝND SUNNUDAG KL. 5, 7, 9 OG 11.
BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA.
BLOOD FEAST.
í Washington á dögunum. Það
telst til tíðinda, því það er afar
fátítt að rokksveitin troði upp
á tónleikum.
Síðustu tónleikar Pearl Jam
voru í október og tónleikaferða-
lagi sveitarinnar árið 1994 var
frestað vegna deilna við fyrir-
tækið Ticketmaster um miða-
verð.
Hljómsveitin ætlar þó að fara
í tónleikaferðalag á þessu ári
til að fylgja eftir frábærum við-
tökum plötunnar „Vitalogy“.
Mun hún leika á tiltölulega litl-
um tónleikastöðum til þess að
reyna að komast hjá því að eiga
viðskipti við Ticketmaster.