Morgunblaðið - 22.01.1995, Qupperneq 42
42 SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Tom Robbins‘
Sýnd kl. 11 . B. i 12 ára.
Miðaverð kr. 550.
Sýnd kl. 5.
Síðustu sýningar.
■hhH
There have been many
mzi
16500
JAFNVEL
KUREKASTELPUR
VERÐA EINMANA
Nýjasta mynd hins rómaða
leikstjóra Gus Van Sant.
Myndin er byggð á frægri bók
eftir Tom Robbins og segir frá
hinni vansköpuðu Sissy
Hankshaw og leit hennar að
sínum sess meðal manna. Sissy
Hankshaw er afbrigðileg að því
leyti að þumalputtar hennar eru
óvenju langir. En Sissy lætur
] þessa vansköpun ekki hrjá sig hið
minnsta og á meðan snýr hún
vörn í sókn og verður færasti
húkkari veraldar og meistari í
puttaferðalögum.
AÐALHLUTVERK: Keanu Reeves,
John Hurt, Uma Thurman, Rosanne
Arnold og Sean Young.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI991065
Taktu þátt í spennandi kvikmynda-
getraun. Verðlaun: Boðsmiðar á
myndir í STJÖRNUBÍÓI.
Verð kr. 39,90 min.
AÐEINS ÞU
FOLK
Hoskins óhræddur
► BOB Hoskins, sem er 52 ára,
tók nýlega að sér að vera kynn-
ir í sjónvarpsþáttum um tígris-
dýr.
Leikarinn segist vera alveg
óttalaus gagnvart þessum dýr-
um, en þeim mun áhugasamari:
„Þegar ég var ungur drengur
vann ég í fjölleikahúsi og kynnt-
ist villidýrum af eigin raun.
Tígrisdýr eru eins og sprengi-
efni á fjórum fótum.“
VBXTRLÍNRN
fÓkeypis skipulagsbók
Fjórmálanámskeið
Bílprófsstyrkir
(?)bijnaðarbankinn
- Traustur banki
Tarantino malar gull
► ALLT SEM Quent-
in Tarantino hefur
komið nálægt í Holly-
wood hingað til hefur
malað gull. Það er því
ekki skrítið þótt beðið
sé í ofvæni eftir næsta
útspili leikstjórans.
Tarantino og Robert
Rodriguez, sem gerði
„EI Mariachi", ætla
að gera mynd eftir
gömlu handriti Tar-
antinos sem nefnist
„From Dusk ’till
Dawn“ og sameinar í
senn hrylling og has-
ar og er í anda vis-
indaskáldsagna.
Rodriguez vinnur
um þessar mundir að ,
framhaldsmynd „EI
Mariachi" sem nefnist
„Pistolero" og verður
með Antonio Bandei-
ras í aðalhlutverki.
Síðan slæst hann í Iið
með Tarantino.
Handrit Tarantinos var unnið
á níunda áratugnum upp úr sam-
nefndri bók Roberts Kurtzmans
og fjallar um tvo bankaræningja
frá Texas, sem eru á flótta undan
QUENTIN Tarantino fer ekki troðnar
slóðir i efnisvali sínu.
réttvisinni. Á flóttanum ræna
þeir fjölskyldu í Winnebago og
eiga að hitta tengilið á bar fyrír
mótorhjólagengi, en hann reynist
vera rekinn af vampírum.
Tilboðsdagar
Lopi og band
Opið: Virka daga kl. 10-18,
iaugardaga og sunnudaga kl. 12T16.
Sendum í póstkröfu.
Sími 91-666303.
Verksmiðjusalan Álafossi
. Mosfellsbæ.
Þetta er mitt líf
Námskeið fyrir konur sem vilja losna frá því að stjórnast
af öðrum, svo sem maka, börnum, skyldmennum, vinum
og starfsfélögum. Fyrsta námskeið fimmtudaginn 26.
janúar kl. 20.00, Síðumúla 33, 2. hæð.
Tekið er við pöntunum á námskeið sem haldin verða síðar
svo og í einkaviðtöl og hópa.
Upplýsingar og skráning hjá Ástu Kristrúnu
Ólafsdóttur, ráðgjafa CCDP, í sfmum 814004
og 17789 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.