Morgunblaðið - 23.03.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 23.03.1995, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÁ: 'S®' lakShmi MADK WITH JOY auglýsingu í Viöskiptablabinu BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sveit Sparisjóðsins í Keflavík sigraði SVEIT Sparisjóðsins í Keflavík sigraði í aðalsveitakeppni Bridsfé- lags Suðurnesja sem lauk sl. mánu- dagskvöld. Sveitin hlaut samtals 275 stig en 13 sveitir tóku þátt í mótinu. í sigursveitinni spiluðu Karl Hermannsson, Gísli Torfason, Jóhannes Sigurðsson, Pétur Júlíus- son, Heiðar Agnarsson og Amór Ragnarsson. Lokastaða efstu sveita: Sparisjóðurinn í Keflavík 275 Garðar Garðarsson 254 Gunnar Guðbjörnsson 250 Gunnar Siguijónsson 230 Tveir + tveir 228 Þorvaldur Finnsson 195 Hraðlestin 195 Næsta mánudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur, upphitun fyrir fimm kvölda aðaltvímenning vetrarins sem hefst 3. apríl. Laugardaginn 1. apríTverður sér- stök úrslitakeppni íjögurra efstu sveita í meistaramótinu í sveita- keppni en spilastaður er óákveðinn. Spilað er í Hótel Kristínu á mánu- dagskvöldum kl. 19.45. Bridsfélag Hreyfils Eftir tvö kvöld í buttler-tvímenn- ingskeppni félagsins er staða efstu para þannig: Jón Sigtryggsson - Skafti Björnsson 99 Ragnar Björnsson - Daníel Halldórsson 79 Óskar Sigurðsson — Sigurður Steingrímsson 74 Halldór Magnússon—Jóhannes Eiríksson 63 Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Eftir 12 umferðir í barometer- keppni deildarinnar er röð efstu para eftirfarandi: AntonSigurðsson-ÁmiMagnússon 144 Þorleifur Þórarinsson - Ingim. Guðmundsson 110 Jón V. Jónmundsson - Aðalbj. Benediktsson 102 Magnús Halldórsson - Hallgrím. Kristjánsson 85 Friðjón Margeirsson - Valdimar Sveinsson 78 Bestu skor 29. mars JónV.Jónmundsson-EyjólfurMapússon 148 AntonSigurðsson-ÁmiMagnússon 86 FriðjónMargeirsson-ValdimarSveinsson 83 SoffiaDaníelsd.-BirgirGuðjónsson 58 WtAOAUGL YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Stærðfræðingur Dr., 38 ára, búsettur erlendis, leitar að starfi á íslandi. Hef margra ára reynslu í tölvunar- fræði, m.a. hjá sterku, alþjóða hugbúnaðar- fyrirtæki, svo og við kennslu í tölvunarfræði. Kann ensku og þýsku. Upplýsingar í síma 76373. Sjúkrahús Skagfirð- inga, Sauðárkróki Óskum eftir hjúkrunarfræðingum til starfa frá 1. júní. Um er að ræða störf á sjúkradeild og öldrun- ardeildum. Upplýsingar um laun og fleira veitir hjúkrun- arforstjóri í síma 95-35270. Atómstöðin leitar eftir grafískum hönnuðum. Urn erað rœða lifandi starf á vaxandi auglýsingastofu. Gott tækifeeri fyrirgottfólk. \Góðreyns/a úrbransanum erski/yrði.] Sendið umsókn með upplýsingum urn reynslu og fyrri störftilMbl. merkt: Atómstóðin, fyrir þriðjudaginn 28. mars. Með umsóknirverður farið sem algjört trúnaðarmál. Strákamir á stöðinni augtýaingastofa. KENNSLA Innra eftirlit með matvælaframleiðslu Samtök iðnaðarins halda námskeið um innra eftirlit með matvælaframleiðslu í samvinnu við Hollustuvernd ríkisins. • Innra eftirlit - HACCP-kerfið. • Vinnsluferli. • Áhættuþættir. • Eftirlitsstaðir og vöktun þeirra. • Viðmiðunarmörk. • Skráning og skjalfesting. Tími: 28. og 29. mars kl. 13-18 báða dagana. Staður: Hallveigarstígur 1, 3. hæð. Verð: Félagsmenn S.l. kr. 8.500, aðrir kr. 12.000. Skráningu lýkur á morgun, föstudaginn 24. mars, (sími 16010). SAMTÖK IÐNAÐARINS Ráðstefna um stjórnsýslulög og upplýsingaskyldu og aðgengi að sjúkraskrám verður haldin á vegum Félags um heilbrigðis- löggjöf, Landssambands sjúkrahúsa og Landssamtaka heilsugæslustöðva föstudag- inn 24. mars nk. kl. 13.15 stundvíslega á Hótel Loftleiðum f þingsal 5 (bíósal). Dagskrá: 1. Setning. 2. Stjórnsýslulögin. Almennt um stjórnsýslulögin. Eiríkur Tómasson, prófessor. Stjórnsýslulögin á sviði heilbrigðisþjón- ustu. Ragnhildur Arnljótsdóttir, lögfræðingur í heilbrigðis- og tryggingamálaráðun. • 3. Upplýsingaskylda og aðgengi að sjúkraskrám. Frá sjónarmiði heilsugæslulækna. Sigurður Hektorsson læknir. Frá sjónarmiði sjúkrahúslækna. Einar Oddsson læknir. Frá sjónarmiði stjórnvalda varðandi hagsmuni og þörf að fá upplýsingar. Dögg Pálsdóttir, skrifstofustjóri í heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Frá sjónarmiði sjúklinga. Ragnar Aðalsteinsson hrl. 4 Pallborðsumræður. Þátttakendur í pallborðsumræðunum verða fyrirlesarauá ráðstefnunni. 5. Ráðstefnuslit. Ráðgert er að ráðstefnunni verði lokið kl. 17.00. Þátttökugjald er kr. 5000 (kaffi innifalið), sem greiðist við innganginn. Öllu starfsfólki í heilbrigðisþjónustu er heim- ill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Félagsfundur Samtök fiskvinnslustöðva án útgerðar boða til almenns félagsfundar sem haldinn verður fimmtudaginn 23. mars 1995 kl. 20.15 í Gaflinum í Hafnarfirði. Yfirskrift fundarins er: Samkeppnismismunun ffiskverslun Dagskrá er áætluð samkvæmt eftirfarandi: 1. Formaður flytur stutt ávarp. 2. Logi Þormóðsson færir framsögu um Samkeppnismismunun í fiskverslun. 3. Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður, útskýrir erindi til Samkeppnisráðs. 4. Guðjón A. Kristjánsson, formaður Far- manna- og fiskimannasambandsins, flytur erindi um verðlagningu á fiski til sjómanna. 5. Frjálsar umræður. Stjórn S.F.Á.Ú. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 100 fm mjög gott skrifstofuhúsnæði á 2. hæð íTemplarasundi 3, í hjarta borgarinn- ar, fullbúið m.a. með góðu símkerfi, parketi á gólfum o.fl. Tvö einkabílastæði fylgja. Einnig ca. 30 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í Þingholtunum, nálægt ameríska sendiráðinu. Upplýsingar veitir Karl J. Steingrímsson í síma 20160 milli kl. 13 og 18 í dag og næstu daga. Móttaka uppboðsmuna fer fram föstudaginn 24. mars kl. 17-21 í uppboðssal Kolaportsins. Næsta uppboð fer fram laugardaginn 25. mars kl. 13. Uppboðsþjónustan í Kolaportinu, sími 552 4130, fax 587 0667. □ HU’N 5995032319 IV/V 2. FRL. I.O.O.F. 5 = 1763238V2 = I.O.O.F. 11 = 17603238 5.3. haeð Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvist í kvöld, fimmtudaginn 23. mars. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. VEGURINN +S 7 Kristió samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Almenn samkoma kl. 20.00 í kvöld. Beðiö fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ÍSIANDS MÖRKINNI 6 SIMI 682S33 Helgarferðir F.Í.: 24.-26. mars Þórsmörk í vetr- arbúningi. Brottför kl. 20.00 föstudag. Gist í Skagfjörðsskála. Gönguferðir. 1.-2. apríi Geysir-Hlöðuvellir- Þingvellir á gönguskfðum. Brottför kl. 08.00 laugardag 1. apríl (2 dagar). Góð æfing fyr- ir páskaferðirnar. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.í. Páskaferðir: 12. -17. aprfl: Hveravellir-Hagavatn-Geysir, skíðagönguferð um Kjöl. 13. -16. apríl: Snæfellsjökuli-Snæfellsnes. 13.-17. apríl: Landmannalaugar-Hrafntinnu- sker, skíðagönguferö. 13.-17. apríl: Mývatnssveit, skíða- og göngu- ferðir (gist i Hótel Reynihlfð). Hagstætt verð - ný og spenn- andi ferð! 13.-17. aprfl: Miklafell-Lakagígar-Leiðólfs- fell, skíðagönguferð. 15.-17. apríl: Þórsmörk. Gönguferðir um Mörkina. Kynnið ykkur verð og tilhögun á páskaferðum Ferðafélagsinsl Ferðafélag [slands. \v—7/ KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30 við Holtaveg. Kirkjuþjónusta fyrir ferðamenn. Umsjón hefur Guð- mundur Ingi Leifsson. Allir karlmenn velkomnir. *Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 í kvöld kl. 20.30 fræðsluvaka um hjálpræðisherinn. Kapt.' Erlingur Nielsson talar. Allir velkomnir. Grensásvegi 8 Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir! Hallveigarstíg 1 • simi 614330 Árshátíð Útivistar 1995 verður laugardaginn 25. mars í Hlégarði. Fjölbreytt skemmti- atriöi og glæsilegt happdrætti. Hljómsveit Hjördisar Geirs leikur fyrir dansi. Brottför frá BSl kl. 19.00. Mætum öll og fögnum 20 ára afmæli Útivistar. Miðar óskast sóttir á skrifstof- una í dag eða á morgun. Dagsferðir sun. 26. mars Kl. 13.00 Afmælisganga á Keili. Kl. 13.00 Skíðaganga. Útivist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.