Morgunblaðið - 23.03.1995, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 23.03.1995, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1995 57 FOLKI FRETTUM HELENA Christensen er ein eftir- sóttasta fyrirsæta í heimi en á myndinni til hliðar er Ray Charles að bregða á leik við Helenu Christensen og Michael Hutchence á meðan allt lék í lyndi hjá parinu. Helena Christensen á MTV ►DANSKA toppfyrirsætan Helena Christensen hefur verið mikið í fjölmiðlum undanfarið. Astæð- an er sú að það slitnaði upp úr ástarsambandi henn- ar og Michael Hutchence, söngvara hyómsveitarinnar INXS, eftir að hann eyddi nóttu með Paulu Yates á ónefndu hóteli. Fréttum um framhjáhaldið var slegið upp með stríðsletri á forsíðu slúðurblaða og g. hóteleigandinn hefur sent inn kvörtun yfir A ósvífni og ágengni ljósmyndara meðan á næturævintýrinu stóð. Meðan á þessu stendur gengur Helenu allt í haginn í fyrirsætustarfinu og hefur sjaldan eða aldrei verið eftirsóttari. Auk þess hefur henni verið boðið að taka að sér umsjón þátta á sjónvarps- stöðinni MTV. Þeir munu ekki ' verða í líkingu við þætti annarrar toppfyrirsætu, Cindy Crawford, á sömu sjónvarpsstöð, heldur munu þeir fjalla um ferðalög, fólk, mat og menningu. Misjafnt gengi stjarnanna LESENDUR bandaríska mánað- arritsins „People“ létu til sín taka er þeir skiluðu inn svörum við ýmsum spurningum sem lagðar voru fram. Snerust þær meira og minna um kynþokka Holly- woodgengisins og alls konar út- færslur á rómantík og sambýli. Ein spurningin er til marks um að það er ekkert sem Bandaríkja- menn láta sig ekki varða þegar fræga fólkið er annars vegar. Spurning er þessi: Ef Kevin Costner sæi nú allt í einu að sér og bæði frú sína Cindy að taka aftur við sér, ætti hún að gera það? Mikill meirihluti lesenda taldi svarið vera þvert nei. Ritstjórar blaðsins flokkuðu svarendur og reyndist aðeins einn hópur finna til með Costner og telja að Cindy ætti að gefa honum annað tækifæri. Það voru ein- hleypir karlar. Harðasti hópurinn í Costner-andstöðunni reyndist vera háskólamenntaðar konur, en 70 prósent þeirra reyndust hafa megnan ímugust á Costner. • Svo má einnig segja um Kevin Costner, að á sama tíma og hann fékk ofangreinda útreið, þá settu lesendur People ofan í við blað s'tt, sem hafði valið Brad Pitt »kynþokkafyllsta núlifandi karl- Inanninn“ (Sexiest Man Alive). Lesendur hengdu titilinn ekki á Pitt, heldur Costner, sem fékk helming greiddra atkvæða. Pitt hlýtur að hafa verið niður- hrotinn, því hann fékk aðeins 24 Prósent atkvæða og þokkatröll síðasta árs, Tom Cruise, komst varla á blað. Sjálfsagt getur hann kennt um blóðsuguhlutverki sínu * kvikmyndinni „An Interview with the Vampire“, en hann þótti ekkert sérstaklega þokkafullur í hlutverki hins tannstóra Lestat. Pitt lék einnig blóðsugu í sömu LEIKARINN Kevin og Cindy Costner. SIEMENS Siemens RS 252R6 • Geislaspilari • Tvöfalt segulbandstæki • Alvöruútvarp • 2x25 W • Gæðahátalarar • Fullkomin fjarstýring Ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012. ORATOR, félag laganema. iii < Snyrtisérfræðingar frá CHANEL kynna nýju vorlitina dagana 23. og 24. marsfrákl. 13-18. Verið velkomin KRINGLUNNI 8-12, SIMI 689033 Teg. E557 Svart og hrúnt leður Stærðir 36-41 Verð 4.950 kr. Teg. ea04 Brúnt leður Stærðir 36-41 Verð 5.500 kr. ISKO GLUGGINN Reykjavikurvefll SO • Siml 6S427S SKÆDI MÍLANÓ KR/NGLUNNI8-12 S. 689345 LAUGAVEGI 61-63. SÍMI 10655 Póstsendum samdægurs. 5% sitiadgreidsluafsl. - kjarni málsins! ALLT ÞETTA . FYRIR AÐEINS KR.: 1 39-900,- Stórskemmtilegar stæður á stórskemmtilegu verði! Siemens RS 251R6 • Geislaspilari • Tvöfalt segulbandstæki • Alvöruútvarp • 2x 10 W • Gæðahátalarar ALLT ÞETTA M FYRIR AÐEINS KR.: “ SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 628300 29.925,- MUNIÐ UMBOÐSMENN OKKAR UM LAND ALLTI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.