Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1995 11
Nej/ttu |iess meflan á neflnu stendur
Þú ætlar í sumarfrí er það ekki? Þú vilt endilega að það verði mjög vel
heppnað er ekki svo? Þú vilt áreiðanlega að það sé peninganna virði?
Þú vilt geta valið úr, gætum við trúað? Þú vilt vera örugg(ur) um að
allt standist 100 prósent. Þetta vitum við allt hjá Úrvali Útsýn.
Okkur er Ijóst að ákvörðunin um sumarleyfið er ein af stærri
ákvörðunum sem þú tekur á hverju ári. Þess vegna leggjum við
okkur fram um að uppfylla ítrustu óskir þínar, því að við
viljum að þú komir til okkar aftur og aftur. t
I
Xí í-(vwífc..r. Í.V. 7
■
^r
: %symzá'£Li t- if/jr. Jc:.
ímsm,
4f' :li» i
, h 1
i
. ' vé
En nú erum við farin að ..............................
hafa smá áhyggjur af þér.
Það er nefnilega farið að
þrengjast í sumum ferðunum,
aðrar uppseldar og hver að verða
síðastur að nýta sér Rauðu dag-
setningarnar til sparnaðar. Þess
vegna viljum við benda þér á að
nota nú vel frítímann um
páskana til þess að spá og
spekúlera og hafa síðan
samband strax á þriðjudaginn.
Til þess að minna á í örstuttu
máli hvað við höfum að bjóða þér
viljum við nefna fjölskylduferðir: 2 vikur
í Portúgai frá 47.825*; 2 vikur á Mallorca frá
45.963*; 8 dagar á Aruba frá 72.309* og 2 vikur í
sumarhúsi í Danmörku frá 29.710*. Fyrir tvo: 2 vikur í Portúgal frá 70.062**;
2 vikur á Mallorca frá 62.466**; 2 vikur á Kos frá 67.740** og viku sigling á
Karíbahafi og vika á Flórída frá 139.540^
MítMéá
% ■;§
■ gra ■ fl
1 | |
Wff-mggxm
I iliaiita
S' ~
Gleðilega páska
ÚRVAL'ÚTSÝN
(M) QATLAS^
Lágmúla 4: sími 569 9300,
Hafnarfirði: sími 565 23 66, Keflavík: sími 11353,
Selfossi: stmi 21666, Akureyri: sími 2 50 OO
- og hjá umboðsmönnum um lantl allt.
Ennfremur hinar stórkostlegu sérferðir okkar; Helsinki
og St. Pétursborg, Alpaævintýri, Vínuppskera Friðriks,
Evrópudraumur, Stórborgarveisla, Suður-Evrópa,
Hamingjan sanna við Karíbahaf, Austur Evrópa, Memphis
New Orleans og Vínsmökkun í Burgundy.
*pr. mann miöað viö 2 fullorðna og börn 2ja og 11 ára.
**pr. mann miðað við 2 fullorðna.