Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 76
7 6 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N U A UGL YSINGAR Starfsmaður Opinber stofnun óskar eftir að ráða starfs- mann til að annasat þrif á tækjum og lager- hald. Um er að ræða 70% starf, unnið í dagvinnu. Starfið gerir kröfur um að viðkomandi sé líkamlega sterkur, skipulagður í vinnubrögð- um, snyrtilegur og eigi auðvelt með mannleg samskipti. Um framtíðarstarf er að ræða. Ráðning verður fljótlega. Umsóknarfrestur er til og með 21. apríl nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofunni, sem er opin frá kl. 9-14. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavördustíg la - 101 Reykjavlk — Sími 621355 Byggingarstjóri Vegna verksmiðjubyggingar á landsbyggð- inni óskast byggingarstjóri til starfa. Fyrirhugaður byggingarrtími verður frá maí til desember. Starfið ★ Skipulagning framkvæmda. ★ Byggingarstjórnun og samræming verk- þátta. ★ Samskipti við tækni- og iðnaðarmenn. Hæfniskröfur ★ Haldgóð reynsla af byggingastjórn og sambærilegum stórverkefnum. ★ Tæknifræði- eða sambærileg menntun. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá Ráðgarði. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs, merktar: „Byggingarstjóri", fyrir 27. apríl nk. RÁÐGARÐUR hf. STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17105 REYKJAVÍK SÍMI616688 VINNUEFTIRLIT RÍKISINS Administration of occupational safety and health Bildshöfða 16 Pósthólf 12220 ■ 132 Reykjavík _ Umdæmisstjóri á Vestfjörðum Laust er til umsóknar starf umdæmisstjóra íVestfjarðaumdæmi með aðsetur á Isafirði Umdæmisstjóri hefur umsjón með starfi stofnunarinnar í umdæminu, en það byggir á lögum nr. 46/1980 um aðbúnað og holl- ustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Starfið felur í sér auk stjórnunar á eftirliti með fyrir- tækjum og ýmiskonar tækjabúnaði s.s far- andvinnuvélum, kötlum, lyftum o.fl., fræðslu af ýmsu tagi, sem einnig er töluverður þátt- ur í starfinu. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf á reyklausum vinnustað. Leitað er að sjálfstæðum, framtakssömum einstaklingi, konu eða karli, með staðgóða tæknimenntun, t.d. tækni- eða verkfræði- menntun. Önnur menntun getur þó komið til greina. Starfsþjálfun er í boði við upphaf starfs. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Þórarinsson, deildarstjóri eftirlitsdeildar, í síma 91-672500. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknum, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, skal skila til Vinnueftirlits ríkisins, Bíldshöfða 16, fyrir 13. maí nk. Verkefnisstjóri - Þýskaland Þýskt byggingaverktakafyrirtæki í eigu ís- lenskra aðila óskar að ráða verkefnisstjóra til starfa fljótlega. Leitað er að nákvæmum og framtakssömum tækni- eða verkfræðingi, helst með reynslu af verklegum framkvæmdum. Mjög góð þýskukunnátta er skilyrði. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Umsóknir, er tilgreini aldur, fjölskylduhagi, menntun og starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 20. apríl. ftJÐNlTÓNSSON RÁÐGJÖF & RÁÐNINGARÞJÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 1 Bygginga- verkfræðingur/ byggingatækni- fræðingur Vatnsveita Reykjavíkur óskar að ráða bygg- ingaverkfræði eða byggingatæknifræðing til að veita forstöðu innlagnadeild Vatnsveitu Reykjavíkur. Upplýsingar gefur yfirverkfræðingur. Umsóknarfrestur er til 10. maí nk. Umsóknir sendist til Vatnsveitu Reykjavíkur, Breiðhöfða 13, 112 Reykjavík. LYST HF. óskar eftir að ráða 6 starfsmenn í liðstjórastörf. Lyst hf., rekstraraðili McDonald’s á íslandi, er íslenskt fyrirtæki í eigu íslenskra aðila. Fyrirtækiö starfar samkvæmt ströngum kröfum McDon- ald’s International um gæði, hreinlæti og þjónustu. Mikil áhersla er lögð á þjálfun starfsfólks og fer hún fram á veitingastöðunum, námskeiðum og með skólasetu. McDonald’s liðstjóri hefur umsjón með svæðum og/eða vöktum og þarf, eins og allir yfirmenn á McDonald’s, að kunna skil á öllum störfum á veitingastaðnum. Þar með talin pappírs- og skýrsluvinna. Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirtalin skilyrði: 1. Vera fæddir 1975 eða fyrr. 2. Vera nákvæmir, töluglöggir, stundvísir og áreiðanlegir. 3. Vera heilir heilsu og geta unnið erfiðis- vinnu. 4. Vera kurteisir og þjónustuliprir. 5. Eiga gott með að vinna sem hluti af heild. 6. Geta stjórnað fólki og fengið það til að vinna með sér. Verðandi liðstjórar ganga í gegnum sérstaka þjálfun á veitingastaðnum og þreyta eftir það liðstjórapróf. Viðkomandi þurfa að vera reiðubúnir að leggja sig alla fram til þess að ná árangri. Lyst hf. leitar að duglegu fólki sem hefur áhuga á veitinga- og viðskiptarekstri. Eingöngu koma til greina aðilar, sem vilja leggja þetta fyrir sig sem framtíðarstarf. Lyst hf. býður upp á starfsþjálfun, skemmti- legt og líflegt vinnuumhverfi og mikla mögu- leika að vinna sig upp hjá ungu fyrirtæki, sem á framtíðina fyrir sér. Umsóknir, ásamt mynd, sendist til skrifstofu Lystar hf., Fákafeni 9, 108 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 21. apríl nk. Öllum umsóknum verður svarað. Vélfræðingar Okkur vantar mann með vélfræðimenntun og þekkingu á kælikerfum. Sjálfstætt starf. Góðir tekjumöguleikar. Óskað er upplýsinga um nám og fyrri störf. Bjóðum greiðslu kostn- aðar við flutning þúslóðar. Góð vinnuaðstaða. - Framtíðarstarf. Uppl. hjá framkvæmdastj. í síma 94-3092. PÓLLINN HF., ísafirði. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast í sumarafleysing- ar og í föst störf á kvöldvaktir. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast í sumarafleysingar og í föst störf. Verið velkomin að koma og kynna ykkur heimilið, vinnutíma og vinnuhlutfall. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á staðn- um eða í síma 26222 alla virka daga. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA ÁRMÚLA 12 - 108 REYKJAVÍK - SÍMI 814022 Frá Fjölbrauta- skólanum við Ármúla Ráðið verður í neðangreindar stöður frá og með 1. ágúst næstkomandi: Hjúkrunarfræði (afleysing í eitt ár), viðskipta- greinar, tölvufræði og lyfjafræði. Allar nánari upplýsingar vpitir skólameistari í síma 814022 eða í skólanum. Umsóknum skal skila til skólameistara eigi síðar en 10. maí næstkomandi. Skólameistari. Framleiðslustjóri - fiskiðnaður Traust fyrirtæki á landsbyggðinni óskar að ráða framleiðslustjóra. Starfið ★ Framleiðsluskipulagning og áætlanagerð. ★ Gæðamál. ★ Stjórnun. Hæfniskröfur ★ Reynsla af fjölbreyttri fiskvinnslu. ★ Reynsla af framleiðslu fyrir erlenda markaði. ★ Fisktækni- eða fiskvinnsluskólamenntun. Hér er á ferðinni gott tækifæri fyrir réttan aðila til að starfa hjá traustu fyrirtæki. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá Ráðgarði. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs, merktar: „Framleiðslustjóri - fiskiðnaður", fyrir 26. apríl nk. RÁÐGARÐUR hf. STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17105 REYKJAVÍK SÍMI616688
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.