Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 74
74 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN X*%MAUGL YSINGA R Vélfræðingur óskast á rækjufrystitogara. Upplýsingar í síma 97-51140 á kvöldin. Barngóð kona óskast á heimili til að gæta tveggja barna, 7 mánaða og 6 ára, auk léttra heimilisstarfa. Uppl. í síma 611552 eða 613894 (Sigrún). Sumarafleysingar á Hólmavík Hjúkrunarfræðingur óskast til sumarafleysinga á heilsugæslu- stöðina á Hólmavík. Upplýsingar veitir Sigurósk Jónsdóttir, hjúkr- unarforstjóri, í síma 95-13188. Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarheimilið Sundabúð, Vopnafirði, óskar eftir hjúkrunarfræðingi til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar gefur Emma Tryggva- dóttir, hjúkrunarforstjóri, í símum 97-31320 og 97-31168. Bakarar Bakari óskast í bakarí á Austurlandi. Húsnæði fyrir hendi. Áhugasamir sendi svör til afgreiðslu Mbl., merkt: „Bakarí - 15792“, fyrir 20. apríl. Italía - heimilisaðstoð Við erum íslensk-ítölsk fjölskylda sem býr við Gardavatn. Reynsla í umönnun aldraðra er æskileg. Möguleikar á ítölskunámi. Upplýsingar í síma 36827 (Ingibjörg). Fiskeldisstöðin Nauteyri við ísafjarðardjúp óskar eftir starfskrafti (helst fjölskyldu). íbúð fylgir. Skriflegar umsóknir, ásamt meðmælum, sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „Staða - 15790“, fyrir 19. apríl. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIP A AKUREVRI Hjúkrunar- deildarstjóri Laus er til umsókn ar afleysingastaða deild- arstjóra barnadeildar Fjórðungssjúkrahúss- ins á Akureyri. Barnadeildin er 10 rúma legudeild, ásamt fyrirburaeiningu og þjónar Norðurlandi eystra ásamt fjarsvæði. Hjúkrunin er ein- staklingshæfð (Primary Nursing). Staðan verður veitt frá 1. júní 1995 og gæti orðið til frambúðar. Hjúkrunardeildarstjóri ber fag-, stjórnunar- og rekstrarlega ábyrgð á hjúkruninni. Enn- fremur á rekstri deildarinnar ásamt yfir- lækni. Næsti yfirmaður er hjúkrunarforstjóri. Hæfniskröfur eru framhaldsnám í barna- hjúkrun og stjórnunarnám. Við ráðningu er lögð á hersla á fag-, stjórnunar og samskipta- hæfileika. Umsóknarfrestur er til 15. maí 1995. Umsóknir berist til Ólínu Torfadóttur, hjúkr- unarforstjóra, sem veitir nánari upplýsingar í síma 96-30271. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Löggiltur fasteignasali óskast til starfa hjá traustri fasteignasölu í borginni. Framtíðaratvinna og bestu kjör í boði fyrir reyndan og duglegan sölumann. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 17, 21. apríl, merkt: „Bestu kjör - 15801". Sérstakt tækifæri Traust sameignarfólag, með áratuga starfs- reynslu að baki, óskar eftir samstarfi við traustan lögmann. Vaxandi lögfræðistörf fyr- ir viðskiptamenn o.fl. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 21. apríl, merkt: „Sérstakt tækifæri - 15793". Dýralæknar Kattavinafélag íslands vill bjóða dýralækni aðstöðu til smádýralækninga í sérstöku hús- næði í „Kattholti", Stangarhyl 2, Reykjavík. Dýralæknum, sem hafa áhuga á þessari að- stöðu er boðið að senda bréflega ósk um nánari upplýsingar til Kattavinafélags ís- lands, Stangarhyl 2, 110 Reykjavík. Sjúkraþjálfari og iðjuþjálfari Gott atvinnutækifæri í Bandaríkjunum. Mun geta aðstoðað við flutninga og útvegun á húsnæði í byrjun og vegabréfsáritun. Mjög góð laun. Nánari upplýsingar í síma 93-61310. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREVRI Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri Laus er til umsóknar staða sérfræðings og/eða aðstoðarlæknis við röntgendeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Nánari upplýsingar veitir Pedro Riba, yfirlæknir, í síma 91-30100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Leikskólastjóri Starf leikskólastjóra við leikskólann í Búðar- dal er laust til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa menntun á uppeldissviði. Nýr leikskólastjóri þarf að geta hafið störf í fyrri hluta ágústmánaðar nk. Umsóknum skal komið til undirritaðs, sem veitir nánari upplýsingar um starfið, fyrir 25. apríl nk. Sveitarstjóri Dalabyggðar. REYKJAUJNDUR Hjúkrunarfræðingar - þroskaþjálfar óskast til starfa á Reykjalundi sem fyrst. Á Reykjalundi er unnið að endurhæfingu fólks með heilsufarsvandamál á eftirtöldum sviðum: Miðtaugasvið hæfingarsvið hjartasvið gigtarsvið lungnasvið bak- og verkjasvið geðsvið. Fjölbreytt og skemmtilegt starf, markviss teymisvinna með mismunandi faghópum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 666200. RAUÐI DREGILLINN Laugarvegur 24, 101 Reykjavfk^^Sftjj^ 5^2^088 Fax: 552 1188 ... Raufti dregilti.nn hf.ff^amsaikift fyrlrtælci á svifti stafrænnar mynd- og hljóðvinnski, leTtatf að sjálfstæðu og hugmyndaríku fólki f einstök verkefni ^og rl^star stööur: • Hönnuðir í myndvinnsludeild (2D/3D). • Tónlistarmenn/tæknimenn í hljóðvinnslu. • Samsetningarmenn f stafrænt myndver (Media 100). • Kvlkmyndagerðamenn f «t»rrl og smærri sjálfstæð verkefni. • Sölumenn meö þekkingu 4 lölvum og/eða ItvlkmyndagerlU. \ • Hönnuöir f CD-ROM útgáfu. _ ^ il tafnra. Kalu MnroiinhlaA«tnfi iilftWlar S I Imcntnir herkl til 1 LANDSPÍTALINN .../' þágu mannúðar og vísinda... GEÐDEILD LANDSPÍTALA Aðstoðar- eða deildarlæknir Aðstoðar- eða deildarlæknir óskast, helst strax, á geðdeild Landspítalans, skor 1. Upplýsingar veitir Lárus Helgason, yfirlæknir skorar 1, sími 601000. RAFEINDAVÖRUR HF Fjölþætt starf Póls hf., ísafirði, fyrirtæki í örum vexti, leitar að fjölhæfum einstaklingi til skrifstofustarfa (50°/o starf). Um fjölbreytt starf er að ræða: Launaútreikningar, bókhaldsvinna, íslensk og erlend reikningsgerð, símavarsla, svo eitt- hvað sé nefnt. Enska og eitt Norðurlandamál áskilið. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri, Guðmundur Marinósson, í síma 94-4400. Hjúkrunarfræðingar - Ijósmæður Á Sjúkrahús Suðurlands vantar Ijósmæður til sumarafleysinga. Á sama stað bráðvantar hjúkrunarfræðinga í sumarafleysingar og í lausar stöður frá 1. júní 1995. Á sjúkrahúsinu er blönduð hand- og lyflækn- ingadeild; aðgerðardagar eru tveir í viku. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga í sumaraf- leysingar og fastar stöður á öldrundardeild Ljósheima. Allar nánari upplýsingar veitir Aðalheiður Guðmundsdóttir, hjúkrunarforstjóri, sími 98-21300. ORKUSTOFNUN GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVlK Bygginga- verkfræðingur Orkustofnun óskar að ráða byggingaverk- fræðing til starfa við Vatnsorkudeild. Aðalverksvið verður við gerð frumáætlana um vatnsaflsvirkjanir og samanburð virkjana- kosta. Góð forritunarkunnátta nauðsynleg og kunnátta í notkun Arc/lnfo og Oracle upplýsingakerfa mjög æskileg. Skriflegar umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar Guðnýju Þórsdóttur, starfsmannastjóra eigi síðar en 5. maí 1995. Frekari upplýsingar veitir Haukur Tómasson, forstjóri Vatnsorkudeildar Orkustofnunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.