Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 78
78 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL1995
MORGUNBLAÐIÐ
RADA UGL YSINGAR
Húseigendur ath!
Ertu með lekt þak eða nýbyggingu?
Sérfræðingur frá RUBEROID þakdúkafram-
leiðendunum í Bretlandi verður hjá okkur í
byrjun maí og veitir faglega ráðgjöf.
Notfærið ykkur þetta einstæða tækifæri.
Hafið samband sem fyrst við Ágúst Ágústs-
son í dag-, kvöld- og helgarsíma 989-61144.
Þakval sf.,
sími 5526200.
Aðalfundur
Aðalfundur Ráðstefnuskrifstofu íslands verð-
ur haldinn í Skála á Hótel Sögu miðvikudag-
inn 19. apríl 1995 í kl. 8.30 f.h.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Stjórn.
TOLD-námskeið
Laugardaginn 22. apríl verður boðið upp á
fyrri hluta námskeiðs í fyrirlögn og túlkun
niðurstaðna á málþroskaprófunum TOLD 2P
og TOLD 2I. Síðari hluti námskeiðsins verður
haldinn í lok maí.
Námskeiðið veitir eitt stig til launa sam-
kvæmt mati menntamálaráðuneytisins.
Skráning á námskeiðið og frekari upplýsingar
eru veittar virka daga frá kl. 9-17 hjá Rann-
sóknastofnun uppeldis- og menntamála,
sími 551-0560.
Námskeið f
kappsiglingareglum
á vegum Siglingasambands íslands verða
haldin í kennslustofum ÍSÍ í íþróttamiðstöð-
inni í Laugardal, Reykjavík, ef næg þátttaka
fæst sem hér segir:
Kvöldnámskeið 24., 25. og 27. apríl frá
kl. 20-23. Innritun til 21. apríl.
Helgarnámskeið 5. maí kl. 20-23 og 6. maí
kl. 10-16. Innritun til 3. maí.
Námsefnið er alþjóðlegar kappsiglingareglur
fyrir byrjendur (6 stundir) og tvíliðakeppni
„Match racing", (3 stundir).
Jóhann Gunnarsson kennir.
Innritun í síma 568 4233 á skrifstofutíma
og 561 7578 á kvöldin.
TONLISTARSKOLI
ÍSLENSKA
SUZUKISAMBANDSINS
Tónlistarskóli
íslenska Suzukisambandsins
Söngkennsla samkvæmt
uppeldishugmyndum
Suzuki
Kynningarnámskeið um söngkennslu í anda
Suzuki verður haldið í byrjun maí. Kynnt verð-
ur tónlistaruppeldisstefna Shinichi Suzuki og
aðferðafræði finnsku söngkonunnar Pávi
Kukkamáki. Agk þess verður verkleg kennsla
og sýnikepnsla barna frá eins árs aldri.
Námskeíðið er einkum ætlað verðandi for-
eldrum og foreldrum ungra barna, en er
opið öíkim þeim, sem vifja kynna sér þessa
nýjung í söngupptpldi.
Nánari upplýsipgar og skráning á skrifstofu
skólans í síma^ 15757 kl. 9-13 dagana
24.-28. apríl
HÁSKÓLANÁM í
REKSTRARFRÆÐUM
Samvinnuháskólinn býður fjölbreytt rekstrarfræðanám,
sem miðar að þvf að undirbúa fólk undir forystu-,
ábyrgðar- og stjórnunarstörf í atvinnulífinu.
FRUMGREINADEILD
Eins árs nám til undirbúnings reglulegu háskólanámi í
rekstarfræðum.
Inntökuskilyrði: Nám í sérskólum/þriggja ára fram-
haldsskólanám/starfsreynsla 25 ára og eldri.
REKSTRARFRÆÐADEILD
Tveggja ára háskólanám á helstu sviðum rekstrar,
viðskipta og stjórnunar.
Inntökuskilyrði: Stúdentspróf, með viðskiptatengdum
áfóngum, lokapróf í frumgreinum við Samvinnu-
háskólann eða sambærilegt.
Námstitill: rekstrarfræðingur
REKSTRARFRÆÐADEILD II.
Eins árs almennt framhaldsnám rekstrarfræðinga.
Inntökuskilyrði: Samvinnuháskólapróf írekstrar-
fræðum eða sambærilegt.
Námsgráða: B.S. í rekstrarfræðum.
Aðrar upplýsingar
Nemendavist og íbúðir á Bifröst. Leikskóli og ein-
setinn grunnskóli nærri. Námsgjöld, fæði og húsnæði
á vist hafa verið um 40.000 kr. á mánuði. Námið er
lánshæft hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna.
Byrjað verður að afgreiða umsóknir 23. apríl. Hringið
og fáið nánari upplýsingar.
Samvinnuháskólinn á Bifröst
Sími: 93-50000; bréfsími: 93-50020
Rannsóknadagurá Borgar-
spftala 19. apríl 1995
Rannsóknaverkefni á vegum starfsfólks
Borgarspítala verða kynnt með erindum og
veggspjaldasýningu.
Stutt erindi verða flutt í fundarsal spítalans
á G-1 kl. 09.00-12.00 og kl. 14.00-16.30.
Veggspjaldasýning í anddyrum spítalans,
sérstaklega kl. 13.00-14.00 og kl. 16.30-
17.30. Veggspjöldin munu síðan standa til
23. apríl.
Ráðstefnan er öllum opin.
Vísindaráð Borgarspítala.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð á henni sjálfri
sem hér segir:
Ennisbraut 6, Snæfellsbæ, þingl. eig. Bjarni Bender Bjarnason, talin
eign Guðrún E. Friðriksdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis-
ins, Féfang hf. og Mötuneyti Reykholtsskóla, 21. apríl 1995kl. 11.00.
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi,
12. april 1995.
Málning -tilboð
Tilboð óskast í utanhússmálningu á húsi
eignarinnar Hlíðarhjalla 74-76.
Bjóðendur skulu skila efnis- og verklýsingu
með tilboði sínu fyrir 28. apríl.
Verkinu skal lokið fyrir 15. júní.
Tilboð sendist til gjaldkera, Hlíðarhjalla 74,
200 Kópavogi.
Nánari upplýsingar gefur Inga í símum
96-52116 og 91-42314.
Málning -tilboð óskast!
Tilboð óskast í utanhússmálningu á fjöleigna-
húskiu SuðurhóluRh 16, fyrir 2. maí nk.
Bjóðendur skulu jafrrframt skila efnis og verk-
lýsingu með tilboði sínu. Húsfélagið áskilur
sér rétt til þess að taka hvaða tijboði sem
er, eða hafna þeim öllum án skuldbindlnga
eða kostnaðar. Upplýsingar veitir Vilhjálmur
Vilhjálmsson í síma 55-77508.
IITIiIiIiISj
Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á
skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105
Reykjavík:
1. Útboð nr. 10291 stálþil og fest-
ingar/Þorlákshöfn.
2. Útboð nr. 10260 línuhraðall
(Linear Accelerator).
3. Útboð nr. 10261 röntgengfilmur
og framköllunarvökvi.
4. Útboð nr. 10314 tölvur 40 stk.
fyrir nokkrar stofnanir dómsmála-
ráðuneytisins.
5. Útboð nr. 10298 skyggnimagn-
aratæki (Mobile C-Arm X-Ray Image
Intensif.).
6. Útboð nr. 10310 svínakjöt fyrir
Ríkisspítala.
7. Útboð nr. 10311 farsvörur fyrir
Ríkisspítala.
8. Útboð nr. 10312 álegg fyrir Rík-
isspítala.
9. Útboð nr. 10313 unnið nautakjöt
fyrir Ríkisspítala.
10. Útboð nr. 10308 smíði og upp-
setning aðaltöflu fyrir Borgartún 6,
Reykjavík.
11. Útboð nr. 10317 bygging nýrrar
heilsugæslustöðvar við Smára-
hvamm í Kópavogi.
12. Útboð nr. 10322 utanhússvið-
gerðir og málun Grensásvegi 12.
13. Útboð nr. 10326 efniskaup,
vegrið og leiðarar.
Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA,
íslenska upplýsingabankanum.
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
BRÉFASÍMI 562-6739
RÍKISKAUP
Togari til sölu
Til sölu er togari, smíðaður 1973, 450 brl.
að stærð. Tilbúinn á úthafsveiðar með flot-
trollsvindu og öðrum búnaði fyrir flottroll.
Skipið er nýstandsett og er í Lloyd’s-klassa.
Upplýsingar eru gefnar í símum 91-666706
og 989-60602.
Iðnaðarhúsnæði til leigu
Til leigu er 240 fm iðnaðarhúsnæði við
Smiðjuveg í Kópavogi. Laust nú þegar.
Upplýsingar gefur Kristján Kristjánsson í
síma 564-3200.
Laugavegur - veitingahús
Til sölu mjög þekkt veitingahús á besta stað
við Laugaveg - þar sem fólkið er.
Góð rekstrareíning - sæti fyrir 50 manns -
vel tækjum búirtn - besti ííminn framundan.
Gott verö - einstök kjör - laust strax.
Nafn, kennitala og símanúmer sendist af-
greiðski Morgunblaðsins, merkt: „C - 2304.“