Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 78
78 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL1995 MORGUNBLAÐIÐ RADA UGL YSINGAR Húseigendur ath! Ertu með lekt þak eða nýbyggingu? Sérfræðingur frá RUBEROID þakdúkafram- leiðendunum í Bretlandi verður hjá okkur í byrjun maí og veitir faglega ráðgjöf. Notfærið ykkur þetta einstæða tækifæri. Hafið samband sem fyrst við Ágúst Ágústs- son í dag-, kvöld- og helgarsíma 989-61144. Þakval sf., sími 5526200. Aðalfundur Aðalfundur Ráðstefnuskrifstofu íslands verð- ur haldinn í Skála á Hótel Sögu miðvikudag- inn 19. apríl 1995 í kl. 8.30 f.h. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórn. TOLD-námskeið Laugardaginn 22. apríl verður boðið upp á fyrri hluta námskeiðs í fyrirlögn og túlkun niðurstaðna á málþroskaprófunum TOLD 2P og TOLD 2I. Síðari hluti námskeiðsins verður haldinn í lok maí. Námskeiðið veitir eitt stig til launa sam- kvæmt mati menntamálaráðuneytisins. Skráning á námskeiðið og frekari upplýsingar eru veittar virka daga frá kl. 9-17 hjá Rann- sóknastofnun uppeldis- og menntamála, sími 551-0560. Námskeið f kappsiglingareglum á vegum Siglingasambands íslands verða haldin í kennslustofum ÍSÍ í íþróttamiðstöð- inni í Laugardal, Reykjavík, ef næg þátttaka fæst sem hér segir: Kvöldnámskeið 24., 25. og 27. apríl frá kl. 20-23. Innritun til 21. apríl. Helgarnámskeið 5. maí kl. 20-23 og 6. maí kl. 10-16. Innritun til 3. maí. Námsefnið er alþjóðlegar kappsiglingareglur fyrir byrjendur (6 stundir) og tvíliðakeppni „Match racing", (3 stundir). Jóhann Gunnarsson kennir. Innritun í síma 568 4233 á skrifstofutíma og 561 7578 á kvöldin. TONLISTARSKOLI ÍSLENSKA SUZUKISAMBANDSINS Tónlistarskóli íslenska Suzukisambandsins Söngkennsla samkvæmt uppeldishugmyndum Suzuki Kynningarnámskeið um söngkennslu í anda Suzuki verður haldið í byrjun maí. Kynnt verð- ur tónlistaruppeldisstefna Shinichi Suzuki og aðferðafræði finnsku söngkonunnar Pávi Kukkamáki. Agk þess verður verkleg kennsla og sýnikepnsla barna frá eins árs aldri. Námskeíðið er einkum ætlað verðandi for- eldrum og foreldrum ungra barna, en er opið öíkim þeim, sem vifja kynna sér þessa nýjung í söngupptpldi. Nánari upplýsipgar og skráning á skrifstofu skólans í síma^ 15757 kl. 9-13 dagana 24.-28. apríl HÁSKÓLANÁM í REKSTRARFRÆÐUM Samvinnuháskólinn býður fjölbreytt rekstrarfræðanám, sem miðar að þvf að undirbúa fólk undir forystu-, ábyrgðar- og stjórnunarstörf í atvinnulífinu. FRUMGREINADEILD Eins árs nám til undirbúnings reglulegu háskólanámi í rekstarfræðum. Inntökuskilyrði: Nám í sérskólum/þriggja ára fram- haldsskólanám/starfsreynsla 25 ára og eldri. REKSTRARFRÆÐADEILD Tveggja ára háskólanám á helstu sviðum rekstrar, viðskipta og stjórnunar. Inntökuskilyrði: Stúdentspróf, með viðskiptatengdum áfóngum, lokapróf í frumgreinum við Samvinnu- háskólann eða sambærilegt. Námstitill: rekstrarfræðingur REKSTRARFRÆÐADEILD II. Eins árs almennt framhaldsnám rekstrarfræðinga. Inntökuskilyrði: Samvinnuháskólapróf írekstrar- fræðum eða sambærilegt. Námsgráða: B.S. í rekstrarfræðum. Aðrar upplýsingar Nemendavist og íbúðir á Bifröst. Leikskóli og ein- setinn grunnskóli nærri. Námsgjöld, fæði og húsnæði á vist hafa verið um 40.000 kr. á mánuði. Námið er lánshæft hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Byrjað verður að afgreiða umsóknir 23. apríl. Hringið og fáið nánari upplýsingar. Samvinnuháskólinn á Bifröst Sími: 93-50000; bréfsími: 93-50020 Rannsóknadagurá Borgar- spftala 19. apríl 1995 Rannsóknaverkefni á vegum starfsfólks Borgarspítala verða kynnt með erindum og veggspjaldasýningu. Stutt erindi verða flutt í fundarsal spítalans á G-1 kl. 09.00-12.00 og kl. 14.00-16.30. Veggspjaldasýning í anddyrum spítalans, sérstaklega kl. 13.00-14.00 og kl. 16.30- 17.30. Veggspjöldin munu síðan standa til 23. apríl. Ráðstefnan er öllum opin. Vísindaráð Borgarspítala. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Ennisbraut 6, Snæfellsbæ, þingl. eig. Bjarni Bender Bjarnason, talin eign Guðrún E. Friðriksdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins, Féfang hf. og Mötuneyti Reykholtsskóla, 21. apríl 1995kl. 11.00. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 12. april 1995. Málning -tilboð Tilboð óskast í utanhússmálningu á húsi eignarinnar Hlíðarhjalla 74-76. Bjóðendur skulu skila efnis- og verklýsingu með tilboði sínu fyrir 28. apríl. Verkinu skal lokið fyrir 15. júní. Tilboð sendist til gjaldkera, Hlíðarhjalla 74, 200 Kópavogi. Nánari upplýsingar gefur Inga í símum 96-52116 og 91-42314. Málning -tilboð óskast! Tilboð óskast í utanhússmálningu á fjöleigna- húskiu SuðurhóluRh 16, fyrir 2. maí nk. Bjóðendur skulu jafrrframt skila efnis og verk- lýsingu með tilboði sínu. Húsfélagið áskilur sér rétt til þess að taka hvaða tijboði sem er, eða hafna þeim öllum án skuldbindlnga eða kostnaðar. Upplýsingar veitir Vilhjálmur Vilhjálmsson í síma 55-77508. IITIiIiIiISj Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: 1. Útboð nr. 10291 stálþil og fest- ingar/Þorlákshöfn. 2. Útboð nr. 10260 línuhraðall (Linear Accelerator). 3. Útboð nr. 10261 röntgengfilmur og framköllunarvökvi. 4. Útboð nr. 10314 tölvur 40 stk. fyrir nokkrar stofnanir dómsmála- ráðuneytisins. 5. Útboð nr. 10298 skyggnimagn- aratæki (Mobile C-Arm X-Ray Image Intensif.). 6. Útboð nr. 10310 svínakjöt fyrir Ríkisspítala. 7. Útboð nr. 10311 farsvörur fyrir Ríkisspítala. 8. Útboð nr. 10312 álegg fyrir Rík- isspítala. 9. Útboð nr. 10313 unnið nautakjöt fyrir Ríkisspítala. 10. Útboð nr. 10308 smíði og upp- setning aðaltöflu fyrir Borgartún 6, Reykjavík. 11. Útboð nr. 10317 bygging nýrrar heilsugæslustöðvar við Smára- hvamm í Kópavogi. 12. Útboð nr. 10322 utanhússvið- gerðir og málun Grensásvegi 12. 13. Útboð nr. 10326 efniskaup, vegrið og leiðarar. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA, íslenska upplýsingabankanum. BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 RÍKISKAUP Togari til sölu Til sölu er togari, smíðaður 1973, 450 brl. að stærð. Tilbúinn á úthafsveiðar með flot- trollsvindu og öðrum búnaði fyrir flottroll. Skipið er nýstandsett og er í Lloyd’s-klassa. Upplýsingar eru gefnar í símum 91-666706 og 989-60602. Iðnaðarhúsnæði til leigu Til leigu er 240 fm iðnaðarhúsnæði við Smiðjuveg í Kópavogi. Laust nú þegar. Upplýsingar gefur Kristján Kristjánsson í síma 564-3200. Laugavegur - veitingahús Til sölu mjög þekkt veitingahús á besta stað við Laugaveg - þar sem fólkið er. Góð rekstrareíning - sæti fyrir 50 manns - vel tækjum búirtn - besti ííminn framundan. Gott verö - einstök kjör - laust strax. Nafn, kennitala og símanúmer sendist af- greiðski Morgunblaðsins, merkt: „C - 2304.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.