Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 95
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1995 95
DAGBÓK
VEÐUR
V
0' 'á -Ö 'Ö
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
é * * é
é é é é
* é * é
é sfc é sjt
« # ’C' * *
Alskyjað jjc * « *
Rigning
Slydda
Snjókoma Y Él
ýj Skúrir
V— Slydduél
9J
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörinsýnirvind- _____
stefnu og fjöðrin =
vindstyrk, heii fjöður 4 4
er 2 vindstig. é
10= Hitastig
= Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Á Grænlandssundi er 985 mb lægð sem
hreyfist norðaustur. Frá henni er heldur minnk-
andi lægðardrag suðvestur um Grænlandshaf.
Yfir Bretlandseyjum er 1035 mb háþrýsti-
svæði.
Spá: Suðvestanátt, 4-6 vindstig. Dálítil él eða
slydduél verða suðvestan- og vestanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Föstudag: Vestlæg átt, strekkingur og slyddu-
él um landið vestanvert en hægari og léttskýj-
að austanlands. Hiti verður nálægt frostmarki.
Laugardag:Vestlæg átt, víðast kaldi. Skúrir
eða slydduél um landið vestanvert en léttskýj-
að austan til. Hiti verður á bilinu 1-5 stig.
Sunnudag: Norðlæg átt, nokkuð hvöss austan
til á landinu en hægari vestan til. Norðanlands
verður hiti nálægt frostmarki og él. Hiti verður
1-4 stig og skýjað með köflum sunnanlands.
Mánudag: Norðaustlæg átt. Él um landið norð-
an- og austanvert en léttskýjað vestanlands.
Frost verður á bilinu 0-5 stig, kaldast um land-
ið norðanvert. .
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45. 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
I gær var versnandi veður á Norðausturlandi
og vegir að lokast eða orðnir ófærir. Ráðgert
er að moka allar aðalleiðir í dag.
Nánari upplýsingar um færð fást hjá þjónustiP
deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum:
996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig
eru veittar upplýsingar um færð á vegum í
öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðarinnar.
Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin á
Grænlandshafi hreyfist i NA-átt og grynnist, en dálitið
lægðardrag verður eftir á Grænlandshafinu.
VEÐUR VIÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 6 súld Glasgow 14 léttskýjað
Reykjavík 3 skúr Hamborg 9 þokumóða
Bergen 8 skýjað London 14 heiðskírt
Helsinki 6 léttskýjað Los Angeles 14 heiðskírt
Kaupmannahöfn 6 rigning Lúxemborg 14 skýjað
Narssarssuaq -4 snjókoma Madríd 23 heiðskírt
Nuuk -5 snjókoma Malaga 21 mistur
Ósló 6 þokumóða Mallorca 20 léttskýjað
Stokkhólmur 8 skýjað Montreal vantar
Þórshöfn 8 rigning NewYork 8 alskýjað
Algarve 22 léttskýjað Oriando 21 alskýjað
Amsterdam 12 léttskýjað París 18 léttskýjað
Barcelona 18 mistur Madeira 18 skýjað
Beriín 8 rigning Róm 18 léttskýjað
Chicago 4 rigning Vín 9 skýjað
Feneyjar 13 skýjað Washington 11 súld
Frankfurt 11 mistur Winnipeg -2 skýjað
13. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl f suðri
REYKJAVÍK 4.48 3,7 n.05 0,6 17.12 3,8 23.24 0,5 6.04 13.27 20.52 0.08
iSAFJÖRÐUR 0.42 0,2 6.40 1.9 13.05 0,1 19.12 1,9 6.02 13.33 21.06 0.14
SIGLUFJÖRÐUR 2.48 0,2 9.02 1f1 15.16 °f1 21.33 5.44 13.15 20.48 23.55
DJÚPIVOGUR 1.59 1,8 8.07 0,4 14.20 1,9 20.31 0,3 5.33 12.57 20.24 23.37
Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfiöru (Moraunblaðið/Siómælinaar íslands)
Hfor&aroMafrift
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 utan við sig, 8 gang-
limir, 9 fengur, 10 smá-
vegis ýtni, 11 kaðall, 13
út, 15 málms, 18 spilið,
21 húsdýr, 22 sundrast,
23 erfingjar, 24 skjóls-
hús.
LÓÐRÉTT:
2 skjálfi, 3 hími, 4 hagn-
aður, 5 guggin, 6 ókleif-
ur, 7 spaug, 12 erfiði,
14 veiðarfæri, 15
meiða, 16 kjáni, 17 rifa,
18 púkans, 19 refsa, 20
ill kona.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 högni, 4 pólar, 7 fífil, 8 nýbúi, 9 tug, 11
rugl, 13 fata, 14 eiður, 15 þarm, 17 álít, 20 orm, 22
ermar, 23 játar, 24 skata, 25 rónar.
Lóðrétt: - 1 hefur, 2 göfug, 3 illt, 4 pung, 5 labba,
6 reisa, 10 urðar, 12 lem, 13 frá, 15 þreks, 16 ramma,
18 lotan, 19 tórir, 20 orga, 21 mjór.
í dag er fímmtudagur 13. apríl,
103. dagur ársins 1995. Skírdag-
ur. Orð dagsins er: Verið varír
um yður, vakið! Þér vitið ekki,
nær tíminn er kominn.
Hvalsneskirkja. Skír-
dagur: Fermingarmessa
kl. 14. Páskadagur: Há-
tíðarguðsþjónusta kl.
9.30. Organisti Gróa
Hreinsdóttir. Kór Hvals-
neskirkju syngur. Prest-
ur sr. Baldur Rafn Sig-
urðsson.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: I
gær komu Jón Klem-
enz, Freyja, Ilelgafell,
Múlafoss, Mælifell,
Reykjafoss, Oddgeir
og Atlantic Ocean. Pol-
ar Princess, Ásbjöm,
Vigri, Víðir EA, Brú-
arfoss og Hólma-
drangur fóru út. í dag
eru væntanlegir Ottó
N. Þorláksson, Kyndill
og Goðafoss.
Mannamót
Félagsmiðstöðvar
aldraðra í Reykjavík
halda sumarfagnað á
Hótel Sögu á sumardag-
inn fyrsta, 20. aprfl nk.
kl. 14. Fjölbreytt
skemmtiatriði, kaffiveit-
ingar og dans. Miðasala
í félagsmiðstöðvunum
og við innganginn.
Gjábakki opnar aftur
þriðjudaginn 18. apríl
kl. 9. Leikfimi kl. 10.20
og kl. 11.10. Gönguhóp-
urinn fer frá Gjábakka
kl. 14. Eldri borgarar í
Mosfellsbæ koma í
heimsókn kl. 15.30. Létt
kaffispjall.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni.
Göngu-Hrólfar fara í
sína venjulegu göngu
um bæinn kl. 10 á laug-
ardag. Bridskeppni í
Risinu kl. 13. laugardag.
Dansað í Goðheimum
annan páskadag kl. 20.
Þriðjudagshópur kemur
saman 18. apríl kl. 20.
Félagsstarf aldraðra i
Mosfellsbæ stendur
fyrir ferð í Borgarleik-
hús fimmtudaginn 27.
apríl á leikritið „Við
borgum ekki, við borg-
um ekki“. Þátttöku þarf
að tilkynna til Svanhild-
ar (s. 666377 eða Stein-
unnar í s. 667032.
Barðstrendingafélag-
ið verður með sitt árlega
skírdagskaffi fyrir eldri
Barðstrendinga í safn-
aðarheimili Langholts-
kirkju í dag kl. 14.
Digraneskirlga. Opið
(Mark. 16, 33.)
hús þriðjudaginn 18.
apríl. Leikfimi kl. 11.20.
Léttur málsverður á eft-
ir. Bókménntakynning
og helgistund kl. 13.
Kirkjustarf aldraðra
Kópavogi. Sumardvöl
verður dagana 29. júlí
til 4. ágúst í sumarbúð-
um Þjóðkirkjunnar á
Löngumýri í Skagafirði.
Skráning og upplýs-
ingar í kirkjunum og hjá
Önnu í s. 41475.
Húnvetningafélagið er
með félagsvist laugar-
daginn 15. apríl nk. kl.
14 í Húnabúð, Skeifunni
17. Páskaegg í verðlaun
og eru allir velkomnir.
Húsmæðraorlof Hafn-
arfjarðar. Farið verður
á Hótel Örk dagana
1.-5. maí nk. Uppl. gefa
Stella í s. 50589 og
Dúna í s. 50742.
Kirkjustarf
Færeyska sjómanna-
heimilið á skírdag er
færeysk guðsþjónusta í
laugameskirkju kl. 14.
Samkoma í sjómanna-
heimilinu kl. 17. Föstu-
daginn langa samkoma
kl. 17. Laugardaginn
samkoma kl. 17. og
sunnudag líka kl. 17.
Prédikari við allar sam-
komur og messu er sr.
Jógvan Frídríkson.
Innri-Njarðvíkur-
kirkja. Skírdagur:
Fermingarmessa kl.
10.30. Skím. Páskadag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 11. Skím. Organisti:
Steinar Guðmundsson.
Kór Innri-Njarðvíkur-
kirkju syngur. Prestur
sr. Baldur Rafn Sigurðs-
son.
Ytri-Njarðvíkur-
kirkja. Föstudagurinn
langi: Messa kl. 21.
Tignun krossins. Páska-
dagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 8. Kaffi og
sælgæti veitt að athöfn
lokinni. Organisti:
Steinar Guðmundsson.
Kór Ytri-Njarðvíkur-
kirkju syngur. Prestur
sr. Baldur Rafn Sigurðs-
Hlévangur. Guðsþjón-
usta á páskadag kl.
13.20. Organisti Steinar
Guðmundsson. Prestur
sr. Baldur Rafn Sigurðs-
son.
Oddakirkja. Skírdagur:
Fermingarmessur kl.
10.30 og kl. 13.30.
Föstudagurinn langi:
Messa á Lundi, Hellu
kl. 14. Páskadagur: Há-
tíðarguðsþjónusta kl.
11.
Stórólfshvolskirkja:
Föstudagurinn langi:
Messa á Kirkjuhvoli,
Hvolsvelli kl. 11. Páska-
dagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 8 árd. Ann-
ar páskadagur: Ferm-
ingarmessa. kl. 10.30.
Keldnakirkja. Annar
páskadagur: Hátíðar-
messa kl. 14.
Landakirkja, Vest-
mannaeyjum. Altaris-
guðsþjónusta kl. 20.30.
Sjöunda dags aðvent-
istar á íslandi: Föstu-
dagurinn langi:
Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19. Tónlist-
arsamkoma kl. 20. Allir
velkomnir.
Laugardaginn 15.
april:
Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19. Biblíu-
rannsókn kl. 9.45. Guðs-
þjónusta kl. 11. Ræðu-
maður David West.
Safnaðarheimili að-
ventista, Blikabraut 2,
Keflavík. Útvarpsguðs-
þjónusta kl. 10.15. Bibl-
íurannsókn að guðsþjón-
ustu lokinni. Ræðumað-
ur Björgvin Snorrason.
Safnaðarheimili að-
ventista, Gagnheiði
40, Selfossi. Guðsþjón-
usta kl. 10. Biblíurann-
sókn að guðsþjónustu
lokinni. Ræðumaður
Björgvin Snorrason.
Aðventkirkjan, Breka-
stíg 17, Vestmannaeyj-
um. Biblíurannsókn kl.
10.
Aðventsöfnuðurinn,
Hafnarflrði, Góð-
templarahúsinu, Suð-
urgötu 7. Samkoma kl.
11. Ræðumaður Stein-
þór Þórðarson.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: SkiptiborO: 569 1100. Auglýsingar:
669 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1166,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. 4 mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.