Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 89

Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 89
MORGUNBLAÐIÐ________________________ FÓLK í FRÉTTUM Kolrassa krókríðandi spreytir sig erlendis HLJÓMSVEITIN Kolrassa krókríðandi hefur í nógu að snúast á næstunni. Hún er á leið utan til að leika á tónleikum í Danmörku og Finnlandi. Til að byija með mun hún halda tvenna tónleika í Kaupmanna- höfn, annars vegar með dönsku sveitinni Thau í klúbbnum Loppen 20. apríl og hins vegar á Stenga.de 30 hinn 24. apríl. í millitíðinni heldur hljómsveitin tónleika á Semifinal Club í Hels- inki, ásamt finnsku sveitinni Candy Darlings. Samtök íslendinga á Norðurlöndum veittu Kolrössu upphaflega styrk til að koma fram á einum tónleikum á Norðurlöndum, en vegna áhuga erlendis og góðra sambanda urðu tónleik- amir þrennir. Þess má geta að fjöldi aðila hefur stutt við bakið á sveitinni og hjálpað til við gera ferðina mögulega, meðal annars Kópavogs- bær, Reykjanesbær, Hitaveita Suðumesja og Smirnoff-umboðið. Annars er það af sveitinni að frétta að hún sendi nýlega frá sér lagið „SætastaÞyrnirós- in í bænum“, en það er flutt í myndinni Ein stór fjölskylda og myndband með laginu verður frumflutt í sjónvarpi á næstunni. Þá hefur sveitin lokið upptökum á sex lögum á ensku og mun útgáfufyrirtæki þeirra, Smekkleysa Sm.hf. gefa út geisladisk með þeim lögum og fleira efni, á Bandaríkja- markað í byrjun sumars. Þess má geta að hljómsveitin mun kalla sig Bellatrix erlendis. Morgunblaðið/Halldór EVA Dís og Berglind Laxdal. HELGI Benediktsson, Óskar Pétursson, Stein- unn Harðardóttir og Guðmundur Ingvarsson. Fimm ára afmæli Glaumbars ►HALDIÐ var upp á fimm ára afmæli Glaumbars siðastliðið laugardagskvöld. í tilefni dagsins var gestum boðið upp á fríar veitingar í tvo tíma. „Acid“-djassband staðarins sá um að halda uppi stemmningu í afmælisveislunni fram að miðnætti, en þá tók „Föstudagsfiðringurinn" Maggi Magg við og var með diskótek fram undir morgun. Viðar Þórarinsson, annar eiganda Glaumbars, áætlaði í samtali við Morgunblaðið að um tvö þúsund gestir hefðu litið við á staðnum þetta kvöld. VIÐAR Þórarinsson, annar af eigendum Glaumbars, og Tómas Tómasson, sem kom Glaumbar á fót á sínum tíma. Morgunblaðið/Sig.Að. Síðbúin ösku- dagsskemmtun VEGNA óveðra og vondrar færðar varð að fresta hefðbundinni ösku- dagsskemmtun í Skjöldólfsstaða- skóla seinnipart vetrar. Foreldrafé- lag Skjöldólfsstaðaskóla átti að standa fyrir skemmtuninni og ótækt þótti að láta ótíðina í vetur koma í veg fyrir að hún yrði hald- in. Það var því nú um sumarmálin að blásið var til öskudagsfagnaðar á vegum foreldrafélagsins. Krakk- arnir mættu uppábúnir í allskonar grímubúninga, slógu köttinn úr tunnunni, létu foreldrana reyna sig við ýmsa samkvæmisleiki og stigu dans. Lipur vinnuhestur citaujh FC/FP 2, 21/2 og 3t. lyftigeta. CROWN -Gæði fyrir gott verð. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN SMIÐJUVEGUR 70, KÓP SlMI 564 4711 • FAX 564 4725 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1995 89 Stóra sviðið: Söngieikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: Fim. 20/4 - laus sœti iau. 22/4 uppselt - sun. 23/4 nokkur sæti laus - fös. 28/4 - lau. 29/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskf Kl. 20,00: Fös. 21 /4 örfá sæti laus, næstsíðasta sýning - fim. 27/4 síðasta sýn. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 23/4 kl. 14 næstsíðasta sýn. - sun. 30/4 kl. 14 síðasta sýning. Smíðaverkstæðið: Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist lau. 22/4 kl. 15.00. • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: Fim. 20/4 laus sæti - fös. 21/4 uppselt - lau. 22/4 uppselt - sun. 23/4 laus sæti - fim. 27/4 laus sæti - fös. 28/4 örfá sæti laus - lau. 29/4 uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. GJAFAKOR T í LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðieikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram aö sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Lokað verður frá skírdegi til og með annars dags páska. Opnað aftur með venjulegum hætti þriðjudaginn 18/4. Græna linan 99 61 60 - greióslukortajiónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • VIÐ BORGUM EKKI - VID BORGUM EKKI eftir Dario Fo Frumsýning lau. 22/4 kl. 20 uppselt, sun. 23/4, fim. 27/4, fös. 28/4, sun. 30/4. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. 9. sýn. fös. 21/4, bleik kort gilda, mið. 26/4 fáein sœti laus, lau. 29/4. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miöasalan veröur lokuð Um páskana frá og með fimmtudeginum 13. apríl til og með mánudagsins 17. apríl, en annars opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukorta- þjónusta. eftir Verdi Sýning lau. 22. apríl - fös. 28. apríl - sun. 30. apríl. Sýningum fer fækkandi. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Opið hús í dag, sumardaginn fyrsta, kl. 14-18! Kyiining á íslensku óperunni - kræsingar í ýmsum myndum - búningar og förðun fyrir börnin - kór og einsöngvarar bregða á leik. Einsöngstónleikar sunnudaginn 23. apríl kl. 17.00: Valdine Anderson, sópran og Steinunn Birna Ragnarsdóttir, pfanó. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. HUGLEIKUR sýnir i Tjarnarbiói FÁFNISMENN Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson. 6. sýn. mán. 17/4 kl. 20.30, 7. sýn. mið. 19/4 kl. 20,30, 8. sýn. fös. 21/4 kl. 20.30, 9. sýn. lau. 22/4 kl. 20.30, 10. sýn. fös. 28/4 kl. 20.30. Miðasalan opnar kl. 19 sýningardaga. Miðasölusími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn. LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn. i kvöld kl. 20.30 örfá sæti laus, fös. langi miðnætursýn., örfá sæti laus, lau. 15/4 kl. 20.30 uppselt, mið 19/4 kl. 20.30, lau. 22/4 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. ★ J.V.J. Dagsljós KafíiLeíhliúsi^ Vesturgötu 3 I HLADVARPANIIM Stúdentaieikhúsið Hótíðarsal Háskóla íslands Beygiuð ást Lokasýning í kvöld kl. 20.00 Miðapantanir í síma 14374 M0GUIEIKHUSI0 vií Hlemm ÁSTARSAGA ÚRFJÖLLUNUM Barnaleikrit byggt á sögu Guðrúnar Helgadóttur Laugardaginn 15. apríl kl. 14. Sumardaginn fyrsta kl. 15. U mf erðarálfurinn MÓKOLLUR Sumardaginn fyrsta kl. 17. Miðasala í leikhúsinu klukkustund fyrir sýningar. Tekið á móti pöntunum í síma 562-2669 á öðrum tímum. 01 Hlæðu Magdalena, hlæðu e. Jökul Jokobsson frumsýninq món. 17/4 fös. 21/4, lau. 22/4 Miði m/mat kr. 1.600 Sápa tvö; sex við sama borð mio. 19/4, fim. 20/4, fös. 28/4, lau. 29/4 Miöi m/mal kr. 1.800 Tónleikar sun. 23. apríl kl. 21 Gömul íslensk dægurlög Miðaverð kr. 700. k L Gleðilega páska! | Eldhúsið og barinn opinn eftir sýningu Kvöldsýningar hefjast kl. 81.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.