Morgunblaðið - 13.04.1995, Side 89

Morgunblaðið - 13.04.1995, Side 89
MORGUNBLAÐIÐ________________________ FÓLK í FRÉTTUM Kolrassa krókríðandi spreytir sig erlendis HLJÓMSVEITIN Kolrassa krókríðandi hefur í nógu að snúast á næstunni. Hún er á leið utan til að leika á tónleikum í Danmörku og Finnlandi. Til að byija með mun hún halda tvenna tónleika í Kaupmanna- höfn, annars vegar með dönsku sveitinni Thau í klúbbnum Loppen 20. apríl og hins vegar á Stenga.de 30 hinn 24. apríl. í millitíðinni heldur hljómsveitin tónleika á Semifinal Club í Hels- inki, ásamt finnsku sveitinni Candy Darlings. Samtök íslendinga á Norðurlöndum veittu Kolrössu upphaflega styrk til að koma fram á einum tónleikum á Norðurlöndum, en vegna áhuga erlendis og góðra sambanda urðu tónleik- amir þrennir. Þess má geta að fjöldi aðila hefur stutt við bakið á sveitinni og hjálpað til við gera ferðina mögulega, meðal annars Kópavogs- bær, Reykjanesbær, Hitaveita Suðumesja og Smirnoff-umboðið. Annars er það af sveitinni að frétta að hún sendi nýlega frá sér lagið „SætastaÞyrnirós- in í bænum“, en það er flutt í myndinni Ein stór fjölskylda og myndband með laginu verður frumflutt í sjónvarpi á næstunni. Þá hefur sveitin lokið upptökum á sex lögum á ensku og mun útgáfufyrirtæki þeirra, Smekkleysa Sm.hf. gefa út geisladisk með þeim lögum og fleira efni, á Bandaríkja- markað í byrjun sumars. Þess má geta að hljómsveitin mun kalla sig Bellatrix erlendis. Morgunblaðið/Halldór EVA Dís og Berglind Laxdal. HELGI Benediktsson, Óskar Pétursson, Stein- unn Harðardóttir og Guðmundur Ingvarsson. Fimm ára afmæli Glaumbars ►HALDIÐ var upp á fimm ára afmæli Glaumbars siðastliðið laugardagskvöld. í tilefni dagsins var gestum boðið upp á fríar veitingar í tvo tíma. „Acid“-djassband staðarins sá um að halda uppi stemmningu í afmælisveislunni fram að miðnætti, en þá tók „Föstudagsfiðringurinn" Maggi Magg við og var með diskótek fram undir morgun. Viðar Þórarinsson, annar eiganda Glaumbars, áætlaði í samtali við Morgunblaðið að um tvö þúsund gestir hefðu litið við á staðnum þetta kvöld. VIÐAR Þórarinsson, annar af eigendum Glaumbars, og Tómas Tómasson, sem kom Glaumbar á fót á sínum tíma. Morgunblaðið/Sig.Að. Síðbúin ösku- dagsskemmtun VEGNA óveðra og vondrar færðar varð að fresta hefðbundinni ösku- dagsskemmtun í Skjöldólfsstaða- skóla seinnipart vetrar. Foreldrafé- lag Skjöldólfsstaðaskóla átti að standa fyrir skemmtuninni og ótækt þótti að láta ótíðina í vetur koma í veg fyrir að hún yrði hald- in. Það var því nú um sumarmálin að blásið var til öskudagsfagnaðar á vegum foreldrafélagsins. Krakk- arnir mættu uppábúnir í allskonar grímubúninga, slógu köttinn úr tunnunni, létu foreldrana reyna sig við ýmsa samkvæmisleiki og stigu dans. Lipur vinnuhestur citaujh FC/FP 2, 21/2 og 3t. lyftigeta. CROWN -Gæði fyrir gott verð. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN SMIÐJUVEGUR 70, KÓP SlMI 564 4711 • FAX 564 4725 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1995 89 Stóra sviðið: Söngieikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: Fim. 20/4 - laus sœti iau. 22/4 uppselt - sun. 23/4 nokkur sæti laus - fös. 28/4 - lau. 29/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskf Kl. 20,00: Fös. 21 /4 örfá sæti laus, næstsíðasta sýning - fim. 27/4 síðasta sýn. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 23/4 kl. 14 næstsíðasta sýn. - sun. 30/4 kl. 14 síðasta sýning. Smíðaverkstæðið: Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist lau. 22/4 kl. 15.00. • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: Fim. 20/4 laus sæti - fös. 21/4 uppselt - lau. 22/4 uppselt - sun. 23/4 laus sæti - fim. 27/4 laus sæti - fös. 28/4 örfá sæti laus - lau. 29/4 uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. GJAFAKOR T í LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðieikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram aö sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Lokað verður frá skírdegi til og með annars dags páska. Opnað aftur með venjulegum hætti þriðjudaginn 18/4. Græna linan 99 61 60 - greióslukortajiónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • VIÐ BORGUM EKKI - VID BORGUM EKKI eftir Dario Fo Frumsýning lau. 22/4 kl. 20 uppselt, sun. 23/4, fim. 27/4, fös. 28/4, sun. 30/4. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. 9. sýn. fös. 21/4, bleik kort gilda, mið. 26/4 fáein sœti laus, lau. 29/4. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miöasalan veröur lokuð Um páskana frá og með fimmtudeginum 13. apríl til og með mánudagsins 17. apríl, en annars opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukorta- þjónusta. eftir Verdi Sýning lau. 22. apríl - fös. 28. apríl - sun. 30. apríl. Sýningum fer fækkandi. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Opið hús í dag, sumardaginn fyrsta, kl. 14-18! Kyiining á íslensku óperunni - kræsingar í ýmsum myndum - búningar og förðun fyrir börnin - kór og einsöngvarar bregða á leik. Einsöngstónleikar sunnudaginn 23. apríl kl. 17.00: Valdine Anderson, sópran og Steinunn Birna Ragnarsdóttir, pfanó. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. HUGLEIKUR sýnir i Tjarnarbiói FÁFNISMENN Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson. 6. sýn. mán. 17/4 kl. 20.30, 7. sýn. mið. 19/4 kl. 20,30, 8. sýn. fös. 21/4 kl. 20.30, 9. sýn. lau. 22/4 kl. 20.30, 10. sýn. fös. 28/4 kl. 20.30. Miðasalan opnar kl. 19 sýningardaga. Miðasölusími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn. LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn. i kvöld kl. 20.30 örfá sæti laus, fös. langi miðnætursýn., örfá sæti laus, lau. 15/4 kl. 20.30 uppselt, mið 19/4 kl. 20.30, lau. 22/4 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. ★ J.V.J. Dagsljós KafíiLeíhliúsi^ Vesturgötu 3 I HLADVARPANIIM Stúdentaieikhúsið Hótíðarsal Háskóla íslands Beygiuð ást Lokasýning í kvöld kl. 20.00 Miðapantanir í síma 14374 M0GUIEIKHUSI0 vií Hlemm ÁSTARSAGA ÚRFJÖLLUNUM Barnaleikrit byggt á sögu Guðrúnar Helgadóttur Laugardaginn 15. apríl kl. 14. Sumardaginn fyrsta kl. 15. U mf erðarálfurinn MÓKOLLUR Sumardaginn fyrsta kl. 17. Miðasala í leikhúsinu klukkustund fyrir sýningar. Tekið á móti pöntunum í síma 562-2669 á öðrum tímum. 01 Hlæðu Magdalena, hlæðu e. Jökul Jokobsson frumsýninq món. 17/4 fös. 21/4, lau. 22/4 Miði m/mat kr. 1.600 Sápa tvö; sex við sama borð mio. 19/4, fim. 20/4, fös. 28/4, lau. 29/4 Miöi m/mal kr. 1.800 Tónleikar sun. 23. apríl kl. 21 Gömul íslensk dægurlög Miðaverð kr. 700. k L Gleðilega páska! | Eldhúsið og barinn opinn eftir sýningu Kvöldsýningar hefjast kl. 81.00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.