Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1995
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
PENINGAMARKAÐURINN
■ SKÍÐADEILDIR ÍR og Vík-
ings standa fyrir ýmsum uppá-
komum um páskana á skíðasvæð-
um sínum, þ.e. í Hamragili og í
Sleggjubeinsskarði sem rekin
eru í sameiningu sem skíðasvæðin
við Kolviðarhól. Skíðakennsla
verður hjá báðum félögum alla
dagana og sérstök bamaleiksvæði
verða útbúin. Föstudaginn langa
kl. 14 verður helgistund í Hamra-
gili í umsjá sóknarprestsins í
Hveragerði sem nýtur aðstoðar
ungs flautuleikara. Laugardag-
inn 15. apríl verður furðufatadag-
ur á Kolviðarhólssvæðinu. Fyrir
mörgum árum, þennan sama dag,
sást maður í kjólfötum koma niður
brekkurnar í Hamragili. ÍR-ingar
voru að vonum stoltir af hinum
spariklædda manni og hafa að
hans sið mætt prúðbúnir á skíði
laugardaginn fyrir páska undan-
farin ár. Klukkan 14 á páskadag
verður haldið páskaeggjamót fyrir
byrjendur 12 ára og yngri í
Hamragili. Á skíðasvæðunum við
Kolviðarhól eru góð svæði fyrir
alla ijölskylduna. Byijendalyftur
eru við þjónustuhúsin og gott að
fylgjast með yngstu kynslóðinni
þar. Góðar gönguleiðir eru á svæð-
inu. Veitingasala er bæði hjá Vík-
ingi og ÍR og aðstaða til að snæða
nesti hjá báðum félögum. Stefnt
er að því að hafa opið frá kl. 10-21
alla daga páskavikunnar á Kolvið-
arhólssvæðinu ef veður og aðsókn
leyfir.
■ ÁRLEGT Meistaramót
Reykjavíkur í dorgveiði er ný-
hafið á Reynisvatni og er keppt
um stærstu fiskana sem víðast í
vetur. Keppnin er ölium opin og
þeir sem kaupa leyfí verða sjálf-
krafa þátttakendur í mótinu. Verð-
laun fyrir þijú efstu sætin eru: 1.
verðlaun veiði og viðleguútbúnað-
ur frá Seglagerðinni Ægi, 2. verð-
laun flugustöng með hjóli ásamt
flugukastkennslu og 3. verðlaun
er kvöldverður fyrir tvo á veitinga-
staðnum Við Tjörnina. Vinnings-
hafí fær einnig skráð nafnið sitt
á veglegan bikar sem gefínn var
til minningar um Skúla Pálsson
frá Laxalóni. Opið verður alla daga
um hátíðirnar frá kl. 10-19.
Starfsmannafélag Hagkaups hélt
nýverið meistaramót í dorgveiði á
Reynisvatni og var keppt milli
deilda fyrirtækisins. Áðstæður
voru hinar bestu þennan dag, logn
og sól en töluvert frost. Úrslit
urðu þannig að í 1. sæti var sér-
vörulager með .26 fiska, 2. sæti
skrifstofa Hofs með 17 físka og í
3. sæti varð Skeifan verslun með
11 físka. Laxinn hf. gaf farandbik-
ar sem geymdur verður hjá sigur-
vegurum.
■ REYKJA VÍKURHÖFN í sam-
vinnu við ýmsa aðila stendur að
kynningum á sjónum og því sem
í honum býr og sambúð manns
og sjávar. Frá þvi í marsbyijun
hefur smágerður sægróður verið
að aukast í gömlu höfninni eins
og í sjónum útifyrir. Það vorar
fyrr í sjónum en á landi, því stjórn-
ar aukin sólarbirta, hitastigið hef-
ur þar lítil áhrif. í nýju keijunum,
sælífskeijunum á Miðbakka niðri
á höfn, eru þessa dagana mest
GENGISSKRÁNING
Nr. 72 12. aprf) 1996
Kf. Kr. ToW-
Etn. kL 9.15 Dollari Kaup 63.63000 Sate 63,81000 6*4^05000
Sterlp. 101,22000 101,48000 102,56000
Kan. dollari 46.05000 46,23000 45.74000
Dönskkr. 11,53700 11,57500 11,50700
Norsk kr. 10,13700 10,17100 10,27300
Sænsk kr. 8,62400 8,65400 8,78600
F/nn. mark 14,74100 14,79100 14,58300
Fr. franki 13.00000 13.04400 12,97900
Bolg.franki 2,20650 2,21410 2,22260
Sv. franki 55,11000 55,29000 55,51000
Holl. gyllini 40,50000 40.64000 40,85000
Þýskt mark 45,38000 45,50000 45,76000
11. lýra 0,03668 0,03684 0,03769
Austurr. sch. 6,44400 6,46800 6,50500
Porl. oscudo 0,42970 0,43150 0.43490
Sp. peseti 0,50740 0,50960 0,49840
Jap. jen 0,75700 0,75930 0,71890
írskt pund 102,70000 103,12000 103,08000
SDR(Sérst-) 99,59000 99.99000 98.99000
ECU, evr.m 83,63000 83,81000 83,69000
Tollgengi fyrir apríl er sölugengi 28. mars. Sjálfvirkur
símavari gengisskráningar er 62 32 70
áberandi tvær fylkingar smá-
gerðra þörunga, grænþörungar
og kísilþörungar. í kerin rennur
stöðugt sjór úr höfninni sem með
hjálp sérstaks stýribúnaðar heldur
sama hitastigi og efnasamsetn-
ingu og í hafnarsjónum hveiju
sinni og veðurfarsáhrif eru þau
sömu. Um páskahelgina verða
þessir þörungar kynntir sérstak-
lega með smásjármyndum og
fræðsluefni allan sólarhringinn.
Einnig verður hægt að skoða þör-
ungana í víðsjá frá kl. 14 til 16
daglega frá skírdegi til annars í
páskum. Laugardag, páskadag og
annan í páskum er stórstreymt og
því mikið útfiri frá kl. 10-12 og
því kjörið tækifæri til að skoða
vorkomuna í fjörunni.
■ BARNAKÓR Biskupstungna
heldur tónleika í Skálholtskirkju
2. páskadag, 17. apríl, kl. 21. Öll-
um er fijáls ókeypis aðgangur að
tónleikunum en sérstaklega væri
ánægjulegt ef þeir ijölmörgu sem
styrkt hafa kórinn til farar á evr-
ópskt kóramót í Danmörku
20.-23. apríl nk. sæju sér fært
að hlýða á söng bamanna, segir
í fréttatilkynningu. Kórstjóri er
Hilmar Orn Agnarsson. Gestum
eru boðnar kaffiveitingar í Skál-
holtsskóla að tónleikum loknum.
■ BÍLASÝNING verður um
páskana í Bílahúsinu Vitatorgi
við Skúlagötu á vegum Kvart-
míluklúbbsins. Sýndir verða bílar
sem keppa í kvartmílu, sand-
spymu, rallykrossi, Go-kart, rallí,
torfæru og einnig verða sýnd mót-
orhjól. Valin verða fallegustu og
áhUgaverðustu tækin í sex flokk-
um. Verðlaunaafhending fer fram
á veitingahúsinu Tveimur vinum
síðasta vetrardag þar sem haldin
verður rokkhátíð.
■ GUÐGEIR Matthíasson, list-
málari, opnar í dag klukkan 14
málverkasýningu í Akógeshúsinu
í Vestmannaeyjum. Á sýningunni
eru 45 verk, öll unnin í olíu. Sýn-
ing Guðgeirs verður opin alla
daga, til 17. apríl, klukkan 14.00
til 22.00. Sýning Guðgeirs er hans
níunda einkasýning en auk þess
hefur hann tekið þátt í þremur
samsýningum.
■ AFMÆLISFUNDUR AA-
samtakanna verður haldinn að
venju á föstudaginn langa, 14.
apríl, í Háskólabíói kl. 21 og eru
allir velkomnir. Þar tala nokkrir
AA-félagar og gestur frá Al-anon-
samtökunum sem eru samtök að-
standenda alkóhólista. Kaffiveit-
ingar verða að fundi loknum.
AA-samtökin á íslandi voru stofn-
uð á föstudaginn langa 1954 eða
fyrir 41 ári. í dag em starfandi
um 238 deildir um allt land, þar af
í Reykjavík 127 deildir, erlendis
eru 8 íslenskumælandi deildir.
Hver þessara deilda heldur að
minnsta kosti einn fund í viku og
er fundarsókn frá 5-10 manns og
upp í 150 manns á fundi. í Reykja-
vík eru margir fundir á dag og
byija fyrstu fundirnir kl. 9.30 fyr-
ir hádegi og þeir síðustu um mið-
nætti. Þá eru 3 fundir enskumæl-
andi í Reykjavík. Upplýsingar um
fundi og fundarstaði er hægt að
fá á skrifstofu AA-samtakanna.
HLUTABRÉFAMARJCAÐUR
VERÐBRÉFAÞING - SKRAÐ HLUTABRÉF
V.rð m.vfrðl A/V UUn.% Slftaatl viftak.daaur Haoat. tUboð
HHjtafátag lægst tMMt •1000 htutf. V/H Q-hM •frrv. Digi. •1000 tokiv. Br. kiup Mll
4,26 5,48 7.222.813 2,25 12.96 1,40 20 11.04.95 402 4.44 0.09 4,40 4.46
Flugleiðirhf. 1,36 1,77 3.578.379 4.02 5.74 0,77 06.04.95 355 1.74 -0,02 1,72 1,76
Grandi hf. 1,89 2,15 2.298.450 3.81 21,22 1.61 10 11.04.96 1470 2,10 0.03 2,05 2.20
Islandsbanki hl. 1.15 1,30 4.848.338 3,20 26,28 1,04 11.04.95 1513 1.26 0,01 1.24 1.28
OlfS 2.40 2,75 1.842.600 3,64 18,09 0.98 16.03.95 275 2,76 2,30 2.50
Oliufélagiö hl. 6,10 6,40 3.796.122 1,82 16,82 1.07 10 04.04.95 190 5,50 -0.90 6.10 6.00
Skeljungurhl. 4,13 4,40 2.441 016 2,31 19.54 0,99 10 13.03.95 338 4,33 0.20 3,00 3,65
ÚtgerðarfélagAk. h». 1,22 3,10 1.954.642 3.23 17.43 1.07 10 06.04.95 718 3,10 0.15 3,12 3,40
Hlutabrs). VlB hf. 1.17 1.23 347.783 16.43 1.06 13.02.95 293 1,17 1,22 1,28
(slenskihlutabrsj.hf. 1,28 1,30 388.261 16.42 1.08 10.04.95 166 1,28 -0.02 1.25 1,30
Auðlindhl. 1,20 1,26 317.820 172,06 1.40 10.04.95 132 1.26 0.04 1.21 1,26
Jarðboranir hl. 1,62 1.79 413.000 4,57 37.22 0.91 03.04.95 187 1,76 -0.04 1.75 1,85
Hampiðjan hl. 1.75 2.22 720.916 4,50 7,99 0.94 06.04.95 561 2,22 0,02 2,20 2,33
Har. Böðvarsson hl. 1.63 1.90 760.000 3,16 7,38 1.09 05.04.95 1099 1,90 0.05 1,82 1,95
Hlutabr.S). Norðurl hl. 1.26 1.26 162.929 1,59 54,63 1.02 1.26
Hlutabrélasj. hl. 1.31 1,60 537.565 5,30 8,72 0,98 11.04.95 758 1.51 0.02 1,50 1,57
Kaupf. Eyfirðinga 2.15 2.20 133.447 4.65 2.15 06.04.95 10750 2,16 -0.05 2,10 2,29
Lyfjav. fslands hf. 1.34 1,50 450.000 8.13 1.13 30.03.95 281 1,50 0.16 1,60 1,65
Marel hf. 2.66 2,70 292.138 2.26 19,72 1.76 11.04.95 144 2,66 -0.04 2,66 3,03
Síldarvinnslan hl. 2,43 2,70 641.520 2,47 5,39 1,08 20 08.04.95 136 2,43 -0,27 2,55 2.88
Skagstrendingur hf 2,50 2,72 431.363 -1,67 1.34 17.03.96 1438 2,72 0.77 2.41 2.90
SR-Mjól hf. 1.00 1,55 1007.600 5,84 0.70 10.04.95 4650 1,56 1.61 1.67
Sæplast hf. 2.94 3,25 300.811 3.08 29,66 1.18 10 23.02.95 325 3,25 0,50 2,70 2,90
Vmnslustóðin hf. 1,00 1,05 582.018 1,64 1,50 08.03.95 20000 1,00 1,00 1,05
Þormóður rammi hf. 2.05 2,45 1023.120 4.08 8,09 1.49 20 23.03.95 1225 2.46 0,62 2,12
OPNI TILBOÐ8MARKAÐURINN - ÓSKRAÐ hlutabréf
SiðMti viðskiptadigur Hagataaðuatu tilboö
Hlutafélag Dagi * 1000 Lokavérð Braytlng Kaup Ssia
Almenni hlutabréfasjóðurinn hf. 04.01.95 167 0.95 -0,06 1,00 1,05
30.12.94 60 0,97 0.11 0,60 1,09
22.03.95 360 0.90 -0,95
Bifreiðaskoðun Islands hf. 07.10.93 63 2.16 -0.36 1,05
Ehf. Alþýöubankans hf. 07.02.96 13200 1.10 -0,01 1,10
Hraðfrystihús Eskifjarðar hf 20.03.96 3C0 1.80 0,10 1,80
Ishúsfélag Isfiröinga hf 31.12.93 200 2,00 2,00
Islertskar 8|ávarafurð« hf 30.03.95 3100 1,30 0,15 1,12 1,34
Islenska útvarpsfélaglð hf 16.11.94 150 3,00 0.17
Pharmacohf. 22.03.96 3025 6.87 -1,08 6,00 8,90
Samskip hf 27.01.95 79 0,60 -0,10
Samvinnusjóður Islands hf. 29.12.94 2220 1,00 1,00
Sameinaðir verktakar hf 28.03.95 1320 6,60 -0,70 6.63 7,10
Sðlusamband Islenskra Fískframl, 11.04.95 10150 1,45 0,10 1.4 1,90
Sjóvó-Almennar hf. 11.04.95 381 6.10 -0,40 6,10 8,00
Samvinnuferðlr-Land8ýn h». 06.02.96 400 2,00 2,00 1,50 2,00
Softia hf. 11.08.94 61 6,00 3,00
ToOvörugeymslan hf. 22.03.95 635 1,08 -0,07 1.07 1,23
T ryggingamiðstöðin hf. 22.01.93 120 4.80
Tæknival hf. 11.04.95 135 1,36 0.05 1,20 1,50
Tötvusamskipti hf. 07.04.95 222 3.70 -0,28 2,00 4.10
Þróunarfélag Islartds hf. 26.08.94 11 1.10 -0,20 0,76 1,30
Upphæð allra vtð.kipta .iða.t. vtö«klpt»d»g« .r 0»fln i délk •1000, v«rð •r margfaidi if 1 kr. nafnv.rft. Varðbréfaþing lilandi
.nna.t rakitur Opm tUboðimartaðartrM fyrír þingiðUa m Mtur wtgir reglur um maríutðinn *ða hifur ifmklpti af honum að ðöru loytl.
ALMANIMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. apríl 1995 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ................... 12.921
y2 hjónalífeyrir ....................................... 11.629
Fulltekjutryggingellilífeyrisþega ...................... 23.773
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega .................. 24.439
Heimilisuppbót ...........................................8.081
Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.559
Barnalífeyrir v/1 barns ................................ 10.794
Meðlag v/1 barns ....................................... 10.794
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ........................... 1.048
Maeðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ....................... 5.240
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............. 11.318
Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 12.139
Fullur ekkjulífeyrir ................................... 12.921
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 16.190
Fæðingarstyrkur ........................................ 26.294
Vasapeningarvistmanna ................................... 10.658
Vasapeningarv/sjúkratrygginga ......................... 10.658
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.102,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 552,00
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 150,00
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 698,00
Slysadagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri ............... 150,00
Bætur almannatrygginga og bætur samkvæmt lögum um félagslega
aðstoð hafa hækkað um 4,8%. Hækkunin er afturvirk til 1. mars.
Bætur sem greiddur verða út nú eru því hærri en 1. maí.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
12. apríl 1995
Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð(kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 230 27 38 1.007 38.760
Annarflatfiskur 38 38 38 30 1.140
Blandaöur afli 36 35 36 230 8.220
Blálanga 56 56 56 161 9.016
Gellur 245 245 245 96 23.520
Grásleppa 80 80 80 339 27.120
Hrogn 200 100 122 324 39.400
Karfi 66 10 53 4.782 253.405
Keila 64 26 54 434 23.467
Langa 106 30 87 2.020 174.990
Langlúra 115 40 103 2.331 240.817
Litli karfi 40 10 23 550 12.752
Lúöa 420 90 244 1.790 436.674
Lýsa 25 5 20 115 2.275
Rauðmagi 62 5 48 1.777 84.559
Steinb/hlýri 55 55 55 54 2.970
Sandkoli 57 20 40 31.151 1.248.311
Skarkoli 95 65 82 4.942 404.119
Skata 190 130 166 533 88.593
Skrápflúra 45 17 32 16.569 534.474
Skötuselur 450 100 173 909 157.316
Steinbítur 82 30 72 6.901 500.047
Stórkjafta 20 20 20 12 240
Sólkoli 220-* 60 172 820 140.657
Tindaskata 18 5 14 7.977 108.724
Trjónukrabbi 5 5 5 4 20
Ufsi 69 30 56 23.602 1.310.779
Úthafskarfi 43 43 43 634 27.262
Ýsa 139 5 78 29.993 2.338.611
Þorskur 134 50 102 39.932 4.075.207
Þígildi 171 171 171 570 97.470
þykkvalúra 117 110 116 366 42.416
Samtals 69 180.955 12.453.330
FAXAMARKAÐURINN
Blandaður afli 35 35 35 60 2.100
Blálanga 56 56 56 16.1 9.016
Keila 64 26 60 302 18.265
Langa 106 100 111 562 62.320
Litli karfi 40 20 23 330 7.451
Lúða 315 160 259 566 146.860
Rauðmagi 62 48 56 1.492 83.134
Skarkoli 80 70 70 2.050 143.705
Skötuselur 185 185 185 169 31.265
Steinbítur 77 64 67 510 34.165
Tindaskata 5 5 5 53 265
Ufsi 69 55 57 16.497 943.463
Úthafskarfi 43 43 43 634 27.262
Ýsa 108 40 83 8.475 707.154
Þorskur 134 52 92 5.991 550.034
Samtals 73 37.852 2.766.460
FiSKMARK. HÓLMAVÍKUR
Þorskursl 58 54 56 615 34.471
I Samtals 56 615 34.471
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Hrogn 200 200 200 70 14.000
Karfi 66 35 54 904 49.132
Langa 64 64 64 69 4.416
Langlúra 70 70 70 128 8.960
Litli karfi 20 10 13 75 950
Skarkoli 95 70 93 2.451 226.938
Skrápflúra 35 35 35 65 2.275
Steinbítur 71 65 67 117 7.851
Ufsi 30 30 30 159 4.770
Ýsa 132 10 60 2.769 165.531
Þorskur 95 80 88 4.392 388.253
Samtals 78 11.199 873.076
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 27 27 27 950 25.650
Annarflatfiskur 38 38 38 30 1.140
Grásleppa 80 80 80 339 27.120
Hrogn 100 100 100 199 19.900
Karfi 65 10 52 3.329 174.040
Langa 30 30 30 241 7.230
Langlúra 115 100 115 1.790 205.385
Lúða 235 90 221 863 190.559
Lýsa 5 5 5 30 150
Rauðmagi 5 5 5 285 1.425
Sandkoli 20 20 20 15 300
Skarkoli 84 70 78 227 17.711
Skata 190 180 189 325 61.526
Skrápflúra 25 20 23 5.964 136.158
Skötuselur 450 100 170 678 115.077
Steinbítur 64 50 60 2.249 134.130
Stórkjafta 20 20 20 12 240
Sólkoli 220 90 173 809 139.997
Tindaskata 5 5 5 1.146 5.730
Ufsi sl 60 30 51 1.738 87.786
Ufsi ós 40 30 33 303 9.887
Ýsa sl 139 10 55 7.328 403.260
Ýsa ós 125 72 89 6.822 605.725
Þorskurós 90 81 89 691 61.423
Þorskur sl 103 99 101 516 52.142
Samtals 67 36.879 2.483.691
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Annar afli 230 230 230 57 13.110
Gellur 245 245 245 96 23.520
Hrogn 100 100 100 55 5.500
Karfi 66 66 66 272 17.952
Langlúra 90 90 90 63 5.670
Lúða 140 140 140 10 1.400
Sandkoli 20 20 20 45 900
Skarkoli . 70 70 70 71 4.970
Steinbítur 30 30 30 17 510
Sólkoli 60 60 60 11 660
Trjónukrabbi 5 5 5 4 20
Ýsa sl 130 5 96 297 28.655
Þorskur sl 70 70 70 356 24.920
Samtals 94 1.354 127.787
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Blandaður afli 36 36 36 170 6.120
Karfi 41 41 41 195 7.995
Langlúra 55 55 55 54 2.970
Sandkoli 55 27 36 23.391 849.561
Skrápflúra 34 34 34 4.386 149.124
Skötuselur 177 177 177 62 10.974
Steinbítur 82 82 82 3.858 316.356
Tindaskata 18 18 18 353 6.354
Ufsi 52 41 52 3.912 203.307
Ýsa 133 88 110 3.298 361.395
Þorskur 103 93 98 2.217 216.224
þykkvalúra 117 117 117 308 36.036
Samtals 51 42.204 2.166.416
FISKMARKAÐURINN [ HAFNARFIRÐI
Karfi 56 30 52 82 4.285
Keila 30 30 30 78 2.340
Langlúra 40 40 40 82 3.280
Litli karfi 30 30 30 145 4.350
Lúða 300 300 300 91 27.300
Sandkoli 30 30 30 95 2.850
Skarkoli 65 65 65 83 5.395
Skrápflúra 20 • 20 20 920 18.400
Steinbitur 60 45 47 150 f' 7.035
Ýsa 70 20 43 684 29.132
Þorskur 106 50 99 3.305 326.435
þykkvalúra 110 110 110 58 6.380
Samtals 76 5.773 437.182