Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR
FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1995 63
og páskar
ÁSKIRKJA: Skírdagur: Guðsþjón-
usta kl. 20.30 og í Hrafnistu kl. 14.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta
kl. 14. Guðsþjónusta í þjónustu-
íbúðum aldraðra v/Dalbraut kl.
15.30. Páskadagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 8 árdegis. Ingibjörg
Marteinsdóttir syngur einsöng.
Hátíðarguðsþjónusta í Kleppsspít-
ala kl. 10. Annar páskadagur: Ferm-
ing og altarisganga kl. 11. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
KIRKJA HEYRNARLAUSRA:
Páskadagur: Páskamessa í Áskirkju
kl. 15. Ath. breyttan tíma. Sr. Miy-
ako Þórðarson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Skírdagur:
Guðsþjónusta og altarisganga kl.
20.30. Elín Huld Arnadóttir og Guð-
björt Kvien syngja Recordare jesu
pie eftir Verdi. Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 14. Erla Þórólfs-
dóttir syngur Etincarnatus est úr
C-moll messu eftir Mozart. Páska-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
8.00 árdegis. Bjöllukór kirkjunnar
leikur. Trompetleikur Tryggvi Freyr
Elíasson. Messa við Bláfjailaskála
ki. 12. Skírnarmessa kl. 15. Annar
páskadagur: Fermingarguðsþjón-
usta kl. 10.30. Organisti við allar
athafnir er Guðni Þ. Guðmundsson.
Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Skírdagur: Kl. 17.
Lokahátíð fermingarbarna. Prestur
sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Kl. 21.
Kvöldmáltíðarguðsþjónusta. Prest-
ur sr. Hjalti Guðmundsson. Föstu-
dagurinn langi: Kl. 11. Guðsþjón-
usta. Prestur sr. Hjalti Guðmunds-
son. Kl. 14. Tignun krossins. Bryn-
dís Pétursdóttir, leikkona, les sjö
orð Krists á krossinum. Sr. Jakob
Á. Hjálmarsson. Laugardagur: Kl.
22.30. Páskavaka. Prestur sr. Jakob
Á. Hjálmarsson. Páskadagur: Ki. 8
árdegis. Páskamorgunmessa. Bisk-
up íslands, hr. Ólafur Skúlason,
prédikar. Dómkirkjuprestarnir
þjóna fyrir altari. Einsöngvarar:
Þórunn Guðmundsdóttir, Björk
Jónsdóttir og Eiríkur Hreinn Helga-
son. Kl. 11. Hátíðarguðsþjónusta.
Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson.
Kl. 14. Anglikönsk páskaguðsþjón-
usta. Kapelán Steven Mason. Ann-
ar páskadagur: Kl. 11. Fermingar-
messa. Dómkirkjuprestarnir. Dóm-
kórinn syngur við þessar athafnir.
Organleikari Marteinn H. Friðriks-
son.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Skírdagur:
Guðsþjónusta kl. 10. Altarisganga.
Organisti Kjartan Ólafsson. Sr.
GuðmundurÖskar Ólafsson. Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
10. Organisti Kjartan Olafsson. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 10.
Organisti Kjartan Ólafsson. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
GRENSÁSKIRKJA: Skírdagur:
Fermingarmessa kl. 14. Altaris-
ganga. Prestar sr. Halldór S. Grön-
dal og sr. Kjartan Örn Sigurbjörns-
son. Organisti Árni Arinbjarnarson.
Föstudagurinn langi: Messa kl. 14.
Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Lit-
anían sungin. Sigurður Björnsson
syngur. Margrét Oðinsdóttir syngur
einsöng. Organisti Árni Arinbjarn-
arson. Páskadagur: Hátíðarmessa
kl. 8 árdegis. Hátíðarsöngvar
Bjarna Þorsteinssonar, einsöngur
Sigurður Björnsson. Elsa Waage
syngur einsöng. Prestur sr. Halldór
S. Gröndal. Organisti Árni Arin-
bjarnarson. Annar páskadagur:
Messa kl. 14. Prestur sr. Halldór
S. Gröndal. Organisti Árni Arin-
bjarnarson. Barnakór Grensáskirkju
syngur. Kórstjóri Margrét Pálma-
dóttir.
HALLGRÍMSKIRKJA: Skírdagur:
Messa kl. 20.30. Altarisganga. Sr.
Karl Sigurbjörnsson. Á eftir verður
Getsemane-stund. Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson. Kl. 13.30-
18.30. Passíusálmar Hallgríms Pét-
urssonar lesnir, orgeltónlist. Páska-
Guðspjall dagsins:
Upprisa Krists.
(Mark. 16.)
dagur: Hátíðarmessa kl. 8 árdegis.
Mótettukór Hallgrímskirkju syngur.
Organisti Hörður Áskelsson. Sr.
Karl Sigurbjörnsson. Hátíðarmessa
kl. 11. Mótettukór Hallgrímskirkju
syngur. Organisti Hörður Áskels-
son. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.'
Annar páskadagur: Fermingar-
messur kl. 11 og kl. 14. Prestar sr.
Karl Sigurbjörnsson og sr. Ragnar
Fjalar Lárusson.
LANDSPÍTALINN: Skírdagur:
Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman og
sr. Bragi Skúlason. Páskadagur:
Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson.
MEÐFERÐARHEIMILIÐ, Vífils-
stöðum: Föstudagurinn langi:
Messa kl. 11. Sr. Bragi Skúlason.
HÁTEIGSKIRKJA: Skírdagur:
Taizé-messa kl. 21. Sr. Helga Soff-
ía Konráðsdóttir. Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur
sr. Tómas Sveinsson. Laugardagur:
Páskavaka kl. 22.30. Prestur sr.
Tómas Sveinsson. Páskadagur:
Hátíðarmessa kl. 8.00 árdegis.
Morgunhressing í nýja safnaðar-
heimilinu að lokinni messu. Sr.
Tómas Sveinsson. Hátíðarmessa
kl. 14. Prestur sr. Helga Soffía Kon-
ráðsdóttir. Annar páskadagur:
Ferming kl. 13.30. Prestarnir.
LANGHOLTSKIRKJA: Skírdagur:
Kl. 21. Jóhannesarpassían eftir J.S.
Back í flutningi Kórs Langholts-
kirkju. Guðsþjónusta fellur niður.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta
kl. 11. Prestur sr. Sigurður Haukur
Guðjónsson. Eiríkur Hreinn Helga-
son og Kór Langholtskirkju syngja.
Organisti Jón Stefánsson. Kl. 21.
Jóhannesarpassían. Laugardagur:
Kl. 21. Jóhannesarpassían. Páska-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8
árdegis. Garðar Cortes og Kór
Langholtskirkju flytja hátíðar-
söngva sr. Bjarna Þorsteinssonar.
Einsöngur Ólöf Kolbrún Harðar-
dóttir. Prestur sr. Sigurður Haukur
Guðjónsson. Organisti Jón Stefáns-
son. Annar páskadagur: Fermingar-
messa kl. 10.30. Prestur sr. Sigurð-
ur Haukur Guðjónsson. Organisti
Jón Stefánsson.
LAUGARNESKIRKJA: Skírdagur:
Guðsþjónusta á vegum færeyska
sjómannaheimilisins kl. 14. Messa
kl. 20.30. Félagar úr Kór Laugar-
neskirkju syngja. Organisti Jónas
Þórir. ólafur Jóhannsson. Föstudag-
urinn langi: Guðsþjónusta kl. 14.
Minnst písla og dauða Krists. Kór
Laugarneskirkju syngur. Organisti
Jónas Þórir. Ólafur Jóhannsson.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árdegis. Kór Laugarneskirkju
syngur. Organisti Jónas Þórir. Ólaf-
ur Jóhannsson. Annar páskadagur:
Fermingarmessa kl. 10.30. Ólafur
Jóhannsson.
NESKIRKJA: Skírdagur: Skriftir kl.
19.45. Messa kl. 20. Sr. Frank M.
Halldórsson. Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kór-
stjórn Reynir Jónasson. Guðmund-
ur Óskar Ólafsson. Páskadagur:
Flautuleikur frá kl. 7.40. Stefán
Höskuldsson leikur á flautu. Guðs-
þjónusta kl. 8 árdegis. Ljósberar
úr Ballettskóla Guðbjargar Björg-
vinsdóttur. Einsöngur: Hólmfríður
Friðjónsdóttir, Svava Ingólfsdóttir
og Reynir Jónasson. Flutt verður
Páskadagsmorgunn eftir Svein-
björn Sveinbjörnsson. Sr. Frank
M. Halldórsson. Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Eggjaleit. Sr. Frank M.
Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 14.
Flutt verður páskakantata fyrir
sópran, orgel og strengjasveit. Tví-
söngur Inga Bachman og Magnús
Steinn Loftsson. Orgel- og kór-
stjórn Reynir Jónasson. Guðmund-
ur Óskar Ólafsson. Annar páska-
dagur: Fermingarmessa kl. 11.
Prestarnir. Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Frank M. Halldórsson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Skír-
dagur: Messa kl. 20.30. Organisti
Vera Gulasciova.' Prestur sr. Sol-
veig Lára Guðmundsdóttir. Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
11. Píslarsagan lesin. Litanían
sungin. Svava Kristín Ingólfsdóttir
syngur einsöng. Organisti Vera
Guiasciova. Prestur sr. Solveig Lára
Guðmundsdóttir. Páskadagun Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis.
Guðjón Leifur Gunnarsson leikur á
trompet. Organisti Vera Gulasci-
ova. Prestur sr. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Nemendur úr Ballettskóla
Guðbjargar Björgvinsdóttur bera
inn Ijósið og tjá gleði páskanna.
Organisti Vera Gulasciova. Prestur
sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir.
ÁRBÆJARKIRKJA: Skírdagur:
Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Alt-
arisganga. Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 14. Fríður Sigurð-
ardóttir og Halla Jónasdóttir syngja
stólvers eftir Jón Leifs. Litanían
flutt. Páskadagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 8 og 11 árdegis. í guðs-
þjónustunum syngur Xu Wen stól-
vers og Eiríkur Örn Pálsson leikur
á trompet. Annar páskadagur:
Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Alt-
arisganga. Organisti við guðsþjón-
usturnar Sigrún Steingrímsdóttir.
Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Skírdags-
kvöld: Messa með altarisgöngu kl.
20.30. Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta kl. 14. Litanían sungin.
Sr. Lárus Halldórsson prédikar.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árdegis. Annar páskadagur:
Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30.
Altarisganga. Organisti í athöfnun-
um er Daníel Jónasson. Samkoma
„Ungs fólks með hlutverk" kl. 20.
Sr. Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Skírdagur:
Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta
kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 8 árdegis. Annar
páskadagur: Fermingarguðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns-
son.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Skír-
dagur: Ferming og altarisganga kl.
11. Prestur sr. Guðmundur Karl
Ágústsson. Ferming og altaris-
ganga kl. 14. Prestur sr. Hreinn
Hjartarson. Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr.
Hreinn Hjartarson. Litanían sungin.
Ragnheiður Guðmundsdóttir syng-
ur einsöng. Páskadagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 8. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Kristín R.
Sigurðardóttir syngur einsöng. Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur
sr. Hreinn Hjartarson. Einleikari á
flautu Marcel Nardeau. Annar
páskadagur: Ferming og altaris-
ganga kl. 11. Prestur sr. Hreinn
Hjartarson. Ferming og altaris-
ganga kl. 14. PresturSr. Guðmund-
ur Karl Ágústsson. Kirkjukór Fella-
og Hólakirkju syngur við allar at-
hafnirnar. Organisti Lenka Máté-
ová. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Skírdagur:
Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30
og kl. 13.30. Föstudagurinn langi:
Kvöldmessa kl. 20.30. Altaris-
ganga. Páskadagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 8 árdegis. Soffía Hall-
dórsdóttir syngur einsöng. Heitt
súkkulaði eftir guðsþjónustuna.
Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunar-
heimilinu tir kl. 10.30. Skímarstund
í Grafarvogskirkju kl. 11.30. Annar
páskadagur: Fermingarguðsþjón-
ustur kl. 10.30 og kl. 13.30. Organ-
isti við alla guðsþjónusturnar er
Bjarni Þór Jónatansson. Vigfús Þór
Árnason.
HJALLAKIRKJA: Skírdagur: Messa
í Sunnuhlíð kl. 16. Altarisganga.
Föstudagurinn langi: Kvöldvaka við
krossinn kl. 20.30. Fermingarbörn
aðstoða. Ragnheiður Haraldsdóttir
annast blokkflautuleik. Páskadag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 ár-
degis. Kór kirkjunnar flytur stól-
vers. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í
umsjá Vigfúsar og Þórunnar. Ann-
ar páskadagur: Fermingarmessur
kl. 10.30 og kl. 14. Organisti við
allar guðsþjónustur er Oddný Þor-
steinsdóttir. Kristján Einar Þor-
varðarson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Skírdags-
kvöld: Skírn og altarisganga kl. 20.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta
kl. 11. Píslarsagan verður lesin.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 11. Matthildur Matthíasdóttir
syngur stólvers. Skólakór Kársness
syngur undir stjórn Þórunnar
Björnsdóttur. Guðrún Birgisdóttir
leikur á flautu. Annar páskadagur:
Ferming kl. 11. Kór Kópavogskirkju
syngur. Guðrún Birgisdóttir leikur á
flautu. Organisti við guðsþjón-
usturnar er Örn Falkner.
SELJAKIRKJA: Skírdagur: Ferming-
arguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14.
Kl. 16. guðsþjónusta og altaris-
ganga í Seljahlíð. Sr. Irma Sjöfn
Óskarsdóttir prédikar. Kl. 23 kvöld-
guðsþjónusta. Altarisganga. Tóna-
kórinn leiðir söng. Þorgeir Andrés-
son syngur einsöng. Sr. Irma Sjöfn
Óskarsdóttir prédikar. Föstudagur-
inn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Písl-
arsagan lesin. Litanían sungin. Alt-
arisganga. Hera Þórhallsdóttir og
Sesselía Kristjánsdóttir flytja þátt
úr Stabat mater eftir Pergolesi. Sr.
Valgeir Ástráðsson prédikar.
Páskadagur: Morgunguðsþjónusta
kl. 8 árdegis. Einleikur á trompet
Einar Jónsson. Einsöngur Elín Ósk
Óskarsdóttir. Sr. Valgeir Ástráðs-
son prédikar. Organisti við allar
guðsþjónusturnar er Kjartan Sigur-
jónsson.
FRÍKIRKJAN, Reykjavík: Skírdagur:
Guðsþjónusta kl. 14. Messa kl.
20.30. Föstudaginn langa: Guðs-
þjónusta kl. 14. Páskadagur: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 8. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Annar páskadagur:
Messa kl. 14. Organisti Pavel Smid.
Cecil Haraldsson.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Skír-
dagur: Kvöldmáltíðarmessa kl. 18.
Tilbeiðsla hins allra helgasta altaris-
sakramentis til miðnættis. Föstu-
dagurinn langi: Kl. 11 helgileikur
fyrir börn og unglinga. Guðsþjón-
usta kl. 15. Laugardag fyrir páska:
Páskavaka og hámessa kl. 23.
Páskadagur: Messur kl. 10.30, kl.
14 og kl. 20 (á ensku). Annar páska-
dagur: Messa kl. 10.30.
KFUM og KFUK, v/Holtaveg:
Páskadagsgleði og upprisuhátíð
páskadagsmorgun kl. 9.10. Sam-
veran er fyrir unga sem aldna. Létt-
ur morgunverður að lokinni sam-
veru.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Skír-
dagur: Kvöldmáltíðarmessa kl.
18.30. Tilbeiðsla hins allra heigasta
altarissakramentis til kl. 19.30.
Föstudagurinn langi: Krossferill kl.
15. Guðsþjónusta kl. 15.30. Laugar-
dag fyrir páska: Matarblessun að
pólskum sið kl. 15. Páskavaka kl.
23. Páskadagur: Messa kl. 11. Ann-
ar páskadagur: Messa kl. 18.30.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía:
Skírdagur: Brauðsbrotning kl.
16.30. Ræðumaður Hafliði Kristins-
son. Föstudagurinn langi: Hátíðar-
samkoma kl. 16.30. Ræðumaður
Sam Glad. Páskadagur: Hátíðar-
samkoma kl. 16.30. Ffladelfíukórinn
syngur undir stjórn Óskars Einars-
sonar. Niðurdýfingarskírn. Ræðu-
maður Hafliði Kristinsson.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
14. Páskadagur: Hátiðarguðsþjón-
usta kl. 8 árdegis. Guðmundur Haf-
steinsson leikur á trompet. Organ-
isti Pétur Máté. Boðið upp á heitt
súkkulaði og meðlæti eftir messu á
páskamorgun. Þórsteinn Ragnars-
son.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Skírdagur:
Samkirkjuleg útvarpsguðsþjónusta
kl. 11. Erlingur Níelsson talar.
Föstudagurinn langi: Golgata-sam-
koma kl. 20. Páskadagur: Upprisu-
fögnuður kl. 8 árdegis. Ingibjörg
Jónsdóttir talar. Hátíðarsamkoma
kl. 20. Elsabet Daníelsdóttir talar.
MOSFELLSPRESTAKALL: Skír-
dagur: Fermingarguðsþjónustur í
Lágafellskirkju kl. 10.30 og kl.
13.30. Föstudagurinn langi: Messa
í Mosfellskirkju kl. 14. Páskadagur:
Hátíðarmessa kl. 8 árdegis. Kirkju-
kaffi í skrúðhússalnum. Annar
páskadagur: Ferming í Lágafells-
kirkju kl. 10.30. Jón Þorsteinsson.
BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjala?-~
nesi: Föstudagurinn langi:' Messa
kl. 14. Páskadagur: Messa kl. 11.
Gunnar Kristjánsson.
REYNIVALLAKIRKJA: Páskadagur:
Messa ki. 14. Gunnar Kristjánsson.
GARÐAKIRKJA: Skírdagur: Messa
kl. 20.30. Altarisganga. Föstudag-
urinn langi: Guðsþjónusta kl. 14.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árdegis.
B ESSAST AÐ AKIRKJ A: Skírdagur:
Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30
og kl. 14. Páskadagun Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 11.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 14. Páska-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8
árdegis. Skírnarguðsþjónusta kl.
14. Annar páskadagur: Fermingar-
guðsþjónusta kl. 10. Sigurður Helgi
Guðmundsson.
H AFN ARFJ ARÐARKIRKJ A: Skír-
dagur: Helgistund með altaris-
göngu kl. 20.30. Kór Öldutúnsskóla
undir stjórn Egils Friðleifssonar og
Barnakór Hafnarfjarðarkirkju undir
stjórn Brynhildar Auðbjargardóttur
syngja saman og sitt í hvoru lagi.
Helgistund á Sólvangi kl. 16. Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
14. María Weiss leikur á fiðlu og
Berglind Ragnarsdóttir, Sólbjört
Guðmundsdóttir og Valdimar Más^
son syngja einsöng, m.a. aríur úr
Messíasi eftir Hándel og verk eftir
A. Dvorák. Páskadagur: Hátíðar-
guðsþjónustur kl. 8 árdegis og kl.
14. A Sólvangi kl. 15.30.
FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Föstu-
dagurinn langi: Kvöldvaka við
krossinn kl. 20.30. Fjölbreytt dag-
skrá í tali og tónum. Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis.
Organisti Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir.
Morgunverður í safnaðarheimili að
lokinni guðsþjónustu. Einar Eyjólfs-
son.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Þýsk messa kl. 10.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Skír-
dagur: Messa kl. 18. Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 15. Laugar-
dag fyrir páska: Kl. 23.30 páska-
nótt. Páskadagur: Messa kl. 10.30.
KARMELKLAUSTUR: Skírdagur:
Messa kl. 17. Föstudagurinn langi:
Messa kl. 15. Laugardag fyrir
páska: Páskavaka kl. 22.30. Páska-
dagur: Messa kl. 11. Annar páska-
dagur: Messa kl. 9.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Skírdagur:
Fermingarmessa kl. 13.30. Föstu-
dagurinn langi: Lesmessa kl. 18.
Lesið úr píslarsögunni. Kennarar
lesa. Sungið úr Passíusálmunum.
Einsöngur: Hulda Guðrún Geirs-
dóttir. Páskadagur: Hátíðarmessa
kl. 8 árdegis. Kór kirkjunnar og
barnakórinn syngja. Organisti Sigu-
róli Geirsson. Kaffi og súkkulaði í
safnaðarheimilinu á eftir. Messa í
Víðihlíð kl. 11. Barnakórinn syngur.
Jóna K. Þorvaldsdóttir.
KIRKJUVOGSKIRKJA: Skírdagur:
Fermingarmessa kl. 11. Kór Grinda-
víkurkirkju syngur. Organisti Sigu-
róli Geirsson. Páskadagun Hátíðar-
messa kl. 14. Kaffi og súkkulaði í
safnaðarheimilinu á eftir. Jóna
Kristín Þorvaldsdóttir.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Páska-
dagur: Hátíðarguðsþjönusta kl. 14.
Annar páskadagur: Fermingar-
guðsþjónusta kl. 13.30. —
VÍFILSSTAÐASPÍTAU: Páskadag-
ur: Guðsþjónusta kl. 11.
KEFLAVIKURKIRKJA: Skírdagur:
Fermingarmessur kl. 10.30 og kl.
14. Báðir prestarnir þjóna við
guðsþjónusturnar. Samfélag um
Guðs borð (altarisganga) kl. 20.30
í umsjá samstarfshóps um safn-
aðaruppbyggingu. Prestur: Ólafur
Oddur Jónsson. Sverrir Guð-
mundsson syngur einsöng. Um-
ræður um kvöldmáltíðina í Kirkju-
lundi eftir messu, þar sem boðið
verður upp á kaffi og meðlæti.
Föstudagurinn langi: Lesmessa kl. .
14. Tignun krossins. Prestur Sigfús
Baldvin Ingvason. Hlíf Káradóttir
og María Guðmundsdóttir syngja
einsöng. Kór kirkjunnar flytur Lita-
níu Bjarna Þorsteinssonar. Páska-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8
árdegis. Guðmundur Ólafsson
syngur einsöng. Prestur Sigfús
Baldvin Ingvason. Kaffi í Kirkjulundi
eftir messu. Myndlistamennirnir
SJÁ NÆSTU SÍÐU.