Morgunblaðið - 27.04.1995, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.04.1995, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1995 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ ' TILBOÐIN KJÖT & FISKUR GILDIR TIL 4. MAÍ Kindahakk 349 kr. kg: Svínarif 449 kr. kg Nautagúilas 890 kr. kg 750 g Kellogs Cornflakes 500 g Carno raspur 269 kr. 64 kr. 375gAxa musli 168 kr. Jogginggallarbarnafrá 995 kr. Jogginggallar fullorðinna frá 1.995 kr. 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR Tll 6. MAÍ Svínakótilettur 898 kr. kg Nautahamborgarar m/brauði 12 stk. 898 kr. Goða beikonbúðingur 348 kr. kg i Daloon kínarúllur 8 stk. 398 kr. Kelloggs Cornflakes 500 g 178 kr.l Sunquick djús 850 ml, djúskanna fylgir 298 kr. Brink kremkex, 3 pakkar á verði 2 248 kr. HSkleinurca 300 g 138 kr. NÓATÚNSBÚÐiRNAR GILDIR TIL 30. APRÍL Skinka Borgarnes 798 kr. kg Londonlamb 699 kr. kg Starkremkex 500 g 149 kr. Clubsaltkex 57 kr. Grillkol 9,1 kg 489 kr. Blómkál 119 kr. kg KIví 129 kr. kg Jöklasalat 139 kr. kg FJARÐARKAUP GILDIR TIL 29. APRÍL Svínakótilettur (frosnar) 798 kr. kg Reyktur kjötbúðingur 398 kr. kg Saltkjötshakk 399 kr. kg Agúrkur 198 kr. kg Samlokubrauð Myllan 119 kr. Sunquick djús (í 9 lítra) + kanna 299 kr. Coca Cola 1 % 1,6 á verði 5 670 kr. Tromp súkkulaði 4 stk. 75 kr. BÓNUS Sérvara 1 Holtagörðum Ho ungbarnaskór 125 kr. Glös 16 stk. 497 kr. Handklæði 70x140 cm 297 kr. Klapp kassarstórir 279 kr. Uppþvottagrind, undirmotta, bursti o.fl. alls 11 hlutir 559 kr. Strigaskór, bláír 497 kr. BÓNUS GILDIR TIL 4. MAÍ KF bacon 599 kr. kg Búrfelts grillbuff 4 stk. 152 kr. Framhryggjarsneiðar kryddlegnar 527 kr. kg Bestu kaupin lambaskrokkur D-1A 373 kr. kg MacVites hafrakex 2x400 g 197 kr. Lion King sjampó 200 ml 187 kr. Eitt og annað á grillið NÚ GETA menn fagnað sumri með því meðal annars að draga fram grillin sín, enda gera verslanir ráð fyrir að grilltími sé genginn í garð. í Nóatúni er hægt að fá rúmlega 9 kg. poka af grillkolum á 498 krónur. Hagkaup býður pakka með hamborgurum, pylsum, brauðum og til- heyrandi á 449 krónur og hjá Bónus er hægt að fá fjögur grillbuff á 152 krón- ur. Frosnar svínakótilettur kosta 798 kr. kg. í Fjarðarkaupum, en í 10-11 eru svínakótilettur dýrari og kosta 898 kr. kg. Svinarif eru seld á 449 kr. kg. í Kjöti og fiski, en þeir sem búa suð- ur með sjó geta fengið þurr- krydduð lambarif á 149 kr. kíló- ið. MS pyisubrauð 5 stk. 45 kr. Sambo þristur250g 145 kr. HAGKAUP QILDIR TIL 14. MAf Grillpartýbakki: 4 ungnautahamborgarar, 4 Mylluhamborgarabrauð, 5 Meistarapylsur, 5 Myllu pylsubrauð, 1 Heinz tómatsósa 397 g, 1 kryddbréf 449 kr. Tommi og Jenni kiakar 1 pk. 99 kr. Fedirici pástaskr./spaghetti 3 kg poki 199 kr. Hagkaups appeisfnu- eða eplasafi, 1 pk.196kr. Hagkaupsbiti, kex, 150 g 59 kr. SS lambalæriD i A SS lambahryggurDIA SS súpukjöt D1A 498 kr. kg 498 kr. kg 349 kr. kg 11-11 BUÐIRNAR GILDIR TIL 3. MAÍ Súpukjöt Sváitabjúgú Kjötbollur 298 kr. kg Rófur 298 kr. kg 599 kr. kg 79 kr. kg Gulrætur " "" 79 kr. kg Við kaup á kippu (6fl.)af 2 I kók og diet kók. fylgja með 2 HM glös á meðan birgðir endast. GARÐAKAUP GILDIR TIL 30. APRÍL Libby’s maískorn 433 g Súpukjöt niðursagað pr./kg 299 kr. Vinnuvettlingar 149 kr. Lúxusananas 567 g 59 kr. Folaldahakk 159 kr. kg Kantola tekex 200 g 37 kr. KASKO KEFLAVÍK QILDIR TIL 2. MAÍ BKI Torrado kaffi 500 g 289 kr. Þurrkrydduð lambarif 149 kr. kg Grillkol4,5kg 239 kr. Sunquick appelsinudjús m/konnu Maggi sveppasúpa 279 kr. 39 krL Rækjur 500 g Perur 289 kr. 98 kr. kg KEA-NETTO HELGARTILBOÐ 6. TIL 10. APRÍL Bananar 1 kg 65 kr. Sellery 1 kg 158 kr. Léttreykt rauðvínslegin grísasteik 1 kg 958 kr. Vínberblá 1 kg 179 kr. Vínber græn 1 kg 179 kr. Tuborg 500 ml 179 kr. KB BORGARNESI GILDIR TIL 30. APRÍL Appelsínusafi 11 65 kr.: Eplasafi 11 65 kr. íslenskaragúrkur 198 kr. kg Franskar kartöflur 2,5 kg 339 kr. ! Folaldagúllas 529 kr. kg Nautahakk 349 kr. kg . SKAGAVER HF. AKRANESI HELGARTILBOÐ Gulrætur 93 kr. kgi Púrra 115 kr. kg Hvítkál 100 kr. kg j Tekex Londonlamb 43 kr. 898 kr. kg Ný frosín línuýsluflokk 379 kr. kg Kiwi 109 kr. kg Kynning föstudag á ostakökum. ÞÍN VERSLUN Plúsmarkaðir Grafarvogi, Grímsbæ og Straumnesi, 10/10 Hraunbæ, Suðurveri og Norðurbrún, Austurver, Breiðholtskjör, Garðakaup, Melabúðin, Hornið, Selfossi, og Sunnukjör. GILDIR TIL 3. MAÍ Súpukjöt 299 kr. kg Dilkalæri heilt 499 kr. kg Dilkalæri sneitt 549 kr. kg VHS myndbandsspóla 180 mín. 1 stk. 389 kr. Twist konfektpoki 219 kr. Daimplötur 3 stk. í pk. 99 kr. 65 kr. Orville örbylgjupopp, 3 í pk. Sunquickappelsínuþykkni m/könnu 355 kr. Ligo kartöflustrá 113 g 139 kr. Indversk veisla í •• Ommu Lú INDVERSKI matreiðslumaðurinn Amaijit Ram stendur fyrir ind- verskri veislu í Ömmu Lú föstudag- inn 5. maí nk., en þann dag fagna Indverjar jafnan sumrinu. Boðið verður upp á fimm rétta matseðil. „Dæmigerðan, heima- lagaðan, indverskan mat,“ segir Ram. Indversk menning verður í hávegum höfð, m.a. verða sýndir indverskir dansar, indversk tónlist leikin og margt fleira. Ram hefur búið á íslandi í eitt ár og vill með framtakinu ná til allra Indveija hér á landi. „Um 50 Indveij- ar búa hér og þeim gefst nú gott tækifæri til að kynnast og e.t.v. stofna félag eða klúbb,“ segir Ram. Þrúgnsykur gegn timb- urmönnum HÖFUÐIÐ getur liðið mikiar kvalir á meðan líkaminn losar sig við alkó- hól úr blóðinu. Harmut Göbel, vís- indamaður við háskólann i Kiel, mælir með 30 grömmum af þrúgu- sykri til að draga úr höfuðverk eftir óhóflega drykkju. Þrúgusykurinn flýtir eyðslu alkóhólsins og dregur úr timburmönnum. Göbel segir að afréttari með morgunmatnum seinki aðeins fráhvarfseinkennum, magnyl og ferskt loft geri mun meira gagn. GSM-símar lækka VERÐ á Motorolla 7200 GSM-símum hefur nú verið lækkað um rúmlega 13% í Bónus, úr 59.900 kr. í 52.900 krónur. Einnig hefur verð á framköll- un verið lækkað í Bónus og kostar framköllun á 24 mynda filmu nú 565 kr. og á 36 mynda filmu 569 krónur. Vorleikur VORLEIKUR Kringlunnar hefst í dag, fimmtudag og stendur til 5. maí næstkomandi. Þeir sem versla fyrir meira en 2.000 krónur í einu á sama stað í Kringlunni fá þátttökumiða með kassakvittun. Nöfn fjögurra vinningshafa verða dregin út á hveijum degi og meðal vinninga er flugfar fyrir 2 til Evr- ópu með Flugleiðum, fatnaður, sportvörur, snyrtivörur, matarkörf- ur, skartgripir, hjól, heilsuvörur, myndavél, gjafavörur og fleira. Að auki fá 10 manns miða á HM í handbolta. 6. maí verður dregið út nafn þess sem hlýtur aðalvinning vorleiksins, vöruúttekt fyrir 300 þúsund krónur í Kringlunni. Gerðu það gott með He Tæknival býðurþér hágæða Hewlett-Packard litaprentara, geislaprentara og litaskanna á einstöku verði. Takmarkað magn. Kynntu þér málið. HP DeskJet 520 prentarinn fyrir svarta litinn. Hljóðlátur, sterkurog hraðvirkur. Gæðaútprentun 300x600 dpi í svörtu. Tilboðsverð: HP DeskJet 320 litaprentarinn. Hljóðláturog fyrirferöalítill. Gæðaútprentun 300x600 dpi í svörtu og 300 dpi i lit. Tilboðsverð: HP DeskJet 560C litaprentarinn. Hraðvirkur prentari með gæðaútprentun 300x600 dpi í svörtu og 300 dpi í lit. Tilboðsverð: HP DeskJet 1200C litaprentarinn. Öflugur. Hraðvirkur. Gott minni. Hágæðaútprentun 300x600 dpi í svörtu og 300 dpi í lit. Tilboðsverð: kr. 29.900 stgr. kr. 32.000 stgr. kr. 49.900 stgr. kr. 105.900 stgr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.