Morgunblaðið - 27.04.1995, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Sjóimvarpið
17.00 ►Fréttaskeyti
17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir
Harðarson. (137)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Boltaleikur (Párk) Sænsk mynd um
boltaíþrótt sem víkingar stunduðu til
foma og enn er haldið við á Gotlandi.
Þýðandi: Guðrún Amalds. Leiklestur:
Jón Tryggvason. (Eurovision) Áður
sýnt 30. maí 1994.
18.25 ►Strokudrengurinn (Rasmus pá Luf-
fen) Sænskur myndaflokkur byggður
á sögu eftir Astrid Lindgren. Þýðandi:
Jóhanna Jóhannsdóttir. (2:4) CO
18.50 Tnui IQT ►£! í þættinum eru sýnd
I UnLlð 1 tónlistarmyndbönd í létt-
ari kantinum. Dagskrárgerð: Stein-
grímur Dúi Másson. oo
19.05 ►Biskupinn á Korsiku (Den korsik-
anske biskopen) Sænskur ævintýra-
flokkur fyrir alla flölskylduna eftir þá
Bjame Reuter og Sören Kragh Jacobs-
en. Þýðandi: Veturliði Guðnason.
(Nordvision - Sænska q'ónvarpið)(4:4)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Töframenn (Magician’s Favorite
Magician) Bandarískur skemmtiþáttur
þar sem töframenn leika listir sínar.
Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson.
21.25 tflf |tf llVlin ►Þögull ferðalang-
IWInfflVRU ur (A Silent Travell-
er) Kúrdísk bíómynd um lífið í stríðs-
hijáðu þorpi í Kúrdistan. Leikstjóri er
Ibrahim Selman og aðalhlutverk leika
Abulkadir Yousif, Walid Hadji, Haiima
Sadik og Umet Ali.
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
ÚTVARP/S JÓIM VARP
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar
17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the
Beautiful)
17.30 ►Með Afa Endursýning
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 ►Sjónarmið með Stefáni Jóni Haf-
stein
20.50 klCTT|D ►Dr. Quinn (Medicine
rlCI IIH Woman) (23:24)
21.45 ►Seinfeld (19:21)
Black) Spennumynd um félagsmann-
fræðinginn Del Calvin sem skráir
athafnir nágranna sinna á myndband
og notar upptökumar við kennslu.
Kvöld eitt kveikir hann annars hugar
á myndbandstökuvélinni sem er beint
að íbúð snoturrar ljósku að nafni
Victoria Kilbum. Del krossbregður
þegar hann sér karimann myrða
ljóskuna en þegar hann kallar til lög-
regluna er lítill trúnaður lagður á
sögu hans. Aðalhlutverk: Timothy
Busfield, Heather Locklear og Mich-
ael Beck. Leikstjóri: John McPher-
son. 1992. Bönnuð börnum.
23.35 ►Bragðarefir (Midnight Sting)
Svikahrappnum Gabriel Caine er ekki
viðbjargandi. Fyrir þremur ámm var
honum stungið í steininn fyrir að
selja nýlegar akrílmyndir sem gömul
meistaraverk. Innan múranna hagn-
aðist hann á því að selja samföngum
sínum aðgang að loftræstikerfmu út
í frelsið og nú er hann með enn ein
svikin á pijónunum. I aðalhlutverkum
eru James Woods, Bruce Dem, Louis
Gossett Jr. og Oliver Platt. Leikstjóri
er Michael Ritchie. 1992. Strang-
lega bönnuð börnum.
1.10^Einmana sálir (Lonely Hearts)
Spennumynd með Eric Roberts og
Beverly D’Angelo í aðalhlutverkum.
Alma leitar að lífsfyllingu og telur
sig hafa höndlað lífshamingjuna þeg-
ar hún hittir Frank Williams. Hann
er myndarlegur, gáfaður og um-
hyggjusamur, allt sem hana dreymdi
um að fínna í einum manni. En hann
er jafn hættulegur og hann er mynd-
arlegur og þegar Alma gerir sér grein
fyrir því getur hún hvorki né vill
hætta.1991. Lokasýning. Strang-
lega bönnuð börnum.
2.55 ►Dagskrárlok
Snjallir töframenn leika hefðbundnar
listir I þættinum.
Hátíð sjónhverf-
ingamanna
Má mikið vera
ef þeir saga
ekki í sundur
þokkagyðjur,
laða fram
dúfnager úr
ermum sérf
toga kanínu-
hjarðir upp úr
höttum og sýna
enn undarlegri
kúnstir
SJÓNVARÐIÐ kl. 20.40 Á
fimmtudagskvöld sýnir Sjónvarpið
bandarískan skemmtiþátt sem tek-
inn var upp á glæsilegri hátíð sjón-
hverfingamanna. Þar leika nokkrir
snjallir töframenn ýmsar hefð-
bundnar listir og sýna ný brögð í
bland, og má mikið vera ef þeir
saga ekki í sundur þokkagyðjur,
laða fram dúfnager úr ermum sér,
toga kanínuhjarðir upp úr höttum
og sýna einhveijar enn undarlegri
kúnstir. Sjónhverfingamenn hafa
löngum verið vinsælir skemmti-
kraftar og sennilega er hálft gaman
áhorfandans fólgið í því að reyna
að sjá í gegnum blekkingar meistar-
anna; hvernig þeir dreifa athygli
áhorfenda frá aðalatriðinu að ein-
hveiju sem engu máli skiptir, þann-
ig að einföld brella lítur út fyrir að
vera ekkert minna en kraftaverk.
SjónarvoltuHnn
Félagsmann-
fræðingurinn
Del Calvin
hefur þá
undarlegu
áráttu að skrá
athafnir
nágranna
sinna á
myndband og
nota upptök-
urnar við
kennslu
STÖÐ 2 kl. 21.50 Sjónarvotturinn
eða Fade to Black eins og hún heit-
ir á frummálinu segir frá félags-
mannfræðingnum Del Calvin (Ti-
mothy Busfield). Hann hefur þá
undarlegu áráttu að skrá athafnir
nágranna sinna á myndband og
nota upptökumar við kennslu.
Kvöld eitt kveikir hann annars hug-
ar á myndbandstökuvélinni og bein-
ir henni að íbúð nágrannakonu sinn-
ar, Victoriu Kilbum (Locklear), sem
er hugguleg ljóska. Honum kross-
bregður þegar hann sér karlmann
myrða Victoriu en þegar hann kall-
ar lögregluna til er lítill trúnaður
lagður á sögu hans. í ofanálag er
upptakan mjög óskýr og lítið á
henni að græða fyrir laganna verði.
Del ákveður að reyna að kanna
málið sjálfur til hlítar og þá fara
ýmsir dularfullir atburðir að gerast.
YIWSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð
10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð
19.30 Endurtekið efni 20.00 700
Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn
dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn-
eth Copeland, fræðsluefni 21.30
Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug-
leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað
efni 24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 9.00 The
Broken Cord, 1992 11.00 Smoky
W,Æ 1946 13.00 To My Daughter
F 1991, Rue McClanahan 15.00 Apac-
he Uprising W 1965 16.55 The Bro-
ken Cord, 1992 18.30 E! News Week
In Revjew 19.00 Me and the Kid F
1994 20.40 Dragon: The Bruce Lee
Story, 1993, Jason Scott Lee 22.40
Mystery Date, 1991, Ethan Hawke
0.20 Leave of Absence F 1994 1.50
Cineme of Vengeance, 1993, Bruce
Lee, Jackie Chan 3.20 Apache Upris-
ing 1965.
SKY ONE
5.00 Bamaefni 5.01 Dynamo Duck
5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs
Pepperpot 5.30 Diplodo 6.00 Jayce
and the Wheeled Warriors 6.30 Teen-
age Mutant Hero Turtles 7.00 The
M.M. Power Rangers 7.30 Blockbust-
ers 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Conc-
entration 9.30 Card Sharks 10.00
Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban
Peasant 11.30 Anything But Love
12.00 St. Elsewhere 13.00 Matlock
14.00 Oprah Winfrey 14.50 Bama-
efni (The DJ Kat Show) 14.55 Teen-
age Mutant Hero Turtles 15.30 The
M.M. PowerRangers 16.00 StarTrek:
Deep Space Nine 17.00 Murphy
Brown 17.30 Family Ties 18.00
Rescue 18.30 MASH 19.00 High-
lander 20.00 Under Suspicion 21.00
Star Trek: Deep Space Nine 22.00
David Letterman 22.50 The Untouch-
ables 23.45 Chances 0.30 WKRP in
Cincinnati 1.00 Hit Mix Long Play
EUROSPORT
6.30 Hestaíþróttir 7.30 Dans 8.30
Íshokkí 10.30 Knattspyma 12.30
Tennis 13.00 Fréttir 13.30 Fjalláklif-
ur 14.00 íshokkf, bein útsending
17.00 Íshokkí, bein útsending 21.00
Knattspyma 23.00 Fréttir 23.30
Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur K = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Sigurður Kr. Sigurðs-
son flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.45
Daglegt mál. Haraldur Bessason
flytur þáttinn. (Endurflutt kl.
17.52 í dag.)
8.10 Pólitfska hornið. Að utan.
(Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.31 Tíðindi úr menningarlffinu.
8.40 Myndlistarrýni.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali
og tónum. Umsjón: Sigrún
Bjðmsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, Fyrstu at-
huganir Berts. Leifur Hauksson
les (14). (Endurflutt í barnatfma
kl. 19.35 f kvöld.)
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
- Svfta í a-moll eftir Georg Philipp
Telemann. Camilla Söderberg
leikur á altflautu með Bachsve-
itinni f Skálholti.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Þórdfs Amljótsdóttir.
12.01 Að utan. (Endurtekið frá
morgni).
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv-
arútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
13.05 Stefnumót með Halldóru
Friðjónsdóttur.
14.03 Útvarpssagan, Aðgát skal
höfð. Úr minnisblöðum Þóra frá
Hvammi eftir Ragnheiði Jóns-
dóttur, annað bindi. Guðbjörg
Þórisdóttir les (10).
14.30 Mannlegt eðli. Vitmenn.
Umsjón Guðmundur Kr. Odds-
son. (Einnig á dagskrá á föstu-
dagskvöldið.)
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur
Þórarinsson. (Einnig útvarpað
að ioknum fréttum á miðnætti.)
15.53 Dagbók.
16.05 Þingvellir, náttúran, sagan,
jarðfræðin. Umsjón: Kristfn
Hafstelnsdóttir _ og Steinunn
Harðardóttir. (Áður á dagskrá
16. júnf 1994.)
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Lög frá ýmsum löndum.
- frsk þjóðlagatónlist. Joel McLo-
ughlin, James Galway, The Chi-
eftains og fleiri leika og syngja.
17.03 Tónlist á síðdegi.
- Ariur úr óperum eftir Donizetti,
Puccini, Verdi, Giordani og Go-
unod. Luciano Pavarotti, Mirelle
Freíi, Renato Bruson, Piero
Cappuccilli og Katia Ricciarelli
syngja með óperuhljómsveitinni
í Verónu; Armando Gatto og
Bruno Martinotti stjómar.
17.52 Daglegt mál. Haraldur
Bessason endurflytur.
18.03 Þjóðarþel - Grettis saga.
Örnólfur Thorsson les (39).
(Einnig útvarpað í næturútvarpi
kl. 4.00).
18.30 Kvika. Tfðindi úr menning-
arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir
Sigurðsson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Rúllettan. Umsjón: Jón Atli
Jónasson.
19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
Bein útsending frá tónleikum Sin-
fóníuhljómsveitar íslands í Há-
skólabíói. Óperatónleikar: Ingi-
björg Guðjónsdóttir syngur með
hljómsveitinni aríur úr vinsælum
óperam. Stjórnandi: Owain
Arwel Hughes. Dagskrárgerð í
hléi: Lana Kolbrún Eddudóttir.
Kynnir: Ingeldur G. Ólafsdóttir.
22.07 Pólitfska hornið.
22.15 Hér og nú. Orð kvöldsins.
Sigríður Valdimarsdóttir flytur.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Aldarlok. Umsjón: Jórunn
Sigurðardóttir.
23.10 Andrarímur. Umsjón: Guð-
mundur Andri Thorsson.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur
Þórarinsson.
1.00 Næturútvarp samtengt.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03Morgunútvarpið. 9.03 Halló
ísland. Magnús R. Einarsson og
Margrét Blöndal. 12.45 Hvftir má-
var. Umsj. Gestur Einar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsj. Snorri
Sturluson. 16.03 Dægurmálaút-
varp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli
steins og sleggju. 20.30 Á hljóm-
leikum. 22.10 Tsambandi. Umsjón
Guðmundur Ragnar Guðmundsson
og Hallfríður Þórarinsdóttir. 23.00
Plötusafn popparans. Umsjón Guð-
jón Bergmann. 00.10 í háttinn.
Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00
Næturútvarp til morguns.
Fréttir 6 Rót 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NXTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
2.05 Tengja Kristjáns Siguijóns-
sonar. 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðar-
þel. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Frétt-
ir. 5.05 Kvöldsól. Guðjón Berg-
mann 6.00 Fréttir, veður, færð og
flugsamgöngur. 6.05 Morguntón-
ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón-
ar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins-
son. 9.00 Maddama, kerling, frök-
en, frú. 12.00 íslensk óskalög.
13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig-
mar Guðmundsson. 19.00 Draumur
í dós. 22.00 Haraidur Gíslason.
1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sig-
mar Guðmundsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn-
arsdóttir. Góð tónlist. 12.15 Anna
Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni
Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrlmur
Thorsteinsson. 19.00 Gullmolar.
20.00 Kristófer Helgason. 24.00
Næturvaktin.
Fréttir ó htila timanum fró kl. 7-18
og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fþréttafréttir kl. 13.00
BROSIÐ
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó-
hannes Högnason. 12.00 Hádegist-
ónar. 13.90 Fréttir. Rúnar Ró-
bertsson. 16.00 Ragnar Örn og
Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist-
ónar. 20.00 NFS-þátturinn. 22.00
Jón Gröndal. 24.00 Næturtónlist.
. FM 957 FM 95,7
7.00 I bftið. Axel og Björn Þór.
9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi
Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með
Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. Þór
Bæring. 22.00 Rólegt og róman-
tfskt. Stefán Sigurðsson. 1.00 End-
urtekin dagskrá frá deginum. Frétt-
ir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00.
HUÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17
og 18.
LINDIN FM 102,9
7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út-
varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt
tónlist. 12.00 íslenskir tónar.
13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á
heimleið. 17.30 Útvarp umferðar-
ráð. 18.00 I kvöldmatnum. 20.00
Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Rólegt
og fræðandi.
SÍGILT-FM
FM 94,3
7.00 í morguns-árið. 9.00 I óperu-
höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00
Úrhljómleikasalnum. 17.00 Gamlir
kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld.
24.00 Næturtónleikar.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis-
útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00
Birgir Örn. 16.00 X-Dómínóslist-
18.00 Rappþátturin. 21.00 Sigurð-
ur Sveinsson. 1.00 Næturdagskrá.
Útvarp Hafnarfjöröur
FM 91,7
17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón-
list og tilkynningar. 18.30 Fréttir.
18.40 fþróttir. 19.00 Dagskrárlok.