Morgunblaðið - 27.04.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.04.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. APRÍL1995 47 i I I I ( I I ( I I í I ( ( ( ( ( I ( ( I ( ( ( ( ( ( ( MMj N i] j [ii UjJl SAMmí SAMmí SAMmÍ BÍÓBiÖLL ÁLFABAKKA 8, SlMI 878 900 SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 OG 11384 $A6A- ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 SALLI RICHARDSON JADA PINKETT PIZZA j PASTA FM@957 S: 55 46 600 Þessi mynd er grín, spenna og meira grín frá upphafi og næstum því til enda. Þessi mynd er svaka „TÖFF" og þú munt „FÍLA" hana í tætlur. Þessi mynd kemur öllum í dúndur stuö. Þessa mynd skalt þú sjá aftur og aftur. „HEY MAN LOW DOWN DIRTY SHAME ER KOMIN" AÐALFÓLK: Keenen Ivory Wayans, Jada Pinkett, Salli Richardson, Charles Dutton. FRAMLEIÐSLUFÓLK: Joe Roth og Roger Birnbaum. TÓNLISTIN í ÞESSARI MYND ER EKKERT EÐLILEG. BIOBORGIN Sýnd í SAL 2 kl. 5, 7,9 og 11 BIOHOLLIN: san. THX Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 16. TALDREGINN FELAGAR SLÆMIR llfllllll BÍÓHÖLLIN Sýnd kl. 9 og 11 . B.i. 16 ára. laST seduction BÍÓHÖLUN Sýnd kl.9 og 11 . B.i. 16 ára. I BRAÐRI HÆTTU .★★★ Mbl. ★ ★★ Dagsljós ★ ★★ Helgarpósturinn DUSTIN HOFFMAN RENE RUSSO • MORGAN FREEMAN HX OUTBREAK Dustin Hoffman, Rene Russo, Morgan Freeman, Donald Sutherland, Cuba Gooding allir þessir úrvalsleikarar koma saman í dúndur- spennumyndinni „OUTBREAK" sem framleidd er af Arnold Kopelson (The Fugitive) og leikstýrð af Wolfgang Petersen (In The Line Of Fire, Das Boot). „OUTBREAK" var frumsýnd í U.S.A. 10. mars sl. og fór beint á toppinn. „OUTBREAK" er hreint frábær spennumynd sem enginn má missa af. Framleiðandi: Arnold Kopelson „The Fugitive". Leikstjóri: Wolfgang Petersen „In The Line Of Fire". ★★★ Dagsljós ★★★ Rás 2 ★★★ Mbl. WINNER! ui:sr ac'thkss nun iiohi:\ti\o AT.M YOHK Tll.11 ( RITICS CIRCLE BIOBORGIN Sal 1 í THX DIGITALl Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 OG 11.15. BANVÆNN LEIKUR ★★★ A. I. MBL. ★★★ M.P. SAGABIO: saiAíTHX Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. b.i.i2.ara 4t- ' ■ i'. ^ihvjh^i^ ,v: AFHJÚPUN BIOHOLLIN Sýnd kl. 7. Enskt tal. Sýnd kl. 5. Islenskt tal CAUSE BfÓHÖLLIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. BÍÓBORGIN Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH BlÓBORGIN Sýnd kl. 9 og 11.10. bj. k á.a. BlÚHÖLUN Sýnd kl. 5 og 7. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIII Vill banna krökkum að leika í kvikmyndum ►WINONA Ryder lék í sinni fyrstu kvikmynd, sem nefnist „Lucas“, þegar hún var aðeins fimmtán ára og er mjög ósátt við þá lífsreynslu. „Það ætti að leggja bann á við því krakkar séu að leika í kvikmyndum,“ segir Ryder, sem er 23 ára. „Það er ekki sanngjarnt að valda þeim áhyggj- um af því hvort fresta þurfi tökum vegna þess að þeir séu komnir með bólu. Ég hef orðið vitni að slíku. Álagið á þeim er allt of mikið. Þeir mega ekki veikjast, ekki einu sinni fá flensu. Ef þeir liggja rúmfastir heima tapast stórar fjárhæðir. Mér finnst eðlilegt að krakkar hafi áhyggjur af því að gleyma ekki númeraröðinni á skápnum sínum í skólanum, en ekki hvort dagar þeirra í kvikmy ndum séu taldir ef útlit þeirra breytist.11 WINONA Ryder við tökur á Dracula árið 1992.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.