Morgunblaðið - 27.04.1995, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Stóra sviðið:
• FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí
Kl. 20.00: I kvöld örfá sæti laus, síðasta sýning - aukasýning sun. 30/4.
Söngleikurinn
• WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við
tónlist Leonards Bernsteins
Kl. 20.00: Á morgun örfá sæti laus - lau. 29/4 uppselt - lau. 6/5 uppselt -
fös. 12/5 uppselt - lau. 13/5 nokkur sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega.
• STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson
Frumýn. fös. 5/5 kl. 20 nokkur sæti laus - 2. sýn. sun. 7/5 nokkur sæti laus -
3. sýn. mið. 10/5 - 4. sýn. fim. 11/5 - 5. sýn. sun. 14/5.
• SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
Sun. 30/4 kl. 14 sfðasta sýning.
Smíðaverkstæðið:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright
Kl. 20.00: í kvöld uppselt - á morgun 40. sýning uppselt - lau. 29/4 uppselt -
lau. 6/5 uppselt - þri. 9/5 uppselt - fös. 12/5 uppselt - lau. 13/5 uppselt -
mið. 17/5 næstsíðasta sýning - fös. 19/5 síðasta sýning. Ósóttar pantanir
seldar daglega.
Barnaleikritið
• LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR
eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist lau. 29/4 kl. 15.00. Miðaverð kr. 600.
GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00
til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Grœna línan 99 61 60 - greióslukortaþjónusta.
gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
r LEIKFELAG REYKJAVIKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• VIÐ BORGUM EKKI - VIÐ BORGUM EKKI efttr Dano Fo
Sýn. í kvöld fáein sæti laus, fös. 28/4, sun. 30/4, lau. 6/5.
• DÖKKU FIDRILDIN eftir Leenu Lander.
Sýn. lau. 29/4, fös. 5/5. Sýningum fer fækkandi.
Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Miðasalan verður lokuð um páskana frá og með fimmtudeginum 13. apríl til og
með mánudagsins 17. apríl, en annars opin alla daga nema mánudaga frá kl.
13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta.
eftir Verdi
Sýn. fös. 28/4 uppselt, - sun. 30/4, fös. 6/5, lau. 7/5. Sýningum fer fækkandi.
Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag.
Sýningar hefjast kl. 20.
Munið gjafakortin - góð gjöf!
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta.
MOGULEIKHUSIÐ
við Hlemm
ÁSTARSAGA
ÚR FJÖLLUNUM
Laugard. 29. apríl kl. 14.
Miðasala í leikhúsinu klukkustund fyrir
sýningar. Tekið á móti pöntunum í síma
562-2669 á öðrum tímum.
HUGLEIKUR
svnir í Tjarnarbíói
FÁFNISMENN
Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson.
10. sýn. fös. 28/4 kl. 20.30, 11. sýn.
lau. 29/4 kl. 20.30, 12. sýn. sun. 30/4
kl. 20.30. Næst síðasta sýningarhelgi!
Miðasalan opnuð ki. 19 sýningardaga.
Miðasölusfmi 551-2525, símsvari
allan sólarhringinn.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára-
son og Kjartan Ragnarsson.
Sýn. fös. 28/4 kl. 20.30 uppselt, lau.
29/4 kl. 20.30, uppselt, sun. 30/4 kl.
20.30, fös. 5/5 kl. 20.30, lau. 6/6 kl.
20.30.
Miöasalan opin virka daga kl. 14-18,
nema mánud. Fram að sýningu sýning-
ardaga. Sími 24073.
-k-k-k-k J.V.J. Dagsljós
Nemendaleikhúsið
Lindarbæ, sími 21971
MARÍUSÖGUR
Nýtt íslenskt leikrit eftir
Þorvald Þorsteinsson í leik- '
stjórn Þórs Túliníusar.
Frumsýning í kvöld kl. 20
- uppselt.
2. sýning lau. 29. apríi kl. 20
- uppselt
3. sýning sun. 30. apríl kl. 20
- uppselt
KafíiLeihiiúsi^
IILADVARPANUM
Vesturgötu 3
Hlæðu, Magdalena, hlæðu
e. Jökul Jakobsson
í kvöld - uppselt
lau. 6/5, sun. 7/5, fim.l 1/5
Miði m/mat kr. 1.600
Sópa tvö; Sex við samo borð
fös. 28/4 crtfi. síð. Icvöld sýn. U. 22.30,
lau. 29/4, fim. 4/5, fös. 5/5,
lau. 13/5, sun. 14/5
Miði m/mat kr. 1.800
Leggur og skel
sýn. fydr hópa món. & föst.
Eldhúsið og barinn
opinn fyrir & eftir sýningu
Miðasala allan sólarhringiun í síma 551-9055
...blabib
-kjarni málsins!
FÓLK í FRÉTTUM
Stjaman
David Cop-
perfíeld
TÖFRAMAÐURINN David
Copperfield kyssir unnustu sína
Claudiu Schiffer eftir að hafa
fengið stjörnu tileinkaða sér á
„gangstétt frægðarinnar" í
Hollywood á þriðjudaginn var.
Gangstéttin liggur við Holly-
wood Boulevard. Viðburðurinn
átti sér stað að kvöldlagi sem
er afar fátítt.
Tollir ekki
í spjörunum
MARKY Mark er einna best þekktur
fyrir að sitja fyrir afar fáklæddur í
auglýsingu fyrir Calvin Klein, en auk
þess hefur hann reynt fyrir sér í
rappi. Þegar kemur hins vegar að
leiklist kallar hann sig Mark Wa-
hlberg og fer með stórt hlutverk í
kvikmyndinni „Basketball Diaries",
þar sem Leonardo DiCaprio þykir
fara á kostum.
Það sem Mark Wahlberg, öfugt
við Marky Mark, kvartar einna sár-
ast yfir er að þurfa
að fækka fötum.
„Þegar fólk heyrir
um að ég sé að leika
í kvikmynd býst það
við að sjá mig hlaupa
um á nærfötum einum
saman í einn og hálfan
tíma. Það angrar mig,“
segir Wahlberg.
Þrátt fýrir nafnbreytinguna
reynist Wahlberg erfitt að halda
sér f spjörunum. í Basketball
Diaries fékkst hann til að koma
fram á sundskýlu eftir miklar for-
tölur leikstjórans Scott Kalvert sem
sagði við hann: „Þú munt ekki líta
út fyrir að stíga í vitið þegar þú
stekkur í laugina fullklæddur."
Wahlberg rifjar upp svipuð vand-
ræði við tökur myndarinnar „Rena-
issance Man“. „Ég stóð í stappi við
Penny [Marshall, leikstjóra mynd-
arinnar] því ég vildi ekki fara úr að
ofan. Hún sagði við mig: „Hvað
ætlarðu að gera? Fara í sturtu í
fötunum? Þú ert í hemum og þar
fara allir í sturtu.“
með frönskum og sósu
TAKIÐMED TAKIDMED
-tilboð! - tilboö!
Jarttnn
HME-LAPSE myndbandstækl
með allt að 960 klst. upptöku.
Sjónvarpsmyndavélar og
sjónvarpsskjáir.
mm
aa
••
••
TÆKNI- 0G T0LVUDEILD
AFHENDING verðlaunanna, frá vinstri: Helgi G. Ingimundar-
son, eftirlifandi eiginmaður Birnu Þórðardóttur, AJda Harðar-
dóttir, sigurvegari mótsins, Ágústa Þorsteinsdóttir, Erla ívars-
dóttir, Jóna Gunnarsdóttir og Dóra Sigurðardóttir.
Alda bar sigur úr býtum
SUNNUDAGINN 26. mars síð-
astliðinn var haldið minningar-
mót um Birnu Þórðardóttur í
Keilu í Mjódd. Þetta er í fimmta
sinn sem mótið er haldið. Það
var Alda Harðardóttir sem bar
sigur úr býtum, en hún er ein-
ungis fimmtán ára gömul og
sigraði nýbakaðan Islands-
meistara, Ágústu Þorsteinsdótt-
ur, í úrslitaleik um fyrsta sætið.
í þriðja sæti varð Erla ívars-
dóttir.
Britax
SÆTÚNI 8 • 105 REYKJAVÍK
SÍMI 69 15 00 • BEINN SÍMI 69 14 00 • FAX 69 15 55
hlutina
í vibara
samhengi!
- kjarni málsins!
Skeljungsbúöin
Suöurlandsbraut 4 • Sími 603878
14 k gullkross
settur
sirkonsteinum
með
gulldubblefesti
■ms.
%r. 4.100
/FaCíeffir sfartgripir
til fermingargjafa
14 k men
með
gulldubblefesti
Náttúrusafírsteinn
14 k hringar - ný módel
Rúbínsteinn
Safírsteinn
//„//-//,;■<)
V —- Áxel Eiríksson úrsmUtur
6.300 V > 'Þ> I 1,HAHRI)I.AI)AI-STWm 22-SIMI
------------ W ÁIJ'ABAKKA 16»MJODD»SÍMI 587-0706
®Heimilistæki hf.
FestuH
þjofinn
|a mynri
Ef tír litskerf i
frá PHiupsog sanyo