Morgunblaðið - 27.04.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.04.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1995 49 mm SÍMI 19000 GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON HIMNESKAR VERUR HEAVENLY CREATURES Sýnd kl. 9 og 11. B. i. 14 ára. REYFARI PULPFICTION ALLRA SÍÐASTA SÝNING Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 16 ára. ,Prýðileg jölskyldu cemmtun A.l. Mbl. Stórskemmtileg gamanmynd um sögufrægt heilsuhæli i Bandaríkjunum um síðustu aldamót og röggsaman og uppfinningasaman stjórnanda þess, dr. John Harvey Kellogg - föður kornfleksins, hnetusmjörsins og rafmagnsteppisins. Boðorð hans voru: Heilbrigð hreyfing, tækjaleikfimi, bindindi á tóbak, vín og kynlíf, ekkert kjöt en nóg af grænmeti og korni. Hljómar kunnuglega? Útfærslan fyrir 100 árum var óborganleg! Og sérstaklega reyndi á kynlífsbindindið. AÐALHLUTVERK: Anthony Hopkins (Remains of The Day. Shadowlands, Silence of The Lambs), Bridget Fonda (/f Could Happen to You, Little Buddha, Single White Female), John Cusack (The Player. Bullets Over Broadway), Dana Carvey (Wayne's World 2. Bakkabræður í Pardís) og Matthew Broderick. LEIKSTJÓRI: Alan Parker. (Bugsy Malone. Midnight Express, Fame, Birdy, Mississippi Burning og The Commitments). Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. TÝNDIR í ÓBYGGÐUM Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5 og 9. i.i.uto Sýnd kl. 5 og 9. PARÍSARTÍSKAN Tískuheimurinn í spéspegli OOB6."1 ' : ' l.E\ÐlN til wellville - AN ALAN PARKER FlLM DANA CARVEY J MATTHEW BRODERICK BRIDGET FONDA JOHN CUSACK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.