Morgunblaðið - 27.04.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 27.04.1995, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUB g7. ftBRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ 'í HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. NELL 1*11 Sýnd kl. 6.30 og 9.15. Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16. Sýnd kl. 5. 'ÆÐ IÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. [JELL ér einnig til sem úrvalsbók Sýnd kl. 5 og 7. 'i|V" 6 Óskarsverðlaun Tom Hanks er FORREST # EIN STOR FJOLSKYLDA CiN’ FJÖLSKYLDA /\ DRAP EIGINMAÐURINN GAMLA V ELSKHUGANN EÐA FÉKK HANN BARA W HJARTAÁFALL...? > HÖFUÐ UPPÚR VATNI HÖRKUSPENNANDI TRYLLIR. FRÁ NILS GAUP LEIKSTJÓRA LEIÐSÖGUMANNSINS KEMUR ENN EITT MEISTARASTYKKIÐ SEM HEFUR HLOTIÐ GRÍÐARLEGA AÐSÓKN Á NORÐURLÖNDUNUM HOLLYWOOD HYGGST ENDURGERA. Viðgerðir á öllum tegundum af töskum. Fljót og góð þjónusta. TÖSKU- VIÐGERÐIN VINNUSTOFA S(BS Ármúla 34, bakhús Sími 581 4303 Sjábu hlutina í víbara samhengi! VRXTRLÍNUHORT mefl munú Ókeypis myndataka og skróning í Kringlunni föstudaga kl. 13-17 ®BÚNAÐARBANKINN - Tmustur banki ATRIÐI úr myndinni Algjör bömmer. Sambíóin sýna mynd- ina Algjör bömmer Húsbyggjendur & verktakar: BYKO w BYKO byggir með þér Enn á ný hefur BYKO tekist að lækka bygginga- kostnað með veruiegri iækkun á byggingatimbri. Til hamingju húsbyggjendur og verktakar. Gleðilegt sumar. SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga spennumyndina „A Low Down Dirty Shame“ eða Algjör bömmer eins og hún hefur verið nefnd á * íslensku. Með aðalhlutverk fara þau Keenen Ivory Wayans sem hvað þekktastur er fyrir leik sinn í banda- rísku sjónvarpsþáttunum „In Living Color“, Jada Pinkett og Salli Ric- hardson. Myndin segir frá einkaspæjar- anum Andre Shame, kvennabósa og harðjaxli. Hann er töffari af guðs náð og á sér auk þess góðan aðstoðarmann, hana Peaches. Hún lifir fyrir yfirmann sinn og kemur honum iðulega til bjargar á örlaga- stundum. Hún er tilbúin til hjálpar hvenær sem er. Og honum veitir svo sannarlega ekki af hjálp í sínu nýjasta máli. Shame verður að tak- ast á við sama glæpamanninn og kom honum út úr lögreglunni og sá er ekki af skárri sortinni. Um leið fær hann bæði tækifæri til þess að hreinsa sig af ásökunum um að hann hafí ekki staðið sig í starfi og sjá aftur ástina sína, Ang- elu Flowers. Hún er klækjakvendi sem sagði skilið við Shame til þess að taka þátt í ljúfa lífínu með glæþamönnunum. Hasarinn byijar þó fyrst fyrir alvöru þegar Shame ákveður að gefa ekkert eftir í bar- áttunni og ná fram fullkomnum hefndum. Keenen Ivory Wayans fer ekki aðeins með aðalhlutverkin heldur leikstýrir hann, skrifar handrit og framleiðir myndina. Sjábu í víbara samhengi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.