Morgunblaðið - 27.04.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.04.1995, Blaðsíða 43
MÖRGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1995 43 IDAG BBIPS Pmsjón Guðm. Páll Arnarson GEGN flórum spöðum suð- urs, leggur vestur niður ÁK í hjarta og spilar litum áfram á gosa makkers. Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ K63 ¥ 974 ♦ Á863 ♦ ÁK5 Suður ♦ ÁG8754 ¥ DIO ♦ KG7 ♦ 32 Árnað heilla Vestur Norður Austur Suður 1 spaði Pass 2 tíglar Pass 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass 2 spaðar Pass Pass Pass Suður trompar og þarf nú að frnna bestu áætlunina til að tryggja tíu slagi. Hver er hún? Það er freistandi að ganga rösklega til verks: Toppa spaðann og svína svo í tígli. En þá tapast spilið ef spaðadrottningin lætur ekki sjá sig og tígulsvíning- in misheppnast. Og á því eru um það bil 25% líkur. Sagnhafi getur bætt vinningshorfur sínar veru- lega með skemmtilegum millileik. Hann byijar á því að taka ÁK í laufi og trompa lauf. Spilar svo spaða á kónginn og svínar gosanum í bakaleiðinni: Vestur Norður + K63 ¥ 974 ♦ Á863 ♦ ÁK5 Austur ♦ 2 ♦ D109 V ÁK63 llllll +G852 ♦ D954 111111 ♦ 102 ♦ G1087 ♦ D964 Suður ♦ ÁG8754 ¥ DIO ♦ KG7 ♦ 32 Nú gerir lítið til þótt svfn- ingin misheppnist, því þá verður vestur að gefa slaginn til baka, annað hvort með því að spila tígli upp í gaffal- inn eða hjarta eða laufi út í tvöfalda eyðu. n p^ARA afmæli. í dag, | Ofimmtudaginn 27. apríl, er sjötíu og fimpi ára Jónína Sigtryggsdóttir, Seljavegi 3 A, reykjavík. Hún verður að heiman á afmælisdaginn. p^/\ÁRA afmæli. Á OPmorgun, föstudaginn 28. apríl, er fimmtug Sig- urrós G. Gunnarsdóttir. Eiginmaður hennar er Sig- valdi Ingimundarson. Þau taka á móti gestum á heim- ili sínu Kögurseli 24, á afmælisdaginn milli kl. 18-20. Pennavinir TUTTUGU og sex ára Ghanastúlka með áhuga á kvikmyndum, dansi, póst- kortum og frímerkjum: Queenly Padmond- Quansah, P.O. Box 3012, Kumasi, Ghana. TUTTUGU og eins árs Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum, tennis og sundi Hassanatu Bonnah, P.O. Box 471, Agona Swedru, Ghana. SEXTÁN ára svissnesk stúlka, sem á heima skammt frá Lausanne í franska hluta landsins, með áhuga á útivist, fjallaferð- um, ferðalögum, tungumál- um o.fl: Christiane Burkhalter, 97. av. du Chateau, 1008 PriUy, Switzerland. LETTNESK hjón með áhuga á frímerkjum, póst- kortum, ferðalögum og barnabörnunum: Janis og Zigrida Viksue, Daugavas 1-21, Salarspils, 229021 Latvia. FIMMTÁN ára Ghanapiltur með áhuga á íþróttum, bókalestri og tónlist: Kassim Salisu, P.O. Box 6, Boadua, Eastern Region, Ghana. STJÖRNUSPA cftir Frances Drake BRÆÐRAAFMÆLI. í gær, miðvikudaginn 26. apríl, varð sextugur Bjarni Sigurðsson, Suður-Gafli, Haukadal I. Bróðir hans Már Sigurðsson, hótelstjóri, Geysi, Haukad- al, verður fimmtugur á morgun föstudaginn 28. apríl. Þeir bræður taka á móti vinum og vandamönnum að Hót- el Geysi, laugardagskvöldið 29. apríl kl. 18. Bflferð verður frá BSÍ kl. 16.30 með viðkomu í Blómaborg, Hveragerði, og Ámesi, Selfossi. Með morgunkaffinu HÖGNIHREKKVISI Áster . . . I) JjM 2-2 að velta fyrir sér hvað þið mynduð gera án hvors annars. TM Rog U.S. Pat 08. — +1 rtghts rossrvod (c) 1996 Los Angotos Timos Synðicate , Tiann, er ccfíur kominn. L osicLÓÚnlngihn MIG langar ekki til að breyta um lifsstíl og lifa rólegu lífi. NAUT Afmælisbarn dagsins:Þú átt auðveit með að sjá kjama hvers máls og leysa vanda- mál. Hrútur (21. mars- 19. apríl) W* Þú hlýtur viðurkenningu frá ráðamönnum fyrir lausn á erfiðu vandamáli í vinnunni. Stöðuhækkun gæti verið framundan. Naut (20. apríl - 20. maij Láttu ekki þrasgjaman starfsfélaga trafla þig við vinnuna í dag. Ef þú ferð að góðum ráðum vina kemur þú miklu í verk. Tvíburar (21.maí-20.júní) •1» Þú vinnur vel á bak við tjöld- in og kemur miklu í verk í dag. Að vinnudegi loknum færð þú þá hvfld sem þú þarfnast. Krabbi (21. júní — 22. júll) HSjB Þetta verður enn einn strang- ur vinnudagur hjá þér, en þér tekst vel að ijúka því sem gera þarf. Hlustaðu á góð ráð vinar. Ljón (23.júli-22. ágúst) Sátt og samlyndi eru ríkjandi heima, en ágreiningur getur komið upp í vinnunni í dag. Þér ferst það vel að miðla málum. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Góð sambönd reynast þér vel í viðskiptum dagsins, og þér miðar vel að settu marki. Ástvinir eiga saman gott kvöld. (23. sept. - 22. október) Aflaðu þér haldgóðra upplýs- inga áður en þú tekur að þér erfitt verkefni í vinnunni. Það er betra að fara að öllu með gát. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Vinnugleði þín er beinlínis smitandi í dag, bæði heima og í vinnunni, og allir eru reiðubúnir til að veita þér góða aðstoð. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þróun mála á vinnustað leiða til þess að -fjárhagur þinn fer batnandi. Þú vinnur vel og hlýtur viðurkenningu frá ráðamönnum. Steingeit (22.des.-19.janúar) m Þú heldur þínu striki í vinn- unni, en ættir að hlusta á það sem starfsfélagi hefur að segja. Saman getið þið afrek- að miklu. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Varastu deilur við ástvin sem byggjast á misskilningi, og reyndu að koma á sáttum. Helgarferð gæti verið rétta lausnin. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Gættu þess að sinna skyldum þínum gagnvart fjölskyld- unni, og láttu ekki smá ágreining spilla góðu sam- komulagi. Stjömusþdna a' að lesa sem dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjost ekki d traustum grunni m'sindalegra staðreynda. Samhjdlp kvenna <j? Opið hús Samhjálp kvenna, stuðningshópur kvenna sem farið hafa i aðgerð og/eða meðferð vegna brjóstakrabbameins hefur opið húsi í Skógarhlíð 8, hús Krabbameinsfélagsins, í dag, fimmtudaginn 27. april kl. 20.30. Styrmir Sigurðsson, sjúkranuddari, mun fjalla um meðferð við bjúg. Kaffiveitingar. Samhjálp kvenna Allir velkomnir. GH DESERT HOUR ROYAL JELLY (DROTTNINGARHUNANG) dbottningarhunang er sannarlega stórmerkilegt nattúruefni, sem hefur veríð notað af mannkyninu gegnum ! 5d,r- Ef eiginleikar drottningar- hunangs eiga að skila sér er skynsamlegt að neyta þess í u?ZVZZnU°9óunnuformi. T DROTTNINGAR- f er ferskt og óunnið (ekki verksmiðjuunnið) lífrænt undursamlegt náttúruefni nL9Z^ðU9t Sem Heyto HulToSSmTmOTr^- Útsölustaðir: Blrímai vagninri' Borgarkringlunni 2hæ« s,gtuni’ Kjöt & fiskur, Mjódd, Reykjavík; Kornmarkaðurinn Laugavegi 27, Reykjavík; Kaupfélag Árnesinga, Selfossi• Heilsuhorniö, Akureyri; Studio Dan, ísafirði; Skagaver, Akranesi, Apótek Borganesi. Pöntunarþjónusta: 566 8591, 566 8593, 985 42117. VIÐEYJARSTOFAI fyrir smærri og stærri hópa gj <Ú(D Eftirminnileg ferð fyrir stórfjölskylduna, starfsmannafélögin, niðjamótin, átthagasamtökin, félagssamtökin og alla hina hópana. <ú(s> f hinni sögufrægu Viðeyjarstofu „Slotinu", er rekinn vandaður veitingastaður. Þar svigna borðin undan krásunum, rétt eins og þau gerðu fyrir 200 árum. Matseðillinn og matreiðslan er þó með öðrum hætti en þá var. e)(s> Má freista ykkar með ævintýralegri ferð og sælkeramáltíð á góðu verði? Sigling út í Viðey tekur aðeins 5 mínútur á afar geðþekkum báti. <ÚG> Upplýsingar og borðapantanir í símum 562 1934 og 552 8470.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.