Morgunblaðið - 17.05.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.05.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1995 15 VIÐSKIPTI Harður slagur um yfirráð yfir norsku líftryggingarfélagi Ósló. Reuter. TILRAUN Den norske Bank (DnB) til þess að bjóða hærra en hol- lenzkt fyrirtæki í norska líftrygg- ingafyrirtækið Vital Forsikring A/S hefur komið af stað hatrömm- um deilum með pólitísku ívafi og þær kunna að standa í marga mánuði að sögn kunnugra. DnB, stærsti banki Noregs, hef- ur boðizt til að kaupa Vital Forsi- kring á 110 norskar krónur hluta- bréfið. Það er sjö krónum hærra tilboð en frá hollenzka trygginga- fyrirtækinu Aegon NV fyrir hálfum mánuði. Vital er næst stærsta tryggingafyrirtæki Noregs. DnB áætlar að Vital sé 2,96 milljarða noskra króna virði, en til- boð Aegons er að verðmæti 2,7 milljarðar. Kunnugir telja að Aegon-fyrir- tækið muni hækka tilboð sitt, enda hafi 103 krónu tilboð þess verið í lægra lagi. Tilboð DnB er ekki heldur talið tiltakanlega hátt og spáð er að Aegon muni bjóða 115 krónur. Stjórn Vitals hafði þegar mælt með því að hollenzka tilboðinu yrði tekið og á eftir að taka afstöðu til tilboðs DnB, en Sigbjörn Johnsen fjármálaráðherra hefur síðasta orð- ið. Hann er úr Verkamannaflokkn- um og verður að samþykkja eig- endaskipti að höfðu samráði við norska seðlabankann og önnur yfir- völd. Talið er að þrír mánuðir geti liðið áður en ákvörðun verði tekin í málinu. Stjórnmálamenn greinir á um hvor kosturinn sé verri: að útlend- ingar fái eignaðild að norsku stór- fyrirtæki eða að aukið fjárhagsvald færist til DnB. SIGBJÖRN Johnsen, fjármálaráðherra Noregs, hefur síðasta orð- ið í slag Den norske Bank (DnB) og hollenska fyrirtækisins Aeg- on NV um norska líftryggingafyrirtækið Vital Forsikring A/S. WVestfrost Frystikistur Staðgr.verð HF201 72 x 65 x 85 41.610.- HF 271 92 x 65 x 85 46.360,- HF 396 126 x 65 x 85 53.770,- HF506 156x65x85 62.795,- SB 300 126x65x85 58.710,- Frystiskápar FS205 125 cm 56.430,- FS275 155 cm 67.545,- FS 345 185 cm 80.180,- Kæliskápar KS 250 125 cm 53.390,- KS315 155 cm 57.190,- KS 385 185 cm 64.695,- Kæli- og frystiskápar KF285 155 cm 80.465,- kælir 199 ltr frystir 80 ltr 2 pressur KF 350 185 cm 93.670,- kælir 200 ltr frystir 156 Itr 2 pressur KF 355 185 cm 88.540,- kælir 271 ltr frystir 100 ltr rm_ 2 pressur 3 a Faxafeni 12. Sími 38 000 J Eiga foreldrar að kaupa áfengi fyrir Um þessar mundir sendir SÁÁ fræðslurit um vímuefnaneyslu unglinga ókeypis til allra foreldra barna og unglinga á aldrinum 10 til 15 ára. Ritið ber nafnið „Hvað geta foreldrar gert?“ og þar er fjallað ítarlega um ástæður þess að áfengi og unglingar eiga ekki saman og hvað foreldrar geta gert til að stemma stigu við því. Útgáfa ritsins er liður í forvarnastarfi SÁÁ gagnvart vímuefnaneyslu unglinga. Samtök áhugafólks um áfengls- og vímuefnavandann Kaupum Álfinn fyrir unga fólkið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.