Morgunblaðið - 17.05.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.05.1995, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Stækkun ESB og IMATO VIKURITIÐ The Economist fjallar í leiðara um stækkun Evrópusambandsins og NATO til austurs. The Economist ESB upptekið að raða eigin hús- gögnum „I SÍÐUSTU viku kynnti Evr- ópusambandið „vegakortið" til aðildar að fínasta efnahags- klúbbi heims,“ segir leiðara- höfundur og vísar þar til hvít- bókar ESB um tæknilegar for- sendur aðildar. „I Iok maí munu utanríkisráðherrar NATO koma saman til að ræða skilyrðin, sem sett verða fyrir inngöngu nýrra ríkja í árang- ursríkasta hemaðarbandalag í heimi. Frá austur-evrópskum sjónarhóli virðist leiðirnar að aðild hins vegar ekki vera skýrt varðaðar. Vegurinn er alsettur hindrunum og ferðin virðist ganga snigilhægt." I leiðaranum segir jafn- framt: „Ríki ESB i suðurhluta álfunnar hafa minni áhuga á skjótri aðild fyrir pólska bændur en ríki hins iðnvædda norðurhluta. Og jafnvel í norð- urhlutanum heyrist meira frá stálframleiðendum og þeirra líkum, sem tuldra um efna- hagslega „ógnun" úr austri, fremur en frá útflytjendum, seni fagna nýjum markaðs- tækifærum. A sama tima er Evrópusambandið upptekið við að endurraða eigin hús- gögnum fyrir ríkjaráðstefn- una á næsta ári og er varla farið að hugsa um endurbæt- urnar á landbúnaðarstefnunni og niðurgreiðslukerfinu fyrir fátækari aðildarríki, sem eru nauðsynlegar eigi Austur-Evr- ópa að geta fengið aðild. Dag- setningin, sem fyrsta aðildar- ríkið frá Austur-Evrópu gæti gengið inn, virðist nú þegar vera farin að síga fram yfir árið 2000. Þetta hefur tvær hættur í för með sér. Onnur er sú að kjósendur í Austur-Evrópu, sem hafa fengið sig fullsadda á efnahagslegum þrautum, sem fylgja umbreytingunni til markaðskerfis, snúi baki við umbótunum. Hin er sú að seinagangurinn í stækkun ESB geri hófsama og skynsamlega útvíkkun NATO erfiðari.“ The Economist segir að þau samtök, sem eigi þess bestan kost að efla stöðugleika í Evr- ópu án þess að styggja Rússa, séu Evrópusambandið. „Rétt eins og NATO verður ESB að sníða tengsl sín við hin ýmsu ríki að sérþörfum þeirra. En ESB getur verið breiðara - jafnvel ekki Rússland, sem vonast til að hagnast á við- skiptunum, hefur neitt á móti því að Iöndin við austurlanda- mæri þess færist nær velmeg- unarkjarnanum í ESB. NATO mun stækka, hófsamlega og í rólegheitum; það er ESB sem á að ráða ferðinni. APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HEI.GARÞJÓNUSTA a|)ótekanna í Reykjavík dagana 12.-18. maí að báðum dögum meðtöldum, er í Garðs Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess er Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16, opið ti! kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. IDUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug- ard. kl. 10-12.______________________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30>19, laugard. kl. 10-14._________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9- 19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarijarðarapótek er opið virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjan Opið mánudaga - fímmtu,- daga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl. 10- 14. Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna- vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92 20500. _________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.____________________________ LÆKNAVAKTIR__________________________ BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt aJI- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir og læknavakt í símsvara 551-8888. BLÓÐBANKINN v/Barónstlg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 602020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I s. 552-1230._______________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/ 0112._________________________ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysadeild Borgarspítalans sími 5696600. UPPLÝSINGAR OG RÁPGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 16373, H. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Ilafnarfirði, s. 652353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - fóstud. kl. 13-16. S. 19282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þ»verholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ALdÍÆMÍSSAMTÖKirrTlTTKTlimálÍTOríi ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriíju- daga 9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs- ingar um þjálparmæður í síma 5644650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið- vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 8006677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er í síma 23044. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud. kl. 20._____________________________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin Ijöm alkohólista, pósthólf 1121, 121 ReyKjavík. Fundin Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjayík. Uppl. í sím- svara 91-628388. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 620690. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Armúla 5, 3. hœð. Samtök um veQagigt og síþreytu. Sfmatími fimmtudaga kl. 17-19 í s. 91-30760. Gönguhóp- ur, uppl.sírni er á símamarkaði s. 991999-1 -8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Sfmaviðtalstímar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í sfma 886868. Sfmsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fraíðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtfmameð- ferðar og baráttu gegn vfmuefnanotkun. Upplýs- ingar veittar í sfma 623550. Fax 623509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sc:m beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orð- ið fyrir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfmi 21600/9962:5. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LAUF. Landssamtok áhugafóiks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, eropin alla virkadaga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10. Sfmar 23266 og 613266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum börnum. S. 15111. . MÍGRENSAMTÖKIN, |iósthólf 3307. 123 Reykjavík. Símatfmi mánudaga kl. 17-19 í sfma 564-2780.___________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og flmmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhring- inn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánuun miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum bamsburð. Samtökin hafa aðsetur f Bolholti 4 Rvk. Uppl. í síma 680790. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í síma 5624844. OA-SAMTÖKIN símsvari 91-25533 fyrirþá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara- höllinni v/Eiríksgötu Iaugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30. Einnig eru fundir í Seltjamameskirkju miðviku- daga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA í Reykjavík, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 12617 er opin alla virka daga kl. 17-19. * ÓNÆMISAÐGERÐIK fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini._________________ RAUDAKROSSHÚSII) Tjarnarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önn- ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sfnum. Fundir í Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skóg- arhlíð 8, s.621414. SAMTÖKIN *’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl. 20-23._______________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 811537.______________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. * SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262.________________________________ SÍM AÞJÓNUSTA KAUDAKROSSHÚSS- INS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. STfGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉI.AG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sfmi 676020. MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 5528055/ 5531700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17 og á laugardögum frá kl. 10-14. VINNUHÓPUR GEGN SIFJ ASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella mið- vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sfmi 626868 eða 626878. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 811799, er opinn allap sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út- landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402, 6060 og 7870 kHz. Til Ameríku: KI. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, er sent fréttayfírlit liðinnar viku. Hlust- unarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stund- um jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir ög dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. Tfmar eru fsl. tímar (sömu og GMT). SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eflir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEDDEILD VÍFILSTADADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 -* Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30.___________________ HAFNARBÚDIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími fijáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artfmi ftjáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar- stjóra. KVENNADEILD, K VENLÆKNINGA- DEILD: Kl. 15-16 og 19-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30).______________ I^ANDAKOTSSPÍTAIjl AÍhT^fiaga líT-l(r~ög 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartfmi annarra en foreldra er kl. 16-17._______ LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15-16 og kl. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15- 16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30.___________________________ VÍFILSSTADASPÍTAI.i: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 20500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, 8. 22209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukei'fí vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinar ýmsu deild- ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 875412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okL kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. f BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlqu, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriíjud.-fostud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, fóstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: OpiS mánud. - fóstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Famlxirj; 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, fostud. kl. 13-17. Ijesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 10-17, iaugard. kl. 10-17. BYGGDA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BYGGÐASAFN HAFNARFJARDAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 54700. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRDUM, AKRANESI: Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 93-11255. BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 655120. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18._____________________________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN íslands - Háskólabóka- safn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 9-17. Lokað sunnudaga. Sfmi 5635600, bréf- sími 5635615. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá I. sept.-31. maí er opnunartfmi safnsins laugd. ogsunnud. kl. 14-17. Tekiðámóti hópum e.samkl. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið sunnud. 14-16._______ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. itiilli kl. 13-18. S. 40630.______________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Safnið er opið frá 15. maí fram í miðjan september á sunnud., þriðjud., fímmtud., og laugard. 13-17. maí 1996. Sfmi á skrifstofu 611016._____________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga._ PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu II, Hafnarfíröi. Opið þricljud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími 54321. _____________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Sýning á verkum Ásgríms Jónssonar og nokkurra samtfðarmanna hans stendur til 31. ágúst og er opin alla daga kl. 13.30-16 nema mánudaga. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677._____ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept,-l. júní. Opið eftir samkomulagi. Uppl. í símsvara 96-23555. LISTASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Ix>kað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRl: Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. FRÉTTIR Messa og kirkjukaffi Isfirðinga í Reykjavík ÍSFIRÐINGAFÉLAGIÐ hefur ákveðið að gangast fyrir messu og kirkjukaffi sunnudaginn 21. maí nk. kl. 14 í Áskirkju við Vesturbrún í Reykjavík. Sr. Hjörtur Hjartarson, fæddur og uppalinn á ísafirði, mun messa. Kór brottfluttra ísfirðinga syngur, orgelleikari verður Kristján Sig- tryggsson. Kirkjukaffi verður strax á eftir messu og verður þar fólki gefinn kostur á að kaupa kaffi. Jafnframt að hlusta á Guðs orð, er þetta kjörið tækifæri til að hittast og spjalla saman að messu lokinni. Kirkjunefnd ísfirðingafélagsins skipa: Una Halldórsdóttir, Sveinn Elíasson og Rannveig Margeirs- dóttir. Formaður ísfirðingafélags- ins er Einar S. Einarsson. -----»--♦-«---- Hjólastól stolið HJÓLASTÓL var stolið frá Trygg- ingastofnun ríkisins við Laugaveg 24. apríl sl. Samkvæmt upplýsingum frá Rannsóknarlögreglu ríkisins er talið að tveir menn hafi tekið stólinn. Stóllinn er í eigu Tryggingastofn- unar ríkisins en starfsmaður henn- ar, Amór Pétursson, notar hann í vinnunni. Stóllinn er nýr, af gerð- inni Levo. Þeir sem vita hvar stóllinn er niður kominn eru vinsamlegast beðnir að snúa sér til RLR eða Tryggingastofnunar. FORELDRALÍNAN UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RAÐGJÖF Grænt númer 800 6677 Mónudaga og miðvikudaga kl. 17-19 BARNAHEILL SUIMPSTAÐIR___________________________ SUNDSTADIR I REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til fóstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- fóstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERDIS: Opið mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30, laugardaga og sunnu- daga kl. 9-18.30.___________________ VA.RMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánu- tmga til fímmtudaga frá kl. 6.30 til 8 og 16-21.45. Föstudaga frá kl. 6.30-8 og 16-20.45. Laugardaga 8- 18 og sunnudaga 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka daga kl. 7-21 og kl. 9-17 um helgar. Sími 92-67555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - fostudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUGIN í GARDI: Opin virka daga kl. 7-9, kl. 12-13 og kl. 16-21. Laugardaga og sunnu- daga opið kl. 9-17. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga — fostudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260.________________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - fostud. kl. 7.00—20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8.00-17.30. ______________ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9- 18. Sími 93-12643. BLÁA LÓNIÐ: Opið alla daga frá kl. 10 til 22. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR- INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarösins er opið á sama tíma. GRASAGARDURINN í LAUGARDAL. Garð- urinn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttókustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-19.30 til 15. maf. Þær eru þó lokaðar á stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sfmi gámastöðva er 676571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.