Morgunblaðið - 17.05.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 17.05.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1995 53' STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ ____ ,isemiaBa Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. HEIMSKUR H3IMSXARI Allir sem koma á heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróá Hetti og þeir sem kaupa pizzur frá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur Heimskari i boði Coca Cola INN UM ÓGNARDYR HÁSKALEG RÁÐAGERÐ SAKLAI h grikkurH ; VERÐUR AÐ : BANVd.M M LEIK SEM ENDAR . AÐEINS Á EINN VEG. STEPHEN BALDVIN MICKEY ROURKE SHERIL LEE Nýjasti sálfræðiþriller John Carpenter Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. i Q) SIMI 551 9000 GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON Elijah Wood Jon l.ovitz Alan Aridn John Kittor NY GAMANMYND FRÁ ROB REINER BruceWillis Dan Aykroyd hathy Batcs Reba McKntyre Stórskemmtileg barna- og fjöl- skyldumynd frá höfundi frábærra kvikmynda á borð við The Good Son, Ævintýri Stikilsberja-Finns, Forever Young og Back To The Future II. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■v. Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið *** S.V. Mbl. <•** Ó.T. Rás2 *** Á.Þ. Dagsljós ***'/iH.K. DV. **** O.H. Hetgarp. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURLEIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 11. BÍÓSTÓLAR TIL SÖLU Fyrir dyrum stendur endurnýjun á bíóstólum Regnbogans. Af þelm sökum seljum við gömlu stólana á aðeins 2.000 kr. stykkið. Hafið samband við Valtý Valtýsson i síma 600900. -kjarni málsins! Paquin í Gæsapabba ANNA Paquin brosti sínu blíðasta á síðustu afhendingu Óskarsverðlauna. STÚLKAN unga Anna Paquin, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir frammi- stöðu sína í Píanóinu, mun fara með annað aðalhlutverka nýrrar fjölskyldumyndar sem gekk áður undir vinnuheitinu Gæsapabbi. Hún er byggð á sannri sögu Bills Lishm- ans og fjallar um feðgin sem taka að sér gæsahóp eftir að forystugæs- in deyr og hjálpa hópnum að kom- ast suður á bóginn með því að fljúga fisléttri flugvél. Jeff Daniels á um þessar mundir í viðræðum um að taka að sér föðurhlutverkið. Hann á þó fyrst eftir að leika í myndinni „Two Days in the Valley“ og hún fer með eitt af aðhlutverkum mynd- ar Franco Zeffirelli „Jane Eire“. Bók með Ljúfur sem lamb ►ÞÓTT Nicholson fari stundum með hlutverk hörkutóla í kvikmyndum er hann Ijúfur sem lamb þegar hann umgengst dóttur sína Lorraine sem er finun ára. Hann hefur yndi af að dekra við barnið og hún fær allt frá honum sem hugurinn girnist. Hér má sjá þau leiðast hönd í hönd á frumsýningu teikni- myndar fyrir skömmu. ljósmynd- um af Kate TOPPFYRIRSÆTUM heimsins virð- ast allir vegir færir, hvort sem þeir liggja í tónlist, kvikmyndir, bókaút- gáfu eða heilsuræktarmyndbönd. Nú hefur ein þeirra, hin þvengmjóa Kate Moss, brugðið undir sig betri fætin- um og gefið út bók með myndum af sjálfri sér og nefnir hana ein- faldlega „Kate“. Senni- lega sómir hún sér líka betur þar en í heilsuræktarmynd- böndum. Sjáif segir Kate Moss að bókin snúist ekki um sig heldur „allt það fólk sem ég hef verið svo lánsöm að vinna með.“ Hallar sér að poppinu ►ENSKA stúlkan Va- nessa May sem er að- eins 16 ára er sögð í fremstu röð ungra fiðlu- leikara. Hún hefur hins vegar vakið reiði og hneykslan margra með því að halla sér fullmik- ið að popp- tónlistinni, hefur raun- ar sagtskil- ið við klass- íkina í bili. May hóf píanónátn er hún var þriggja ára og fiðlunám tveimur árum síðar. Tíu ára gömul kom hún fram með Fílharmóníusveit Lund- úna og þegar hún var fjórtán ára hafði hún leikið inn á tvo geisladiska, fiðlukonserta eft- ir Beethoven og Tsjækovskíj. Nú hefur hún hins vegar leitað á náðir dægurmenningarinn- ar, hún vill verða poppstjarna og gaf fyrir skömmu út geisla- disk þar sem hún blandar sam- an klassík og poppi. „Það er ekki það að ég sé orðin þreytt á sígildri tónlist, Ég sæki hins vegar frekar innblástur til Michaels Jacksons, Santana, Gypsy Kings og Prince,“ segir fiðluleikarinn ungi. Mikil umræða hefur verið um geisladisk May í Bret- landi, sem helgaðist ekki síður af því að fiðlu hennar, Gua- dagnini-fiðlu frá 1761, var stolið. Hún kom í leitirnar skömmu síðar en þá hafði May prýtt forsíður fjölmargra dag- blaða. Þá þótti Bretum nóg um cr diskurinn var gefinn út en á honum er mynd af May í hálfgegnsæjum kjól við strendur Ibiza. Voru sumir þeirrar skoðunar að um barnaklám væri að ræða en May þvertekur fyrir það, myndin sé skemmtileg og öðruvísi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.