Morgunblaðið - 17.05.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 17.05.1995, Blaðsíða 54
. 54 MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 14.55 13.30 Þ-Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. ►HM í handbolta - 8 liða úrslit. Bein út- sending frá Reykjavík. 16.55 ►HM í handbolta - 8 liða úrslit. Bein útsending frá Reykjavík. ÍÞRÓTTIR 18.20P- Táknmálsfréttir 18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf- ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunnars- dóttir og Þórhallur Gunnarsson. (57:65) 18.50 ►Mini Bresk heimildarmynd um bif- reiðategundina Austin Mini sem þekkt bílatímarit útnefndi besta bíl allra tíma árið 1991. Þýðandi og þulur: Matthías Kristiansen. 19.20 ►Fréttir og veður 19.55 ►HM í handbolta - Bein útsending ef íslenska liðið leikur í 8 liða úrslit- 21.25 ►Víkingalottó flokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bráðamóttöku sjúkra- húss. Aðalhlutverk: Anthony Edw- a rds, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle og Eriq La Salle. Þýðandi: Reynir Harðarson. (17:24) 22.20 ►Belfast - borg úr umsátri Hinn 1. september í fyrra lýsti írski lýð- veldisherinn yfir vopnahléi á Norður- írlandi og skömmu síðar fetuðu hermdarverkasveitir mótmælenda í fótspor þeirra. Um páskana voru þeir Kristófer Svavarsson fréttamað- ur og Friðþjófur Helgason kvik- myndatökumaður í Belfast. Þeir ræddu við oddvita öndverðra fylkinga og fleiri um friðarhorfur á Norður- írlandi. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Einn-x-tveir Spáð í getraunaleiki helgarinnar. 23.30 íunnTTin ►HM í handbolta - IPIIUI IIII Svipmyndir úr leikjum dagsins. 0.15 ►Dagskrárlok. Komist íslenska liðið ekki í átta liða úrslit á HM í handbolta verða fréttir klukkan 20.00 og þar á eftir Víkingal- ottó, Belfast - borg úr umsátri, Bráða- vaktin og Sagan af Caroline, bresk mynd um dauðvona sjúkling haldinn lystarstoli. STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 BARNAEFNI ► Sesam opnist þú 18.00 ►Litlu folarnir 18.15 ►VISASPORT Endurtekinn þáttur. 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur 20 40 ÞJETTIR ^Beverly Hnis 90210 21.35 ►Milli tveggja elda (Between the Lines) (5:12) 22.25 ►Súrt og sætt (Outside Edge) Hér er á ferðinni gamansamur mynda- flokkur í sjö þáttum um tvenn hjón sem eiga ekkert sameiginlegt annað en það að eiginmennimir hafa af- skaplega gaman af að leika krikket. Kevin og Maggie geta varla af hvort öðru séð, þau eru yfír sig ástfangin og alls óhrædd við að sýna það. Mim og Roger eru hins vegar spegilmynd- ir breskrar háttvísi, feimin við eigin tilfínningar og afskaplega brugðið yfir hegðun hinna hjónanna. Maggie og Mim verða góðar vinkonur og smám saman skilst Mim að það er til fleira í lífinu en áhugi eiginmanns- ins á íþróttum. Þetta er fyrsti þáttur en alls eru þættimir sjö talsins og verða vikulega á dagskrá. 22.55 ►Tíska 23.20 ►Leyndarmál (Keeping Secrets) Myndin er byggð á ævisögu Suzanne Somers og fer hún sjálf með aðalhlut- verkið. Hér er sagt frá æskuárum leikkonunnar, áfengisvandamálum, ófarsælum hjónaböndum og elskhug- um. Hér er ekkert skafið utan af hlutunum, þeim er lýst eins og þeir gerðust. Aðalhlutverk: Suzanna Somers, Ken Kercheval og Michael Lerned. Leikstjóri: John Korty. 1991. Lokasýning. 0.50 ►Dagskrárlok. ■.. Ole Bull var tónskáld auk þess að vera fiðluleikari. Fiðlusnilling- urinn Ole Bull í heimalandi sínu, Noregi, var Bull nánast þjóðhetja, enda var hann fyrstur norskra tónlistar- manna til að öðlast heims- frægð RÁS 1 kl. 15.03 í Tónstiganum á Rás 1 kl. 15.03 í dag mun Una Margrét Jónsdóttir fjalla um einn frægasta fiðlusnilling 19. aldar, Ole Bull. Ole Bull var mikill eldhugi og ævintýramaður, hann ferðaðist víða og hélt hvarvetna tónleika við mikla hrifningu. í heimalandi sínu, Nor- egi, var Ole Bull nánast þjóðhetja, enda var hann fyrstur norskra tón- listarmanna til að öðlast heims- frægð. Hann lagði líka mikla áherslu á þjóðemi sitt, og gerði margt til þess að efla listalífið í Noregi. Hann kom norskum þjóð- lögum á framfæri, stofnaði leikhús í Björgvin og reyndi einnig að stofna norskan tónlistarháskóla. Sumar hugmyndir hans vom einum of stórbrotnar, eins og þegar hann reyndi að stofna nýlendu í Amer- íku, sem átti að heita Oleana. Eijumar á Iriandi SJÓNVARPIÐ kl. 22.20 Hinn 1. september í fyrra lýsti írski lýðveld- isherinn yfír vopnahléi á Norður- írlandi og skömmu síðar fetuðu hermdarverkasveitir mótmælenda í fótspor þeirra. Norður-írar fagna friðnum og velta því fyrir sér hvort hann festi rætur eða hvort vopna- hléð sé bara stund milli stríða. Um páskana voru þeir Kristófer Svav- arsson fréttamaður og Friðþjófur Helgason kvikmyndatökumaður í Belfast. Þeir hittu oddvita önd- verðra fylkinga, borgarstjóra Belf- ast, og ræddu við vegfarendur um horfur á friði á þessu svæði þar sem 3.175 manns týndu lífí í vargöld sem stóð í liðlega aldarfjórðung. Norður-frar fagna friðnum og vejta því fyrir sér hvort hann festi rætur eða hvort vopna- hléð sé bara stund milli stríða YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 The Buttercream Gang 1992 11.00 Agat- ha Christie’s Sparkiing Cyanide L 1983, Anthony Andrews, Deborah Raffin 13.00 Seven Days in May 1964, Burt Lancaster og Kirk Douglas 15.00 The Legend of Wolf Mountain U,Æ 1992, Bo Hopkins, Nicole Lund 17.00 The Buttercream Gang F,B 1992 19.00 The Lemon Sisters G 1990 21.00 White Sands T 1992 22.45 Myriam F Bea Fielder og Elea- nor Meizer 0.15 Husbands and Wives F,G 1992 2.00 Younger and Younger 1993, Donald Sutherland og Lolite Davidovich 3.35 The Lemon Sisters G 1990 SKY ONE 5.00 The DJ Kat Show 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 My Little Pony 6.00 The Incredible Hulk 6.30 Super- human S.S. Squad 7.00 The M.M. Power Rangers 7.30 Blockbusters 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Concentr- ation 9.30 Card Sharks 10.00 Saliy Jessy Raphael 11.00 The Urban Peas- ant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 Oprah Winfrey 14.45 The DJ Kat Show 14.46 Superhuman S.S. Squad 15.15 The M.M. Power Rangers 16.00 Beverly Hills 17.00 Spellbound 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Robocop 20.00 Picket Fences 21.00 Quantum Leap 22.00 David Letterman 22.50 The Untouchables 23.45 21 Jump Street 0.30 In Living Color 1.00 Hit Mix EUROSPORT 6.30 Tugþraut 7.30 Hestaiþróttir 9.00 Dans 10.00 Kappakstur 12.00 Snooker 14.00 Pílukast 15.00 Kapp- akstur 16.30 Bifhjóla-fréttir 17.00 Formúla 1 17.30 Fréttir 18.00 Hnefaleikar 20.00 Formúla eitt 20.30 Bifhjóla-fréttir 21.00 Knattspyma 23.00 Fréttir 23.30Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Magnús Guðjónsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Náttúrumál Þorvarður Árnason flytur pistil. 8.10 Að utan 8.15 Bókmennta- pistill 8.31 Tíðindi úr menning- arlífinu 8.40 Bókmenntarýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði). 9.38 Segðu mér sögu: „Hjálp, það er fíll undir rúminu" eftir Jörn Birkeholm. Þýðandi og lesari: Eva Björt Árnadóttir (3:4). 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. Verk eftir norska tónskáldið Johan Hal- vorsen. — Stef og tilbrigði úr Ancienn svítu ópus 31. Sinfóníuhljóm- sveitin í Björgvin leikur; Karsten Andersen stjórnar. — Mascarade, hljómsveitarsvfta ! níuþáttum. Útvarpshljómsveitin í Osló leikur; Oivind Bergh stjórnar. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót með Ólafi Þórð- arsyni. 14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi eftir Mary Renault. Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu sína (6). 14.30 Til varnar Erasmusi Loka- þáttur úr þáttaröð sagnfræði- nema við Háskóla íslands: Um hinn hæðna Desiderius Erasmus Rotrodamus og afstöðu hans til siðaskipta Marteins Lúthers. Umsjón: Ragna Garðarsdóttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1 Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir, Jó- hanna Harðardóttir og Jón Ás- geir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Edward Grieg. — Þrír kaflar úr svítu ópus 40, Frá dögum Holbergs Mylluhljóm- sveitin leikur; Andrew Penny stjórnar. — Sigurður Jórsalafari ópus 22. Káre Björköy, bariton syngur með Filharmóniukórnum í Osló og Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Per Dreier stjórnar. 17.52 Pistill um náttúrumál. Þor- varður Árnason flytur. 18.03 Þjóðarþel. Hervarar saga og Heiðreks. Stefán Karlsson les (6). 18.30 Allrahanda. Svanhildur Jak- obsdóttir, Vilhjálmur Vilhjálms- son, Tatarar, Shady Owens, Hljómar og fleiri flytja lög frá 7. áratugnum. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19J0 Auglýsingar. og Veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. 20.00 Þú, dýra list Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 21.00 Á sumarmálum. Dagskrá helguð Brodda Jóhannessyni kennara Lesið úr verkum hans. Umsjón: Gunnar Ragnarsson og Þuríður J. Kristjánsdóttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Jóhannes Tómasson flytur. 22.20 Kammertónlist — Svíta í frönskum stíl eftir James Moody. Tommy Reilly leikur á munnhörpu og Skaila Kanga á hörpu. — Divertimento fyrir munnhörpu og strengjakvartett eftir Gordon Jacob. Tommy Reilly og Hindar- kvartettinn leika. 23.00 Túlkun i tónlist. Umsjón: Rögnvaldur Sigurjónsson. 0 10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. Fréttir 6 Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristtn Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Anna Hildur Hildibrandsóttir talar frá Lundúnum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmála- útvarp. 18.03 Þjóðarsálin 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jónsdótt- ir.22.10 Allt í góðu. Guðjón Berg- mann. 0.10 I háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Blúsþáttur. Pét- ur Tyrfingsson 3.00 Vindæidalisti götunnar. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Colin Blusnstone. 6.00 Fréttir, veður, færð, flugsamgöngur. 6.05 Morg- untónar. 6.45 Veðurfregnir. Morg- untónar hljóma áfram. LANDSHIUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 18.00 Betra líf. 19.00 Draumur í dós._ 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústs- son. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálmarsson. 9.05 Valdis Gunnars- dóttir. Kemur stöðugt á óvart. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Eirík- ur. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttlr ó heilo timonum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréttofréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Hlöðuloftið. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 f bftið. Axel og Björn Þór. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 22.00 Lífsaugað. Þórhallur Guð- mundsson miðill. 24.00 Jóhann Jóhannsson Ijúfur ( klukkustund. 1.00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum. Fréttir kl. 9, 10, II, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskirtónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 f kvöldmatnum. 20.00 fslenski kristilegi listinn TOP „20“ (Frum- fluttur). 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 f óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Hennf Árnadótt- ir. 22.00 Extra Extra. 22.00 Hansi Bjarna. 1.00 Næturdagskrá. Úfvorp Hafnarfjöróur FM 91,7 17.00 í Hamrinum. 17.25 Létttón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.