Morgunblaðið - 17.05.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.05.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ1995 47 IDAG Arnað heilla JT rvÁRA afmæli. í dag, 0\jmiðvikudaginn 17. maí, er fimmtugur Neville Young, frá Nottingham á Englandi, Suðurgötu 35, Keflavík. Eiginkona hans er Steinunn Guðnadóttir. Þau hjónin munu taka á móti gestum í kvöld kl. 19-21 í KK-salnum við Vesturbraut. n rÁRA afmæli. í dag, I Omiðvikudaginn 17. maí, er sjötíu og fimm ára María Gunnarsdóttir, Ár- skógum 8, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Finnur Finnsson. Þau hjónin taka á mód gestum í samkomusal í Árskógum 8 kl. 16-19 í dag, afmælis- daginn. BRIDS Umsjón Guómundur Sv. Ilermannsson BRIDS er íþrótt fyrir alla aldurshópa og það sannað- ist á nýafstöðnu landsmóti í Bandaríkjunum sem haldið var í Arizona. Þar vann sveit undir forustu Bills Roots Vanderbilt-titilinn, einhvern eftirsóttasta titil þar í landi. Root er 71 árs að aldri og hefur verið í fremstu röð bandarískra spilara í marga áratugi. í Arizona spilaði hann við Richard Pavlicek en þeir tveir hafa spilað saman um árabil. Sveitarfé- lagar þeirra, Mike Polowan og Mark Jacobus, höfðu hins vegar aldrei spilað saman áður. Root lét vita af sér þegar í upphafi úrslitaleiks móts- ins. Norður ♦ Á72 V D32 ♦ G108 ♦ ÁD65 Vestur Austur * K854 ♦ DG109 * 104 r KG8 ♦ D432 llllll ♦ K65 ♦ G87 Suður ♦ 63 ♦ 1094 f Á9765 ♦ Á97 4 K32 Root opnaði á 1 hjarta á hættunni í fyrstu hönd með suðurspilin og eftir það fóru þeir Pavlicek eðlilega í 4 hjörtu. Vestur var óheppinn með útspilið þegar hann valdi tígul frekar en spaða. Nú gat Root spilað hjartaás og meira hjarta á drottn- ingu og þegar austur drap með kóng og skipti í spaða stakk Root upp ás og spil- aði fjórum sinnum laufi og henti spaða. Hann gaf því aðeins tvo slagi á hjarta og einn á tígul. Við hitt borðið ákvað suður að passa með suður- spilin og norður opnaði á 1 laufi. Suður sagði 1 hjarta sem varð lokasamningur- inn. Til að bæta gráu ofan á svart fann Polowan í vest- ur út spaða svo suður fékk aðeins 9 slagi og Root og félagar græddu 10 impa. Með morgunkaffinu Áster 3-25 aðgæta tungu þinnar þegar lítil eyru heyra. TM Reg U.S. Pat OfT. — all rights reaerved (c) 1995 Los AngaiM flmes Syndicale ÞESSI kjúklingur er svo seigur, að hann hlýtur að vera troð- fullur af harðsoðn- um eggjum. JÚ, elskan, segðu pabba endilega hvað Dísa' dúkka gerði, en flýttu þér, því ég er með sjúkl- ing inni þjá mér. JÚ, VIÐ eigum ein- mitt eitt hús i þess- um verðflokki. HOGNIHREKKVÍSI /, ÞeíTTA EfZ_í &ÍPA6TA lHkt* SBM ÉG TBtC t>l<SAUse> HlHGAO!" Farsi „þú tatoit cú5 nót, e/'nhueýu út ur þessum geeut ótómurri, erv tó mbur~ menrUrrUr em. hrdcÍóteQir.* STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú kannt aðmeta fegurð, list og glæsileika, ogeignast góða vini. Hrútur (21. mars - 19. apríl) - Þú leggur þig fram við að leysa deilu sem upp kemur í dag, og með góðri aðstoð vinar tekst þér að fmna góða lausn. Naut (20. apríl - 20. maí) Taktu ekki afstöðu í deilu- máli tveggja vina. Það fer betur á því að reyna að miðla málum sem hlutlaus áhorf- andi. Tvíburar (21. mal - 20. júní) Nýjar upplýsingar í máli, sem þú taldir þig gjörþekkja, koma þér verulega á óvart í dag. En þær auðvelda leið til lausnar. Krabbi (21. júnl - 22. júlí) Taktu enga óþarfa áhættu í dag, og sýndu hreinskilni og trúmennsku í samskipt- um við ástvin. Það tryggir gott samband. Ljón (23. júll — 22. ágúst) Þú hefur næga þekkingu til að taka rétta ákvörðun I vinnunni, og þú ávinnur þér traust og viðurkenningu ráðamanna. Meyja (23. ágúst - 22. septembcr) Þótt vinnugleðin sé ekki mikil I dag, hefur þú I mörgu að snúast, og með einbeit- ingu tekst þér að koma miklu í verk. Vog (23. sept. - 22. október) Þótt þér þyki lítil ástæða til að fagna þróun mála i vinn- unni, verður hún þér til góðs. Þú þarft aðeins að sýna þol- inmæði. Sporódreki (23.okt. -21. nóvember) Breytt viðhorf þín í vinnunni leiða til betra samstarfs og aukinna afkasta. Fjárhagur- inn ætti einnig að fara batn- andi. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þér virðist erfitt að gera ástvini til hæfis í dag. Reyndu að komast að því hvað er að, og sýndu um- hyggju og þolinmæði. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þér berst forvitnileg gjöf sen kemur þér á óvart. Hugsast getur að gefandinn ætlist til einhvers af þér í staðinn. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þótt einhver særi óvart til- finningar þínar með van- hugsuðum orðum í dag, ætt- ir þú ekki að bregðast við af hörku. Fiskar (19. febrúar-20. mars) JSet Hlustaðu vel á það sem vin- ur er að reyna að segja þér, því hann vill þér vel, og vin- átta hans er þér mikils virði. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stað- reynda. A P T O N Einfalt • auðvelt ■ handhægt ©DEX10N SINDRI -sterkur í verki BORGARTÚNI 31 ■ SÍMI 62 72 22 Smíðakerfi og einn hvern 5.995 Sjómenn og velunnarar Sjómannadagsins Sjómannadagshóf verður haldið á Hótel Islandi laugardaginn 10. júní. Sjómenn - sjómenn! Fjölmennið á ykkar sjómannadagsskemmtun. Sjómannadagurinn í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.