Morgunblaðið - 17.05.1995, Page 47

Morgunblaðið - 17.05.1995, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ1995 47 IDAG Arnað heilla JT rvÁRA afmæli. í dag, 0\jmiðvikudaginn 17. maí, er fimmtugur Neville Young, frá Nottingham á Englandi, Suðurgötu 35, Keflavík. Eiginkona hans er Steinunn Guðnadóttir. Þau hjónin munu taka á móti gestum í kvöld kl. 19-21 í KK-salnum við Vesturbraut. n rÁRA afmæli. í dag, I Omiðvikudaginn 17. maí, er sjötíu og fimm ára María Gunnarsdóttir, Ár- skógum 8, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Finnur Finnsson. Þau hjónin taka á mód gestum í samkomusal í Árskógum 8 kl. 16-19 í dag, afmælis- daginn. BRIDS Umsjón Guómundur Sv. Ilermannsson BRIDS er íþrótt fyrir alla aldurshópa og það sannað- ist á nýafstöðnu landsmóti í Bandaríkjunum sem haldið var í Arizona. Þar vann sveit undir forustu Bills Roots Vanderbilt-titilinn, einhvern eftirsóttasta titil þar í landi. Root er 71 árs að aldri og hefur verið í fremstu röð bandarískra spilara í marga áratugi. í Arizona spilaði hann við Richard Pavlicek en þeir tveir hafa spilað saman um árabil. Sveitarfé- lagar þeirra, Mike Polowan og Mark Jacobus, höfðu hins vegar aldrei spilað saman áður. Root lét vita af sér þegar í upphafi úrslitaleiks móts- ins. Norður ♦ Á72 V D32 ♦ G108 ♦ ÁD65 Vestur Austur * K854 ♦ DG109 * 104 r KG8 ♦ D432 llllll ♦ K65 ♦ G87 Suður ♦ 63 ♦ 1094 f Á9765 ♦ Á97 4 K32 Root opnaði á 1 hjarta á hættunni í fyrstu hönd með suðurspilin og eftir það fóru þeir Pavlicek eðlilega í 4 hjörtu. Vestur var óheppinn með útspilið þegar hann valdi tígul frekar en spaða. Nú gat Root spilað hjartaás og meira hjarta á drottn- ingu og þegar austur drap með kóng og skipti í spaða stakk Root upp ás og spil- aði fjórum sinnum laufi og henti spaða. Hann gaf því aðeins tvo slagi á hjarta og einn á tígul. Við hitt borðið ákvað suður að passa með suður- spilin og norður opnaði á 1 laufi. Suður sagði 1 hjarta sem varð lokasamningur- inn. Til að bæta gráu ofan á svart fann Polowan í vest- ur út spaða svo suður fékk aðeins 9 slagi og Root og félagar græddu 10 impa. Með morgunkaffinu Áster 3-25 aðgæta tungu þinnar þegar lítil eyru heyra. TM Reg U.S. Pat OfT. — all rights reaerved (c) 1995 Los AngaiM flmes Syndicale ÞESSI kjúklingur er svo seigur, að hann hlýtur að vera troð- fullur af harðsoðn- um eggjum. JÚ, elskan, segðu pabba endilega hvað Dísa' dúkka gerði, en flýttu þér, því ég er með sjúkl- ing inni þjá mér. JÚ, VIÐ eigum ein- mitt eitt hús i þess- um verðflokki. HOGNIHREKKVÍSI /, ÞeíTTA EfZ_í &ÍPA6TA lHkt* SBM ÉG TBtC t>l<SAUse> HlHGAO!" Farsi „þú tatoit cú5 nót, e/'nhueýu út ur þessum geeut ótómurri, erv tó mbur~ menrUrrUr em. hrdcÍóteQir.* STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú kannt aðmeta fegurð, list og glæsileika, ogeignast góða vini. Hrútur (21. mars - 19. apríl) - Þú leggur þig fram við að leysa deilu sem upp kemur í dag, og með góðri aðstoð vinar tekst þér að fmna góða lausn. Naut (20. apríl - 20. maí) Taktu ekki afstöðu í deilu- máli tveggja vina. Það fer betur á því að reyna að miðla málum sem hlutlaus áhorf- andi. Tvíburar (21. mal - 20. júní) Nýjar upplýsingar í máli, sem þú taldir þig gjörþekkja, koma þér verulega á óvart í dag. En þær auðvelda leið til lausnar. Krabbi (21. júnl - 22. júlí) Taktu enga óþarfa áhættu í dag, og sýndu hreinskilni og trúmennsku í samskipt- um við ástvin. Það tryggir gott samband. Ljón (23. júll — 22. ágúst) Þú hefur næga þekkingu til að taka rétta ákvörðun I vinnunni, og þú ávinnur þér traust og viðurkenningu ráðamanna. Meyja (23. ágúst - 22. septembcr) Þótt vinnugleðin sé ekki mikil I dag, hefur þú I mörgu að snúast, og með einbeit- ingu tekst þér að koma miklu í verk. Vog (23. sept. - 22. október) Þótt þér þyki lítil ástæða til að fagna þróun mála i vinn- unni, verður hún þér til góðs. Þú þarft aðeins að sýna þol- inmæði. Sporódreki (23.okt. -21. nóvember) Breytt viðhorf þín í vinnunni leiða til betra samstarfs og aukinna afkasta. Fjárhagur- inn ætti einnig að fara batn- andi. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þér virðist erfitt að gera ástvini til hæfis í dag. Reyndu að komast að því hvað er að, og sýndu um- hyggju og þolinmæði. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þér berst forvitnileg gjöf sen kemur þér á óvart. Hugsast getur að gefandinn ætlist til einhvers af þér í staðinn. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þótt einhver særi óvart til- finningar þínar með van- hugsuðum orðum í dag, ætt- ir þú ekki að bregðast við af hörku. Fiskar (19. febrúar-20. mars) JSet Hlustaðu vel á það sem vin- ur er að reyna að segja þér, því hann vill þér vel, og vin- átta hans er þér mikils virði. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stað- reynda. A P T O N Einfalt • auðvelt ■ handhægt ©DEX10N SINDRI -sterkur í verki BORGARTÚNI 31 ■ SÍMI 62 72 22 Smíðakerfi og einn hvern 5.995 Sjómenn og velunnarar Sjómannadagsins Sjómannadagshóf verður haldið á Hótel Islandi laugardaginn 10. júní. Sjómenn - sjómenn! Fjölmennið á ykkar sjómannadagsskemmtun. Sjómannadagurinn í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.