Morgunblaðið - 24.05.1995, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ1995
SNORRABRAUT 37, SÍMI 2S211 OG 11384
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
Síðustu sýningar í A sal
BÍÓBORGIN: Synd kl. 6.50, 9 og 11.05
SAGABÍÓ: Sýnd í sal A kl. 5, 9 og 11.15
BÍÓHÖLLIN: Sýnd kl. 5
BIOBORGIN: Sýnd kl. 5
► FRANSKA klám-
myndastjarnan Lolo
Ferrari baðar sig í sviðs-
ljósinu á Kvikmyndahá-
tíðinni í Cannes, en hún
heldur því fullum fetum
fram að hún hafi
stærstu brjóst í Evrópu.
I baksýn er styttan
„Heitt gull“, en besta
leikkona í flokki klám-
mynda fær vængjuðu
styttuna afhenta við há-
tíðlega athöfn í kvöld.
Innrás bandarískrar
lágmenningar"
► JEANNE Moreau, formaður dómnefndar Kvik-
myndahátíðarinnar í Cannes, fer ófögrum orðum um það
sem hún kallar „innrás bandariskrar lágmenmngar“.
Myndaflokkar, framhaldsþættir fyrir sjónvarp og annað til
|iössfalliA að^a lífið nidur
Tarantinos, sem bar
► MORGAN Freeman mun leika með Keanu Reeves í hasarmynd-
inni „Dead Drop“. Tökur á myndinni hefjast í haust og hún verður
frumsýnd sumarið 1996. Freeman verður í hlutverki lærimeistara
og yfirmanns Reeves, verkfræðings sem leggur á flótta þegar hann
kemst að því að fulltrúi ríkisvaldsins hefur skuggaleg áf orm með
háþróuð vopn sem hann hefur hannað. Freeman lauk nýlega við
mynd MGM „Moll FIanders“ og „Seven“, þar sem hann leikur á móti
Brad Pitt. Áætlað er að gerð myndarinnar muni kosta rúma þrjá
milljarða króna.
sigur
býtum í Cannes í fyrra,
myndi víst tæplega flokkast undir þá skilgreiningu, enda
var formaður dómnefndarinnar þá enginn annar en Clint
Eastwood.
Jeanne Moreau
FRUMSYNING A SPENNUTRYLLINUM
F Y L G S N I Ð____________
GERÐ EFTIR SÖGU SPENNUSflGNA MEIS1ARANS
DUSTIN
HOFFMAN RENE
RUSSO
MORGAN
FREEMAN
Banvæn veirusýking hefur
borist til Bandaríkjanna frá
Afríku og smitberinn sem
er api, gengur laus..!
Mögnuð spennumynd frá
leikstjóranum Wolfgang
Petersen!
JEFF GOLDBLUM
CHRISTIIME LAHTI
ALICIA SILVERSTQNS
JAMES BELUSHI og LINDA HAMILTON koma hér í hörku-
spennandi sálfræðiþriller. Myndin er leikstýrð af DAVID
MADDEN, en hann hefur framleitt margar magnaðar
spennumyndir eins og „FATAL ATTRACTION" og
„HAND THAT ROCKES THE CRADLE".
„SEPARATE LIVES" -spennumynd sem kemur
þér sifellt á óvart!
Aðalhlutverk: JAMES BELUSHI, LINDA HAMILTON og VERA MILES.
Framleiðendur: TED FIELD og ROBERT W. CORT.
________________Leikstjóri: DAVID MADDEN._____________
„HIDEAWAY" er mögnuð spennumynd gerð eftir sam-
nefndri sögu spennusagnameistarans DEAN R. KOONTS.
Myndin segir frá Hatch Harrison sem lendir í hræðiiegu bíl-
slysi, hann er fluttur látinn á sjúkrahús en læknar ná að
lífga hann við eftir 2 tíma, með aðstoð hátæknibúnaðar...
En það er ekki sami maðurinn sem kemur til baka!!!
„HIDEAWAY" Háspennumynd sem sameinar góða sögu
og frábærar tæknibrellur.
Aðalhlutverk: JEFF GOLDBLUM, CHRISTINE LAHTI OG
ALICIA SILVERSTONE.
Leikstjóri: BRETT LEONARD.
STRAKAR TIL VARA
WHOOPl GOLDBERG
MARY - LOUISE PARKER
DREW BARRYMORE
BOYSON
THE SIDE