Morgunblaðið - 24.05.1995, Page 51

Morgunblaðið - 24.05.1995, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ1995 51 I I I I I I VEÐUR ' 4 4 * * * 4 4 4 4 4 4 4 4 é 4 4 4 4 4 4 4 4 4 . 4 4 Heimifd: Veðurstofa íslar ds Heiöskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning Skúrir 4 Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig / , 1 Vindonn synir vind- Slydda '7 Slydduél | stefnu og fjöðrin sss, Þoka 1 vindstyrk, heil fjöður Snjókoma ,7 Él er 2 vindstig. Súld 24. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl f suðri REYKJAVÍK 2.46 3,2 9.07 0,9 15.21 3,2 21.38 1,0 3.47 13.23 23.02 9.44 fSAFJÖRÐUR 4.49 1,7 11.13 0,4 17.28 1,6 23.48 0,5 3.20 13.29 23.42 9.50 SIGLUFJÖRÐUR 0.44 JO^ 6.58 1,0 13.10 Aí 19.43 1,0 3.01 13.11 23.25 9.31 DJÚPIVOGUR 5.55 AA 12.19 1,7 18.37 0,6 3.13 12.54 22.37 9.13 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsflöru (Morqunblaðið/Siómælinaar Islandsl VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt vestur af Bretlandseyjum er allvíðáttumikið lægðasvæði sem þokast austur. Spá: Fremur hæg austan- og suðaustanátt á landinu, dálítil súld eða rigning sunnan-, aust- an- og norðanlands, en annars þurrt Vestan- lands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag og föstudag: Norðaustan gola eða kaldi og súld eða rignjng norðanlands og austan, en annars þurrt. Á laugardag lítur út fyrir hæga breytilega átt með smáskúrum, en á sunnudag, mánudag og þriöjudag lítur út fyrir austanátt víðast kalda með rigningu um austanvert landið en þurrt verður vestanlands. Veðurfregnir eru iesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Flestar aðalleiðir á landinu eru nú færar, en þó ber nokkuð á aurbleytu á vegum og hefur öxulþungi ökutækja víða verið takmarkaður og er það nánar kynnt með merkjum við viðkom- andi vegi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Spá kl. 12.00 í Helstu breytingar til dagsins i dag: Víðáttumikið lægðasvæði við Bretlandseyjar þokast austurá bóginn. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 6 alskýjaö Glasgow 19 skýjað Reykjavík 8 skúr Hamborg 18 skýjað Bergen 13 hálfskýjað London 21 skýjaö Helsinki 12 skýjaö Los Angeles 13 léttskýjað Kaupmannahöfn 15 léttskýjaö Lúxemborg 19 skýjað Narssarssuaq 4 alskýjað Madríd 24 lóttskýjað Nuuk -1 alskýjað Malaga 21 léttskýjað Ósló 14 alskýjað Mallorca 24 léttskýjað Stokkhólmur 8 skýjað Montreal 13 heiðskírt Þórshöfn 8 alskýjað NewYork 17 léttskýjað Algarve 23 hálfskýjað Orlando 23 léttskýjað Amsterdam 20 skýjað París 23 skýjað Barcelona 19 skýjað Madeira 21 hálfskýjað Berlín 20 léttskýjað Róm 19 léttskýjað Chicago 16 þrumuveður Vín 18 lóttskýjað Feneyjar 20 heiðskírt Washington 17 léttskýjað Frankfurt 21 skýjað Winnipeg 3 hálfskýjað H Hæð L Lægð Kuldaskií Hitaskil Samskil IHór0frWMðftÍfr Krossgátan Lárétt: 1 kút, 4 hattkollur, 7 loð- skinns, 8 skrifum, 9 frí- stund, 11 sterk, 13 fugl, 14 ólyfjan, 15 grobb, 17 litla grein, 20 handlegg, 22 áhöldin, 23 tré, 24 starir, 25 gegnsæir. Lóðrétt: 1 leyfir, 2 blíðuhótum, 3 halarófa, 4 umgerð, 5 sjaldgæf, 6 lofar, 10 mannsnafn, 12 virði, 13 sómi, 15 formum, 16 ber, 18 fjallsnef, 19 ræktuð lönd, 20 flanir, 21 máttur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 stórlátur, 8 lokum, 9 æfing, 10 urð, 11 gramm, 13 innir, 15 fjörs, 18 eflir, 21 pól, 22 undra, 23 leggs, 24 inngangur. Lóðrétt: 2 takka, 3 rómum, 4 áræði, 5 urinn, 6 slag, 7 Ægir, 12 mör, 14 nef, 15 fauk, 16 öldin, 17 spaug, 18 ellin, 19 lygnu, 20 risi. í dag er miðvikudagur 24. maí, 144. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: En ég segi yður: Elskið óvini yðar, og biðjið fyrir þeim, sem ofsækja yður. ungra bama í dag kl. 13.30-15.30. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Handa- vinnusýning á morgun uppstigningardag kl. 15 að lokinni messu. Kaffi- veitingar. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag kom færeyski togarinn Níei Pauli og Þerney kom af veiðum með 500 tonn af úthafs- karfa. Þá kom fínnska olíuskipið Sodka og fór aftur í gær. Jón Bald- vinsson fór á veiðar í gær. Reykjafoss fór á ströndina en Múlafoss kom af ströndinni. Þá var væntanlegt í gær- kvöldi Rasmine Mærsk, en Snorri Sturluson ætlaði á veiðar. Hafnarfjarðarhöfn: í gærmorgun kom þýski togarinn Auriga og Lómur kom af veiðum. í gærkvöldi kom Gem- ini. Fréttir Bóksala Félags kaþól- skra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Baraamál er með opið hús í dag kl. 14-16 í Hjallakirkju. Barnadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur og Hall- grimskirkja eru með opið hús fyrir foreldra ungra bama í dag frá kl. 10-12 í Hallgríms- kirkju. Bólstaðarhlíð 43. Á fimmtudögum er dans- aður Lance kl. 14-15 og er öllum opið. Norðurbrún 1. Félags- vist kl. 14 í dag. Kaffi og verðlaun. (Matt. 5, 44.) Gerðuberg. Föstudag- inn 26. maí er íþrótta- dagur í Laugardalshöll á vegum áhugafólks um íþróttir aldraðra. Akstur og kaffi í boði. MæBng í Gerðubergi kl. 13. Upplýsingar og skrán- ing í síma 5579020. ITC Melkorka. Matar- fundur verður haldinn á Hótel Óðinsvéum í kvöld kl. 19.45. Stef fundar- ins: Allt er vænt sem vel er grænt. Upplýsingar veita Hrefna í síma 5573379 og Guðrún Liija í síma 5679827. Fundurinn er öllum op- inn. Skagfirðingafélagið i Reykjavík er með boð fyrir eldri Skagfirðinga í Drangey, Stakkahlíð 17, á uppstigningardag kl. 14. Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105. Bingó verður haldið i dag kl. 14. Kaffi og kökur. Langholtskirkja. Aðal- safnaðarfundur verður haldinn þriðjudaginn 30. maí nk. kl. 20 í safnað- arheimilinu. Neskirkja. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Nýir söngfélagar velkomnir. Umsjón Inga Backman og Reynir Jónasson. Húnvetningafélagið. Félagsvist í kvöld kl. 20.30 í Húnabúð, Skeif- unni 17. Allir velkomnir. Kirkjustarf Áskirkja. Samvem- stund fyrir foreldra Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá ki. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Kirkjustarf aldraðra. Samvemstund kl. 13- 17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spil, léttar ieikfimiæfingar, kórsöngur, ritningalest- ur, bæn. Kaffiveitingar. Föndurkennsla kl. 14- 16.30. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja. Fyrirbæna- messa kl. 18.05. Sr. Guðmundur Óskar Ól- afsson. Sehjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili eftir stundina. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og ’bænastund kl. 18. Setjakirlga. Fyrirbænir og fhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Tek- ið á móti fyrirbænum í s. 670110. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur málsverður á eft- ir í Vonarhöfn í Strand- bergi. Eggj ataka Varptími bjarg- fugla stendur nú sein hæst og hafa bjargveiðimenn í Eyjum í nógu að snúast við eggja- töku þessa dag- ana. Varp bjarg- fuglanna þykir einn helsti vor- boðinn í Vest- mannaeyjum og mörgum finnst sem vorið komi um leið og þeir fá fýlsegg eða svart- fuglsegg í mat- inn. Fýllinn hóf varp fyrir tæpum tveimur vikum en svartfuglinn verp- ir aðeins seinna og nú er stendur varp svartfuglsins sem hæst. Bjarg- veiðimenn fara til eggja á þriggja til fjögurra daga fresti en mest eggjataka er í Súlnaskeri og Geldungi en einnig er mikil eggjataka í Hellisey og Bjarnarey. Eyjamenn eru því óvenju fjörugir þessa dagana því fýlsegg og svartfuglsegg eru víða á borðum í Eyjum og flestir telja að egg bjargfuglanna auki náttúru manna meira en flest annað. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 669 1829, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. blabib - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.