Morgunblaðið - 23.06.1995, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.06.1995, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1995 19 ERLEIMT Aðstoðarforsætisráðherra Kína á blaðamannafundi Telur samstarf um orku o g sjávarútveg vænlegt , LI LANQING, ráðherra efnahags- og viðskiptamála í Kína og einn af : varaforsætisráðherrum landsins, tel- ! ur að hægt sé að auka og efla mjög viðskipti Islendinga og Kínveija. A blaðamannafundi í gær að loknum viðræðum hans og Halldórs Ásgríms- * sonar utanríkisráðherra kom fram að ekki yrðu undirritaðir neinir við- skiptasamningar í heimsókn kín- verska ráðherrans og föruneytís hans að þessu sinni en stofnað yrði sér- stakt viðskiptaráð með fulltrúum beggja ríkja. Li taldi ljóst að íslend- ingar hefðu fyrst og fremst mögu- leika á að selja Kínveijum þekkingu á sviði jarðhita og sjávarútvegs. Kínversku gestirnir snæddu há- degisverð í Viðey í gær en þarnæst tók Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri á móti þeim í Ráðhúsi Reykjavíkur. Utanríkisráðherra bauð síðan Li, eiginkonu hans, Zhang Suzhen og öðrum í fylgdarliðinu til kvöldverðar í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Um 70 manns, þ. á m. fréttamenn, eru í fylgdarliði ráðherrans sem er meðal helstu vaidamanna í Kína. Karlar úr röðum gestanna eru allir klæddir hefðbundnum jakkafötum í stíl vestrænna kaupsýslumanna og ekki voru sjáanleg nein barmmerki eða önnur teikn um að hér væru á ferð fulltrúar kommúnistaríkis. Ráðherrann taldi m.a. að gott samstarf gæti orðið á sviði sjávarút- vegs og jarðhitanotkunar, einnig ættu íslendingar mikið af ónýttri orku. „Við erum t.d. að íhuga að setja á laggirnar sameiginlegt fyrir- tæki Kínveija og íslendinga, það myndi nýta jarðhita í Kína og koma orkunni á markað. Einnig yrði hugað að jarðhitaverk- efnum fyrir markaði í öðrum löndum en Kína og íslandi... Við vonum að samn- ingur um þessi mál verði undirritaður þegar for- seti ykkar heimsækir Kína, sem dæmi um áþreifanlegan árangur af heimsókn hennar til Kína.“ Ekki rætt um mannréttindi Morgunblaðið spurði ráðherrann hvort ástand mannréttindamála í Kína hefði borið á góma í viðræðum hans og Hall- dórs Ásgrímssonar. „Það var ekki íjallað um mannréttindi í viðræðum okkar en ég tel að öll ríki eigi að virða mannréttindi. Hins vegar er mikill söguleg- ur, menningarlegur og efnahagslegur munur á löndum og því getur verið um að ræða mis- munandi túlkun á því hvernig skilgreina beri þau réttindi og gæta þeirra." Li varaði við því að mannréttindamál væru notuð til að hafa af- skipti af innanríkismál- um annarra ríkja. Hann sagði að besta leiðin til að kynnast ástandi mannréttindamála í Kína væri að fara þang- að og kynnast því af Ráðherrann varaði fólk við að taka of mikið mark á alþjóð- legum fréttaflutningi af mannrétt- indum í Kína, þar -væru stundum ósannindi á ferð. LI LANQING, einn af aðstoðarforsæt- isráðherrum Kina. eigin raun. BORGARKRINGLAN OPIÐ VIRKA DAGA 10-18.30 LAUGARDAGA 10-16 MATVÖRUVERSLUN OPIN 10-23 Borgarkringlunni, sími 581 2050. t s / 22.-24. í tilefni Borgardaga bjóða 38 verslanir, veitingastaðir og þjónustufyrirtæki hluta af þjónustu sinni á víldarkjörum • Ef þú verslar fýrir mei/a en kr. 2000,- í einhverri af verslunum Bo.garkringlunnar færö þú FRÍA gómsætasúpu hjá meistarakokkunum á GÖTUGRILLINU gegn framvísun kassa- kvittunar í dag kl. 14 og 18 og á morgun milli kl. 12 og 16 • Börnin fá fríar Kókómjólkurblöðrur og Kókó-mjólkur-leiknum verður dreift við |nnganginn í dag milli kl. 14 og 18 og á morgun milli kl. 12 og 16 • Ath. súpa og blöðrur á meðan birgðir endast.. BLOM UNDIR STIGANUM tásrm'lriAx ]U dö mufatnaður með 25% afsl. buxur með 20% afsl. Marybel úlpur, buxur, bolir og kjólar með 25% afsl. FIORII.DID M BORGARKRINGUNNI Sími 568 9525. 20% afsláttur af iicA ! "Schultz-lnstartt” í BORGARKRINGLUNNI Aburður sem SÍMl 581 1825 virkar! Allar gerðir af peysum á 30% afslætti Mikið úrval - stórar stærðir - falleg og vönduð vara Hár. Borgarfaringlunni ■; 4 'I' í 553 2347 beuR 0 Tarot spil 10% afsl, ö Snyrtivörur karla 20% afsl. ö Burstar 20% afsl. ) Nýtt Angel Power kort kr. 1.590 ö Á Borgardögum kr. 1.390 Borgarkringlunni, sími 58,1 1380 20% ■ AFSLÁT TUR AF ÖLLUM FÖTUM Silfur og gull Glæsilegt úrval skartgripa 15% afsláttur DEMANTAHÚSIÐ Borgarkringlunni, s. 588-9944 20% afsláttur af gleraugnahulstrum og Look gleraugna- umgjörðum Einnig 20% afsláttur af sérstaklega völdum sólgleraugum XXX Gleraugnasmiöjan XJ- Borgarkringlunni, Sfmi 5679988 TAKIÐ EFTIR! 1 NÝ VERSLUN! ' wo% áM* Sumarjakkar DEKOR Herra og dömu Borgarkringlunni 6 litir kr. 3.950 1. hæð sfmi 588 7030 fnx 588 7033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.