Morgunblaðið - 23.06.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 23.06.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ1995 5&- VEÐUR 23. JÚNI Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólrís Sól f hád. Sólset Tungl i suðri REYKJAVÍK 3.04 3,0 9.20 1,0 15.36 3,2 21.59 1,1 2.57 13.28 23.59 9.57 ÍSAFJÖRDUR 5.08 1,6 11.26 0,5 17.43 1,7 13.34 10.04 SIGLUFJÖRÐUR 1.08 0f3 7.20 1,0 13.18 03 19.42 1,0 13.16 9.45 DJÚPIVOGUR 0.05 1.5 6.09 0.6 12.41 1.7 19.04 0.7 2.19 12.59 23.38 9.27 Sjávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar Islands) r, m Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning jj Skúrir Slydda 'j Slydduél Snjókoma ■/ Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonnsyrarvind- stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður „.. , er 2 vindstig. * öula H Hæð L Lægð kuídaskii Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir Scoresbysundi er 990 mb lægð sem þokast norður, en yfir Bretlandseyjum er nærri kyrrstæð 1035 mb hæð. Spá: Sunnan og suðvestan kaldi, en sums staðar stinningskaldi norðvestantil. Dálitlar skúrir sunnan- og vestanlands og hiti 8-12 stig en norðan- og austanlands verður þurrt °g bjart veður og hiti 12-18 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Það sem eftir lifir vikunnar og yfir helgina verð- ur suðvestanátt á landinu með tilheyrandi skúr- um sunnan- og vestanlands, en björtu og hlýju veðri á Norður- og Austurlandi. Fyrri part næstu viku gengur í sunnan- og suðaustanátt, með rigningu sunnanlands og austur með suð- urströndinni, en áfram verður úrkomulítið norðanlands. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- sími veðurfregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um i öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Heimild: Veðurstofa íslands Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin yfir austanverðu Grænlandi hreyfist norður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Akureyri 18 hálfskýjað Giasgow 21 skýjað Reykjavík 11 skúr á síð.kist. Hamborg 14 skúr á síð.klst. Bergen 12 hálfskýjað London 21 skýjað Helsinki 23 hálfskýjað Los Angeles 17 þokumóða Kaupmannahöfn 12 skúr á síð.kist. Lúxemborg 17 hálfskýjað Narssarssuaq 4 alskýjað Madríd 30 léttskýjað Nuuk 2 þoka á síð.klst. Malaga 26 heiðskírt Ósló 18 hálfskýjað Mallorca 30 hálfskýjað Stokkhólmur 12 rigning Montreal vantar Þórshöfn 11 súld New York 19 alskýjað Algarve 28 heiðskírt Orlando 23 skúr Amsterdam 16 skýjað París 18 hálfskýjað Barcelona 29 léttskýjað Madeira 23 skýjað Berlín 14 skúr á síð.klst. Róm 26 hálfskýjað Chicago 23 léttskýjað Vín 18 skýjað Feneyjar 27 þokumóða Washington 21 þokumóða Frankfurt 17 skýjað Winnipeg 20 alskýjað Spá kl. 12.00 f dag: Krossgátan LÁRÉTT: 1 gjörvilegt, 8 spræna, 9 náðhús, 10 veiðar- færi, 11 þrældómur, 13 eldstæði, 15 rengla, 18 nurla saman, 21 orsök, 22 borgi, 23 ávöxtur, 24 rétta. LÓÐRÉTT: 2 bætir við, 3 gamalt, 4 ilma, 5 gemlingur, 6 asi, 7 spaug, 12 greinir, 14 sefa, 15 unaður, 16 skapilla, 17 spelahurð, 18 vísa, 19 fáni, 20 heimskingi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 pósts, 4 skrök, 7 kenna, 8 lemur, 9 pál, 11 róar, 13 hrós, 14 ómega, 15 farm, 17 ljót, 20 agn, 22 tuggu, 23 ættin, 24 kunna, 25 tæmdi. Lóðrétt: 1 pukur, 2 sunna, 3 skap, 4 soll, 5 rumur, 6 koms, 10 ágeng, 12 Róm, 13 hal, 15 fátæk, 16 Regin, 18 játum, 19 tonni, 20 auga, 21 nægt. í dag er föstudagur 23. júní, 174. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Þess vegna, mínir elskuðu bræður, verið staðfastir, óbifanlegir, síauðugir í verki Drottins. Þér vitið að erfíði yðar er ekki árangurslaust í Drottni. (1. Kor. 15, 58.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun kom Ar- kona og fór aftur í gær- kvöld. Kazahstan II og Southem Cross komu og fóm í gær. Rasmiue Mærsk kom í gærmorg- un. Lýsisskipið Oratank kom í gær. Bakkafoss fór í gærkvöld. Skóga- foss fer í dag. Helga- fell og Mælifell fóm í gær. Herskipið Aconit fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Súrálsskipið fór úr Straumsvík í gær. Stella Pollux er farin á ströndina. í gærmorgun kom færeyski togarinn Niels Pauíi til löndunar. Strákur fór í gær í hvalatalningu. Hofsjök- ull var væntanlegur af ströndinni í gærkvöld. Brúðubíllinn. Sýningar verða í dag í Rofabæ kl. 10 og í Suðurhólum kl. 14. Baraaspitali Hrings- ins. Munið minningar- kort Barnaspítala Hringsins. Uppl. í síma 5514080 hjá Kvenfélagi Hringsins. Mannamót Vesturgata 7. Almenn handavinna frá 9-16. Steppkennsla frá 11-12. Stund við píanóið kl. 13.30-14.30. Dansað í aðalsal kl. 14.30-16. Félag eldri borgara, Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist að Fann- borg 8 (Gjábakka) Kópavogi, í kvöld kl. 20.30. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík. Félagsvist í dag kl. 14 í Risinu, Hverfisgötu 105. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 á morgun. Margrét Thoroddsen er til viðtals um almanna- tryggingar þriðjudaginn 27. júní kl. 14-16. Vopnfirðingafélagið í Reykjavík. Sunnudag- inn 25. júní kl. 13.30 ætla félagar að hittast í Heiðmörkinni og gróð- ursetja tijáplöntur í reit félagsins þar. Fólk er hvatt til að fjölmenna og hafa með sér nesti. Gjábakki, Fannborg 8. Jónsmessuhátíðin hefst kl. 11.30 með grillmál- tíð. Skúlptúrinn frá Þor- lákshöfn gefið nafn kl. 12.30. Kennsla í boccia ki. 13.15. Vitatorg. Leikfimi kl. 10. Golf (pútt) kl. 11. Bingó kl. 14. Kaffiveit- ingar kl. 15-15.30. Bridsdeild FEB í Kópavogi. Spilaður verður tvímenningur í dag föstudag kl. 13.15 að Gjábakka. Sumarferð Hjallasafn- aðar verður farin sunnudaginn 25. júní um Suðurland. Lagt verður af stað kl. 10 frá Hjallakirkju. Ekið verð- ur að Odda og þar borð- að hádegisnesti. Á Breiðabólstað verður messað kl. 14. Eftir það verður farin skoðunar- ferð um Fljótshlíð, borð- að nesti og haldið heim. Ferðin er ókeypis en koma skal með nesti. Tilvalið fyrir alla fjol- skylduna. Tilkynna þarf þátttöku hjá Sigríði Mundu í síma 554-3582, hjá Einari í síma 564-2093 eða hjá Guð- jóni í síma 554-3823. Aflagrandi 40. Boccia kl. 10 og kl. 11 f dag. Kirkjustarf Laugaraeskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Stóra-Núpsprestakall. Guðsþjónusta undir ber- um himni verður að Stóra-Hofí í Gnúpverja- hreppi laugardaginn 24. júní kl. 13.30. A Stóra- Hofi stóð fyrrum kirkja. Nú hefur verið hlaðinn veggur úr hraungrýti allt í kringum kirkju- garðinn og tveggja metra kross verið reistur í garðinum miðjum þar sem talið er að kirkjan hafi staðið, síðast rétt fýrir 1800. Sóknarprest- ur. Sjöunda dags aðvect- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður David West. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. . Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Hvíldar- dagsskóli kl. 10. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7. Samkoma kl. 11. Ræðumaður Stein- þór Þórðarson. LOKAÐIR FJALLVEGIR 22.JÚNÍ 1995 Vegagerðin og Náttúruvemdarráð hafa sent frá sér upplýsingar um hvaða svæði á hálendinu eru lokuð allri umferð vegna snjóa og/eða aurbleytu. Vegir á skyggðu svæðunum eru lokaðir allri umferð þar til annað verður auglýst. Símar vegagerðarinnar eru: 563-1500 og grænt númer, 800-6315. 0 50 km MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Rcykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉK: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1 156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL(5)CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.